Katrín og Svandís leiða fyrir VG í Reykjavík

Framboðslistar Vinstri grænna í Reykjavík eru klárir.

Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna.
Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna.
Auglýsing

Félags­fundur Vinstri grænna í Reykja­vík sam­þykkti í kvöld fram­boðs­lista hreyf­ing­ar­innar til Alþingis í Reykja­vík­ur­kjör­dæm­unum tveimur í kosn­ing­unum 28. októ­ber næst­kom­andi. Katrín Jak­obs­dóttir leiðir lista hreyf­ing­ing­ar­innar í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi norður og Svan­dís Svav­ars­dóttir í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi suð­ur.

Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá Vinstri græn­um.

Fram­boðs­listar flokks­ins í Reykja­vík, fara hér að neð­an.

Auglýsing

Fram­boðs­listi Vinstri grænna í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi norður

 1. Katrín Jak­obs­dótt­ir, alþing­is­kona.
 2. Stein­unn Þóra Árna­dótt­ir, alþing­is­kona.
 3. Andrés Ingi Jóns­son, alþing­is­mað­ur.
 4. Halla Gunn­ars­dótt­ir, blaða­maður og alþjóða­stjórn­mála­fræð­ing­ur.
 5. Álf­heiður Inga­dótt­ir, rit­stjóri.
 6. Gísli Garð­ars­son, forn­fræð­ing­ur.
 7. Þor­steinn V Ein­ars­son, deild­ar­stjóri í frí­stunda­mið­stöð.
 8. Hildur Knúts­dótt­ir, rit­höf­und­ur.
 9. Ragnar Kjart­ans­son, lista­mað­ur.
 10. Jovana Pavlovic, stjórn­mála- og mann­fræð­ing­ur.
 11. Hrein­dís Ylva Garð­ars­dóttir Holm, flug­freyja og leik­kona.
 12. Ragnar Karl Jóhanns­son, upp­eld­is- og mennt­un­ar­fræð­ing­ur.
 13. Guð­rún Ágústs­dótt­ir, for­maður öld­unga­ráðs Reykja­vík­ur­borg­ar.
 14. Níels Alvin Níels­son, sjó­mað­ur.
 15. Lára Björg Björns­dótt­ir, ráð­gjafi.
 16. Torfi Túl­ín­í­us, pró­fess­or.
 17. Bryn­hildur Björns­dótt­ir, leik­stjóri.
 18. Val­geir Jón­as­son, raf­einda­virki.
 19. Sig­ríður Thor­laci­us, söng­kona.
 20. Erling Ólafs­son, kenn­ari.
 21. Birna Þórð­ar­dótt­ir, ferða­skipu­leggj­andi.
 22. Sjöfn Ing­ólfs­dótt­ir, fyrrv. for­maður Starfs­manna­fé­lags Reykja­vík­ur­borg­ar.

Fram­boðs­listi Vinstri grænna í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi norður

 1. Svan­dís Svav­ars­dótt­ir, alþing­is­kona.
 2. Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé, alþing­is­mað­ur.
 3. Orri Páll Jóhanns­son, land­vörð­ur.
 4. Eydís Blön­dal, ljóð­skáld og heim­spekinemi.
 5. Ugla Stef­anía Jóns­dótt­ir, trans aðgerðasinni.
 6. René Bia­so­ne, teym­is­stjóri hjá Umhverf­is­stofn­un.
 7. Drífa Snædal, fram­kvæmda­stýra SGS.
 8. Steinar Harð­ar­son, vinnu­vernd­ar­ráð­gjafi.
 9. Elísa­bet Indra Ragn­ars­dótt­ir, tón­list­ar­fræð­ing­ur.
 10. Sveinn Rúnar Hauks­son, lækn­ir.
 11. Edda Björns­dótt­ir, kenn­ari.
 12. Karl Olgeirs­son, tón­list­ar­mað­ur.
 13. Dóra Svav­ars­dótt­ir, mat­reiðslu­meist­ari.
 14. Atli Sig­þórs­son (Kött Grá Pjé), skáld.
 15. Guð­rún Yrsa Ómars­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur.
 16. Óli Gneisti Sól­eyj­ar­son, bóka­safns- og upp­lýs­inga­fræð­ing­ur.
 17. Ind­riði Haukur Þor­láks­son, hag­fræð­ing­ur.
 18. Þór­hildur Elísa­bet Þórs­dótt­ir, fram­halds­skóla­nemi.
 19. Jón Axel Sell­gren, mann­fræði­nemi.
 20. Hall­dóra Björt Ewen, kenn­ari.
 21. Úlfar Þor­móðs­son, rit­höf­und­ur.
 22. Guð­rún Hall­gríms­dótt­ir, verk­fræð­ing­ur.

Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent