Leiðtogar Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata hittust á fundi í morgun. Þetta kemur fram í færslu Loga Einarssonar, formanns Samfylkingar, á Facebook fyrir hádegi í dag.
„Við hittumst í morgun og ræddum framtíðina, breytt stjórnmál, aukin jöfnuð, stjórnarskrá, sókn í menntamálum, uppbyggingu heilbrigðisþjónustu, jafnrétti kynjanna, átak gegn ofbeldi, umhverfismál og fjölmargt annað sem þarf til að gera samfélagið okkar betra,“ segir hann í færslunni.
Auglýsing
Við hittumst í morgun og ræddum framtíðina, breytt stjórnmál, aukin jöfnuð, stjórnarskrá, sókn í menntamálum,...
Posted by Logi Einarsson on Friday, November 10, 2017