Lilja og Lárus leiða fyrir Framsókn í Reykjavík

Lilja D. Alfreðsdóttir leiðir lista Framsóknarmanna í Reykjavík

Lilja Dögg Alfreðsdóttir var utanríkisráðherra í ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir var utanríkisráðherra í ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar.
Auglýsing

Lilja Dögg Al­freðs­dótt­ir, alþing­is­maður og fyrr­ver­andi ráð­herra og Lár­us Sig­­urður Lárus­­son, lög­maður munu leiða lista Fram­­sókn­­ar­­flokks­ins í Reykja­vík í næstu alþing­is­­kosn­­ing­­um. Þetta var sam­þykkt á fundi í höf­uð­stöðvum Fram­­sókn­­ar­­flokks­ins nú í gær­kvöldi.

Lilja Dögg mun leiða í Reykja­vík suður og Lár­us Sig­­urður í Reykja­vík norð­ur. Alex Björn og Birg­ir Örn skipa annað og þriðja sæti list­ans í Reykja­vík suður og Kjart­an Þór og Tanja Rún í Reykja­vík norð­ur.

List­arnir eru hér að neð­an.

Auglýsing

Reykja­vík norður

 1. Lár­us Sig­­urður Lárus­­son Hér­aðs­dóms­lög­maður
 2. Kjart­an Þór Ragn­­ar­s­­son Fram­halds­­­skóla­­kenn­­ari
 3. Tanja Rún Krist­­manns­dótt­ir Hjúkr­un­­ar­­fræði­nemi
 4. Ágúst Jó­hanns­­son Mark­aðs­stjóri og hand­­bolta­þjálf­­ari
 5. Ing­veld­ur Sæ­­munds­dótt­ir Við­skipta­­fræð­ing­ur
 6. Hin­rik Bergs Eðl­is­­­fræð­ing­ur
 7. Snæ­­dís Karls­dótt­ir Laga­­nemi
 8. Ásrún Krist­jáns­dótt­ir Hönn­uður
 9. Ásgeir Harð­ar­­­son Ráð­gjafi
 10. Kristrún Njáls­dótt­ir Há­­skóla­­nemi
 11. Guð­rún Sig­ríður Briem Hús­­móðir
 12. Krist­inn Snæv­ar Jóns­­son Rekstr­­ar­hag­­fræð­ing­ur
 13. Stefán Þór Björns­­son Við­skipta­­fræð­ing­ur
 14. Linda Rós Al­freðs­dótt­ir Sér­­­fræð­ing­ur
 15. Snjólf­ur F Krist­bergs­­son Vél­­stjóri
 16. Agnes Guðn­a­dótt­ir Starfs­maður
 17. Frí­­mann Hauk­­dal Jóns­­son Raf­­­virkja­­nemi
 18. Þór­­dís Jóna Jak­obs­dótt­ir Hár­skeri
 19. Bald­ur Ósk­ar­s­­son Skrif­­stofu­maður
 20. Sig­­urður Þórð­ar­­­son Fram­­kvæmda­­stjóri
 21. Andri Krist­jáns­­son Bak­­ari
 22. Frosti Sig­­ur­jóns­­son Fyrrv. Alþing­is­maður

Reykja­vík suður

 1. Lilja D. Al­freðs­dótt­ir Alþing­is­maður
 2. Alex B. Stef­áns­­son Há­­skóla­­nemi
 3. Birg­ir Örn Guð­jóns­­son Lög­­­reglu­maður
 4. Björn Ívar Björns­­son Há­­skóla­­nemi
 5. Jóna Björg Sætr­an Vara­­borg­­ar­­full­­trúi
 6. Berg­þór Smári Pálma­­son Sig­hvats Þak­­dúk­­ari
 7. Helga Rún Vikt­or­s­dótt­ir Heims­­spek­ing­ur
 8. Guð­laug­ur Siggi Hann­es­­son Laga­­nemi
 9. Magnús Arn­ar Sig­­urð­ar­­­son Ljósamaður
 10. Aðal­­­steinn Hauk­ur Sverris­­son fram­­kvæmd­­ar­­stjóri
 11. Krist­jana Lou­ise Há­­skóla­­nemi
 12. Trausti Harð­ar­­­son Fram­­kvæmda­­stjóri
 13. Gerður Hauks­dótt­ir Ráð­gjafi
 14. Hall­grím­ur Smári Skarp­héð­ins­­­son Vakt­­stjóri
 15. Bragi Ing­­ólfs­­son Efna­verk­­fræð­ing­ur
 16. Jó­hann H. Sig­­urðs­son Há­­skóla­­nemi
 17. Sandra Ósk­ar­s­dótt­ir Kenn­­ara­­nemi
 18. Elías Mar Carip­is Hrefn­u­­son Vakt­­stjóri
 19. Lára Hall­veig Lár­us­dótt­ir Útgerða­maður
 20. Björg­vin Víg­lunds­­son Verk­­fræð­ing­ur
 21. Sig­rún Sturlu­dótt­ir Hús­­móðir
 22. Sig­rún Magn­ús­dótt­ir Fyrrv. Alþing­is­maður

Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent