Katrín og Svandís leiða fyrir VG í Reykjavík

Framboðslistar Vinstri grænna í Reykjavík eru klárir.

Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna.
Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna.
Auglýsing

Félags­fundur Vinstri grænna í Reykja­vík sam­þykkti í kvöld fram­boðs­lista hreyf­ing­ar­innar til Alþingis í Reykja­vík­ur­kjör­dæm­unum tveimur í kosn­ing­unum 28. októ­ber næst­kom­andi. Katrín Jak­obs­dóttir leiðir lista hreyf­ing­ing­ar­innar í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi norður og Svan­dís Svav­ars­dóttir í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi suð­ur.

Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá Vinstri græn­um.

Fram­boðs­listar flokks­ins í Reykja­vík, fara hér að neð­an.

Auglýsing

Fram­boðs­listi Vinstri grænna í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi norður

 1. Katrín Jak­obs­dótt­ir, alþing­is­kona.
 2. Stein­unn Þóra Árna­dótt­ir, alþing­is­kona.
 3. Andrés Ingi Jóns­son, alþing­is­mað­ur.
 4. Halla Gunn­ars­dótt­ir, blaða­maður og alþjóða­stjórn­mála­fræð­ing­ur.
 5. Álf­heiður Inga­dótt­ir, rit­stjóri.
 6. Gísli Garð­ars­son, forn­fræð­ing­ur.
 7. Þor­steinn V Ein­ars­son, deild­ar­stjóri í frí­stunda­mið­stöð.
 8. Hildur Knúts­dótt­ir, rit­höf­und­ur.
 9. Ragnar Kjart­ans­son, lista­mað­ur.
 10. Jovana Pavlovic, stjórn­mála- og mann­fræð­ing­ur.
 11. Hrein­dís Ylva Garð­ars­dóttir Holm, flug­freyja og leik­kona.
 12. Ragnar Karl Jóhanns­son, upp­eld­is- og mennt­un­ar­fræð­ing­ur.
 13. Guð­rún Ágústs­dótt­ir, for­maður öld­unga­ráðs Reykja­vík­ur­borg­ar.
 14. Níels Alvin Níels­son, sjó­mað­ur.
 15. Lára Björg Björns­dótt­ir, ráð­gjafi.
 16. Torfi Túl­ín­í­us, pró­fess­or.
 17. Bryn­hildur Björns­dótt­ir, leik­stjóri.
 18. Val­geir Jón­as­son, raf­einda­virki.
 19. Sig­ríður Thor­laci­us, söng­kona.
 20. Erling Ólafs­son, kenn­ari.
 21. Birna Þórð­ar­dótt­ir, ferða­skipu­leggj­andi.
 22. Sjöfn Ing­ólfs­dótt­ir, fyrrv. for­maður Starfs­manna­fé­lags Reykja­vík­ur­borg­ar.

Fram­boðs­listi Vinstri grænna í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi norður

 1. Svan­dís Svav­ars­dótt­ir, alþing­is­kona.
 2. Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé, alþing­is­mað­ur.
 3. Orri Páll Jóhanns­son, land­vörð­ur.
 4. Eydís Blön­dal, ljóð­skáld og heim­spekinemi.
 5. Ugla Stef­anía Jóns­dótt­ir, trans aðgerðasinni.
 6. René Bia­so­ne, teym­is­stjóri hjá Umhverf­is­stofn­un.
 7. Drífa Snædal, fram­kvæmda­stýra SGS.
 8. Steinar Harð­ar­son, vinnu­vernd­ar­ráð­gjafi.
 9. Elísa­bet Indra Ragn­ars­dótt­ir, tón­list­ar­fræð­ing­ur.
 10. Sveinn Rúnar Hauks­son, lækn­ir.
 11. Edda Björns­dótt­ir, kenn­ari.
 12. Karl Olgeirs­son, tón­list­ar­mað­ur.
 13. Dóra Svav­ars­dótt­ir, mat­reiðslu­meist­ari.
 14. Atli Sig­þórs­son (Kött Grá Pjé), skáld.
 15. Guð­rún Yrsa Ómars­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur.
 16. Óli Gneisti Sól­eyj­ar­son, bóka­safns- og upp­lýs­inga­fræð­ing­ur.
 17. Ind­riði Haukur Þor­láks­son, hag­fræð­ing­ur.
 18. Þór­hildur Elísa­bet Þórs­dótt­ir, fram­halds­skóla­nemi.
 19. Jón Axel Sell­gren, mann­fræði­nemi.
 20. Hall­dóra Björt Ewen, kenn­ari.
 21. Úlfar Þor­móðs­son, rit­höf­und­ur.
 22. Guð­rún Hall­gríms­dótt­ir, verk­fræð­ing­ur.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Mögulegt lögbrot vegna niðurrifs skipa Eimskips á Indlandi á borði stjórnvalda
Tvö skip Eimskips voru rifin í skipakirkjugarði í Indlandi þar sem umhverfisáhrif niðurrifsins, og starfsaðstæður þeirra sem vinna við það, uppfylla ekki evrópska staðla.
Kjarninn 24. september 2020
Khedr-fjölskyldan hefur fengið dvalarleyfi
Egypska fjölskyldan sem hefur verið í felum í rúma viku fær dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. „Réttlætið sigrar stundum,“ segir lögfræðingur fjölskyldunnar.
Kjarninn 24. september 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA
Forsendur lífskjarasamningsins brostnar að mati SA
Samtök atvinnulífsins telja forsendur að baki lífskjarasamningnum brostnar í ljósi gjörbreyttra efnahagsaðstæðna.
Kjarninn 24. september 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ
Forsendur lífskjarasamninga hafa staðist að mati ASÍ
Forsendur kjarasamninganna sem voru undirritaðir í fyrra hafa staðist, þar sem vextir hafa lækkað, kaupmáttur hefur aukist og ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp um bann á 40 ára verðtryggðum lánum.
Kjarninn 24. september 2020
Sex mánaða orlof á hvort foreldri verði tekið á fyrstu 18 mánuðunum í lífi barns
Drög að nýjum heildarlögum um fæðingarorlof hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þegar fæðingarorlofið verður lengt í 12 mánuði um komandi áramót er ráðgert að hvort foreldri taki 6 mánaða orlof. Einungis einn mánuður verður framseljanlegur.
Kjarninn 24. september 2020
Bjarni Már Magnússon
Upplýsingamengun í boði Alþingis
Kjarninn 24. september 2020
Þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífinu er húsnæðismarkaðurinn á fleygiferð. Og skuldsetning heimila hefur verið að aukast.
Eigið fé Íslendinga í fasteignum hefur tvöfaldast á fimm árum
Íslendingar eru að skuldsetja sig hraðar og hærra fasteignaverð drífur áfram aukna eignamyndun. Alls eru tæplega átta af hverjum tíu krónum sem heimili landsins eiga í hreinni eign bundnar í fasteignum.
Kjarninn 24. september 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 20. þáttur: Dagbækur, drusluskömmun og ódáinsdrykkir
Kjarninn 24. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent