Sigríður og Guðlaugur Þór efst á lista Sjálfstæðisfloksins

Sigríður Andersen og Guðlaugur Þór Þórðarson, sem bæði voru ráðherrar í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar, leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjavík.

Sigríður Andersen leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður.
Sigríður Andersen leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður.
Auglýsing

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­­­son og Sig­ríður Á. And­­er­sen munu leiða lista Sjálf­­stæð­is­­flokks­ins í Reykja­vík í næstu alþing­is­­kosn­­ing­­um. Guð­laugur Þór hefur verið heil­brigð­is­ráð­herra í rík­is­stjórn Bjarna Bene­dikts­sonar og Sig­ríður dóms­mála­ráð­herra.

Þessi röð var sam­þykkt á fundi Varð­ar, full­­trúa­ráðs sjálf­­stæð­is­­fé­lag­anna í Reykja­vík, í dag.

Guð­laug­ur Þór mun leiða lista sjálf­­stæð­is­manna í Reykja­vík norður og Sig­ríður í Reykja­vík suð­ur. Brynj­ar Ní­els­­son mun skipa annað sætið í Reykja­vík suð­ur, en Áslaug Arna Sig­­ur­­björns­dótt­ir í Reykja­vík norð­ur.

Auglýsing

Reykja­vík norð­ur:

  1. Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­­­son, ut­an­­rík­­is­ráð­herra
  2. Áslaug Arna Sig­­ur­­björns­dótt­ir, alþing­is­maður
  3. Birg­ir Ármanns­­son, alþing­is­maður
  4. Al­bert Guð­munds­­son, laga­­nemi
  5. Her­­dís Anna Þor­­valds­dótt­ir, vara­­borg­­ar­­full­­trúi

Reykja­vík suð­ur:

  1. Sig­ríður Á. And­er­­sen, dóms­­mála­ráð­herra
  2. Brynj­ar Ní­els­­son, alþing­is­maður
  3. Hild­ur Sverr­is­dótt­ir, alþing­is­maður
  4. Bessí Jó­hanns­dótt­ir, fram­halds­­­skóla­­kenn­­ari
  5. Jó­hann­es Stef­áns­­son, lög­­­fræð­ing­ur

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kórónuveiran sýkir Kauphöllina
Gengi nær allra félaga sem skráð eru á íslenskan hlutabréfamarkað hefur lækkað mikið það sem af er ári, og sérstaklega síðastliðinn mánuð. Um er að ræða mesta samdrátt frá því í hruninu.
Kjarninn 2. apríl 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Hvetur verkalýðshreyfinguna til að standa saman og vinna af yfirvegun við úrlausn mála
Formaður Eflingar hefur gefið út yfirlýsingu vegna óróa í verkalýðshreyfingunni eftir að Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, sagði af sér embætti varaforseta ASÍ.
Kjarninn 1. apríl 2020
Tveggja metra fjarlægð skal ávallt vera milli fólks, hvar sem það kemur saman.
Ertu farin að ryðga í reglum um samkomubann? Hér er upprifjun
Meginlínan í samkomubanni er þessi: Það mega ekki fleiri en tuttugu koma saman og alltaf – sama hversu margir eru saman – skal halda tveggja metra fjarlægð frá næsta manni. Það gildir jafnt á vinnustað, úti í búð og í heimahúsum.
Kjarninn 1. apríl 2020
Hertar sóttvarnaaðgerðir á Vestfjörðum
Gripið hefur verið til hertra sóttvarnaaðgerða í Bolungarvík, Hnífsdal og á Ísafirði. Leik- og grunnskólum verður lokað og samkomubann miðast við fimm manns.
Kjarninn 1. apríl 2020
Dóra Björt Guðjónsdóttir
Stafræn bylting bætir líf borgarbúa
Kjarninn 1. apríl 2020
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Starfsemi Hugarafls í samkomubanni
Kjarninn 1. apríl 2020
Steingrímur Ólafsson
Pestir, Inc. og Corp.
Kjarninn 1. apríl 2020
Alma Möller landlæknir á fundinum í dag.
Apple og Google eru að yfirfara íslenska smitrakningaforritið
Bandarísku stórfyrirtækin Apple og Google eru að yfirfara snjallsímaforritið Rakning C-19, sem heilbrigðisyfirvöld hafa látið smíða til að auðvelda smitrakningu á Íslandi. Appið verður aðgengilegt þegar þessari rýni er lokið.
Kjarninn 1. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent