16 framboð skiluðu inn listum, Kallalistinn hættur við

16 af 17 framboðum skiluðu inn endandlegum framboðslistum fyrir næstkomandi borgarstjórnarkosningar.

Framboðsfresturinn rann út í dag kl. 12.
Framboðsfresturinn rann út í dag kl. 12.
Auglýsing

16 flokkar hafa skilað inn listum í næst­kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um, en frest­ur­inn  rann út í hádeg­inu í dag. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Alls höfðu 17 flokkar til­kynnt fram­boð, en fram­boðs­lista Kalla­lista Karls Th. Birg­is­sonar var ekki skilað á til­teknum tíma. Sam­kvæmt við­tali Karls við Herðu­breið

voru Edda Björg Eyj­ólfs­dóttir leik­kona, Karl Ægir Karls­son ­pró­fess­or, Helen Sjöfn Stein­ars­dótt­ir fv. kenn­ari og séra Davíð Þór Jóns­son öll orðuð við list­ann.

Af umræddum 16 flokkum sem eru í kjöri telst lík­legt að sjö þeirra nái inn borg­ar­full­trúa, sam­kvæmt kosn­inga­spá Kjarn­ans og Bald­urs Héð­ins­sonar þann 27. apríl síð­ast­lið­inn. Búist er þó við ein­hverjum breyt­ingum fram að kosn­ingum þar sem greina má hraða fjölgun þeirra sem ætla að kjósa flokka sem standa utan Alþingis.

Auglýsing

Fram­boð sem skil­uðu inn listum til sveita­stjórna­kosn­inga:

 • Alþýðu­fylk­ingin

 • Borgin okkar - Reykja­vík

 • Flokkur fólks­ins

 • Fram­sókn

 • Frels­is­flokk­ur­inn

 • Höf­uð­borg­ar­list­inn

 • Íslenska þjóð­fylk­ingin

 • Karla­list­inn

 • Kvenna­fram­boð

 • Mið­flokk­ur­inn

 • Pírat­ar 

 • Sam­fylk­ingin

 • Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn

 • Sós­í­alista­flokk­ur­inn

 • Vinstri græn 

 • Við­reisn

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Enn reynt að banna verðtryggð lán án þess að banna þau að fullu
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram frumvarp sem á að banna veitingu 40 ára verðtryggðra jafngreiðslulána til flestra. Þeir sem eru undanskildir eru hóparnir sem líklegastir eru til að taka lánin. Íslendingar hafa flúið verðtryggingu á methraða.
Kjarninn 19. janúar 2021
Sveinbjörn Indriðason forstjóri Isavia segir hlutafjáraukninguna gera Isavia kleift að ráðast í framkvæmdir til að auka samkeppnishæfni Keflavíkurflugvallar.
Ríkið spýtir fimmtán milljörðum inn í Isavia
Hlutafé í opinbera hlutafélaginu Isavia hefur verið aukið um 15 milljarða króna. Þetta er gert til að mæta tapi vegna áhrifa COVID-faraldursins og svo hægt verði að ráðast í framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli, sem eiga að skapa störf strax á þessu ári.
Kjarninn 19. janúar 2021
Boeing 737 MAX-vélar hafa ekki mátt fljúga í evrópskri lofthelgi frá því í mars 2019.
Evrópsk flugmálayfirvöld ætla að hleypa MAX-vélunum í loftið í næstu viku
Stjórnandi Flugöryggisstofnunar Evrópu boðaði á blaðamannafundi í morgun að Boeing 737 MAX-vélarnar, sem hafa verið kyrrsettar frá því í mars 2019, fái heimild til flugs í evrópskri lofthelgi í næstu viku.
Kjarninn 19. janúar 2021
Nafn Joe Manchin verður það fyrsta sem flýgur upp í huga fréttamanna þegar umdeild þingmál eru lögð fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings. Íhaldssamasti demókratinn mun hafa mikið um að segja hvort þau komist í gegn.
Maðurinn sem Biden þarf að semja við
Sá þingmaður sem talinn er verða með mest ítök í öldungadeild Bandaríkjaþings á komandi misserum er demókratinn Joe Manchin frá Vestur-Virginíu. Ætli demókratar að ná 51 atkvæði með sínum málum þarf að komast að samkomulagi við hann.
Kjarninn 19. janúar 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – „Hvað hefurðu eiginlega á móti lestri?“
Kjarninn 19. janúar 2021
Svartá er vatnsmesta lindá landsins.
„Heita kartaflan“ sem mun „kljúfa samfélagið í Bárðardal“
Þingeyjarsveit hefur áður skipst í fylkingar í virkjanamálum. Laxárdeilan er mörgum enn í fersku minni en í þessari sömu sveit hyggst fyrirtækið SSB Orka reisa Svartárvirkjun sem engin sátt er um.
Kjarninn 19. janúar 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Ný könnun: Næstum tveir af hverjum þremur treysta ekki Bjarna til að selja Íslandsbanka
Tekjulægri vantreysta fjármála- og efnahagsráðherra mun frekar til að einkavæða annan ríkisbankann en þeir sem eru með hærri tekjur.
Kjarninn 18. janúar 2021
Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins.
Nú sé kominn tími til að hætta að skoða málin og gera eitthvað
Ekki liggur fyrir ákvörðun stjórnvalda um framlengingu atvinnuleysisbóta að svo stöddu, samkvæmt félagsmálaráðherra, en málið er í skoðun. Þingmaður Flokks fólksins segir það vera álíka og að segja við fólk: „Étið það sem úti frýs.“
Kjarninn 18. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent