Katrín hefur ekki hug á að fjölga ráðherrum

Bjarni Benediktsson segir að það sé eðlilegt að Sjálfstæðisflokkur fái fleiri ráðuneyti ef Katrín Jakobsdóttir verður forsætisráðherra. Katrín segist ekki hafa hug á því að fjölga ráðherraembættum. Stjórnarsáttmáli gæti verið kynntur eftir helgi.

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Auglýsing

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­maður Vinstri grænna, seg­ist ekki hafa hug á því að fjölga ráð­herrum í rík­is­stjórn­inni umfram það sem nú er. Þetta segir hún í sam­tali við RÚV fyrir fund leið­toga þeirra flokka sem nú reyna að mynda rík­is­stjórn í ráð­herra­bú­staðnum í dag.

Katrín segir að sam­staða sé milli hennar og leið­toga Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks um að breyta þurfi vinnu­brögðum á Alþingi og að þar þurfi allir að leggja sitt að mörk­um, bæði meiri­hluti og minni­hluti. Hún seg­ist leggja mikla áherslu á að kynja­hlut­föll í vænt­an­legri rík­is­stjórn verði sem jöfn­ust en ráð­herrar eru sem stendur ell­efu tals­ins.

Bjarni Bene­dikts­son, for­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði við sama til­efni að mál­efna­samn­ingur flokk­anna þriggja gæti klár­ast um helg­ina. Hann segir bjart­sýni ríkja í sam­tölum leið­toga flokk­anna þriggja og að þau séu í þeim við­ræðum sem standi yfir til þess að ná málum sam­an. Ekki sé þó hægt að úti­loka að eitt­hvað komi upp á en Bjarna finnst við­ræð­urnar ganga ágæt­lega.

Auglýsing

Aðspurður um hvort enn sé gengið út frá því að Katrín verði for­sæt­is­ráð­herra sagði Bjarni að það hafi verið á meðal þess sem rætt hafi verið um. Á móti þyki honum eðli­legt að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn fái fleiri ráð­herra­stóla. Bjarni sagði að ef saman næst ætti stjórn­ar­sátt­máli að verða kynntur eftir helgi.Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sýn krefur Jón Ásgeir og Ingibjörgu, 365 miðla og Torg um meira en milljarð
Kaup Sýnar á 365 hafa dregið dilk á eftir sér. Deilur eru nú komin inn á borð dómstóla.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Sýn tapaði 1,7 milljörðum í fyrra
Rekstrarafkoma Sýnar versnaði mikið milli ára. Niðurfærsla á viðskiptavild litaði afkomu ársins í fyrra.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Samherji er grunaður um að hafa greitt mútur fyrir aðgang að ódýrari kvóta í Namibíu.
Skattrannsóknarstjóri fékk gögn um Samherja fyrir Kveiksþáttinn
Yfirvöld í Namibíu höfðu sent skattrannsóknarstjóra gögn um Samherja áður en viðskiptahættir fyrirtækisins í Namibíu voru opinberaðir í fjölmiðlum. Embættið fundaði með háttsettum aðilum í fjármála- og efnahagsráðuneytinu 18. nóvember 2019.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Þurfa að afhenda minnisblöð skattayfirvalda um Samherja
Fjármála- og efnagagsráðuneytið mátti ekki synja fréttamanni um aðgang að gögnum sem það fékk frá skattayfirvöldum vegna rannsóknar á Samherjamálinu.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Þórður Snær Júlíusson
Það sem sjávarútvegurinn þarf að gera til að byggja upp traust
Kjarninn 26. febrúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Yfir helmingur landsmanna styður verkfallsaðgerðir Eflingar
Í nýrri könnun Maskínu kemur fram að 59 prósent Íslendinga segjast styðja Eflingu í yfirstandandi launadeilu við Reykjavíkurborg og 56 prósent eru hlynnt verkfallsaðgerðum.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Yfir fimm þúsund hryssur notaðar í blóðmerahald á síðasta ári
Hægt er að vinna hormón úr blóði hryssa á ákveðnu tímabili meðgöngu og vinna úr því frjósemislyf. Hestahald þar sem framkvæmd er blóðtaka úr hrossum til framleiðslu afurða var stundað á vegum 95 aðila árið 2019.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Nordic Visitor á Terra Nova
Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Nordic Visitor á ferðaskrifstofunni Terra Nova Sól. Kaupverðið er trúnaðarmál.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent