Framboðslistar og fulltrúar í Alþingiskosningum 2017

Framboðsfrestur í Alþingiskosningum 2017 rann út á föstudaginn 13. október. Nú er þess vegna ljóst hverjir verða í kjöri. Hægt er að leita og fletta í öllum listum á kosningavef Kjarnans.

Málefnatorgið er yfirlits- og hlekkjavefur um áherslumál og helstu málefni kosninganna 2017.
Kosningaspáin er miðpunktur kosningaumfjöllunar Kjarnans. Nýjasta kosningaspáin er hér.
1.234
frambjóðendur eru skráðir hér á listanum að neðan.
44%
frambjóðenda eru konur. Hlutfall kvenna í efstu fimm sætum listanna er 54%.
63%
oddvita allra lista í öllum kjördæmum eru karlar.
Frambjóðendur í Alþingiskosningum 2017
Í listanum hér að neðan getur þú ýmist leitað eftir nöfnum frambjóðenda, flokkum, kjördæmum eða líkindum (Leitaðu í listanum); síað listana eftir sérstökum skilyrðum (Flokkur og Kjördæmi) og flokkað listana eftir kyni frambjóðenda. Hægt er að beita öllum skipununum á sama tíma til þess, til dæmis, að skoða framboðslista eins flokks í einu kjördæmi. Þingsætaspáin var uppfærð 27. október 2017 kl. 23:03.
Sæti Frambjóðandi Flokkur Kjördæmi Kjörin/n
{{ property.pos }} {{ property.name }} {{ property.party }} {{ property.const }}

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar