Algert kerfishrun hjá 1984

Helstu kerfisfræðingar landsins fylgdust með vefþjónum hýsingaraðilans 1984 deyja.

1984 server down
Auglýsing

„Í gær varð gríð­ar­lega alvar­leg bilun í kerfum 1984 og því miður algert kerf­is­hrun,“ er ritað á vef hýs­ing­ar­þjón­ust­unnar 1984 í dag sem hýsir íslenskar vef­síð­ur.

Á Face­book-­síð­unni For­rit­arar á Íslandi er bent á að þjón­usta fyr­ir­tæk­is­ins hafi legið niðri í hátt í sól­ar­hring. Mörður Ing­ólfs­son, for­svars­maður 1984, skrifar þar í athuga­semd: „Við sátum í 11 klst. með 7 manns niðri í Nýherja, allir helstu sér­fræð­ingar lands­ins í storage og örygg­is­málum og horfðum á vél­arnar okkar deyja. Það hefur eng­inn séð svona áður.“

Það er þess vegna greini­legt að um alvar­lega bilun er að ræða. Ekki hefur náðst í 1984 í síma en sím­stöð fyr­ir­tæk­is­ins var einn þeirra þjóna sem varð illa úti í „tor­tím­ing­unni“ í gær.

Auglýsing

Nú er unnið að við­gerðum og reynt að end­ur­heimta þau gögn sem hurfu í kerf­is­hrun­inu.„Þeir við­skipta­vinir sem eru í venju­legri hýs­ingu fá vef sína og tölvu­póst end­ur­upp­settan úr afritum og við reynum að bjarga gögnum ann­arra við­skipta­vina ef hægt er,“ skrifar 1984 á vef­inn. „Við biðjum við­skipta­vini að sýna okkur þol­in­mæði á þessum erf­iða tíma.“

Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar vexti og segir óvissu í heimsbúskapnum
Þetta er önnur lækkunin á skömmum tíma, en þar áður höfðu vextir ekki lækkað í áratug.
Kjarninn 18. september 2019
Innlendar eignir nú 72 prósent af eignum lífeyrissjóða
Lífeyrissjóðir landsmanna hafa stækkaðir mikið í eignum talið, á undanförnum árum. Innlán sjóðanna nema tæplega 170 milljörðum.
Kjarninn 18. september 2019
Bergþór Ólason orðinn nefndarformaður á ný
Nýr formaður umhverfis- og samgöngunefndar var kjörinn í dag með tveimur atkvæðum.
Kjarninn 18. september 2019
Íslendingar endurvinna minnst á Norðurlöndunum
Magn heimilisúrgangs á hvern íbúa hér á landi hefur aukist með hverju ári frá hruni og náði magnið nýju hámarki árið 2017 með rúmlega 650 kílóum á hvern íbúa. Jafnframt endurvinna Íslendingar minnst af heimilissorpi af öllum Norðurlöndunum.
Kjarninn 18. september 2019
Takmarka þarf notkun á reiðufé í spilakössum til að stöðva peningaþvætti
Í aðgerðaráætlun gegn peningaþvætti er lagt til að lögum verði breytt þannig að nafnlausir spilarar í spilakössum geti ekki sett háar fjárhæðir í þá, tekið þær síðan út sem vinninga og látið leggja þær inn á sig sem löglega vinninga.
Kjarninn 18. september 2019
Leggj­a enn og aftur fram frum­­varp um refs­ing­ar við tálm­un
Umdeilt tálmunarfrumvarp hefur verið lagt fram á ný á Alþingi.
Kjarninn 18. september 2019
Kristbjörn Árnason
Pantaðar pólitískar tillögur frá OECD og AGS
Leslistinn 18. september 2019
Nú geta mötuneyti sýnt kolefnisspor máltíða
Kolefnisreiknivélin Matarspor, sem reiknar og sýnir kolefnisspor máltíða og ber það saman við akstur fólksbíla, stendur nú mötuneytum og matsölustöðum til boða gegn greiðslu. Reiknivélin á að auðvelda fólki að taka upplýstar ákvarðanir um eigin neyslu.
Kjarninn 18. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent