Hvers vegna kjósum við?

Leifur Finnbogason háskólanemi segir að Píratar vilji sýna fram á að heimur stjórnmálanna ræðst af veruleikanum en ekki duttlungum dáleiðara. Að stjórnmál séu fyrir alla.

Auglýsing

Jú, við búum í lýð­ræð­is­ríki. En það er ekki þar með sagt að allir kjósi alltaf. Hvers vegna kjósum við þegar við kjós­um?

Flestir benda á að það þurfi að nýta kosn­inga­rétt­inn, fyrst hann er til stað­ar. Það ætti þó að vera réttur fólks að kjósa ekki ef það vill það ekki. Eng­inn er líka neyddur í að kjósa, þó margir séu hávært hvattir til þess.

En til hvers að kjósa ef maður veit ekki hvað maður er að kjósa eða hvers vegna?

Auglýsing

Mann­skepnan er nú í grunn­inn leið­in­lega sjálf­hverf. Fólk lætur sig varða hluti sem það telur koma sér við. Það er þó ekki svo að eng­inn hugsi um aðra. Sumir telja mann­rétt­indi allra koma sér við. Margir telja annað fólk, fjöl­skyldu og vini til dæm­is, koma sér við. Fæstir telja engan og ekk­ert koma sér við. Eitt­hvað kemur okkur alltaf við.

Á árum áður var kosn­inga­þátt­taka meiri. Ekki vegna þess að þá hafi fólk verið upp­lýst­ara en nú heldur vegna þess að fólki þóttu kosn­ingar koma sér og sínu lífi við.

Hvers vegna þá að kjósa ekki? Nið­ur­stöð­urnar munu hafa áhrif á bæði mann sjálfan og aðra sem maður telur koma sér við, alveg eins og forð­um. Allir lúta lögum þeim sem Alþingi set­ur. Hver hefur þá talið okkur trú um að það sé þýð­ing­ar­laust að kjósa?

Eitt­hvað í verk­lagi stjórn­mála hefur gert marga afhuga þeim heimi sem stjórn­mál eru. Þetta er ein­hvern veg­inn annar heim­ur, frá­skil­inn veru­leik­an­um, sem hinn almenni borg­ari fær ekki skilið að komi sér við.

Píratar vilja breyta því. Píratar vilja sýna fram á að heimur stjórn­mál­anna ræðst af veru­leik­anum en ekki duttl­ungum dáleið­ara. Píratar vilja sýna fram á að stjórn­mál séu fyrir alla. Líka fyrir þig.

Endi­lega kjós­tu! Ég kýs Pírata. Þú mátt kjósa hvað sem þú vilt.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Erfitt getur verið fyrir eldri innflytjendur að finna upplýsingar um réttindi aldraðra og þjónustu við þá.
Eldri konur af erlendum uppruna „ósýnilegar“ í umræðunni og oft einangraðar
Eldri konur af erlendum uppruna hér á landi eru oft einangraðar og því lítið vitað um ofbeldi eða áreitni sem þær gætu hafa orðið fyrir. Sjaldgæft er að þær leiti sér aðstoðar vegna heimilisofbeldis.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Sýn krefur Jón Ásgeir og Ingibjörgu, 365 miðla og Torg um meira en milljarð
Kaup Sýnar á 365 hafa dregið dilk á eftir sér. Deilur eru nú komin inn á borð dómstóla.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Sýn tapaði 1,7 milljörðum í fyrra
Rekstrarafkoma Sýnar versnaði mikið milli ára. Niðurfærsla á viðskiptavild litaði afkomu ársins í fyrra.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Samherji er grunaður um að hafa greitt mútur fyrir aðgang að ódýrari kvóta í Namibíu.
Skattrannsóknarstjóri fékk gögn um Samherja fyrir Kveiksþáttinn
Yfirvöld í Namibíu höfðu sent skattrannsóknarstjóra gögn um Samherja áður en viðskiptahættir fyrirtækisins í Namibíu voru opinberaðir í fjölmiðlum. Embættið fundaði með háttsettum aðilum í fjármála- og efnahagsráðuneytinu 18. nóvember 2019.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Þurfa að afhenda minnisblöð skattayfirvalda um Samherja
Fjármála- og efnagagsráðuneytið mátti ekki synja fréttamanni um aðgang að gögnum sem það fékk frá skattayfirvöldum vegna rannsóknar á Samherjamálinu.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Þórður Snær Júlíusson
Það sem sjávarútvegurinn þarf að gera til að byggja upp traust
Kjarninn 26. febrúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Yfir helmingur landsmanna styður verkfallsaðgerðir Eflingar
Í nýrri könnun Maskínu kemur fram að 59 prósent Íslendinga segjast styðja Eflingu í yfirstandandi launadeilu við Reykjavíkurborg og 56 prósent eru hlynnt verkfallsaðgerðum.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Yfir fimm þúsund hryssur notaðar í blóðmerahald á síðasta ári
Hægt er að vinna hormón úr blóði hryssa á ákveðnu tímabili meðgöngu og vinna úr því frjósemislyf. Hestahald þar sem framkvæmd er blóðtaka úr hrossum til framleiðslu afurða var stundað á vegum 95 aðila árið 2019.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar