Hvaða umsókn ætlar þú að samþykkja þann 26. maí?

Oddviti Raddar unga fólksins Í Grindavík segist sækjast eftir því um í kosningum að vera þjónustufulltrúi kjósenda á næstkomandi kjörtímabili.

Auglýsing

Föngu­legur hópur fæddur 1991 gekk í grunn­skóla Grinda­víkur og áttu þau eftir að ganga í gegnum ýmis­legt. Það voru sigr­ar, gleði en einnig sorg. Við vorum skóluð til af eðal­fólki. Góðir kenn­arar sáum um okkur og vorum við útskrifuð eftir að goðsagn­irnar Kristín Mogesen og Pálmi höfu lagt okkur lífs­ins regl­urnar í 10.bekk. Það var ynd­is­legt að alast upp í Grinda­vík. Árið 2017 hitt­ust við nokkur skóla­systk­ini eitt kvöld um haust­ið, sumir fluttir aftur til Grinda­vík­ur. Umræð­urnar fóru á þá leið­ina hvort að við ætl­uðum að setj­ast að í Grinda­vík eða ekki. Heitar umræður hófust um mál­efnin í okkar frá­bæra bæj­ar­fé­lagi en voru mjög sam­mála um að hægt væri að gera bet­ur.

En hvað á að gera? Ekk­ert ger­ist ef við höldum áfram að rök­ræða heima hjá okk­ur, en öll vorum við sam­mála að vilja ekki setj­ast á lista hjá neinum núver­andi flokk­um. Flestum okkar höfðu áður fengið boð um slíkt en til­finn­ingin var oft sú að um væri að ræða skraut­fjaðra sæti til þess að hafa einn ungan á lista. Það var því ákveðið að stofna fram­boð óháð póli­tískum skoð­unum og föngu­legur hópur feng­inn með í starf­ið. Stað­reynd máls­ins er sú að ungt fólk í dag finnst hið póli­tíska umhverfi ekki spenn­andi og jafn­vel hræð­ast það. Að þurfa svara fyrir rót­gróna flokka og láta skil­greina sig eftir honum er ekki aðlað­andi sér­stak­lega ekki ef þú ert að stíga þín fyrstu skref í póli­tík. Rödd unga fólks­ins er fram­boð sem snýst ekki um hægri eða vinstri stefnu, heldur en um þjón­ustu­stefnu.

Sveit­ar­fé­lag er rekið af íbúum þess og sveit­ar­fé­lag er þjón­usta við íbúa. Bæj­ar­full­trúar eiga að sjá starf sitt sem þjón­ustu­full­trúar bæj­ar­ins og vera sýni­legir í bæj­ar­fé­lag­inu. Með þjón­usutmið­aðri stjórn­sýslu þarf að gera þjón­ustu­stefnu og gera allt starf þjón­ustu­mið­að. En hvað er átt við með því ? Sem dæmi má nefna umhverfið okkar við þurfum að horfa á það að þjón­usta íbúa við að flokka svo að það sé sem aðgengi­leg­ast, fjölga rusla­tunnum um bæinn svo það sé aðgengi­legra henda rusli á göngu mynda þannig umhverfi að þú sérð ekk­ert annað í stöð­unni en að stefna að grænni Grinda­vík. Þjón­ustan þarf að vera þarfa­greind svo hægt sé að vinna fyrst að þar sem þörfin er mest og taka ákvarð­anir með tölu­legar stað­reyndir á bak við. Til þess að koma í veg fyrir þjón­ustu­fall þarf bæj­ar­stjórn að vera með­vitað um vænt­ingar og óskir íbúa. Til þess að þjón­ustan verð sem best á er kosið skiptir máli að starfs­menn­irnir sem starfa við þessa þjón­ustu viti hlut­verk sín og að starf þeirra sér virt og met­ið. Starfs­menn­irnir þurfa að finna fyrir því að það sé brugð­ist við þeim aðstæðum sem koma upp í þeirra starfi af skiln­ing og virð­ingu og að skoð­anir þeirra skipti máli.

Auglýsing

Ég tel mik­il­vægt að breiðar skírskotun sé við ákvörð­un­ar­töku borðið og einnig tel ég það veita aðhald. Við getum ekki tekið því sem sjálf­sögðum hlut að vera kos­inn til sveita­stjórn­ar, það eru for­rétt­indi og það á eng­inn neitt í póli­tík. Aðhald er góður hlutur það heldur fólki á tánum og hvetur fólk til þess að koma fram með hug­myndir sem það hefur eld­móð fyr­ir. Rödd unga fólks­ins heyr­ist hæst þegar við stöndum sam­an. Verum sam­fé­lag sem hefur eld­móð og metnað fyrir að vera leið­andi og fyr­ir­myndar bæj­ar­fé­lag.

Við hjá Rödd unga fólks­ins sækjum því um í þessum kosn­ingum um að vera þjón­ustu­full­trúi þinn á næst­kom­andi kjör­tíma­bili. Hvaða umsókn ætlar þú að sam­þykkja þann 26. maí næst kom­andi ?

Höf­undur er við­skipta­fræð­ingur og mastersnemi í Þjón­ustu­stjórnun og í 1. sæti hjá Rödd unga fólks­ins.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar