Sjerpar nýta súrefni á skilvirkari hátt en þeir sem lifa nær sjávarmáli
Vilborg Arna Gissurardóttir vann þrekvirki og komst á tind Everest nýverið fyrst íslenskra kvenna. Með í för var sjerpi. Sá hópur býr yfir náðargáfu sem nýtist ákaflega vel við tindaklif.
Kjarninn
25. maí 2017