Lilja og Lárus leiða fyrir Framsókn í Reykjavík

Lilja D. Alfreðsdóttir leiðir lista Framsóknarmanna í Reykjavík

Lilja Dögg Alfreðsdóttir var utanríkisráðherra í ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir var utanríkisráðherra í ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar.
Auglýsing

Lilja Dögg Al­freðs­dótt­ir, alþing­is­maður og fyrr­ver­andi ráð­herra og Lár­us Sig­­urður Lárus­­son, lög­maður munu leiða lista Fram­­sókn­­ar­­flokks­ins í Reykja­vík í næstu alþing­is­­kosn­­ing­­um. Þetta var sam­þykkt á fundi í höf­uð­stöðvum Fram­­sókn­­ar­­flokks­ins nú í gær­kvöldi.

Lilja Dögg mun leiða í Reykja­vík suður og Lár­us Sig­­urður í Reykja­vík norð­ur. Alex Björn og Birg­ir Örn skipa annað og þriðja sæti list­ans í Reykja­vík suður og Kjart­an Þór og Tanja Rún í Reykja­vík norð­ur.

List­arnir eru hér að neð­an.

Auglýsing

Reykja­vík norður

 1. Lár­us Sig­­urður Lárus­­son Hér­aðs­dóms­lög­maður
 2. Kjart­an Þór Ragn­­ar­s­­son Fram­halds­­­skóla­­kenn­­ari
 3. Tanja Rún Krist­­manns­dótt­ir Hjúkr­un­­ar­­fræði­nemi
 4. Ágúst Jó­hanns­­son Mark­aðs­stjóri og hand­­bolta­þjálf­­ari
 5. Ing­veld­ur Sæ­­munds­dótt­ir Við­skipta­­fræð­ing­ur
 6. Hin­rik Bergs Eðl­is­­­fræð­ing­ur
 7. Snæ­­dís Karls­dótt­ir Laga­­nemi
 8. Ásrún Krist­jáns­dótt­ir Hönn­uður
 9. Ásgeir Harð­ar­­­son Ráð­gjafi
 10. Kristrún Njáls­dótt­ir Há­­skóla­­nemi
 11. Guð­rún Sig­ríður Briem Hús­­móðir
 12. Krist­inn Snæv­ar Jóns­­son Rekstr­­ar­hag­­fræð­ing­ur
 13. Stefán Þór Björns­­son Við­skipta­­fræð­ing­ur
 14. Linda Rós Al­freðs­dótt­ir Sér­­­fræð­ing­ur
 15. Snjólf­ur F Krist­bergs­­son Vél­­stjóri
 16. Agnes Guðn­a­dótt­ir Starfs­maður
 17. Frí­­mann Hauk­­dal Jóns­­son Raf­­­virkja­­nemi
 18. Þór­­dís Jóna Jak­obs­dótt­ir Hár­skeri
 19. Bald­ur Ósk­ar­s­­son Skrif­­stofu­maður
 20. Sig­­urður Þórð­ar­­­son Fram­­kvæmda­­stjóri
 21. Andri Krist­jáns­­son Bak­­ari
 22. Frosti Sig­­ur­jóns­­son Fyrrv. Alþing­is­maður

Reykja­vík suður

 1. Lilja D. Al­freðs­dótt­ir Alþing­is­maður
 2. Alex B. Stef­áns­­son Há­­skóla­­nemi
 3. Birg­ir Örn Guð­jóns­­son Lög­­­reglu­maður
 4. Björn Ívar Björns­­son Há­­skóla­­nemi
 5. Jóna Björg Sætr­an Vara­­borg­­ar­­full­­trúi
 6. Berg­þór Smári Pálma­­son Sig­hvats Þak­­dúk­­ari
 7. Helga Rún Vikt­or­s­dótt­ir Heims­­spek­ing­ur
 8. Guð­laug­ur Siggi Hann­es­­son Laga­­nemi
 9. Magnús Arn­ar Sig­­urð­ar­­­son Ljósamaður
 10. Aðal­­­steinn Hauk­ur Sverris­­son fram­­kvæmd­­ar­­stjóri
 11. Krist­jana Lou­ise Há­­skóla­­nemi
 12. Trausti Harð­ar­­­son Fram­­kvæmda­­stjóri
 13. Gerður Hauks­dótt­ir Ráð­gjafi
 14. Hall­grím­ur Smári Skarp­héð­ins­­­son Vakt­­stjóri
 15. Bragi Ing­­ólfs­­son Efna­verk­­fræð­ing­ur
 16. Jó­hann H. Sig­­urðs­son Há­­skóla­­nemi
 17. Sandra Ósk­ar­s­dótt­ir Kenn­­ara­­nemi
 18. Elías Mar Carip­is Hrefn­u­­son Vakt­­stjóri
 19. Lára Hall­veig Lár­us­dótt­ir Útgerða­maður
 20. Björg­vin Víg­lunds­­son Verk­­fræð­ing­ur
 21. Sig­rún Sturlu­dótt­ir Hús­­móðir
 22. Sig­rún Magn­ús­dótt­ir Fyrrv. Alþing­is­maður

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Vörur Gaza Company byggja hvort tveggja á íslenskum og palenstínskum hefðum í saumaskap.
Gjöf frá Gaza
Markmið verkefnisins Gjöf frá Gaza er að hjálpa palestínskum konum að halda fjárhagslegu sjálfstæði sínu svo þær geti framfleytt sér og fjölskyldum sínum. Nú má kaupa vörur Gaza Company á Karolinafund og styðja þannig við verkefnið.
Kjarninn 27. september 2020
Eggert Gunnarsson
Stórihvellur
Kjarninn 27. september 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir
Nokkur orð um stöðuna
Kjarninn 27. september 2020
Halldór Benjamín var gestur í Silfrinu í dag.
Segir algjöran skort hafa verið á samtali
Halldór Benjamín Þorbergsson sagði í Silfrinu í morgun að verkalýðshreyfingin hefði hafnað því að eiga í samtali um útfærsluatriði Lífskjarasamnings. Kosning fyrirtækja innan SA um afstöðu til uppsagnar kjarasamninga hefst á morgun.
Kjarninn 27. september 2020
Tuttugu ný smit innanlands – fjölgar á sjúkrahúsi
Fjórir einstaklingar liggja nú á sjúkrahúsi vegna COVID-19 og fjölgar um tvo milli daga. Einn sjúklingur er á gjörgæslu.
Kjarninn 27. september 2020
Framundan er stór krísa en við höfum val
„Okkar lærdómur af heimsfaraldrinum er sá að við höfum gengið of hart fram gagnvart náttúrunni og það er ekki víst að leiðin sem við vorum á sé sú besta,“ segir Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur.
Kjarninn 27. september 2020
James Albert Bond er hér til vinstri ásamt Daniel Craig sem hefur farið með hlutverk njósnarans James Bond síðustu ár.
Bond, James Bond
Margir kannast við eina frægustu persónu hvíta tjaldsins, James Bond njósnara hennar hátignar. Sem ætíð sleppur lifandi, þótt stundum standi tæpt. Færri vita að til var breskur njósnari með sama nafni, sá starfaði fyrir Breta í Póllandi.
Kjarninn 27. september 2020
Ísak Már Jóhannesson
Má bjóða þér skógarelda með kaffinu?
Kjarninn 26. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent