Lilja og Lárus leiða fyrir Framsókn í Reykjavík

Lilja D. Alfreðsdóttir leiðir lista Framsóknarmanna í Reykjavík

Lilja Dögg Alfreðsdóttir var utanríkisráðherra í ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir var utanríkisráðherra í ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar.
Auglýsing

Lilja Dögg Al­freðs­dótt­ir, alþing­is­maður og fyrr­ver­andi ráð­herra og Lár­us Sig­­urður Lárus­­son, lög­maður munu leiða lista Fram­­sókn­­ar­­flokks­ins í Reykja­vík í næstu alþing­is­­kosn­­ing­­um. Þetta var sam­þykkt á fundi í höf­uð­stöðvum Fram­­sókn­­ar­­flokks­ins nú í gær­kvöldi.

Lilja Dögg mun leiða í Reykja­vík suður og Lár­us Sig­­urður í Reykja­vík norð­ur. Alex Björn og Birg­ir Örn skipa annað og þriðja sæti list­ans í Reykja­vík suður og Kjart­an Þór og Tanja Rún í Reykja­vík norð­ur.

List­arnir eru hér að neð­an.

Auglýsing

Reykja­vík norður

 1. Lár­us Sig­­urður Lárus­­son Hér­aðs­dóms­lög­maður
 2. Kjart­an Þór Ragn­­ar­s­­son Fram­halds­­­skóla­­kenn­­ari
 3. Tanja Rún Krist­­manns­dótt­ir Hjúkr­un­­ar­­fræði­nemi
 4. Ágúst Jó­hanns­­son Mark­aðs­stjóri og hand­­bolta­þjálf­­ari
 5. Ing­veld­ur Sæ­­munds­dótt­ir Við­skipta­­fræð­ing­ur
 6. Hin­rik Bergs Eðl­is­­­fræð­ing­ur
 7. Snæ­­dís Karls­dótt­ir Laga­­nemi
 8. Ásrún Krist­jáns­dótt­ir Hönn­uður
 9. Ásgeir Harð­ar­­­son Ráð­gjafi
 10. Kristrún Njáls­dótt­ir Há­­skóla­­nemi
 11. Guð­rún Sig­ríður Briem Hús­­móðir
 12. Krist­inn Snæv­ar Jóns­­son Rekstr­­ar­hag­­fræð­ing­ur
 13. Stefán Þór Björns­­son Við­skipta­­fræð­ing­ur
 14. Linda Rós Al­freðs­dótt­ir Sér­­­fræð­ing­ur
 15. Snjólf­ur F Krist­bergs­­son Vél­­stjóri
 16. Agnes Guðn­a­dótt­ir Starfs­maður
 17. Frí­­mann Hauk­­dal Jóns­­son Raf­­­virkja­­nemi
 18. Þór­­dís Jóna Jak­obs­dótt­ir Hár­skeri
 19. Bald­ur Ósk­ar­s­­son Skrif­­stofu­maður
 20. Sig­­urður Þórð­ar­­­son Fram­­kvæmda­­stjóri
 21. Andri Krist­jáns­­son Bak­­ari
 22. Frosti Sig­­ur­jóns­­son Fyrrv. Alþing­is­maður

Reykja­vík suður

 1. Lilja D. Al­freðs­dótt­ir Alþing­is­maður
 2. Alex B. Stef­áns­­son Há­­skóla­­nemi
 3. Birg­ir Örn Guð­jóns­­son Lög­­­reglu­maður
 4. Björn Ívar Björns­­son Há­­skóla­­nemi
 5. Jóna Björg Sætr­an Vara­­borg­­ar­­full­­trúi
 6. Berg­þór Smári Pálma­­son Sig­hvats Þak­­dúk­­ari
 7. Helga Rún Vikt­or­s­dótt­ir Heims­­spek­ing­ur
 8. Guð­laug­ur Siggi Hann­es­­son Laga­­nemi
 9. Magnús Arn­ar Sig­­urð­ar­­­son Ljósamaður
 10. Aðal­­­steinn Hauk­ur Sverris­­son fram­­kvæmd­­ar­­stjóri
 11. Krist­jana Lou­ise Há­­skóla­­nemi
 12. Trausti Harð­ar­­­son Fram­­kvæmda­­stjóri
 13. Gerður Hauks­dótt­ir Ráð­gjafi
 14. Hall­grím­ur Smári Skarp­héð­ins­­­son Vakt­­stjóri
 15. Bragi Ing­­ólfs­­son Efna­verk­­fræð­ing­ur
 16. Jó­hann H. Sig­­urðs­son Há­­skóla­­nemi
 17. Sandra Ósk­ar­s­dótt­ir Kenn­­ara­­nemi
 18. Elías Mar Carip­is Hrefn­u­­son Vakt­­stjóri
 19. Lára Hall­veig Lár­us­dótt­ir Útgerða­maður
 20. Björg­vin Víg­lunds­­son Verk­­fræð­ing­ur
 21. Sig­rún Sturlu­dótt­ir Hús­­móðir
 22. Sig­rún Magn­ús­dótt­ir Fyrrv. Alþing­is­maður

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ásgeir Haraldsson
Landspítali háskólasjúkrahús?
Kjarninn 9. ágúst 2022
Noregur er einn stærsti raforkuframleiðandi í heimi.
Noregur gæti neyðst til að takmarka útflutning á rafmagni
Stjórnvöld í Noregi segja til greina koma að draga úr áformuðum útflutningi á rafmagni til meginlands Evrópu. Orkuskortur blasir við vegna þess að uppistöðulón hafa ekki fyllst. Óvenjulegum þurrkum er um að kenna.
Kjarninn 9. ágúst 2022
Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti.
Fordæmalaus húsleit í Mar-a-Lago
Bandarískir alríkislögreglumenn framkvæmdu í gær húsleit á heimili Donalds Trump í Flórída og höfðu þaðan með sér einhver gögn. Aldrei fyrr hefur verið farið í löggæsluaðgerð af þessu tagi gegn fyrrverandi forseta Bandaríkjanna.
Kjarninn 9. ágúst 2022
Hygge
Hvað þýðir danska hugtakið hygge? Er það stig sem nær hærra en bara að hafa það kósí? Nær eitthvað íslenskt orð yfir það? Eða er um að ræða sérstaka danska heimspeki?
Kjarninn 9. ágúst 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Hygge
Kjarninn 9. ágúst 2022
Rúmlega þriðjungur heimila á ekkert eftir í veskinu í lok mánaðar
Næstum átta af hverjum tíu í lægsta tekjuhópnum ná ekki að leggja neitt fyrir, ganga á sparnað eða safna skuldum í yfirstandandi dýrtíð. Hjá efsta tekjuhópnum geta næstum níu af hverjum tíu enn lagt fyrir, sumir umtalsvert.
Kjarninn 9. ágúst 2022
Eilífðarefnin finnast í regnvatni alls staðar um heiminn. Uppruni þeirra er oftast á vesturlöndum en það eru fátækari íbúar heims sem þurfa að súpa seyðið af því.
Regnvatn nánast alls staðar á jarðríki óhæft til drykkjar
Okkur finnst mörgum rigningin góð en vegna athafna mannanna er ekki lengur öruggt að drekka regnvatn víðast hvar í veröldinni, samkvæmt nýrri rannsókn.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Fleiri farþegar fóru um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í júlí síðastliðinum en í sama mánuði árið 2019.
Flugið nær fyrri styrk
Júlí var metmánuður í farþegaflutningum hjá Play og Icelandair þokast nær þeim farþegatölum sem sáust fyrir kórónuveirufaraldur. Farþegafjöldi um Keflavíkurflugvöll var meiri í júlí síðastliðnum en í sama mánuði árið 2019.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiInnlent