Hlutur ríkissjóðs í umfram eigin fé bankanna 120 milljarðar

Nokkrir stjórnmálaflokkar ætla sér að auka arðgreiðslur úr bönkunum til að standa undir skuldaniðurgreiðslum eða innviðafjárfestingum. Bankasýslan segir að hlutur ríkissjóðs í umfram eigin fé bankanna sé 120 milljarðar.

Stjórnmálaflokkar vilja brjóta sparibaukinn sem er umfram eigið fé bankanna og nota í hin ýmsu verkefni.
Stjórnmálaflokkar vilja brjóta sparibaukinn sem er umfram eigið fé bankanna og nota í hin ýmsu verkefni.
Auglýsing

Að mati Banka­sýslu rík­is­ins er hlutur rík­is­sjóðs í umfram eigin fé Lands­bank­ans, Íslands­banka og Arion banka um 120 millj­arðar króna. Ríkið á tvo fyrr­nefndu bank­anna að öllu leyti en 13 pró­sent hlut í Arion banka. Þetta kemur fram í minn­is­blaði sem Banka­sýslan hefur tekið saman um arð­greiðslu­getu við­skipta­bank­anna þriggja sem rík­is­sjóður á hlut í árin 2018-2020.

Nokkrir flokkar hafa boðað það í aðdrag­anda kosn­inga að þeir ætli sér að auka arð­greiðslur úr bönk­unum og „tappa“ þannig af eigin fé þeirra sem er umfram það sem Fjár­mála­eft­ir­litið gerir kröfu um. Slíkt er til að mynda hluti af stefnu Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Mið­flokks­ins auk þess sem Vinstri græn hafa boðað slíkar arð­greiðslur einnig.

Í frétt á vef ráðu­neyt­is­ins segir að sam­kvæmt mat­inu sé mis­munur á eigin fé bank­anna og þeim eig­in­fjár­kröfum sem Fjár­mála­eft­ir­litið hefur sett alls um 253 millj­arðar króna. Sé tekið til­lit til þess að óvar­legt þykir að mæta aðeins lág­marks­kröfum um eigið fé er gert ráð fyrir að áætlað umfram eigið fé nemi aldrei lægra hlut­falli en þrjú pró­sent yfir til­skildu lág­marki. Það svarar til um 183 millj­örðum króna. Með hlið­sjón af hlut­falls­legu eign­ar­haldi rík­is­sjóðs á við­skipta­bönk­unum megi því ætla að hlutur rík­is­sjóðs í umfram eigin fé, sem skil­greint er með þessum hætti, geti numið um 120 millj­örðum króna.

Auglýsing

Í frétt­inni stendur enn frem­ur: „Banka­sýslan bendir á að mik­il­vægt sé að halda því til haga að það er á for­ræði stjórna bank­anna, en ekki hlut­hafa, að leggja fram til­lögur um arð­greiðsl­ur. Mat á arð­greiðslu­getu til fram­tíðar er vit­an­lega háð marg­vís­legum fyr­ir­vörum, svo sem um að heil­brigt efna­hags­á­stand verði hér næstu árin, að reglu­verk hald­ist óbreytt og að fjár­mála­mark­aðir verði opnir fyrir víkj­andi lánum til bank­anna. Sömu­leiðis er bent á þá stað­reynd að lækkun eigin fjár í bönk­unum leiðir til lækk­unar á arð­greiðslu­getu síð­ar­.[...]­Jafn­framt skal minnt á að í fjár­mála­á­ætlun 2018-2022, sem sam­þykkt var á Alþingi sl. vor, er gert ráð fyrir 140 ma.kr. óreglu­legum tekjum rík­is­sjóðs á gild­is­tíma áætl­un­ar­inn­ar. Var þar eink­an­lega horft til arð­greiðslna frá bönk­un­um. Má því segja að þegar sé búið að gera ráð fyrir ráð­stöfun veru­legs hluta af vænt­an­legum arð­greiðslum við­skipta­banka í eigu rík­is­ins í tekju­á­ætl­unum fyrir rík­is­sjóð á kom­andi árum.“Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ásgeir Haraldsson
Landspítali háskólasjúkrahús?
Kjarninn 9. ágúst 2022
Noregur er einn stærsti raforkuframleiðandi í heimi.
Noregur gæti neyðst til að takmarka útflutning á rafmagni
Stjórnvöld í Noregi segja til greina koma að draga úr áformuðum útflutningi á rafmagni til meginlands Evrópu. Orkuskortur blasir við vegna þess að uppistöðulón hafa ekki fyllst. Óvenjulegum þurrkum er um að kenna.
Kjarninn 9. ágúst 2022
Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti.
Fordæmalaus húsleit í Mar-a-Lago
Bandarískir alríkislögreglumenn framkvæmdu í gær húsleit á heimili Donalds Trump í Flórída og höfðu þaðan með sér einhver gögn. Aldrei fyrr hefur verið farið í löggæsluaðgerð af þessu tagi gegn fyrrverandi forseta Bandaríkjanna.
Kjarninn 9. ágúst 2022
Hygge
Hvað þýðir danska hugtakið hygge? Er það stig sem nær hærra en bara að hafa það kósí? Nær eitthvað íslenskt orð yfir það? Eða er um að ræða sérstaka danska heimspeki?
Kjarninn 9. ágúst 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Hygge
Kjarninn 9. ágúst 2022
Rúmlega þriðjungur heimila á ekkert eftir í veskinu í lok mánaðar
Næstum átta af hverjum tíu í lægsta tekjuhópnum ná ekki að leggja neitt fyrir, ganga á sparnað eða safna skuldum í yfirstandandi dýrtíð. Hjá efsta tekjuhópnum geta næstum níu af hverjum tíu enn lagt fyrir, sumir umtalsvert.
Kjarninn 9. ágúst 2022
Eilífðarefnin finnast í regnvatni alls staðar um heiminn. Uppruni þeirra er oftast á vesturlöndum en það eru fátækari íbúar heims sem þurfa að súpa seyðið af því.
Regnvatn nánast alls staðar á jarðríki óhæft til drykkjar
Okkur finnst mörgum rigningin góð en vegna athafna mannanna er ekki lengur öruggt að drekka regnvatn víðast hvar í veröldinni, samkvæmt nýrri rannsókn.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Fleiri farþegar fóru um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í júlí síðastliðinum en í sama mánuði árið 2019.
Flugið nær fyrri styrk
Júlí var metmánuður í farþegaflutningum hjá Play og Icelandair þokast nær þeim farþegatölum sem sáust fyrir kórónuveirufaraldur. Farþegafjöldi um Keflavíkurflugvöll var meiri í júlí síðastliðnum en í sama mánuði árið 2019.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiInnlent