Framboðslistar og fulltrúar í Alþingiskosningum 2017

Framboðsfrestur í Alþingiskosningum 2017 rann út á föstudaginn 13. október. Nú er þess vegna ljóst hverjir verða í kjöri. Hægt er að leita og fletta í öllum listum á kosningavef Kjarnans.

Málefnatorgið er yfirlits- og hlekkjavefur um áherslumál og helstu málefni kosninganna 2017.
Kosningaspáin er miðpunktur kosningaumfjöllunar Kjarnans. Nýjasta kosningaspáin er hér.
1.234
frambjóðendur eru skráðir hér á listanum að neðan.
44%
frambjóðenda eru konur. Hlutfall kvenna í efstu fimm sætum listanna er 54%.
63%
oddvita allra lista í öllum kjördæmum eru karlar.
Auglýsing
Frambjóðendur í Alþingiskosningum 2017
Í listanum hér að neðan getur þú ýmist leitað eftir nöfnum frambjóðenda, flokkum, kjördæmum eða líkindum (Leitaðu í listanum); síað listana eftir sérstökum skilyrðum (Flokkur og Kjördæmi) og flokkað listana eftir kyni frambjóðenda. Hægt er að beita öllum skipununum á sama tíma til þess, til dæmis, að skoða framboðslista eins flokks í einu kjördæmi. Þingsætaspáin var uppfærð 27. október 2017 kl. 23:03.
Sæti Frambjóðandi Flokkur Kjördæmi Kjörin/n
{{ property.pos }} {{ property.name }} {{ property.party }} {{ property.const }}
Auglýsing

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar