Benedikt leiðir Viðreisn áfram í Norðausturkjördæmi

Framboðslisti Viðreisnar í Norðausturkjöræmdi hefur verið opinberaður.

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar.
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar.
Auglýsing

Bene­dikt Jóhann­es­son, for­maður Við­reisnar og fjár­mála­ráð­herra í rík­is­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar, verður aftur efstur á lista flokks­ins í Norð­aust­ur­kjör­dæmi.

Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá Við­reisn. Allir listar flokks­ins eru flétt­aðir með konum og körlum til jafns. Hildur Betty Krist­jáns­dótt­ir, kenn­ari og dokt­or­snemi, er í öðru sæti list­ans.

Bene­dikt er eini þing­maður Við­reisnar úr kjör­dæm­inu á því þingi sem nú er að ljúka. Fram­boðs­list­inn er hér að neð­an.

Auglýsing

Fram­boðs­listi Við­reisnar í Norð­aust­ur­kjör­dæmi

 1. Bene­dikt Jóhann­es­son, fjár­mála­ráð­herra og for­maður Við­reisnar
 2. Hildur Betty Krist­jáns­dótt­ir, kenn­ari,­sér­fræð­ingur og dokt­or­snemi
 3. Jens Hilm­ars­son, lög­reglu­maður
 4. Ester Sig­urásta Sig­urð­ar­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri
 5. Krist­ó­fer Alex Guð­munds­son, hug­bún­að­ar­verk­fræði­nemi
 6. Anna Hildur Guð­munds­dótt­ir, sjálf­stætt starf­andi ráð­gjafi
 7. Frið­rik Sig­urðs­son, f.v. for­seti sveit­ar­stjórnar Norð­ur­þings
 8. Rut Jóns­dótt­ir, sjáv­ar­út­vegs­fræð­ingur / við­skipta­fræð­ingur
 9. Hjalti Jóns­son, sál­fræð­ingur og tón­list­ar­maður
 10. Una Dögg Guð­munds­dótt­ir, kenn­ari
 11. Sveinn Hall­dór Odds­son Zoëga, tölv­un­ar­fræð­ingur
 12. Lovísa Oktovía Eyvinds­dótt­ir, stjórn­mála­fræð­ingur og versl­un­ar­stjóri
 13. Ari Erlingur Ara­son, félags­liði ÖA
 14. Ingi­björg Guð­laug Jóns­dótt­ir, mannauðs­stjóri
 15. Guð­mundur Lárus Helga­son, þjón­ustu­full­trúi
 16. Guðný Björg Hauks­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri mannauðs­mála hjá Alcoa Fjarða­áli
 17. Val­týr Hreið­ars­son, ferða­þjón­ustu­bóndi
 18. Soffía Björk Guð­munds­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri
 19. Guð­mundur Þór­ar­inn Tul­ini­us, skipa­verk­fræð­ing­ur,­leið­sögu­maður og Polar Law kandídat
 20. Sól­borg Sum­ar­liða­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ingur

Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent