Framboðslistar og fulltrúar í Alþingiskosningum 2017

Framboðsfrestur í Alþingiskosningum 2017 rann út á föstudaginn 13. október. Nú er þess vegna ljóst hverjir verða í kjöri. Hægt er að leita og fletta í öllum listum á kosningavef Kjarnans.

Málefnatorgið er yfirlits- og hlekkjavefur um áherslumál og helstu málefni kosninganna 2017.
Kosningaspáin er miðpunktur kosningaumfjöllunar Kjarnans. Nýjasta kosningaspáin er hér.
1.234
frambjóðendur eru skráðir hér á listanum að neðan.
44%
frambjóðenda eru konur. Hlutfall kvenna í efstu fimm sætum listanna er 54%.
63%
oddvita allra lista í öllum kjördæmum eru karlar.
Frambjóðendur í Alþingiskosningum 2017
Í listanum hér að neðan getur þú ýmist leitað eftir nöfnum frambjóðenda, flokkum, kjördæmum eða líkindum (Leitaðu í listanum); síað listana eftir sérstökum skilyrðum (Flokkur og Kjördæmi) og flokkað listana eftir kyni frambjóðenda. Hægt er að beita öllum skipununum á sama tíma til þess, til dæmis, að skoða framboðslista eins flokks í einu kjördæmi. Þingsætaspáin var uppfærð 27. október 2017 kl. 23:03.
Sæti Frambjóðandi Flokkur Kjördæmi Kjörin/n
{{ property.pos }} {{ property.name }} {{ property.party }} {{ property.const }}

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar