83 færslur fundust merktar „kosningar2018“

Dagur B. Eggertsson.
Fyrsti borgarstjórnarfundurinn á nýju kjörtímabili í dag
Kosið verður í ráð og nefndir og tillögur flokkanna teknar fyrir á fyrsta fundi borgarstjórnar sem haldinn er í dag. Sósíalistaflokkurinn leggur fram sjö tillögur á fundinum.
19. júní 2018
Athugasemdir í kæru Pírata leiða ekki til ógildingar kosninga
Nefnd á vegum sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu hefur komist að þeirri niðurstöðu að athugasemdir af hálfu Pírata vegna sveitarstjórnarkosninganna, sem gerðar voru í kæru til nefndarinnar, séu ekki slíkar að þær leiði til ógildingar kosninganna.
15. júní 2018
Sanna Magdalena Mörtudóttir og Daníel Örn Arnarsson
Sósíalistaflokkurinn mun styðja valin mál í borgarstjórn
Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi og Daníel Örn Arnarsson varaborgarfulltrúi hafa gefið út yfirlýsingu þess efnis að þau muni styðja valin mál í borgarstjórn án tillits til þess hvaða flokkar koma sér saman um meirihlutasamstarf.
5. júní 2018
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi.
Meirihlutaviðræður hefjast milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknar í Kópavogi
Nýr meirihluti verður myndaður í Kópavogi eftir andstöðu þriggja bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks við að vinna með BF/Viðreisn.
5. júní 2018
Viðar Freyr Guðmundsson
Ímynd og ímyndun
4. júní 2018
Dagur B. Eggertsson hefur verið borgarstjóri í Reykjavík frá árinu 2014.
Líkur aukast á því að Dagur verði áfram borgarstjóri
Ekki er samhljómur innan Viðreisnar um að það yrði krafa að Dagur B. Eggertsson yrði ekki áfram borgarstjóri. Erfiðlega hefur gengið að finna hentugan kandídat og líkurnar á því að Dagur sitji áfram aukast dag frá degi.
4. júní 2018
Verðandi meirihluti fékk færri atkvæði en verðandi minnihluti
Þeir fjórir flokkar sem eru að mynda meirihluta í Reykjavík fengu 700 færri atkvæði en þeir flokkar sem verða að öllum líkindum í minnihluta. Þeir fengu 45,2 prósent allra greiddra atkvæða.
2. júní 2018
Formlegar viðræður hefjast á morgun milli Viðreisnar og fráfarandi meirihluta
Viðreisn, Samfylking, Píratar og Vinstri græn hefja formlegar meirihlutaviðræður á morgun. Markmið að samstarfssáttmáli verði klár fyrir 19. júní.
30. maí 2018
Sanna Magdalena Mörtudóttir
Ég vil ekki verða húsþræll
30. maí 2018
Nýr meirihluti veltur á að Dagur gefi eftir stólinn
Hægt verður að ganga frá myndun nýs meirihluta Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna hratt ef Samfylkingin felst á þá kröfu að ráðinn verði borgarstjóri.
30. maí 2018
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins.
Sósíalistaflokkurinn ætlar ekki að taka þátt í meirihlutasamstarfi
Sósíalistaflokkurinn segir að ekkert muni ávinnast í samningaviðræðum eins borgarfulltrúa við ríkjandi öfl. Þess vegna ætlar flokkurinn ekki að taka þátt í myndun meirihluta heldur að sitja í andstöðu innan borgarstjórnar.
29. maí 2018
Verið að máta saman nýjan meirihluta
Meirihlutasamstarf Viðreisnar við sitjandi meirihluta í Reykjavík er í skoðun. Viðreisn mun fara fram á aðra áferð en hefur verið og leggja m.a. áherslu á málefni atvinnulífsins og menntamál. Vilji er til að mynda nýjan meirihluta sem fyrst.
28. maí 2018
Hlutfallslega flestir strikuðu yfir Eyþór
Þrjú prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík um helgina strikuðu yfir oddvitann Eyþór Arnalds. Yfirkjörstjórn hefur lokið yfirferð sinni yfir breytta kjörseðla.
28. maí 2018
Þóra Kristín Þórsdóttir
Konur komu, sáu og sigruðu
28. maí 2018
Tímarnir eru að gjörbreytast í Reykjavíkurborg
Konur verða ráðandi í Reykjavík næstu fjögur árin. Aldrei áður hefur borgarstjórn endurspeglað fjölbreytileika borgarbúa með jafn skýrum hætti og í þeim átta framboðum sem kjörin voru.
27. maí 2018
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík.
Þórdís Lóa: Getum starfað með öllum hér
Oddviti Viðreisnar segir að flokkurinn hafi gengið óbundinn til kosninga og útilokar hún ekki samstarf með neinum flokki.
27. maí 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Forsætisráðherra ekki sátt við árangurinn í Reykjavík
Katrín Jakobsdóttir segist ekki vera sátt við árangur flokksins í sveitarstjórnarkosningum í gær. Málin séu þó flóknari en svo að hægt sé að líta á niðurstöðuna sem refsingu fyrir ríkisstjórnarsamstarfið.
27. maí 2018
Kristín Vala Ragnarsdóttir
Glansmyndin í Mosfellsbæ
26. maí 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru Málin – Skýrir Sósíalistar, ruglingslegir Sjálfstæðismenn og sigurstrangleg Vigdís
26. maí 2018
Svona eru líkur þeirra sem sækjast eftir kjöri í borgarstjórn á að komast inn
Áttundi maður Samfylkingar er í meiri hættu en sjöundi maður Sjálfstæðisflokks. Einungis brotabrot úr prósenti munar á líkum oddvita Framsóknar, sem mælist inni, á að ná kjöri og öðrum manni á lista Vinstri grænna.
26. maí 2018
Meirihlutinn fallinn og Sjálfstæðisflokkur í sókn
Borgarstjórnarmeirihlutinn er naumlega fallinn samkvæmt nýjustu kosningspánni. Lítið vantar þó upp á að hann haldi. Níu flokkar mælast með mann inni og Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig á lokasprettinum. Vinstri græn stefna í afhroð.
26. maí 2018
Theodóra Þorsteinsdóttir
Fjárfestum í fólki
25. maí 2018
Helga Dís Jakobsdóttir
Hvaða umsókn ætlar þú að samþykkja þann 26. maí?
25. maí 2018
Líf Magneudóttir og Jakob Jónsson
Framtíð ferðaþjónustunnar og Reykjavík: Öflug ferðaþjónusta í sátt við íbúa
25. maí 2018
Nær enginn munur á fylgi Sósíalistaflokks og Flokks fólksins en bara annar nær inn
Engar breytingar eru á skiptingu borgarfulltrúa á milli kosningaspáa. Samfylkingin heldur áfram að bæta lítillega við sig og Sjálfstæðisflokkurinn þokast upp á við í fyrsta sinn í nokkrar vikur.
25. maí 2018
Hismið
Hismið
Hismið – Hátíð í bæ
25. maí 2018
Magnús Már Guðmundsson
Vinnum minna og allir vinna
25. maí 2018
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
Kvennahreyfing gegn kvenfyrirlitningu
25. maí 2018
Sara Dögg Svanhildardóttir og Ingvar Arnarsson
Hvernig vilt þú forgangsraða í Garðabæ?
24. maí 2018
Svona eru líkur frambjóðenda á því að komast í borgarstjórn
Kjarninn og Dr. Baldur Héðinsson birta nú í fyrsta sinn í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna þær líkur sem hver og einn frambjóðandi í efstu sætum á listum flokkanna í Reykjavík eiga á að komast að.
23. maí 2018
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Er jafnrétti í raun í Reykjavík?
23. maí 2018
Þóra Kristín Þórsdóttir
Virði kvenna og jafnréttisborgin Reykjavík
23. maí 2018
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir
Við viljum valdefla þig
23. maí 2018
Sósíalistaflokkurinn étur af Vinstri grænum sem stefna í verri útkomu en 2014
Samfylkingin er að bæta við sig fylgi á síðustu vikum kosningabaráttunnar og er komin í nánast kjörfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn er á hinn bóginn að dala á síðustu metrunum. Átta framboð næðu inn og meirihlutinn heldur örugglega velli.
23. maí 2018
Jón Ingi Hákonarson
Skemmtilegri Hafnarfjörður
21. maí 2018
Guðlaug Svala Kristjánsdóttir og amma hennar.
Ef heilinn minn bilar
21. maí 2018
Steinunn Ýr Einarsdóttir
Þögnin er rofin og aðgerða þörf
21. maí 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Allt um sveitarstjórnarkosningar
21. maí 2018
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Samráð um verri þjónustu og lakari laun
19. maí 2018
Pawel Bartoszek
Hvað eyddi Reykjavíkurborg miklu í Facebook-auglýsingar í apríl?
19. maí 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru málin – Sanna Og Dóra Björt
19. maí 2018
Hreindís Ylva Garðarsdóttir
Skammtímahugsun í samgöngu- og skipulagsmálum
18. maí 2018
Sóley Björk Stefánsdóttir
Frelsi til að vera
17. maí 2018
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með lægsta fylgi sitt í sögunni en meirihlutinn rígheldur
Sósíalistaflokkurinn mælist í fyrsta sinn með mann inni, Samfylkingin nálgast kjörfylgi og Sjálfstæðisflokkurinn heldur áfram að dala. Hörð barátta er milli Sósíalistaflokksins, Flokks fólksins, Framsóknar og Viðreisnar um tvo síðustu menn inn.
17. maí 2018
Þóra Kristín Þórsdóttir
Reykjavík ynni samkeppnina – ef um væri að ræða keppni
16. maí 2018
Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir og Fjölnir Sæmundsson
Stofnum ofbeldisvarnarráð og embætti umboðsmanns í Hafnarfirði
15. maí 2018
Kolbrún Baldursdóttir
Ég hata sjálfa mig
15. maí 2018
Pawel Bartoszek
Kærkomið fjáraustur í öryggi gangandi vegfarenda á Birkimel
14. maí 2018
Sara Dögg Svanhildardóttir
Gæðin í Garðabæ
14. maí 2018
Líf Magneudóttir
Endurheimtum íbúðarhúsnæði á langtímaleigumarkaði
14. maí 2018
Hjördís D. Bech Ásgeirsdóttir
Fjölgum hjúkrunar- og dvalarrýmum — Að lifa með reisn
13. maí 2018
Allir í framboði
13. maí 2018
Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson
Slembival sem svar við alvarlegasta vanda stjórnmálanna
12. maí 2018
Mjólkursamsalan og Eyþór Arnalds
Styrkveitingar til framboðs Eyþórs mistök eða misskilningur
Stjórnarformaður Mjólkursamsölunnar segir styrkveitingar eða bein fjárframlög til stjórnmálaflokka eða einstaklinga í stjórnmálum ekki hafa tíðkast hjá MS um langt árabil.
11. maí 2018
Bylgja Babýlons
Er Kvennahreyfingin tímaskekkja?
9. maí 2018
Fylgi Sjálfstæðisflokks ekki mælst lægra á þessu ári
Framsókn mælist ekki lengur með mann inni og Viðreisn myndu nú ná tveimur inn. Metfjöldi framboða virðist fyrst og síðast hafa neikvæð áhrif á fylgi íhaldssamari flokka en treysta stöðu meirihlutans í borginni. Þetta kemur fram í nýjustu kosningaspánni.
8. maí 2018
Snædís Karlsdóttir
Ójafn frístundastyrkur
7. maí 2018
Fylgi annarra flokka en eru á þingi hefur fjórfaldast
Samfylking og Sjálfstæðisflokkur virðast föst í sessi sem hryggjarstykkið í sitthvorri fylkingunni í borginni. Saman eru þessir tveir höfuðandstæðingar að fara að fá 65 prósent borgarfulltrúa miðað við nýjustu kosningaspánna.
6. maí 2018
Ráðhús Reykjavíkur.
Öll 16 framboðin gild
Yfirkjörstjórn Reykjavíkur taldi öll 16 framboðin gild sem skilað höfðu inn listum fyrir næstkomandi borgarstjórnarkosningar.
6. maí 2018
Pawel Bartozek
Fallegar borgargötur nýttar sem bílageymslur
6. maí 2018
Frá blaðamannafundi Kvennahreyfingarinnar í dag.
Ólöf Magnúsdóttir oddviti Kvennahreyfingarinnar
Kvennahreyfingin tilkynnti í dag framboðlista sinn til sveitastjórnarkosninga. Þar skipar Ólöf Magnúsdóttir þjóðfræðingur fyrsta sæti.
5. maí 2018
Framboðsfresturinn rann út í dag kl. 12.
16 framboð skiluðu inn listum, Kallalistinn hættur við
16 af 17 framboðum skiluðu inn endandlegum framboðslistum fyrir næstkomandi borgarstjórnarkosningar.
5. maí 2018
Tíu staðreyndir um Reykjavíkurborg
Framundan eru borgarstjórnarkosningar í Reykjavík. Þegar litið er framhjá málefnaskylmingum stjórnmálaflokka, og áherslumun þeirra við stjórnun höfuðborgarinnar, þá standa eftir naktar staðreyndir.
3. maí 2018
Um hvað er kosið í Reykjavík?
Sautján listar hafa boðað framboð í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík. Ótrúlegur fjöldi fólks gefur kost á sér. Kosningarnar virðast ætla að snúast mest megnis um samgöngu- og húsnæðismál, auk skólamálanna og síðan einstökum áherslum flokkanna sjálfra.
2. maí 2018
Bein fylgni milli stuðnings hjá ungu fólki og vilja til að lækka kosningaaldur
Þeir flokkar sem komu í veg fyrir að kosningaaldur væri lækkaður í 16 ár njóta mun minna fylgis hjá ungu fólki en heilt yfir. Þeir sem studdu þá breytingu myndu hins vegar græða á því ef einungis fólk undir þrítugu fengi að kjósa.
2. maí 2018
Allt í járnum í Reykjavík
Þótt meirihlutinn í borgarstjórn haldi eins og staðan er í dag þá stendur það mjög tæpt. Líklegast er að átta borgarfulltrúar muni dreifast á sex flokka. Þetta er niðurstaða nýjustu sætaspár Kjarnans.
2. maí 2018
Væri gott ef nágrannasveitafélögin settu meiri fjármuni í félagslegt húsnæði
Eyþór Arnalds vill frekar einbeita sér að því að hjálpa fólki úr þeirri stöðu að þurfa að þiggja félagslega aðstoð en að setja meira fé í málaflokkinn. Hann segir það ekki markmið að fólk festist í félagslegu húsnæði.
29. apríl 2018
Kvikan
Kvikan
Kvikan – „Alveg til í að skoða almenna skattalækkun líka“
29. apríl 2018
Þeim sem ætla að kjósa „önnur“ framboð fjölgar hratt
Meirihlutinn í Reykjavík myndi halda, Samfylkingin yrði stærsti flokkurinn en Viðreisn gæti lent í oddastöðu. Þeim fjölgar hratt sem ætla að kjósa aðra flokka en þá sem eiga fulltrúa á Alþingi í dag. Þetta er niðurstaða nýjustu kosningaspárinnar.
28. apríl 2018
Eyþór: Búinn að ganga úr meirihluta þeirra stjórna sem ég sat í
Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík fer yfir kosningaloforð flokksins í sjónvarpsþætti Kjarnans í kvöld. Þar upplýsir hann einnig um stöðu sína í viðskiptum og þá breytingu sem orðið hefur á þeirri stöðu. Hlutur hans í Morgunblaðinu er til sölu.
25. apríl 2018
Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn hnífjöfn
Meirihlutinn í Reykjavík myndi fá rétt undir helming atkvæða ef kosið væri í dag. Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur bæta lítillega við sig. Þetta er niðurstaða nýjustu kosningaspárinnar.
25. apríl 2018
Jens G. Jensson
Aflatryggingasjóður „elítunnar"
23. apríl 2018
Þórólfur Júlían Dagsson
Húsnæði, ekki bara fyrir suma
22. apríl 2018
Af fundinum í dag.
Áherslur Samfylkingar: Borgarlína, Miklabraut í stokk og leikskóli fyrir árs gömul börn
Samfylkingin vill að Reykjavíkurborg fjármagni sérstakt félag ríkis, borgar og annarra sveitarfélaga til að ráðast í gerð Borgarlínu og að setja Miklubraut í stokk. Ríkið gæti svo greitt sinn hluta á lengri tíma.
21. apríl 2018
Meirihlutinn í Reykjavík myndi halda
Meirihlutinn í Reykjavík gæti haldið samstarfi sínu áfram án þess að taka aðra inn í samstarfið. Hann myndi fá 13 af 23 borgarfulltrúum ef kosið yrði í dag. Nýir flokkar myndu fá samtals þrjá borgarfulltrúa en núverandi minnihluti einungis sjö.
21. apríl 2018
Dagur: Sterk staða í fjármálum borgarinnar
Borgarstjórinn í Reykjavík hafnar gagnrýni á fjármálastjórn meirihlutans í borginni.
19. apríl 2018
Pawel Bartoszek
Gefum hjólastígum nöfn
19. apríl 2018
Segir mjög lítinn mun á Eyþóri Arnalds og Vigdísi Hauksdóttur
Borgarstjórinn í Reykjavík er gestur sjónvarpsþáttar Kjarnans í kvöld. Þar talar hann afdráttarlaust um hvaða flokka hann geti hugsað sér að vinna með eftir kosningar. Og hvaða flokka hann telur ekki flöt á samstarfi við.
18. apríl 2018
Íris mun leiða nýtt framboð í Vestmannaeyjum
Deilur milli fylkinga í Sjálfstæðisflokknum í Vestmannaeyjum hafa leitt af sér nýtt framboð. Miðstjórnarfulltrúi úr flokknum mun leiða óánægjuframboðið.
15. apríl 2018
Karen Kjartansdóttir er annar gestur Kjarnans að þessu sinni.
Er baráttan um borgina þegar ráðin?
Skoðanakannanir sýna nokkuð skýrar víglínur fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem fram fara í lok næsta mánaðar. Lítil hreyfing virðist á fylgi milli fylkinga. Rýnt var í stöðuna í nýjasta þætti Kjarnans.
14. apríl 2018
Bergþór Smári Pálmason Sighvats
Börn í limbó - #Brúumbilið
2. apríl 2018
Gamla Reykjavík gegn úthverfunum
Sitjandi meirihluti í borginni ásamt Viðreisn nýtur fylgis um 60 prósent kjósenda og sækir miklu meira fylgi í gömlu hverfi borgarinnar en til þeirra nýju. Flokkarnir í minnihluta og aðrir með sambærilegar áherslur mælast með tæplega 40 prósent fylgi.
2. apríl 2018
Valdatafl í Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík
Sá armur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem kenndur er við Guðlaug Þór Þórðarson hefur tögl og hagldir í borgarmálum flokksins sem stendur. Hann studdi Eyþór Arnalds í leiðtogasætið og er með meirihluta í kjörnefnd og fulltrúaráði,
21. febrúar 2018