Vinstri græn langstærst með 28 prósent fylgi

Fylgi við Sjálfstæðisflokkinn minnkar mikið, niður í 21 prósent.

Katrín Jakobsdóttir
Auglýsing

Sjálf­­stæð­is­­flokk­­ur­inn tap­ar þriðj­ungi þing­­manna sinna sam­­kvæmt nýrri skoð­ana­könn­un Fé­lags­vís­inda­­stofn­un­ar fyr­ir Morg­un­­blaðið dag­ana 2. til 4. októ­ber. Flokk­ur­inn fengi tæp­lega 21 pró­sent stuðn­ing og myndi missa sjö þing­menn miðað við stöðu mála nú, en flokk­ur­inn hefur 21 þing­mann.

Flokk­­ur­inn nýt­ur nú stuðn­ings tæp­­lega 21% kjós­­enda og fengi 14 þing­­menn kjörna í stað 21.

Vinstri­hreyf­­ing­in – grænt fram­­boð, sem þessi dag­ana heldur lands­fund sinn, er lang­­stærsti flokk­­ur­inn, sam­kvæmt nið­ur­stöðum könn­un­ar­inn­ar. 

Auglýsing

Flokk­ur­inn mælis með 28,2% fylgi, sem gef­ur 20 þing­­menn. 

Þetta er veru­­leg fylg­is­aukn­ing frá kosn­­ing­un­um 2016 þegar flokk­­ur­inn fékk tæp 16% at­­kvæða og 10 þing­­menn.

Sam­fylk­ingin mælist með 10,8 pró­sent fylgi, Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn 5,5, pró­sent, Píratar 9,1 pró­sent, Flokkur fólks­ins 9 pró­sent, Mið­flokk­ur­inn 9,5 pró­sent og aðrir flokkar minna. Hvorki Við­reisn né Björt fram­tíð nær yfir 5 pró­sent sam þarf til að ná inn mann­i. 

Sé mið tekið af síð­ustu upp­færslu á kosn­inga­spá.is, sem unnin er í sam­vinnu við Kjarn­ann, þá er VG með 26,9 pró­sent og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn 23,2 pró­sent. Ítar­legar upp­lýs­ingar um kosn­inga­bar­átt­una má finna á kosn­inga­vef Kjarn­ans.

Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent