Helgi Hrafn og Þórhildur Sunna leiða lista Pírata í Reykjavík

Einar Brynjólfsson leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Smári McCarthy er efstur á lista í Suðurkjördæmi, Jón Þór Ólafsson í Suðvesturkjördæmi og Eva Pandora Baldursdóttir í Norðvesturkjördæmi.

Píratar300917
Auglýsing

Nið­ur­stöður úr próf­kjörum Pírata liggja nú fyr­ir, og voru þau kynnt á lýð­ræð­is­há­tíð flokks­ins í Hörpu í dag. Helgi Hrafn Gunn­ars­son og Þór­hildur Sunna Ævars­dóttir leiða lista flokks­ins í Reykjvík.

Upp­lýs­ingar um lista Pírata fara hér að neð­an.

Reykja­vík­ur­kjör­dæmin (sam­eig­in­legt próf­kjör).

Helgi Hrafn Gunn­ars­son skipar 1. sæti og Þór­hildur Sunna Ævars­dóttir skipar 1. sæti. Það mun skýr­ast á næstu dögum hvort þeirra verður í norður og suð­ur.

Auglýsing

Þeir sem hér koma að neðan velja sér kjör­dæmi, norður eða suð­ur:

 • Björn Leví Gunn­ars­son

 • Hall­dóra Mog­en­sen

 • Gunnar Hrafn Jóns­son

 • Olga Mar­grét Cilia

 • Snæ­björn Brynjars­son

 • Sara Oskars­son

 • Einar Stein­gríms­son

 • Katla Hólm Vil­berg- Þór­hild­ar­dóttir

Suð­vest­ur­kjör­dæmi

 1. Jón Þór Ólafs­son
 2. Oktavía Hrund Jóns­dóttir
 3. Ásta Helga­dóttir
 4. Dóra Björt Guð­jóns­dóttir
 5. Andri Þór Sturlu­son

Suð­ur­kjör­dæmi

 1. Smári McCarthy
 2. Álf­heiður Eymars­dóttir
 3. Fanný Þórs­dóttir
 4. Albert Svan
 5. Krist­inn Ágúst Egg­erts­son

Norð­vest­ur­kjör­dæmi

 1. Eva Pand­ora Bald­urs­dóttir
 2. Gunnar Ingi­berg Guð­munds­son
 3. Rann­veig Ernu­dóttir
 4. Ragn­heiður Steina Ólafs­dóttir
 5. Sunna Ein­ars­dóttir

Efstu fimm á list­anum í Norð­aust­ur­kjör­dæmi:

 • Einar Brynj­ólfs­son
 • Guð­rún Ágústa Þór­dís­ar­dóttir
 • Urður Snæ­dal
 • Hrafn­dís Bára Ein­ars­dóttir
 • Sævar Þór Hall­dórs­son

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Mögulegt lögbrot vegna niðurrifs skipa Eimskips á Indlandi á borði stjórnvalda
Tvö skip Eimskips voru rifin í skipakirkjugarði í Indlandi þar sem umhverfisáhrif niðurrifsins, og starfsaðstæður þeirra sem vinna við það, uppfylla ekki evrópska staðla.
Kjarninn 24. september 2020
Khedr-fjölskyldan hefur fengið dvalarleyfi
Egypska fjölskyldan sem hefur verið í felum í rúma viku fær dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. „Réttlætið sigrar stundum,“ segir lögfræðingur fjölskyldunnar.
Kjarninn 24. september 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA
Forsendur lífskjarasamningsins brostnar að mati SA
Samtök atvinnulífsins telja forsendur að baki lífskjarasamningnum brostnar í ljósi gjörbreyttra efnahagsaðstæðna.
Kjarninn 24. september 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ
Forsendur lífskjarasamninga hafa staðist að mati ASÍ
Forsendur kjarasamninganna sem voru undirritaðir í fyrra hafa staðist, þar sem vextir hafa lækkað, kaupmáttur hefur aukist og ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp um bann á 40 ára verðtryggðum lánum.
Kjarninn 24. september 2020
Sex mánaða orlof á hvort foreldri verði tekið á fyrstu 18 mánuðunum í lífi barns
Drög að nýjum heildarlögum um fæðingarorlof hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þegar fæðingarorlofið verður lengt í 12 mánuði um komandi áramót er ráðgert að hvort foreldri taki 6 mánaða orlof. Einungis einn mánuður verður framseljanlegur.
Kjarninn 24. september 2020
Bjarni Már Magnússon
Upplýsingamengun í boði Alþingis
Kjarninn 24. september 2020
Þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífinu er húsnæðismarkaðurinn á fleygiferð. Og skuldsetning heimila hefur verið að aukast.
Eigið fé Íslendinga í fasteignum hefur tvöfaldast á fimm árum
Íslendingar eru að skuldsetja sig hraðar og hærra fasteignaverð drífur áfram aukna eignamyndun. Alls eru tæplega átta af hverjum tíu krónum sem heimili landsins eiga í hreinni eign bundnar í fasteignum.
Kjarninn 24. september 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 20. þáttur: Dagbækur, drusluskömmun og ódáinsdrykkir
Kjarninn 24. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent