Páll Magnússon styður ekki ráðherraskipan formanns síns

Í annað sinn á tveimur árum hefur oddviti Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi ákveðið að styðja ekki ráðherralista flokksins. Hann fékk ekki ráðherrambætti.

7DM_5602_raw_170912.jpg Alþingi 12. september 2017. Páll Magnússon
Auglýsing

Páll Magn­ús­son, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Suð­ur­kjör­dæmi, studdi ekki ráð­herra­skipan flokks síns. Hann seg­ist þó styðja rík­is­stjórn­ina og að hann hafi greitt atkvæði með stjórn­ar­sátt­mál­an­um. 

Páll var mjög ósáttur með að hafa ekki fengið ráð­herra­emb­ætti í síð­ustu rík­is­stjórn og lét þá óánægju mjög í ljós opin­ber­lega. Í stöðu­upp­færslu á Face­book í dag opin­berar hann að sú óánægja sé síst minni nú þegar verið sé að mynda nýja stjórn án þess að hann fái ráð­herra­emb­ætti.

Þar segir Páll: „Í annað sinn á innan við ári hefur for­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins nú gengið fram­hjá Suð­ur­kjör­dæmi þegar kemur að ráð­herra­skipan í rík­is­stjórn sem flokk­ur­inn á aðild að. Þetta ger­ist þrátt fyrir að kjör­dæmið sé annað höf­uð­vígi Sjálf­stæð­is­flokks­ins á land­inu.

Auglýsing

Ég mót­mælti því harð­lega í sam­tali við for­mann­inn í morgun að hlutur kjör­dæm­is­ins skuli þannig vera fyrir borð bor­inn og til­kynnti honum að af þess­ari ástæðu gæti ég ekki stutt þann ráð­herra­lista sem hann lagði fyrir þing­flokk­inn.

Áréttað skal að ég greiddi atkvæði með stjórn­ar­sátt­mál­anum og styð rík­is­stjórn­ina.“

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
RÚV leiðréttir fullyrðingu í frétt um Samherja
Fréttastofa RÚV hefur leiðrétt fullyrðingu Samherja, en útgerðarfélagið kvartaði formlega yfir fréttaflutningnum með því að senda bréf á stjórnarmenn RÚV.
Kjarninn 17. febrúar 2020
Dómnefnd telur Ásu Ólafsdóttur hæfasta í starf dómara
Dómnefndina skipuðu Ingimundur Einarsson, formaður, Óskar Sigurðsson, Ragnheiður Harðardóttir, Ragnhildur Helgadóttir og Reimar Pétursson.
Kjarninn 17. febrúar 2020
Samtök iðnaðarins eru með skrifstofur í húsi atvinnulífsins í Borgartúni.
Athugasemd frá Samtökum iðnaðarins
Kjarninn 17. febrúar 2020
Magnús Jónsson
Loðnan og loðin svör
Kjarninn 17. febrúar 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, þegar hann tók við starfinu.
Samherji hótar RÚV málshöfðun og segist ekki hafa verið sakfelldur fyrir mútugreiðslur
Samherji vill afsökunarbeiðni og leiðréttingu frá RÚV og segist ekki hafa verið dæmt né ákært fyrir mútugreiðslur né hafi starfsmenn þess stöðu sakbornings. Fjöldi manns hefur verið ákærður fyrir að þiggja mútur frá Samherja í Namibíu.
Kjarninn 17. febrúar 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
Trúarbrögð að vera á móti sæstreng
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir að sæstrengur sé ekki á dagskrá þessarar ríkisstjórnar. Engin ný ákvörðun hafi verið tekin en hún bendir þó á að forsendur geti breyst og fráleitt að útiloka um alla framtíð að þetta gæti orðið skynsamlegt.
Kjarninn 17. febrúar 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
„Takmörk fyrir því hvað hægt er að verja“
Formaður VR veltir fyrir sér stöðu álversins í Straumsvík en hann hefur miklar áhyggjur af stöðu stóriðjunnar og vel launuðum störfum sem hún skapar.
Kjarninn 17. febrúar 2020
Tengdar útgerðir fá tæp sex ár til að koma sér undir kvótaþak
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur kynnt drög að frumvarpi um breyttar skilgreiningar á því hvað teljist tengdir aðilar í sjávarútvegi. Þeir sem lagabreytingin hefur áhrif á munu hafa fram á fiskveiðiárið 2025/2026 til að koma sér undir kvótaþak.
Kjarninn 17. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent