Helgi Hrafn og Þórhildur Sunna leiða lista Pírata í Reykjavík

Einar Brynjólfsson leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Smári McCarthy er efstur á lista í Suðurkjördæmi, Jón Þór Ólafsson í Suðvesturkjördæmi og Eva Pandora Baldursdóttir í Norðvesturkjördæmi.

Píratar300917
Auglýsing

Nið­ur­stöður úr próf­kjörum Pírata liggja nú fyr­ir, og voru þau kynnt á lýð­ræð­is­há­tíð flokks­ins í Hörpu í dag. Helgi Hrafn Gunn­ars­son og Þór­hildur Sunna Ævars­dóttir leiða lista flokks­ins í Reykjvík.

Upp­lýs­ingar um lista Pírata fara hér að neð­an.

Reykja­vík­ur­kjör­dæmin (sam­eig­in­legt próf­kjör).

Helgi Hrafn Gunn­ars­son skipar 1. sæti og Þór­hildur Sunna Ævars­dóttir skipar 1. sæti. Það mun skýr­ast á næstu dögum hvort þeirra verður í norður og suð­ur.

Auglýsing

Þeir sem hér koma að neðan velja sér kjör­dæmi, norður eða suð­ur:

 • Björn Leví Gunn­ars­son

 • Hall­dóra Mog­en­sen

 • Gunnar Hrafn Jóns­son

 • Olga Mar­grét Cilia

 • Snæ­björn Brynjars­son

 • Sara Oskars­son

 • Einar Stein­gríms­son

 • Katla Hólm Vil­berg- Þór­hild­ar­dóttir

Suð­vest­ur­kjör­dæmi

 1. Jón Þór Ólafs­son
 2. Oktavía Hrund Jóns­dóttir
 3. Ásta Helga­dóttir
 4. Dóra Björt Guð­jóns­dóttir
 5. Andri Þór Sturlu­son

Suð­ur­kjör­dæmi

 1. Smári McCarthy
 2. Álf­heiður Eymars­dóttir
 3. Fanný Þórs­dóttir
 4. Albert Svan
 5. Krist­inn Ágúst Egg­erts­son

Norð­vest­ur­kjör­dæmi

 1. Eva Pand­ora Bald­urs­dóttir
 2. Gunnar Ingi­berg Guð­munds­son
 3. Rann­veig Ernu­dóttir
 4. Ragn­heiður Steina Ólafs­dóttir
 5. Sunna Ein­ars­dóttir

Efstu fimm á list­anum í Norð­aust­ur­kjör­dæmi:

 • Einar Brynj­ólfs­son
 • Guð­rún Ágústa Þór­dís­ar­dóttir
 • Urður Snæ­dal
 • Hrafn­dís Bára Ein­ars­dóttir
 • Sævar Þór Hall­dórs­son

Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent