200 færslur fundust merktar „kosningar2017“

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar í kosningabaráttunni haustið 2017. Flokkar þeirra hafa nánast skipt um fylgi á síðustu fjórum árum.
Staða stjórnarflokkanna nú sterkari en hún var hálfu ári eftir kosningarnar 2017
Rúmt hálft ár er liðið af öðru kjörtímabili þar sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur situr að völdum á Íslandi. Staða sumra stjórnmálaflokka hefur breyst umtalsvert á fjórum árum.
14. apríl 2022
Stjórnarandstaðan tekur að sér nefndaformennsku
Stjórn­ar­andstaðan mun taka að sér for­mennsku í þeim þrem­ur fasta­nefnd­um Alþingis sem rík­is­stjórn­in bauð þeim. Stjórn­ar­and­stöðuflokk­arn­ir funduðu um málið í morg­un.
11. desember 2017
Rósa Björk studdi líka ráðherralista Vinstri grænna en mun fylgja sannfæringunni
Báðir þingmenn Vinstri grænna sem studdu ekki stjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki og Framsókn studdu ráðherralista flokks síns.
30. nóvember 2017
Umfangsmikil málamiðlun sem hver getur túlkað með sínu nefi
Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur er 40 blaðsíður og yfir 6.200 orð. Í honum eru sett fram nokkur mál og stefnur með skýrum hætti sem munu einkenna stjórnina, önnur sem eru loðnari í framsetningu og sum sem eru beinlínis óskiljanleg.
30. nóvember 2017
Andrés Ingi studdi ráðherralista Vinstri grænna
Andrés Ingi Jónsson, sem kaus gegn stjórnarsáttmála verðandi ríkisstjórnar á flokksráðsfundi Vinstri grænna í gær, segir að hann muni „leggja mín lóð á vogarskálarnar innan þingflokks Vinstri grænna til þess að okkar málefni nái fram að ganga.“
30. nóvember 2017
Páll Magnússon styður ekki ráðherraskipan formanns síns
Í annað sinn á tveimur árum hefur oddviti Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi ákveðið að styðja ekki ráðherralista flokksins. Hann fékk ekki ráðherrambætti.
30. nóvember 2017
Ásmundur Einar nýr félagsmálaráðherra – Jón Gunnarsson missir ráðherrastól
Tillaga um ráðherraskipan Framsóknarmanna var samþykkt á þingflokksfundi í hádeginu. Allir verðandi ráðherrar Sjálfstæðisflokks eru nú þegar ráðherrar. Sex karlar verða í ríkisstjórninni en fimm konur.
30. nóvember 2017
Flokksráð Vinstri grænna búið að samþykkja myndun nýrrar ríkisstjórnar
Flokksráð Vinstri grænna er búið að samþykkja stjórnarsáttmála komandi ríkisstjórnar. 81 prósent sagði já. Því er leiðin greið fyrir Katrínu Jakobsdóttur að mynda stjórnina formlega á morgun.
29. nóvember 2017
Bjarni Benediktsson mun snúa aftur í fjármála- og efnahagsráðuneytið eftir stutta dvöl í forsætisráðuneytinu. Hann mun leggja fram ný fjárlög og bera ábyrgð á framlagningu nýrrar fjármálaáætlunar til fimm ára.
Ný fjárlög munu verða með mun minni afgangi og fjármálaáætlun verður tekin upp
Fyrir liggur hvaða væntanlegi stjórnarflokkur fær hvaða ráðuneyti. Fjármálaáætlun síðustu ríkisstjórnar verður tekin upp og útgjöld aukin umtalsvert með sjálfbærum tekjustofnum. Samkvæmt fyrirliggjandi áætlun áttu útgjöld að aukast yfir 200 milljarða.
29. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, verður næsti forsætisráðherra þjóðarinnar ef stjórnarsáttmálinn verður samþykktur á morgun.
Fjármagnstekjuskattur verður hækkaður og fæðingarorlof lengt
Í stjórnarsáttmála verðandi ríkisstjórnar kemur fram að það eigi að stofna stöðugleikasjóð og gera hvítbók um endurskipulagningu fjármálakerfisins. Málefni Seðlabankans verða áfram í forsætisráðuneytinu og nefnd skipuð um endurskoðun stjórnarskrár.
28. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir og Guðni Th. Jóhannesson.
Stjórnarandstöðunni boðin formennska í þremur nefndum
Katrín Jakobsdóttir formaður VG hitti Guðna Th. Jóhannesson í morgun og fékk hún formlegt umboð til að mynda ríkisstjórn.
28. nóvember 2017
Forsetinn búinn að boða Katrínu á Bessastaði á morgun
Katrín Jakobsdóttir mun fara á fund Guðna Th. Jóhannessonar í fyrramálið klukkan 10:30.
27. nóvember 2017
Ný könnun: Langflestir vilja Katrínu sem forsætisráðherra
Katrín Jakobsdóttir nýtur yfirburðarstuðnings í starf forsætisráðherra samkvæmt könnun sem stuðningsmenn hennar hafa látið framkvæma. Íbúar í Garðabæ og á Reykjanesi vilja frekar Bjarna Benediktsson.
27. nóvember 2017
Ríkisstjórn verður formlega mynduð á fimmtudag eða laugardag
Ríkisstjórnarmyndun er á lokametrunum. Fundað verður með þingflokkum og stjórnarandstöðu í dag og flokksstofnunum um miðja viku. Stjórnin tekur líklega formlega við á fimmtudag eða laugardag og þing verður kallað saman undir lok næstu viku.
27. nóvember 2017
Stefnt að því að stjórnarsáttmáli liggi fyrir á morgun
Skálað var í freyðivíni í ráðherrabústaðnum fyrr í dag. Talið er að stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur liggi fyrir á morgun.
26. nóvember 2017
Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður og fyrrverandi formaður Vinstri grænna.
Steingrímur: Kjósendur velja þá sem starfa saman, ekki stjórnmálamennirnir sjálfir
Fyrrverandi formaður Vinstri grænna segir að það geti kostað samninga við aðra og málamiðlanir að komast í aðstöðu til að geta framkvæmt hlutina. Hann segir stjórnmálamenn velji ekki sjálfir þá sem þeir þurfa að starfa með á Alþingi eða í sveitarstjórnum.
24. nóvember 2017
Björt ÓIafsdóttir, starfandi umhverfis- og auðlindaráðherra.
Bjóst ekki við því að ríkisstjórnin lifði kjörtímabilið vegna hneykslismála
Björt Ólafsdóttir segist hafa gert ráð fyrir því að síðasta ríkisstjórn myndi ekki lifa af. Hún hafi því viljað ljúka sínum málum á tveimur árum. Hún var viss um að hneykslismál myndu koma upp og að Sjálfstæðisflokkur myndi ekki bregðast rétt við þeim.
24. nóvember 2017
Hópur kvenna sem styður Katrínu Jakobsdóttur til að mynda ríkisstjórn
Áfram Katrín!
23. nóvember 2017
Stórar hindranir í vegi fyrir ríkisstjórnarmyndun
Þeir þrír flokkar sem reyna nú myndun ríkisstjórnar eiga enn eftir að komast að málamiðlun í risastórum málum. Mikil ólga er í baklandi, og á meðal kjósenda, Vinstri grænna þótt um minnihluta sé að ræða. Ef næst saman verður stjórnin kynnt í næstu viku.
22. nóvember 2017
Svandís Svavarsdóttir (lengst til hægri) stendur fast að baki Katrínu Jakobsdóttur (fyrir miðju) í stjórnarmyndunarviðræðum við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn.
Ekki spurning um stól heldur aðferð
„Meiri hetjan hún Katrín Jakobsdóttir,“ skrifar Svandís Svavarsdóttir á Facebook.
18. nóvember 2017
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Framtíð Þorsteins Víglundssonar
18. nóvember 2017
Meirihluti kjósenda VG vill ekki stjórn með Sjálfstæðisflokki
Ný könnun MMR sýnir aukinn stuðning við Samfylkinguna. Hún mælist nú með 16 prósent fylgi.
17. nóvember 2017
Sigmundur Davíð Guðlaugsson, formaður Miðflokksins.
Segir Vinstri græn hafa ákveðið að veita Sjálfstæðisflokknum uppreist æru
Formaður Miðflokksins rýnir í stjórnarmyndunarviðræður og segir að eftir allar þær hástemmdu yfirlýsingarnar um hið óstjórntæka íhald hafi VG nú ákveðið að veita Sjálfstæðisflokknum uppreist æru.
17. nóvember 2017
Þorsteinn Víglundsson, starfandi félags- og jafnréttismálaráðherra.
Segir ríkisstjórn þjóðernisíhaldsins í kortunum
Þorsteinn Víglundsson segir að stjórnmálaátökin muni ekki snúast um hefðbundna hægri og vinstri stefnu, heldur t.d. um stöðu Íslands í alþjóðlegu samstarfi. Framtíðinni verði slegið á frest í ríkisstjórninni sem sé í burðarliðnum.
17. nóvember 2017
Svandís hvetur flokksmenn til að yfirgefa ekki Vinstri græn
Mikill titringur er í baklandi Vinstri grænna vegna stjórnarmyndunarviðræðna við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn.
16. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Katrín hefur ekki hug á að fjölga ráðherrum
Bjarni Benediktsson segir að það sé eðlilegt að Sjálfstæðisflokkur fái fleiri ráðuneyti ef Katrín Jakobsdóttir verður forsætisráðherra. Katrín segist ekki hafa hug á því að fjölga ráðherraembættum. Stjórnarsáttmáli gæti verið kynntur eftir helgi.
16. nóvember 2017
Sátt að nást um „breiðu línurnar“
Stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hafa gengið vel og hratt í þessari viku.
15. nóvember 2017
Segir Sjálfstæðisflokk stunda hundaflautupólitík gegn útlendingum
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir að málflutningur einstaklinga innan Flokks fólksins um útlendinga hafi ekki verið verri en málflutningur einstaklinga innan Sjálfstæðisflokksins. Þetta kemur fram í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld.
15. nóvember 2017
Þorbjörn Broddason
„[V]ið ætlum að láta stjórnmálin virka á ný. …“
14. nóvember 2017
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna.
Rósa Björk: Þjóðin hefur gott að fá frí frá spillingarmálum og hagsmunapólitík
Þingmaður Vinstri grænna segir erfitt að horfa fram hjá siðferðisbresti Sjálfstæðisflokks á undanförnum árum í fjölmörgum málum og telur að þjóðin hafi „gott af því að fá frí frá spillingarmálum og gamaldags hagsmunapólitík.“
14. nóvember 2017
Brynjar Níelsson vill að fólk tali meira saman.
Brynjar Níelsson segist hættur að nota Facebook
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segist óttast að samfélagsmiðlar séu farnir af hafa alvarleg áhrif á geðheilsu þjóðarinnar.
14. nóvember 2017
Risastórt veðmál Vinstri grænna
14. nóvember 2017
Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hafnar
Þess er vænst að staðan verði skýrari í lok vikunnar.
14. nóvember 2017
Enginn fær umboð frá forsetanum
Guðni Th. Jóhannesson væntir þess að niðurstöður viðræðna Vinstri grænna, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks muni liggja fyrir í lok viku.
13. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Meirihluti VG styður að fara í formlegar viðræður við Framsókn og Sjálfstæðisflokkinn
13. nóvember 2017
Ögurstund hjá Vinstri grænum
Tekist er á um það innan Vinstri grænna hvort flokkurinn eigi að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki eða ekki.
13. nóvember 2017
Flokkur fólksins sagður opinn fyrir stjórn frá miðju til vinstri
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, funduðu í dag. Logi segir Vinstri græn nú eiga leik.
12. nóvember 2017
Þrýst á Vinstri græn að hafna íhaldsstjórn með því að kveikja í baklandinu
Samfylkingin sagði nei við því að koma að fjórflokkastjórn í vikunni. Samfylking, Píratar og Viðreisn reyna að skapa þrýsting á Vinstri græn um að neita að fara í íhaldsstjórn með Sjálfstæðisflokki og Framsókn en áhrifafólk innan VG telur það skást.
10. nóvember 2017
Fundur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata.
Leiðtogar Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata hittust í morgun
Leiðtogar Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata hittust á fundi í morgun. Þetta kemur fram í færslu Loga Einarssonar, formanns Samfylkingar, á Facebook fyrir hádegi í dag.
10. nóvember 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknaflokksins.
Sigurður Ingi: Einfaldast að mynda stjórn með VG og Sjálfstæðisflokki
Formaður Framsóknarflokksins segir að hann hafi hvatt Katrínu Jakobsdóttur til að halda stjórnarmyndunarumboðinu og kalla Sjálfstæðisflokkinn að borðinu. Hann er ekki hrifinn af ríkisstjórn með Miðflokki, Sjálfstæðisflokki og Flokki fólksins.
9. nóvember 2017
Björn Valur Gíslason
Björn Valur: Þriggja flokka ríkisstjórn gæti orðið farsæl
Fyrrverandi varaformaður VG segir í nýrri færslu að ríkisstjórn Vinsti grænna, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefði tækifæri til að gera góða hluti.
9. nóvember 2017
Bjarni Benediktsson
Barist um umboðið
Opin lína er nú milli flokkanna á Alþingi, og hafa formenn þeirra sérstaklega átt í miklum samskiptum undanfarna daga.
9. nóvember 2017
Ófrávíkjanleg krafa um að Katrín verði forsætisráðherra
Meirihluti stjórnmálaflokka sem á sæti á Alþingi vilja sjá Katrínu Jakobsdóttur sem næsta forsætisráðherra frekar en Bjarna Benediktsson, óháð því hvaða flokkar enda í ríkisstjórn. Mikill póker er nú leikinn við hið óformlega stjórnarmyndunarborð.
8. nóvember 2017
Katrín sögð gera kröfu um að verða forsætisráðherra
Formaður Sjálfstæðisflokksins og formaður Vinstri grænan ræddust saman í síma í gær, um stöðuna í stjórnmálunum, að því er segir í Morgunblaðinu.
8. nóvember 2017
Mestar líkur á að ríkisstjórn verði mynduð upp úr fjórflokknum
Hart er þrýst á myndun ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks en ljóst að það verður erfitt fyrir Vinstri græn að fallast á hana. Þar er vilji til að hafa Samfylkinguna með eða í staðinn fyrir Framsókn.
7. nóvember 2017
Barist um valdaþræðina
Flokksmenn hafa rætt mikið saman eftir að slitnaði upp úr stjórnarmyndunarviðræðum stjórnarandstöðuflokkanna í gær.
7. nóvember 2017
Katrín skilar umboðinu til forsetans á eftir
Formanni Vinstri grænna mistókst að mynda ríkisstjórn eftir að hafa fengið afhent stjórnarmyndunarumboð á fimmtudag.
6. nóvember 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson virðist ekki líklegur til að mynda stjórn til hægri með Gunnari Braga Sveinssyni og fleiri fyrrverandi samherjum sínum í Miðflokknum.
Sigurður Ingi ekki spenntur fyrir myndun stjórnar til hægri
Formaður Framsóknarflokksins segist ekki telja að ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki, Miðflokki og Flokki fólksins myndi svara því kalli að mynda ríkisstjórn með breiða skírskotun sem tryggði pólitískan stöðugleika.
6. nóvember 2017
Katrín: Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn
Formaður Vinstri grænna segir verkefnið eftir sem áður vera að koma á starfhæfri ríkisstjórn fyrir fólkið í landinu.
6. nóvember 2017
Forsetinn boðar Katrínu á sinn fund
Forseti Íslands boðar Katrínu Jakobsdóttur á fund sinn í dag kl. 17.
6. nóvember 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins.
Stjórnarmyndunarviðræðum slitið – Framsókn sleit
Stjórnarmyndunarviðræðum fjögurra flokka er lokið.
6. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er með stjórnarmyndunarumboðið.
Unnið að gerð stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar
Það mun í síðasta lagi liggja fyrir á morgun, mánudag, hvort að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur verði mynduð. Byrjað er að ræða verkaskiptingu og unnið er að gerð stjórnarsáttmála.
5. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna.
Spilin lögð á borðið - Stjórnarmyndun að hefjast
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur í dag formlega vinnu við að mynda ríkisstjórn með stjórnarandstöðuflokkunum af nýliðnu þingi.
3. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er með stjórnarmyndunarumboðið og er líklegust til að verða næsti forsætisráðherra þjóðarinnar.
Verið að „skrúfa saman“ ríkisstjórn þar sem veikur meirihluti er talinn styrkleiki
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur fengið formlegt stjórnarmyndunarumboð frá forsetanum. Hún segir þetta ekki vera tímann til að leysa úr öllum heimsins ágreiningsmálum heldur að ná saman um stóru línurnar og breytt vinnubrögð.
2. nóvember 2017
Forsetinn boðar Katrínu á Bessastaði í dag
Guðni Th. Jóhannesson hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, á Bessastaði til fundar við sig klukkan 16 í dag.
2. nóvember 2017
Ræða ríkisstjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur
Fulltrúar Vinstri grænna, Framsóknarflokksins, Pírata og Samfylkingarinnar hafa rætt það að undanförnu, hvort flötur sé á ríkisstjórnarsamstarfi milli flokkanna. Til greina kemur að fá fleiri flokka að borðinu.
2. nóvember 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er sem stendur líklegust í að setjast í forsætisráðuneytið.
Vinstri græn vilja bara stjórnarandstöðuflokkana í ríkisstjórn
Stjórnarmyndunarviðræður hafa haldið áfram í dag. Þær viðræður sem mest alvara er í eru á milli núverandi stjórnarandstöðuflokka. Framsóknarflokkurinn er sagður hafa viljað bæta Miðflokknum inn í þær viðræður í dag.
1. nóvember 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson og Logi Einarsson eru á meðal þeirra formanna stjórnmálaflokka sem nú eiga í samtali um að mynda ríkisstjórn.
Stjórnarandstöðustjórnin ólíkleg án fimmta flokksins
Viðræður standa yfir milli stjórnarandstöðuflokkanna um myndun ríkisstjórnar. Fulltrúar flokkanna hittust síðdegis. Vilji til að taka annað hvort Viðreisn eða Flokk fólksins inn í ríkisstjórn.
31. október 2017
Óttarr Proppé hættur sem formaður Bjartrar framtíðar
Formaður Bjartar framtíðar, sem beið afhroð í nýliðnum kosningum, er hættur. Hann axlar ábyrgð á niðurstöðu kosninganna með þessu.
31. október 2017
„Verulega fúlt og umhugsunarvert“
Sjálfstæðiskonur eru ekki sáttar við að Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafi ekki komist á þing, og í staðinn hafi karlar komist að. Aðeins fjórar konur eru á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
31. október 2017
Ræða mögulegt kvennaframboð
Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Vinstri grænna, er einn þeirra sem kallar eftir því að brugðist verði við slæmri stöðu kvenna í stjórnmálum með kvennaframboði.
30. október 2017
Inga Sæland í aftursætinu hjá formanni Miðflokksins
Þeir tveir flokkar sem komu nýir inn á þing í kosningunum um helgina eru að mynda einhverskonar bandalag um málefni. Formenn þeirra hittust á leynifundi í dag og komu saman á Bessastaði.
30. október 2017
Konustjórn, íhaldsstjórn eða Moggastjórn?
30. október 2017
Hvað gerir forsetinn? - Fundað með leiðtogum
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur kallað leiðtoga flokkanna á sinn fund í dag. Myndun nýrrar ríkisstjórnar fer svo fram
30. október 2017
Tryggvi Gíslason
Öryrkjar og fátækt fólk
29. október 2017
Forsetinn boðar leiðtoga á sinn fund
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur boða leiðtoga flokkanna á sinn fund á morgun.
29. október 2017
Sigurður Ingi Jóhannsson ræðir við Loga Má Einarsson.
Sigurður Ingi: Vil breiða samstöðu
Flókin staða er komin upp eftir að talið var upp úr kjörkössum í gær en átta flokkar komust inn á þing. Framsókn virðist í lykilstöðu en flokkurinn heldur sínum átta þingmönnum.
29. október 2017
Þessi náðu kjöri í Alþingiskosningunum
Íslendingar kusu 63 fulltrúa til þingsetu í Alþingiskosningunum í gær. Hér eru allir þeir sem náðu kjöri.
29. október 2017
Glundroði, stjórnin kolfallin en stjórnarandstaðan getur myndað ríkisstjórn
Niðurstaða kosninga liggur fyrir. Átta flokkar ná inn á þing. Konum fækkar mikið og miðaldra körlum fjölgar. Framsóknarflokkurinn fær sína verstu kosningu í sögunni en stendur samt uppi með pálmann í höndunum og getur myndað stjórn í báðar áttir.
29. október 2017
Stjórnandstöðuflokkarnir með meirihluta í þinginu
Framsóknarflokkurinn virðist í lykilstöðu við myndun nýrrar ríkisstjórnar, þar sem erfitt er að mynda nýja ríkisstjórn án þátttöku hans.
29. október 2017
Staðan í stjórnmálunum galopin
Flokkarnir sem mynduðu síðustu ríkisstjórn misstu 11 þingmenn, miðað við stöðuna eins og hún er núna. Sjálfstæðisflokkurinn yrði með áberandi stærsta þingflokkinn eins og mál standa núna.
29. október 2017
Sjálfstæðisflokkurinn afgerandi stærstur - Flokkur fólksins kemur á óvart
Sögulegar niðurstöður sjást í fyrstu tölum úr öllum kjördæmum, en Sjálfstæðisflokkurinn er með afgerandi mesta fylgið samanlagt.
28. október 2017
Kjörsókn í Reykjavík nær óbreytt frá því síðast
Fólk kaus fyrr í ár en í síðustu kosningum, en þegar á heildina er litið var kjörsókn svipuð í Reykjavík í ár og í fyrra.
28. október 2017
52,89 prósent höfðu kosið klukkan sex – Mun fleiri en í fyrra
Kjörsókn hefur verið nokkuð góð það sem af er degi í Reykjavík.
28. október 2017
Kjörsókn töluvert meiri nú en í fyrra
Klukkan 16:00 höfðu 37,64 prósent þeirra sem eru á kjörskrá í Reykjavík, kosið.
28. október 2017
Menntun og menning - Hvað segja flokkarnir?
Nær allir flokkarnir sem bjóða sig fram í kosningunum um helgina hafa sent inn stefnumál sín á vefsíðuna Betra Ísland. Kjarninn tók saman helstu áherslur flokkanna í mennta- og menningarmálum.
28. október 2017
Páll Valur Björnsson
Leiðarljós stjórnmálanna
28. október 2017
Geir Guðjónsson
Skattbyrði venjulegs fólks
28. október 2017
Sjálfstæðisflokkurinn rís í aðdraganda kosninga
Sjálfstæðisflokkurinn er sívinsælli í aðdraganda kosninganna og Vinstri græn tapa fylgi. Lokaspá kosningaspárinnar fyrir Alþingiskosningarnar 2017 er hér.
28. október 2017
Spennan áþreifanleg
Kosningar til Alþingis fara fram í dag, og bendir allt til þess að spennan verði mikil.
28. október 2017
Leiðtogarnir togast á um áherslur fyrir spennuþrungnar kosningar
Í síðasta þættinum á RÚV þar sem leiðtogar framboðanna til Alþingis takast á fyrir kosningar, hefur spenna ráðið ríkjum.
27. október 2017
Þórarinn Snorri Sigurgeirsson
Ísland sem aldrei varð
27. október 2017
Ævar Rafn Hafþórsson
Að búa til húsnæðisbólu
27. október 2017
Einar Brynjólfsson og Einar Árni Friðgeirsson
Fótbolti og pólitík
27. október 2017
Jóhann Friðrik Friðriksson
Setjum rannsóknir og þróun í fyrsta sæti
27. október 2017
Ríkisstjórn Katrínar frá miðju til vinstri langlíklegust
Mestar líkur eru á því að ríkisstjórn undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur, mynduð af Vinstri grænum og þremur miðjuflokkum, muni setjast að völdum eftir kosningarnar á morgun. Aukið fylgi Sjálfstæðisflokks á lokametrunum gæti þó skapað stjórnarkreppu.
27. október 2017
Helstu áherslur flokkanna í umhverfismálum
Flestir flokkarnir sem bjóða sig fram í komandi kosningum um helgina hafa sent inn stefnumál sín á vefsíðuna Betra Ísland. Kjarninn tók saman helstu áherslur flokkanna í umhverfismálum.
27. október 2017
Þröstur Ólafsson
Æ sér gjöf til gjalda
27. október 2017
Indriði H. Þorláksson
Lögmál Wagners og Vinstri grænir
26. október 2017
Theodóra S. Þorsteinsdóttir
Hleypum í okkur kjarki
26. október 2017
Karólína Helga Símonardóttir
Loftkastalar og loforð
26. október 2017
Hans Guttormur Þormar
Er upplýst umræða eins og fíllinn í postulínsbúðinni?
26. október 2017
Vinstri græn og Miðflokkurinn sterkust í Norðaustri
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn eru vinsælustu framboðin í öllum kjördæmum og eiga vísa menn á þing allstaðar. Miðflokkurinn er næst stærstur í Norðausturkjördæmi.
26. október 2017
Hvernig sjá flokkarnir fyrir sér atvinnumál og nýtingu auðlinda?
Flestir flokkarnir sem bjóða sig fram í komandi kosningum um næstu helgi hafa sent inn stefnumál sín á vefsíðuna Betra Ísland. Kjarninn tók saman helstu áherslur flokkanna í atvinnu- og auðlindamálum.
26. október 2017
Sigrún Ólafsdóttir
Er spilling alls staðar? Viðhorf Íslendinga til stjórnmálamanna
26. október 2017
Hvað á að gera við arðgreiðslurnar?
Freistnivandi gæti orðið töluverður hjá komandi ríkisstjórn. Vonandi verður hugsað um komandi kynslóðir.
25. október 2017
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir
Öflugt atvinnulíf er grunnstoð samfélagsins
25. október 2017
Páll Valur Björnsson
„Samlíðunin er uppspretta hins æðsta saungs“
25. október 2017
Nichole Leigh Mosty
Atvinnuviðtalið
25. október 2017
Stefnumál Pírata eru loftslagsvænust að mati Loftslag.is.
Píratar með bestu loftslagsstefnuna
Píratar skora hæst í úttekt loftslagsbloggsins Loftslag.is. Sjálfstæðisflokki vantar lítið til þess að ná prófinu. Miðflokkurinn og Flokkur fólksins skiluðu ekki svörum.
25. október 2017
Stjórnmálaflokkar vilja brjóta sparibaukinn sem er umfram eigið fé bankanna og nota í hin ýmsu verkefni.
Hlutur ríkissjóðs í umfram eigin fé bankanna 120 milljarðar
Nokkrir stjórnmálaflokkar ætla sér að auka arðgreiðslur úr bönkunum til að standa undir skuldaniðurgreiðslum eða innviðafjárfestingum. Bankasýslan segir að hlutur ríkissjóðs í umfram eigin fé bankanna sé 120 milljarðar.
25. október 2017
Frambjóðendur allra flokka nema Sjálfstæðisflokks vilja virða þjóðaratkvæði um nýja stjórnarskrá
Stjórnarskrárfélagið hefur skorað á tvo efstu menn á listum stjórnmálaflokka um afstöðu þeirra til nýju stjórnarskrárinnar. Þeir sem hafa svarað hafa allir nema einn svarað játandi hvort virða eigi niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu.
25. október 2017
Pétur Óskarsson
Ferðaþjónustan – stærsta tækifærið
24. október 2017
Gunnhildur Gunnarsdóttir
Geðheilbrigði, brauðfætur og göngutúr
24. október 2017
RÚV gerir alvarlegar athugasemdir við könnun sem fjölmiðlanefnd lét gera
RÚV segir að rangfærslur í talningu og sú grunnforsenda að sniðganga eiginlega kosningaumfjöllun RÚV í úttekt sem birt var í dag rýri gildi hennar verulega.
24. október 2017
Mikið mæðir á heilbrigðiskerfinu á Íslandi og varðar málaflokkurinn alla landsmenn.
Hvernig sjá flokkarnir fyrir sér heilbrigðiskerfið?
Flestir flokkarnir sem bjóða sig fram í komandi kosningum um næstu helgi hafa sent inn stefnumál sín á vefsíðuna Betra Ísland. Kjarninn tók saman helstu áherslur flokkanna í heilbrigðismálum eins og þau eru framsett á síðunni.
24. október 2017
Kjósendur Sjálfstæðisflokks og Framsóknar telja RÚV ekki gæta hlutleysis
Mikill meirihluti kjósenda Sjálfstæðisflokks og Framsóknar telja RÚV hlutdrægt á meðan að kjósendur allra annarra flokka telja RÚV gæta hlutleysis í fréttaflutningi. Greining bendir ekki til þess að fjallað sé neikvæðar um ákveðna flokka umfram aðra.
24. október 2017
Miðflokkurinn ætlar að gefa kjósendum sína eigin eign
Miðflokkurinn ætlar að kaupa Arion banka með fé úr ríkissjóði til að gefa þjóðinni síðan þriðjungshlut í honum. Því mun skattfé greiða fyrir það sem gefið verður. Stærsti eigandi Arion banka í dag er Kaupþing. Á meðal eigenda þess félags er Wintris.
24. október 2017
Þingsætaspá
Þingsætaspá Baldurs Héðinssonar og Kjarnans reiknar líkur á því að hver frambjóðandi nái kjöri til Alþingis í kosningum.
24. október 2017
Þrír ráðherrar og forseti Alþingis í fallhættu
Þingsætaspáin reiknar líkur fyrir alla frambjóðendur. Hverjir eru öruggir og hverjir eru í fallhættu? Meira hér.
24. október 2017
Fjölnir Sæmundsson
Allir tapa á krónu á móti krónu skerðingu
23. október 2017
Flestir hafa miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum
Ný könnun Gallup sem unnin var fyrir Náttúruverndarsamtökin sýnir að flestir Íslendingar hafi miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum. Nokkur munur er á svörum eftir því hvaða flokk fólk hyggist kjósa.
23. október 2017
Fólk borðar ekki hlutfallstölur
23. október 2017
Viðar Freyr Guðmundsson
Hvers virði er stúdentspróf?
23. október 2017
Heiðar Högni Guðnason
Að hugsa um stjórnvöld eins og fyrirtæki
22. október 2017
Hjörtur Hjartarson
Íslendingar hafa beðið nógu lengi - Áskorun
22. október 2017
Er fjórflokkurinn hruninn?
Tveir þriðju hlutar kjósenda ætla að kjósa einhvern fulltrúa fjórflokksins í kosningum eftir eina viku. Fjórflokkurinn hefur að jafnaði fengið 87% í Alþingiskosningum síðan 1963.
22. október 2017
Arðgreiðslur til eigenda í sjávarútvegi 66 milljarðar frá 2010
Samanlagt hefur hagur sjávarútvegsfyrirtækja vænkast um 366,8 milljarða króna á örfáum árum. Eigendur þeirra hafa notið góðs af því í gegnum háar arðgreiðslur. frá 2011 hafa veiðigjöld numið 45,2 milljörðum króna.
22. október 2017
Auður Alfa Ólafsdóttir
Sjáið þið ekki veisluna?
22. október 2017
Óttarr Proppé, Björt Ólafsdóttir, Nichole Leigh Mosty, Arngrímur Viðar Ásgeirsson, Guðlaug Kristjánsdóttir og Jasmina Crnac.
Björt framtíð er með þetta!
21. október 2017
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Grafið undan fjölmiðlum – og lýðræði
21. október 2017
Þróun stuðnings við ríkisstjórnarflokkana þrjá hefur verið misjöfn undanfarinn mánuð eða svo .
Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn hnífjöfn í kosningaspánni
Stuðningur við Bjarta framtíð er nánas horfinn og stærstu flokkarnir í kosningaspánni eru með jafn mikið fylgi. Nú er vika til kosninga.
21. október 2017
Indriði H. Þorláksson
Að hækka til að lækka
20. október 2017
Nichole Leigh Mosty
Skapandi framtíð þarf öflugt menntakerfi
20. október 2017
Svafar Helgason
Innflytjendahagkvæmni
20. október 2017
Sjálfstæðisflokkur einn á móti því að gjaldtakan miðist við tímabundin afnot
Þorsteinn Pálsson hefur skilað greinargerð um störf nefndar sem átti að finna lausn á gjaldtöku í sjávarútvegi. Starfi nefndarinnar hefur nú verið slitið.
20. október 2017
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Nýr veruleiki á vinnumarkaði
20. október 2017
Sólveig Rán Stefánsdóttir
Óður til ungra kjósenda
19. október 2017
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Taktu þátt í uppbyggingunni með okkur!
19. október 2017
Málefnatorg
Hlekkjasafn á áherslumál- og málefnaskrá þeirra flokka sem bjóða fram í Alþingiskosningunum.
19. október 2017
40% líkur á að Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn geti myndað stjórn
Stærstu flokkarnir í kosningaspánni gátu myndað 32 manna meirihluta í aðeins 40% tilvika 100.000 sýndarkosninga í þingsætaspá Kjarnans og Baldurs Héðinssonar.
19. október 2017
Meirihluti landsmanna á móti því að taka upp viðræður við ESB
Þeir sem eru með hæstu tekjurnar og mestu menntunina vilja taka upp viðræður að nýju. Þeir sem eru eldri, búa á landsbyggðinni, eru tekjulægri, með minni menntun og kjósa Sjálfstæðis- eða Framsóknarflokk eru á móti.
19. október 2017
Urður, Verðandi og Skuld
19. október 2017
Leifur Finnbogason
Hvers vegna kjósum við?
18. október 2017
Íslendingar vilja frekar íslenska krónu en evru
Stuðningsmenn Pírata eru helst fylgjandi upptöku evru en stuðningsmenn Sjálfstæðisflokks mest á móti því. Fleiri kjósendur Vinstri grænna vilja evru en þeir sem vilja halda íslensku krónunni.
18. október 2017
Hægri stjórn ólíklegri en vinstri stjórn
Flestir ætla að kjósa Vinstri græn í Alþingiskosningunum 28. október miðað við kosningaspána. Hægri stjórn er mun ólíklegri en vinstri stjórn eftir kosningarnar.
18. október 2017
Arnbjörn Ólafsson
Það skortir langtíma stefnu í menntamálum
17. október 2017
Kolbrún Halldórsdóttir
Starfsumhverfi listamanna í brennidepli
17. október 2017
Bjarni segir lögbannið vera út í hött
Forsætisráðherra segist ekki hafa reynt að stöðva neinn fréttaflutning af sínum málum. Hann hafi fyrir löngu sætt sig við að sem opinber persóna gildi önnur viðmið fyrir hann.
17. október 2017
Konur í meirihluta í efstu 5 sætum en karlar leiða flesta lista
Fleiri konur en karlar sitja í efstu fimm sætum framboðslista en karlar leiða flesta lista. Meira en helmingur allra frambjóðenda í Alþingiskosningunum 28. október eru karlar.
17. október 2017
Framboðslistar og fulltrúar í Alþingiskosningum 2017
Framboðsfrestur í Alþingiskosningum 2017 rann út á föstudaginn 13. október. Nú er þess vegna ljóst hverjir verða í kjöri. Hægt er að leita og fletta í öllum listum á kosningavef Kjarnans.
17. október 2017
Engar athugasemdir gerðar við lista Bjartrar framtíðar og Alþýðufylkingar
16. október 2017
Sigmundur Davíð Guðlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson.
Falskar undirskriftir á meðmælendalista Miðflokksins tilkynntar til lögreglu
Í tilkynningu frá yfirkjörstjórn í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur kemur fram að vísað hafi verið í dag til lögreglu fölskum undirskriftum á meðmælendalistum tveggja framboða í borginni.
16. október 2017
Baldur Blöndal
Skepnur af öðru tagi
16. október 2017
Byggja upp traust með því að miðla upplýsingum milli almennings og stjórnvalda
Tilgangur vefsins Betra Ísland er að skapa umræðugrundvöll milli stjórnmálamanna og fólksins í landinu og að byggja upp traust þar á milli. Framkvæmdastjóri vefsins skorar á öll framboð sem enn eru ekki búin að setja inn stefnur að taka þátt.
16. október 2017
Meirihluti fyrir aðild að ESB á meðal kjósenda Vinstri grænna
Ný könnun sýnir að 51 prósent kjósenda Vinstri grænna séu fylgjandi aðild að Evrópusambandinu. Meirihluti þjóðarinnar er þó á móti aðild. Mikil munur er á afstöðu fólks eftir búsetu, menntun, tekjum og því hvaða stjórnmálaflokk viðkomandi styður.
16. október 2017
Björn Leví Gunnarsson
1500 íbúðir í byggingu strax
16. október 2017
Hver ætlar að bera ábyrgð á Ásmundi Friðrikssyni?
14. október 2017
Kjartan Jónsson
Andstaðan við verðtrygginguna jók hagnað banka
14. október 2017
8% líkur á meirihluta Vinstri grænna og Samfylkingar
Þingsætaspáin reiknar líkur á því hvaða meirihluta verður hægt að mynda að loknum kosningum. Vinstristjórn er líklegri en hægri stjórn.
14. október 2017
Íslenska þjóðfylkingin býður hvergi fram
Allir listar Íslensku þjóðfylkingarinnar hafa verið dregnir til baka vegna gruns um að undirskriftir á meðmælalistum hafi verið falsaðar.
14. október 2017
Fylgið hreyfist um miðjuflokkana
Í nýjustu kosningaspánni má sjá að fylgi við stjórnmálaflokka virðist helst hreyfast í kringum „miðjuflokkana“. Kosningaspáin var gerð föstudagskvöldið 13. október.
13. október 2017
Eva H. Baldursdóttir
Í landi hinnar flöktandi krónu
13. október 2017
Oddvitar Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu. Þorsteinn Sæmundsson, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Gunnar Bragi Sveinsson.
Oddvitar Miðflokksins: Gunnar Bragi Sveinsson og Þorsteinn Sæmundsson
Ljóst er hverjir oddvitar Miðflokksins fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi verða.
13. október 2017
Kosningaspáin reiknar líkindi þess að einstaka frambjóðendur nái kjöri
Baldur Héðinsson útbýr kosningaspána í fjórða sinn fyrir Alþingiskosningarnar.
13. október 2017
Guðfinna leiðir í Reykjavík norður
Miðflokkurinn er að stilla upp liði sínu fyrir kosningarnar 28. október.
12. október 2017
Fjölnir Sæmundsson
Mannekla í íslensku lögreglunni er grafalvarlegt mál
12. október 2017
Benedikt: Flokkurinn stofnaður til „að hverfa frá sveiflukenndum gjaldmiðli“
Benedikt Jóhannesson stígur til hliðar sem formaður Viðreisnar, og fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, tekur við. Hún þakkar traustið, í tilkynningu.
11. október 2017
Benedikt Jóhannesson hefur vikið sem formaður Viðreisnar og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er tekin við.
Formannsskipti í Viðreisn – Þorgerður Katrín tekur við
Benedikt Jóhannesson er ekki lengur formaður Viðreisnar. Flokkurinn mælist nú með 3,3 prósent fylgi og er töluvert frá því að ná manni inn á þing.
11. október 2017
Ásgrímur Jónasson
Sínum augum lítur hver silfrið
11. október 2017
Sigrún Ólafsdóttir
Hvernig samfélag vilja Íslendingar?
11. október 2017
Nærri því helmingur kjósenda íhugar að kjósa annað hvort Vinstri græna, flokk Katrínar Jakobsdóttur, eða Sjálfstæðisflokkinn, flokk Bjarna Benediktssonar.
47,6% vilja annað hvort Vinstri græn eða Sjálfstæðisflokkinn
Nýjasta kosningaspáin sýnir að Vinstri græn eru vinsælust, Sjálfstæðisflokkur næst vinsælastur og að Samfylkingin er þriðja stærsta stjórnmálaaflið.
11. október 2017
Stjórnarkreppa í kortunum – Meiri samvinna er nauðsyn
Stjórnmálin snúast stundum um að gefa eftir, og finna sáttagrundvöll, í stað þess að stilla pólitískum andstæðingum upp við vegg.
10. október 2017
Auður Kolbrá Birgisdóttir
Kynferðisofbeldi í fortíð og framtíð
10. október 2017
Þorvaldur Örn Árnason
Velgengni Vinstri grænna
10. október 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Sigmundur Davíð fer fram í Norðausturkjördæmi
Leiðtogi Miðflokksins ætlar að halda sig í sama kjördæmi og hann hefur farið fram fyrir Framsóknarflokkinn í síðustu kosningum.
10. október 2017
Benedikt biðst afsökunar á ummælum sínum um tilefni stjórnarslita
Fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Viðreisnar segir að hann hafi ekki ætlað að gera lítið úr sársauka sem þolendur kynferðisbrota og aðstandenda verða fyrir með ummælum sínum í viðtalsþætti á RÚV í gær. Hann biður alla aðila máls afsökunar.
10. október 2017
Bjarni Benediktsson
Blaðamaður The Guardian segir ummæli Bjarna vera kolröng
Blaðamaður The Guardian segir það af og frá að umfjöllun um viðskipti Bjarna Benediktssonar með eignir í Sjóði 9 hafi verið til að koma höggi á hann og Sjálfstæðisflokkinn. Þvert á móti hafi umfjölluninni verið flýtt til að hafa minni áhrif á kosningar.
10. október 2017
Sagan af Sjóði 9 og hinum peningamarkaðssjóðunum
Sjóður 9 hringir bjöllum hjá mörgum en þeir átta sig kannski ekki á af hverju það er. Hann sneri aftur í umræðuna þegar fréttir voru sagðar af viðskiptum forsætisráðherra með eignir í sjóðnum. En hvað var Sjóður 9? Og af hverju er hann svona alræmdur?
9. október 2017
Skapandi eyðilegging í hægra hólfi stjórnmála
Frjálslyndir miðjuflokkar eru við það að detta út af þingi og þjóðernissinnaðir popúlistaflokkar sem sækja fylgi til hægri virðast ætla að taka þeirra stað. Umrótið sem hefur verið til vinstri og á miðju undanfarið er nú að eiga sér stað í hægra hólfinu.
9. október 2017
Björt Ólafsdóttir er umhverfis- og auðlindaráðherra í starfstjórninni.
Friðland Þjórsárvera fjórfaldað
Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra, hyggst undirrita yfirlýsingu þess efnis í dag að friðland Þjórsárvera verði stækkað.
9. október 2017
Þorgerður Ösp Arnþórsdóttir
Hversu hátt glamra þínar silfurskeiðar?
8. október 2017
Edward Hujibens er nýkjörinn varformaður Vinstri grænna.
Edward Hujibens nýr varaformaður Vinstri grænna
Edward Hujibens er varabæjarfulltrúi á Akureyri.
7. október 2017
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar.
Benedikt leiðir Viðreisn áfram í Norðausturkjördæmi
Framboðslisti Viðreisnar í Norðausturkjöræmdi hefur verið opinberaður.
7. október 2017
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður flokksins, ganga í þingsal.
Sjálfstæðisflokkurinn minnkar enn í kosningaspánni
Vinstri græn hafa nú stuðning 27 prósent kjósenda miðað við kosningaspána.
7. október 2017
Vinstri græn langstærst með 28 prósent fylgi
Fylgi við Sjálfstæðisflokkinn minnkar mikið, niður í 21 prósent.
7. október 2017
Katrín: Að stjórna landinu af skynsemi og yfirvegun
Formaður Vinstri grænna segir að almenningur kalli eftir heilindum, og yfirvegun í stjórnmálin.
6. október 2017
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu samkvæmt nýrri ályktun
Kynntir voru framboðslistar Samfylkingarinnar og ályktun flokksstjórnarfundar flokksins birt í dag föstudaginn 6. október.
6. október 2017
Jón Steindór Valdimarsson
Tuttugu og sex milljarða sparnaður
6. október 2017
Bjarni: Dylgjað um að ég hafi misnotað stöðu mína og stundað innherjasvik
Bjarni Benediktsson segist ekki hafa búið yfir trúnaðarupplýsingum þegar hann seldi hlutabréfi og eign í Sjóði 9. Um sé að ræða alvarlegar ásakanir sem í felist dylgjur um að hann hafi misnotað stöðu sína og stundað innherjasvik. Hvort tveggja sé rangt.
6. október 2017
Lilja Dögg Alfreðsdóttir var utanríkisráðherra í ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar.
Lilja og Lárus leiða fyrir Framsókn í Reykjavík
Lilja D. Alfreðsdóttir leiðir lista Framsóknarmanna í Reykjavík
6. október 2017
Það er komið að innviðunum
Innviðir landsins skipta sköpum fyrir framtíðaráform samfélagsins og samkeppnishæfni hagkerfisins.
5. október 2017
Um kosningaspána
Allt um kosningaspá Kjarnans og Baldurs Héðinssonar sem birt er reglulega í aðdraganda kosninga á Íslandi.
5. október 2017
Hismið
Hismið
Stjórnmálamaður alþýðunnar og bísperrt þýskt kókaínhross
5. október 2017
Sólveig Rán Stefánsdóttir
Útstrikanir
5. október 2017
Óli Halldórsson
Græna uppbyggingarstjórnin
5. október 2017
Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna.
Katrín og Svandís leiða fyrir VG í Reykjavík
Framboðslistar Vinstri grænna í Reykjavík eru klárir.
4. október 2017
Dóra Sif Tynes
Þar sem bleikur fíll hittir strút fyrir
4. október 2017
1% líkur á 27 þingmönnum Vinstri grænna
Mestar líkur eru á að Vinstri græn muni verða stærsti flokkurinn á þingi eftir kosningar. 69 prósent líkur eru á að Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn munu samanlagt geta myndað meirihluta á þinginu. Annars eru meirihlutar þriggja flokka líklegastir.
4. október 2017
Oddný Harðardóttir
Oddný Harðardóttir leiðir fyrir Samfylkinguna í Suðurkjördæmi
Fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og eini þingmaður flokksins úr Suðurkjördæmi leiðir lista flokksins á ný.
3. október 2017
Guðmundur Andri Thorson.
Guðmundur Andri leiðir lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi
Samfylkingin hefur stillt upp á lista í Suðvesturkjördæmi.
3. október 2017
Flestir framboðslistar verða tilbúnir eftir næstu helgi
Nokkrir flokkar eru búnir að raða niður á lista hjá sér fyrir komandi alþingiskosningar og enn sem komið er eru konur í minnihluta.
3. október 2017
Óttar Proppé, formaður Bjartrar framtíðar
Óttarr og Nichole leiða fyrir Bjarta framtíð í Reykjavík
Listar Bjatrar framtíðar fyrir kosningarnar 28. október hafa verið kunngjörðir.
2. október 2017
Gylfi Ólafsson
8 staðreyndir um eldsneytisgjöld
2. október 2017
Sífellt fleiri styðja Vinstri græn
Vinstri græn eru nú með 26,1 prósent fylgi miðað við kosningaspána og eru að ná forskoti á Sjálfstæðisflokkinn. Samstarfsflokkar Sjálfstæðisflokksins eru með minnstan stuðning allra framboða sem mælast í könnunum.
2. október 2017
Helgi Hrafn og Þórhildur Sunna leiða lista Pírata í Reykjavík
Einar Brynjólfsson leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Smári McCarthy er efstur á lista í Suðurkjördæmi, Jón Þór Ólafsson í Suðvesturkjördæmi og Eva Pandora Baldursdóttir í Norðvesturkjördæmi.
30. september 2017
Sigríður Andersen leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður.
Sigríður og Guðlaugur Þór efst á lista Sjálfstæðisfloksins
Sigríður Andersen og Guðlaugur Þór Þórðarson, sem bæði voru ráðherrar í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar, leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjavík.
30. september 2017
Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir
Eru kosningar tilgangslausar?
30. september 2017
Þau fjögur sem skipa tvö efstu sætin á sitthvorum lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í komandi kosningum.
Helga Vala og Ágúst Ólafur leiða lista Samfylkingar í Reykjavík
Fyrrverandi þingmaður Bjartrar framtíðar verður í einu af efstu sætunum á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Dagur B. Eggertsson og Jóhanna Sigurðardóttir eru á listum flokksins.
30. september 2017
Jón Steindór Valdimarsson
Samþykki í forgrunn
29. september 2017