Katrín og Svandís leiða fyrir VG í Reykjavík

Framboðslistar Vinstri grænna í Reykjavík eru klárir.

Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna.
Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna.
Auglýsing

Félags­fundur Vinstri grænna í Reykja­vík sam­þykkti í kvöld fram­boðs­lista hreyf­ing­ar­innar til Alþingis í Reykja­vík­ur­kjör­dæm­unum tveimur í kosn­ing­unum 28. októ­ber næst­kom­andi. Katrín Jak­obs­dóttir leiðir lista hreyf­ing­ing­ar­innar í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi norður og Svan­dís Svav­ars­dóttir í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi suð­ur.

Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá Vinstri græn­um.

Fram­boðs­listar flokks­ins í Reykja­vík, fara hér að neð­an.

Auglýsing

Fram­boðs­listi Vinstri grænna í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi norður

 1. Katrín Jak­obs­dótt­ir, alþing­is­kona.
 2. Stein­unn Þóra Árna­dótt­ir, alþing­is­kona.
 3. Andrés Ingi Jóns­son, alþing­is­mað­ur.
 4. Halla Gunn­ars­dótt­ir, blaða­maður og alþjóða­stjórn­mála­fræð­ing­ur.
 5. Álf­heiður Inga­dótt­ir, rit­stjóri.
 6. Gísli Garð­ars­son, forn­fræð­ing­ur.
 7. Þor­steinn V Ein­ars­son, deild­ar­stjóri í frí­stunda­mið­stöð.
 8. Hildur Knúts­dótt­ir, rit­höf­und­ur.
 9. Ragnar Kjart­ans­son, lista­mað­ur.
 10. Jovana Pavlovic, stjórn­mála- og mann­fræð­ing­ur.
 11. Hrein­dís Ylva Garð­ars­dóttir Holm, flug­freyja og leik­kona.
 12. Ragnar Karl Jóhanns­son, upp­eld­is- og mennt­un­ar­fræð­ing­ur.
 13. Guð­rún Ágústs­dótt­ir, for­maður öld­unga­ráðs Reykja­vík­ur­borg­ar.
 14. Níels Alvin Níels­son, sjó­mað­ur.
 15. Lára Björg Björns­dótt­ir, ráð­gjafi.
 16. Torfi Túl­ín­í­us, pró­fess­or.
 17. Bryn­hildur Björns­dótt­ir, leik­stjóri.
 18. Val­geir Jón­as­son, raf­einda­virki.
 19. Sig­ríður Thor­laci­us, söng­kona.
 20. Erling Ólafs­son, kenn­ari.
 21. Birna Þórð­ar­dótt­ir, ferða­skipu­leggj­andi.
 22. Sjöfn Ing­ólfs­dótt­ir, fyrrv. for­maður Starfs­manna­fé­lags Reykja­vík­ur­borg­ar.

Fram­boðs­listi Vinstri grænna í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi norður

 1. Svan­dís Svav­ars­dótt­ir, alþing­is­kona.
 2. Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé, alþing­is­mað­ur.
 3. Orri Páll Jóhanns­son, land­vörð­ur.
 4. Eydís Blön­dal, ljóð­skáld og heim­spekinemi.
 5. Ugla Stef­anía Jóns­dótt­ir, trans aðgerðasinni.
 6. René Bia­so­ne, teym­is­stjóri hjá Umhverf­is­stofn­un.
 7. Drífa Snædal, fram­kvæmda­stýra SGS.
 8. Steinar Harð­ar­son, vinnu­vernd­ar­ráð­gjafi.
 9. Elísa­bet Indra Ragn­ars­dótt­ir, tón­list­ar­fræð­ing­ur.
 10. Sveinn Rúnar Hauks­son, lækn­ir.
 11. Edda Björns­dótt­ir, kenn­ari.
 12. Karl Olgeirs­son, tón­list­ar­mað­ur.
 13. Dóra Svav­ars­dótt­ir, mat­reiðslu­meist­ari.
 14. Atli Sig­þórs­son (Kött Grá Pjé), skáld.
 15. Guð­rún Yrsa Ómars­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur.
 16. Óli Gneisti Sól­eyj­ar­son, bóka­safns- og upp­lýs­inga­fræð­ing­ur.
 17. Ind­riði Haukur Þor­láks­son, hag­fræð­ing­ur.
 18. Þór­hildur Elísa­bet Þórs­dótt­ir, fram­halds­skóla­nemi.
 19. Jón Axel Sell­gren, mann­fræði­nemi.
 20. Hall­dóra Björt Ewen, kenn­ari.
 21. Úlfar Þor­móðs­son, rit­höf­und­ur.
 22. Guð­rún Hall­gríms­dótt­ir, verk­fræð­ing­ur.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hugmynd að útliti smáhýsa eða íbúðarhúsa við Svínhóla.
Sjötíu herbergja lúxushótel í Lóni þarf ekki í umhverfismat
Stefnt er að opnun heilsulindar og hótels í landi Svínhóla á milli Hafnar í Hornafirði og Djúpavogs árið 2022. Hótelkeðjan Six Senses mun sjá um reksturinn. Hótelið yrði í nágrenni Lónsfjarðar og byggingarmagn er áætlað 20 þúsund fermetrar.
Kjarninn 22. febrúar 2020
Matthildur Björnsdóttir
Að vera útlendingur – Víðara hugtak en við höldum
Kjarninn 22. febrúar 2020
Sönnun þess að hægt er að skrifa um myndlist á lifandi og áhrifaríkan hátt
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir skrifar um bókina Vetrargulrætur.
Kjarninn 22. febrúar 2020
Gylfi Sigurðsson er stærsta íslenska stjarnan í enska boltanum, sem Síminn keypti sýningarréttinn að í fyrra. Hann leikur með Everton.
Tekjur Símans af sjónvarpsþjónustu jukust um 818 milljónir í fyrra
Áhrif kaupanna á sýningarrétti enska boltans, og þeirra breytinga sem Síminn réðst í samhliða innleiðingu hans í sjónvarpsþjónustu sína, eru afar áberandi í uppgjöri félagsins fyrir síðasta ár.
Kjarninn 22. febrúar 2020
Algjörlega tilbúinn í hið pólitíska at sem fylgir því að stýra RÚV
Stefán Eiríksson segist að sjálfsögðu hafa sínar pólitísku skoðanir og lífsviðhorf, en sé ekki tengdur neinum stjórnmálaflokkum og með góða reynslu af því að takast á við stjórnmálamenn.
Kjarninn 22. febrúar 2020
Svandís Svavarsdóttir
Sjúklingar borga minna
Kjarninn 22. febrúar 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Hörður segir Samtök iðnaðarins í áróðursherferð gegn orkufyrirtækjum
Forstjóri Landsvirkjunar spyr hvort meirihluta aðildarfélaga Samtaka iðnaðarins sé samþykkur því að íslenska þjóðin gefi 20-30 milljarða króna til nokkurra alþjóðlegra stórfyrirtækja með því að hætta að selja upprunaábyrgðir.
Kjarninn 22. febrúar 2020
Kórónaveiran breiðist út – Viðbúnaður aukinn í Bandaríkjunum
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO hefur lýst því yfir, að nauðsynlegt sé að auka viðbúnað til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar.
Kjarninn 21. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent