Nýr leiðarvísir loftslagsmeðvitaða þingmannsins

Norðurlandaráð hefur gefið út leiðarvísi Steen Gade fyrir þingmenn sem vilja beita sér í loftslagsmálum með skilvirkari hætti.

Hlýnun jarðar er hnattrænt vandamál sem allar þjóðir heims verða að leysa í sameiningu.
Hlýnun jarðar er hnattrænt vandamál sem allar þjóðir heims verða að leysa í sameiningu.
Auglýsing

Út er komin leiðarvísir fyrir þingmenn á þjóðþingum Norðurlanda sem vilja láta til sín taka í loftslagsmálum. Norðurlandaráð gefur leiðavísinn út sem heitir á ensku Clever climate legislation.

Clever Climate Legislation norðurlandaráð forsíðaHandbókin á að undirbúa þingmenn um heim allan fyrir mikilvæg verkefni svo hægt sé að ná loftslagsmarkmiðum Parísarsamkomulagsins sem undirritað var árið 2015.

Steen Gade, danskur stjórnmálamaður sem átti eitt sinn sæti á danska þinginu og í Norðurlandaráði, skrifaði leiðarvísinn. Þar veitir hann innsýn inn í gangverk alþjóðlegra samninga um loftslagsmál og kynnir verkfæri sem þingmenn geta notfært sér til þess að vera meðvitaðri um loftslagsmál.

„Þingmenn um allan heim standa frammi fyrir risa stóru verkefni,“ er haft eftir Britt Lundberg, forseti Norðurlandaráðs, í frétt á vef ráðsins. „Verkefnin snúast um að skapa lagalegan ramma og undirstöður fyrir lausnir á loftslagsvandanum. Til þess að heimurinn geti staðið við skuldbindingarnar sem lýst er í Parísarsamkomulaginu þarf vitræna og árangursríka loftslagslöggjöf.“

Auglýsing

Í handbókinni er farið yfir lykilþætti í loftslagstefnu Norðurlanda, Evrópu og alþjóðlega stefnu í loftslagsmálum. Þar eru einnig gefin ráð um það hvernig hægt er að hafa frekari áhrif á loftslagsstefnu stjórnvalda í hverju landi, til dæmis með því að auka athygli á minni losun gróðurhúsalofttegunda frá hinum alþjóðlega flutningageira, hvort sem það er í loft eða á leigi.

„Þingmenn um allan heim verða að láta ríkisstjórnir axla ábyrgð á skuldbindingum sínum,“ er haft eftir Bärbel Höhn, fyrrverandi þingmaður og yfirmaður umhverfisráðs þýska sambandsþingsins.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Einstök lönd geta ekki „bólusett sig út úr“ faraldrinum
Þrjú ríki heims hafa bólusett yfir 70 prósent íbúa. Ísland er eitt þeirra. Hlutfallið er undir 1,5 prósenti í Afríku. Ef ekki næst að koma því í 10 prósent bráðlega verður það „ör á samvisku okkar allra“ enda nóg til af bóluefnum, segir sérfræðingur WHO.
Kjarninn 1. ágúst 2021
Fékk „bakteríuna“ eftir Söngvakeppni sjónvarpsins
„Lögin hafa orðið til á yfir 20 ára tímabili og er því nokkur breidd í þessu hjá mér; allt frá stígandi ballöðum til eins konar rokkóperu,“ segir Pétur Arnar Kristinsson sem blásið hefur til söfnunar fyrir útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar.
Kjarninn 1. ágúst 2021
Smári McCarthy er að hætta á þingi og ætlar í kjölfarið að láta reyna á sitt eigið hugvit í tengslum við loftslagsbreytingar.
„Flokkarnir voru að þvælast fyrir hvorum öðrum“ og niðurstaðan varð núll
Smára McCarthy fráfarandi þingmanni Pírata finnst sem undanfarin fjögur ár hafi litast af því að lítið ráðrúm hafi verið til þess að ræða pólitík, þar sem stjórnarflokkarnir eru ósammála um mörg grundvallarmálefni.
Kjarninn 1. ágúst 2021
Það er fremur fátítt að sólarhringsúrkoma í Reykjavík mælist meira en 20 mm eða meiri að sumarlagi.
Rignir af meiri ákefð nú en áður?
Fátt bendir til þess að Ísland sleppi alfarið við aftakaúrkomu sem nágrannaríki okkar hafa upplifað á síðustu árum, skrifar Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur og veltir fyrir sér getu fráveitukerfa til að taka við meiriháttar vatnsflaumi.
Kjarninn 1. ágúst 2021
Norska kvennaliðið í strandhandbolta að loknu Evrópumeistaramótinu í Búlgaríu á dögunum.
Bikiní- og stuttbuxnadeilan
Nýafstaðið Evrópumeistaramót í strandhandbolta vakti mikla athygli víða um heim. Það var þó ekki keppnin sjálf sem dró að sér athyglina heldur deilur um klæðnað. Nánar tiltekið klæðnað norska kvennalandsliðsins.
Kjarninn 1. ágúst 2021
Joe Biden forseti Bandaríkjanna tilkynnti í apríl að viðskiptaþvingunum yrði beitt á Rússland vegna njósnanna.
Brotist inn í tölvupósta bandarískra saksóknara
Óttast er að viðkvæmum gögnum hafi verið stolið er brotist var inn í tölvur tæplega þrjátíu embætta saksóknara í Bandaríkjunum á síðasta ári. Bandarísk yfirvöld telja Rússa standa að baki árásinni.
Kjarninn 31. júlí 2021
Eftir helgi verða breytingar á ferðatakmörkunum til Bretlands.
Fagna ákvörðun Breta um að bólusettir sleppi við sóttkví
„Hvenær ætla Bandaríkin að svara í sömu mynt?“ spyrja Alþjóða samtök flugfélaga sem fang ákvörðun Breta um að aflétta sóttkvíarkröfum á bólusetta farþega frá Bandaríkjunum og ESB-ríkjum.
Kjarninn 31. júlí 2021
Eggert Gunnarsson
Hamfarakynslóðin
Kjarninn 31. júlí 2021
Meira úr sama flokkiErlent