Stefnt að því að stjórnarsáttmáli liggi fyrir á morgun

Skálað var í freyðivíni í ráðherrabústaðnum fyrr í dag. Talið er að stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur liggi fyrir á morgun.

Bjarni Benediktsson Katrín Jakobsdóttir kosningar
Auglýsing

Talið er lík­legt að stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræðum Vinstri grænna, Fram­sókn­ar­flokks og Sjálf­stæð­is­flokks ljúki á hádegi á morg­un. Vinna við gerð stjórn­ar­sátt­mála er langt komin og von­ast er til þess að henni ljúki í kvöld, sam­kvæmt heim­ildum Kjarn­ans. 

En standa nokkur atriði út af sem flokks­for­menn­irnir þrír þurfa að afgreiða í kvöld eða fyrri part dags á morg­un. Katrín Jak­obs­dóttir verður for­sæt­is­ráð­herra í rík­is­stjórn­inni ef af myndun hennar verð­ur.

Gangi allt ofan­greint eftir mun stjórn­ar­sátt­máli nýrrar rík­is­stjórnar verða borin undir flokks­stofn­anir flokk­anna þriggja um miðja kom­andi viku.

Auglýsing
Í fréttum RÚV í kvöld var greint frá því að freyði­víns­flaska hefði verið opnuð í ráð­herra­bú­staðnum við Tjarn­ar­götu. Það voru þó ekki for­menn­irnir sem það gerðu heldur aðrir flokks­menn sem tekið höfðu þátt í við­ræð­un­um, en þeirra vinnu er nú að mestu lok­ið.

Bjarni Bene­dikts­son, for­maður Sjálf­stæð­is­flokks, sagði í fréttum RÚV að þing gæti komið saman snemma í des­em­ber.

Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent