Oddný Harðardóttir leiðir fyrir Samfylkinguna í Suðurkjördæmi

Fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og eini þingmaður flokksins úr Suðurkjördæmi leiðir lista flokksins á ný.

Oddný Harðardóttir
Oddný Harðardóttir
Auglýsing

Odd­ný G. Harð­ar­dótt­ir, þing­maður og fyrr­ver­andi for­maður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, mun leiða lista Sam­­fylk­ing­­ar­inn­ar í Suð­ur­­­kjör­­dæmi í kom­andi alþing­is­­kosn­­ing­­um. Þetta var ákveðið á fundi flokks­ins í kjör­dæm­inu í kvöld, og er greint frá nið­ur­stöð­unni í til­kynn­ingu frá flokkn­um.

Njörður Sig­­urðs­son, sagn­­fræð­ing­ur og bæj­­­ar­­full­­trúi í Hvera­­gerði, skip­ar annað sætið á list­an­um, Arna Ír Gunn­­ar­s­dótt­ir, fé­lags­ráð­gjafi og bæj­­­ar­­full­­trúi í Árborg, er í þriðja sæti og fjórða sætið skip­ar Mar­inó Örn Ólafs­­son, há­­skóla­­nemi frá Reykja­­nes­bæ.

Auglýsing

Listi Sam­­fylk­ing­­ar­inn­ar í Suð­ur­­­kjör­­dæmi

 1. Odd­ný G. Harð­ar­dótt­ir – alþing­is­mað­ur, Garði
 2. Njörður Sig­­urðs­son – sagn­­fræð­ing­ur og bæj­­­ar­­full­­trúi, Hvera­­gerði
 3. Arna Ír Gunn­­ar­s­dótt­ir – fé­lags­ráð­gjafi og bæj­­­ar­­full­­trúi, Árborg
 4. Mar­inó Örn Ólafs­­son – há­­skóla­­nemi, Reykja­­nes­bæ
 5. Guðný Birna Guð­munds­dótt­ir – hjúkr­un­­ar­­fræð­ing­ur og bæj­­­ar­­full­­trúi, Reykja­­nes­bæ
 6. Miralem Haseta – hús­vörður í Nýheim­um, Höfn í Horna­firði
 7. Arna Huld Sig­­urð­ar­dótt­ir – hjúkr­un­­ar­­fræð­ing­­ur, Vest­­manna­eyj­um
 8. Guð­mund­ur Ol­­geir­s­­son – fram­­kvæmda­­stjóri og bæj­­­ar­­full­­trúi, Þor­láks­höfn
 9. Borg­hild­ur Krist­ins­dótt­ir – bóndi, Land­sveit
 10. Ást­þór Tryggva­­son – nemi og þjálf­­ari, Vík í Mýr­­dal
 11. Jór­unn Guð­munds­dótt­ir – stjórn­­­ar­­maður í öld­unga­ráði Suð­ur­­­nesja, Sand­­­gerði
 12. Val­­gerður Jenný­­ar­dótt­ir – leið­bein­andi á leik­­skóla, Grinda­vík
 13. Ólaf­ur H. Ólafs­­son – há­­skóla­­nemi, Árborg
 14. Sím­on Cramier – fram­halds­­­skóla­­kenn­­ari, Reykja­­nes­bæ
 15. Jó­hanna Sig­­ur­­björns­dótt­ir – fóta­að­gerða­fræð­ing­ur og há­­skóla­­nemi, Reykja­­nes­bæ
 16. Ing­i­­mund­ur Berg­­mann – vél­­fræð­ing­­ur, Fló­a­hreppi
 17. Krist­ín Á. Guð­munds­dótt­ir – for­maður Sjúkra­liða­fé­lags­ins Árborg
 18. Krist­ján Gunn­­ar­s­­son – fyrr­ver­andi alþing­is­maður Reykja­­nes­bæ
 19. Karl Stein­ar Guðn­a­­son – fyrr­ver­andi alþing­is­mað­ur, Reykja­­nes­bæ
 20. Mar­grét Frí­­manns­dótt­ir – fyrr­ver­andi alþing­is­maður
Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent