Fólk
Sjerpar nýta súrefni á skilvirkari hátt en þeir sem lifa nær sjávarmáli
Vilborg Arna Gissurardóttir vann þrekvirki og komst á tind Everest nýverið fyrst íslenskra kvenna. Með í för var sjerpi. Sá hópur býr yfir náðargáfu sem nýtist ákaflega vel við tindaklif.
Kjarninn 25. maí 2017
Það er fátt gott að frétta af Donald Trump þessa dagana. Óvíst er þó hvort hann verði ákærður af þinginu.
Í þá tíð… Forsetaraunir fyrri tíðar
Talsvert hefur hitnað undir Bandaríkjaforseta upp á síðkastið, en þrátt fyrir umræðu um að hann muni jafnvel ekki ljúka kjörtímabilinu er óvíst hvernig fer. Sögubækur geyma tvö tilfelli um ákæru gegn forseta vegna brota í starfi, en hvorugt gekk í gegn.
Kjarninn 21. maí 2017
Ný getnaðarvörn hægir á sæðisfrumum
Mikilvægt er að kynin deili ábyrgð á getnaðarvörnum, sem er að mestu á herðum kvenna í dag. Vísindahópar vinna að því að finna leiðir til að hafa áhrif á frjósemi karla, án þess þó að fara í óafturkræfar aðgerðir.
Kjarninn 19. maí 2017
Klikkið er nýr þáttur í Hlaðvarpi Kjarnans þar sem fjallað er um geðheilbrigði, geðheilbrigðismál og áskoranirnar sem bíða neytendum geðheilbrigðisþjónustu.
Klikkið er nýr þáttur í Hlaðvarpi Kjarnans
Nýr þáttur um geðheilbrigði og geðheilbrigðisþjónustu hefur hafið göngu sína í Hlaðvarpi Kjarnans.
Kjarninn 16. maí 2017
Þáttastjórnendur The Inquiry hlutu verðlaun fyrir bestu fréttaþættina í bresku hlaðvarpi.
Bestu bresku hlaðvörpin fengu verðlaun
Hér eru bestu bresku hlaðvarpsþættirnir. Hlaðvarp hefur verið í mikilli sókn undanfarin ár, ekki bara í Bretlandi heldur einnig hér á landi.
Kjarninn 14. maí 2017
Dagskráin í Hörpu er fjölbreytt í sumar.
„Eldheitt“ kammerprógramm í Hörpu í sumar
Það verður nóg um að vera í Hörpu í sumar. Sumartíminn var oftast nokkuð dauður tími en nú flykkist fólk á viðburði allan ársins hring.
Kjarninn 14. maí 2017
Margir forsvarsmenn franska herliðsins í Alsír, með liðsstyrk svartfætlinga, evrópskra innflytjenda og afkomenda þeirra, tóku völdin í Algeirsborg og þrýstu á um breytingar í frönsku stjórnkerfi og að Charles de Gaulle yrði gerður að leiðtoga Frakklands á
Í þá tíð… Valdarán í Alsír og endurkoma DeGaulle
Uppreisn franska hersins í Alsír var fyrsta skrefið í átt að endurkomu de Gaulle hershöfðingja á valdastól og stofnun fimmta lýðveldisins
Kjarninn 13. maí 2017
Francesco Gabbani mun sigra í Eurovision í kvöld. Hann er eflaust sáttur með það.
Ítalinn og górillan sigurstranglegasta atriðið – röð atriða í kvöld og sigurlíkur
Ítalía verður sigurvegari ef eitthvað er að marka veðbanka. Þeir segja að 73 prósent líkur séu á ítölskum sigri.
Kjarninn 13. maí 2017
Jóhanna Guðrún náði öðru sæti í Eurovision árið 2009. Það var besti hlutfallsegi árangur Íslands í keppninni hingað til. Jóhanna hlaut að jafnaði 5,3 stig frá öllum mótherjum samanborið við 6,6 stig að jafnaði þegar Selma lenti í öðru sæti árið 1999.
Er þjóðin verri að velja Eurovision-lög?
RÚV á að velja framlag Íslands, án aðkomu þjóðarinnar. Þetta er niðurstaðan er stuðst er við sögulegan árangur Íslands.
Kjarninn 13. maí 2017
Gera heimildarmynd um Íslendingasamfélagið á Kanarí
Magnea Björk Valdimarsdóttir og Marta Sigríður Pétursdóttir vinna nú að gerð heimildarmyndar um Íslendingasamfélagið á Kanarí. Þær safna fyrir myndinni á Karolina fund.
Kjarninn 11. maí 2017
Svala Björgvins syngur lagið Paper í Eurovision fyrir Ísland.
Viljum við í raun vinna Eurovision?
Meðalkostnaður við Eurovision-keppnir síðustu 10 ára er 4,1 milljarðar íslenskra króna.
Kjarninn 9. maí 2017
Afar há gildi PCB efna í háhyrningnum Lulu vekja óhug
PCB efni eru svokölluð þrávirk lífræn efni. Þau voru mikið notuð í framleiðslu upp úr fjórða áratug síðustu aldar og voru losuð út í hafið með frárennsli frá verksmiðjum. Í dag hefur notkun efnanna verið bönnuð en áhrifanna gætir enn.
Kjarninn 9. maí 2017
Lauren Singer og allt ruslið sem hún hefur ekki getað losað sig við á umhverfisvænan hátt síðustu fjögur ár.
4 ára rusl í einni krukku
Allt rusl sem Lauren Singer hefur þurft að kasta frá sér síðastliðin fjögur ár kemst fyrir í einni lítilli krukku.
Kjarninn 9. maí 2017
Þjófar kröfðust einnar milljónar dala fyrir að skila Ópinu. Sú áætlun gekk ekki upp og verki fannst um síðir.
Í þá tíð… Ópið endurheimt
Ópið, hið ódauðlega listaverk Edvards Munch, var endurheimt eftir að því var rænt nokkrum vikum áður. Verkið er eitt hið frægasta og dýrasta í listasögunni og var annarri útgáfu af verkinu stolið áratug síðar.
Kjarninn 7. maí 2017
Whitson, sem er 57 ára, er elsta kona sem farið hefur út í geim.
Enginn bandarískur geimfari verið lengur frá jörðu
Geimfarinn Peggy Whitson er nú í sínum þriðja leiðangri í geimnum og hefur enginn geimfari hjá NASA dvalið þar lengur en hún.
Kjarninn 7. maí 2017
George Washington var fyrsti forseti bandaríkjanna. Hann tók við embætti hinn 30. apríl 1789.
Í þá tíð… George Washington sór embættiseið
Herforinginn var settur í embætti forseta Bandaríkjanna fyrstur manna. Hann mótaði embættið eftir sínu höfði og fram á þennan dag gætir áhrifa hans greinilega.
Kjarninn 30. apríl 2017
Vefsíðan Hinsegin fá A til Ö verður öllum til fróðleiks um hinsegin málefni. Myndin er frá Gleðigöngunni í Reykjavík þar sem mannréttindum er fagnað.
Hinsegin frá A til Ö
Hvað er eikynhneigð? Er opið samband hinsegin? Er bleikþvottur sniðugur og er hinsegin menning til?
Kjarninn 30. apríl 2017
Froskur útgáfa hefur gefið út fyrstu teiknimyndasögurnar sem gerðar voru um félagana Sval og Val. Miðað við verðþróun síðustu ára gæti bókin verið frábær fjárfestingarkostur.
Nú byrjar gamanið, en það verður hættulegt!
Útgáfutíðindi í aprílmánuði.
Kjarninn 30. apríl 2017
Veröldin okkar færð í stafrænan þrívíddarbúning
Nýtt Google Earth er mun öflugra en áður.
Kjarninn 30. apríl 2017
Leiðarljós hátíðarinnar eru gæði, margbreytileiki, jafnræði og gott aðgengi.
Hvað er barnamenningarhátíð?
Viðburðir eru víða um höfuðborgarsvæðið í tilefni Barnamenningarhátíðarinnar sem haldin er í sjöunda sinn í ár.
Kjarninn 29. apríl 2017
Ekki eru allar breytingar til góðs. Það fannst kókdrykkjufólki allavegana þegar New Coke var kynnt til sögunnar.
Í þá tíð… Brotlending „New Coke“
Leyniformúlunni var breytt til að bregðast við fallandi stöðu á markaði, en neytendur vildu bara sitt gamla Kók.
Kjarninn 23. apríl 2017
Safna fyrir dreifingarfyrirtæki íslenskrar jaðartónlistar
Karolina Fund verkefni vikunnar er Myrkfælni.
Kjarninn 23. apríl 2017
Allt í járnum tveimur dögum fyrir fyrri umferð forsetakosninganna í Frakklandi
Bergþór Bjarnason fer yfir stöðuna í forsetakosningunum í Frakklandi, sem verða einar þær sögulegustu sem haldnar hafa verið þar í landi.
Kjarninn 21. apríl 2017
Pillan dregur úr lífsgæðum
Ný rannsókn, með stórt úrtak, sýndi að þátttakendur sem notuðu getnaðarvarnarpillu mátu lífsgæði sín marktækt lægri en þátttakendur sem fengu lyfleysu.
Kjarninn 20. apríl 2017
Í hverju ertu?
Hópur meistaranemar í ritlist safnar fyrir útgáfu bókar á Karolina Fund. Um er að ræða smásögur, örsögur og ljóð um ástina á Antonio Banderas, masókíska tannburstun og spurningaþátt.
Kjarninn 18. apríl 2017
Willem og Rita hafa verið á ferðalagi á Íslandi undanfarnar tvær vikur. Þau ætla að fara út að borða í Reykjavík í kvöld. Það verður í fyrsta sinn í ferðinni sem þau leyfa sér slíkan munað, endan segja þau Ísland vera ofboðslega dýrt land fyrir ferðalanga
Ísland er „ofboðslega dýrt“
Draumaferðalagið hennar Ritu var til Íslands. Willem, kærastinn hennar, gaf henni ferðalagið í afmælisgjöf. Þau hafa verið á flakki um Ísland í tvær vikur og kunna vel við land og þjóð, þó það sé heldur dýrt hér fyrir þeirra smekk.
Kjarninn 16. apríl 2017
Wladimir Kaminer flutti til Berlínar um það leyti þegar Sovétríkin voru að liðast í sundur árið 1990.
Sovétríkin: Ísskápur eða eldflaug?
Rússar þurfa að klára að gera upp fortíðina og kveðja Sovétríkin. Þetta er efni nýjustu bókar rússneska rithöfundarins Wladimirs Kaminer. Helga Brekkan ræddi við höfundinn í Berlín.
Kjarninn 15. apríl 2017
Reynir Jóhannesson er aðstoðarráðherra samgöngumála í Noregi.
Vill að Noregur verði „heimsmeistari“ í lögum og reglum
Aðstoðarmaður samgönguráðherra Noregs er Reynir Jóhannesson. Hann vinnur nú að stefnumótun á sviði fjarskiptamála sem hann er sannfærður um að geti skipt efnahagsmál á norðurslóðum miklu máli.
Kjarninn 11. apríl 2017
Þýskir hermenn marsera í Bergen.
Í þá tíð… Unternehmen Weserübung – Innrásir Þjóðverja í Danmörku og Noreg
Þjóðverjar réðust inn í Danmörku og Noreg.
Kjarninn 9. apríl 2017
Nýdönsk safnar fyrir plötu á 30 ára afmælinu
Hljómsveitin Nýdönsk fagnar 30 ára afmæli á árinu. Breyttir tímar eru í plötuútgáfu og sveitin ætlar að fjármagna tíundu plötuna sína að hluta til í gegnum Karolina Fund.
Kjarninn 9. apríl 2017
Topp 10 – Trommarar
Flosi Þorgeirsson, gítarleikari í hljómsveitinni HAM, stillti upp sínum uppáhaldstrommuleikurum og færði rök fyrir því hvers vegna honum þykja þeir frábærir.
Kjarninn 8. apríl 2017
Kannabisplanta.
Innlögnum vegna lyfseðilsskyldra lyfja fækkar samhliða lögleiðingu kannabisefna
Dánartíðni vegna verkjalyfja úr flokki ópíóða hefur fjórfaldast í Bandaríkjunum á 20 árum. Þar sem kannabis er löglegt fækkar innlögnum vegna misnotkunar slíkra efna.
Kjarninn 6. apríl 2017
Argentínski innrásarherinn á götum Port Stanley.
Í þá tíð… Argentínski herinn gerir innrás í Falklandseyjar
Hátt í þúsund manns týndu lífi í skammvinnu stríði um yfirráð yfir harðbýlum eyjaklasa í Suður-Atlantshafi.
Kjarninn 2. apríl 2017
Siri talar ekki enn íslensku.
Viltu vinna við íslensku hjá Amazon?
Amazon leitar að íslenskufræðingi með forritunarkunnáttu til að búa til íslenskt raddstýringarkerfi.
Kjarninn 30. mars 2017
Óhugnanleg sjón blasti við lögreglumönnum sem komu inn í hýbýli Heaven‘s Gate þar sem lík 39 meðlima lágu, snyrtilega til lögð.
Í þá tíð… Fjöldasjálfsmorð Heaven‘s Gate
Tugir meðlima sértúarsafnaðarins Heaven‘s Gate fundust látnir eftir fjöldasjálfsmorð. Fólkið vonaðist til þess að sálir þeirra myndu hverfa upp í geimskip sem fylgdi halastjörnu sem sigldi nálægt Jörðu.
Kjarninn 26. mars 2017
Megin þemað persónuleg tjáning
Hulda Vilhjálmsdóttir myndlistamaður safnar fyrir útgáfu bókarinnar Valbrá á Karolina fund.
Kjarninn 26. mars 2017
François Fillon, forsetaframbjóðandi í Frakklandi.
Fillon situr í súpunni
Spillingarmálin hrannast upp hjá franska forsetaframbjóðandandum François Fillon. Búið er að ákæra hann fyrir misnotkun á almannafé og misbeitingu áhrifa. Fillon kennir Hollande forseta um og segir hann hafa sett á fót leynisellu til að leka upplýsingum.
Kjarninn 25. mars 2017
Það sem ekki brýtur þig gerir þig sterkari
Erla Hlynsdóttir hefur þrívegis unnið mál fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Erla upplifði aldrei að hafa gert neitt rangt heldur hafi hún einungis verið að sinna starfi sínu. Enda komast kurteisar konur ekki í sögubækurnar.
Kjarninn 25. mars 2017
GPS tæki hafa áhrif á heilann
Rannsókn sýnir að flókin gatnamót leiða til aukinnar heilastarfsemi...ef viðkomandi fær ekki að notast við GPS tæki.
Kjarninn 24. mars 2017
Varði mánuðum með sjálfsmorðssprengjumönnum
Í nýjustu mynd sinni fylgist Pål Refsdal, norskur kvikmyndagerðarmaður, með ungum mönnum sem bíða þess að fórna lífi sínu í sjálfsmorðssprengjuárásum Al-Kaída í Sýrlandi. Kjarninn spjallaði við Refsdal um myndina Dugma - The Button.
Kjarninn 21. mars 2017
Martin Manhoff kvikmyndaði útför Stalíns úr glugga sendiráðs Bandaríkjanna við Rauða torgið í Moskvu árið 1953. Hann tók einni fjölda ljósmynda í Sovétríkjunum, sem eru mikilvægar heimildir um sovéskt samfélag á sjötta áratug síðustu aldar.
Sjónarhornið sem Kreml sýndi aldrei fannst í kassa í Seattle
Stalín er enn þriðji vinsælasti rússneski leiðtoginn í Rússlandi. Einræðisherrann lést 1953 en ímynd hans er nú haldið við í auknum mæli. Nýverið fundust litmyndir af Sovétríkjum Stalíns sem aldrei hafa áður litið dagsins ljós.
Kjarninn 19. mars 2017
Þjóðlagasveitin Þula er skipuð átta ungmennum á aldrinum 15 til 17 ára. Þau safna nú fyrir ferð til Spánar til að geta komið fram á þjóðlagahátíð.
Þjóðlagasveitin Þula vill út
Þjóðlagasveitin Þula stefnir á þjóðlagamót á Spáni í sumar. Átta ungmenni bjóða til tónleika svo af ferðalaginu megi verða.
Kjarninn 19. mars 2017
Þessi kisi er eitthvað hræddur; er eflaust að horfa á bíómynd sem er bönnuð innan 12.
Köttur um kött frá ketti til kattar
Hvað er svona merkilegt við kisur? Borgþór Arngrímsson kannaði hætti katta.
Kjarninn 19. mars 2017
Halldór Armand, rithöfundur og bóhem, var gestur Grétars og Árna í Hisminu á fimmtudag.
Hlaðvarp Kjarnans: Borgarskipulag, Nintendo, fjármagnshöft og raunveruleg kaffihús
Hlaðvarp Kjarnans er stútfullt af fjölbreyttum þáttum – allt frá Nintendo-leikjatölvum og skoskum fótbolta, í fjármagnshöft og borgarskipulagsmál.
Kjarninn 18. mars 2017
Í stað þess að undirrita samninga við samstarfsaðila hátíðarinnar á pappír eins og venja er þá húðflúruðu allir aðilar máls á sig merki hátíðarinnar. Það þykir meira „rokk“ í því. Flúrið var þó ekki varanlegt.
Menningin þrífst líka á landsbyggðinni
Aldrei fór ég suður hefur virkað eins og milljón dollara markaðsátak fyrir Vestfirði, segir rokkstjóri Aldrei fór ég suður. Bæjarstjóri Ísafjarðar telur hátíðina skapa jákvæða ímynd fyrir samfélög á landsbyggðinni.
Kjarninn 18. mars 2017
Fyrsta þrívíddarlíkanið af erfðamengi einstakra frumna
Með þrívíddartækni má sjá hvernig litningar raða sér upp í kjarna frumu og hvernig þeir stilla sér upp til að virkja og óvirkja ákveðnar frumur.
Kjarninn 16. mars 2017
300 blaðsíðna uppflettirit fyrir foreldra
Foreldrahandbókin er verkefni vikunnar á Karolina fund.
Kjarninn 13. mars 2017
Mikil fagnaðarlæti mættu Adolf Hitler og hans mönnum er þeir óku inn í Vín eftir innlimunina.
Í þá tíð… Innlimun Austurríkis: Fyrsta fórnarlamb Hitlers?
Þýskaland innlimaði Austurríki árið 1938. Í kjölfarið fylgdi innrás í Tékkóslóvakíu og Pólland.
Kjarninn 12. mars 2017
Fjöldamorðin í Boston urðu sannkallaður vendipunktur í sambandi Breta við nýlendurnar í Norður-Ameríku. Sjálfstæðisröddum óx ásmegin upp frá þessum atburði sem John Adams forseti sagði grunninn að sjálfstæði Bandaríkjanna.
Í þá tíð… Hildarleikur í Boston varð grunnur að sjálfstæði Bandaríkjanna
Neistinn sem varð til þess að frelsistríð amerísku nýlendanna braust út er talinn hafa verið í Boston á þessum degi árið 1770.
Kjarninn 5. mars 2017
Dugar ekki að hafa ráðherra sem vill vel
Umhverfisráðherra segir að breyta verði eignarhaldi loftslagsmála svo árangur náist. Staðan í loftslagsmálum hafi komið henni á óvart. Stjórnvöld verði að beita öllum tiltækum ráðum til að ná markmiðum, annars þarf íslenska ríkið að borga.
Kjarninn 4. mars 2017