Barist um umboðið

Opin lína er nú milli flokkanna á Alþingi, og hafa formenn þeirra sérstaklega átt í miklum samskiptum undanfarna daga.

Bjarni Benediktsson
Bjarni Benediktsson
Auglýsing

Þreif­ingar milli flokk­anna á Alþingi og for­ystu­fólks þeirra benda til þess að tölu­verð póli­tísk bar­átta sé nú um það hver fái umboðið til að mynda nýja rík­is­stjórn, eða í það minnsta leiða hana sem for­sæt­is­ráð­herra. 

Sam­skipti hafa verið milli Katrínar Jak­obs­dótt­ur, for­manns Vinstri grænna, Bjarna Bene­dikts­son­ar, for­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins, og Sig­urðar Inga Jóhanns­son­ar, for­manns Fram­sókn­ar­flokks­ins. Allir for­menn­irnir vilja leiða rík­is­stjórn þess­ara flokka, en hún hefði 35 þing­menn af 63 og því rúman meiri­hluta. 

Þá hafa einnig verið við­ræður milli flokk­anna sem áður slitu form­legum stjórn­ar­mynd­ar­við­ræð­um, það er Vinstri grænna, Pírata, Fram­sókn­ar­flokks­ins og Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, og hafa sam­skipti við Við­reisn­ar, undir for­mennsku Þor­gerðar Katrínar Gunn­ars­dótt­ur, verið þar innan sömu­leið­is. 

Auglýsing

Þá hafa Mið­flokk­ur­inn, undir for­ystu Sig­mundar Davíð Gunn­laugs­son­ar, og Flokkur fólks­ins, undir for­ystu Ingu Sæland, einnig átt í sam­skiptum við hina ýmsu flokka.

Staðan er því flókin og margir mögu­leikar upp­i. 

Lík­legt er að Vinstri græn, Fram­sókn­ar­flokkur og Sjálf­stæð­is­flokkur muni ákveða í dag, eða á morg­un, hvort það sé til­efni til að hefja form­legar stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræður milli flokk­anna, en eins og áður seg­ir, koma fleiri leiðir til greina.

Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent