Fólk
Karolina Fund: Forsetinn er alltaf einn á vaktinni
Kjarninn 5. júní 2016
Karolina Fund: Fjallageit kynnir Austurland sem fjallgöngusvæði
Kjarninn 4. júní 2016
Davíð Oddsson býður sig fram til embættis forseta Íslands.
Tíu staðreyndir um Davíð Oddsson
Kjarninn 3. júní 2016
Hildur Þórðardóttir gefur kost á sér til embættis forseta Íslands.
Tíu staðreyndir um Hildi Þórðardóttur
Kjarninn 1. júní 2016
Jóhann Svarfdælingur – Hinn ljúfi risi
Hæsti maður sem vitað er um hér á landi var Jóhann Pétursson. Hann var kallaður Jóhann Svarfdælingur eða Jóhann risi hér heima en erlendis var hann þekktur undir nöfnum á borð við The Viking Giant og Olaf.
Kjarninn 28. maí 2016
Karolina Fund: Ris og fall vídeóspólunnar
Kjarninn 28. maí 2016
Karolina Fund: Hreyfispjöld fyrir eldri borgara
Kjarninn 21. maí 2016
„Við stöndum með vestrænum þjóðum“
Lilja Alfreðsdóttir hefur verið utanríkisráðherra í sjö vikur. Hún segir mikilvægi Íslands í öryggismálum vera að aukast, styður algjörlega viðskiptaþvinganir gegn Rússum en hefur ekki ákveðið hvort hún muni bjóða sig fram í haust.
Kjarninn 21. maí 2016
Leynistríð Pútíns
Rætt við höfund nýrrar bókar um leynistríð Pútíns.
Kjarninn 16. maí 2016
Bessastaðir þurfa fyrirliða og móður
Halla Tómasdóttir býður sig fram til embættis forseta Íslands. Kjarninn ræddi við hana um framboðið og stefnumálin.
Kjarninn 16. maí 2016
Karolina Fund: „Popup“ fótboltaÓpera á nýrri hátíð
Kjarninn 15. maí 2016
Ekki síðra að skapa söguna en skrifa hana
Guðni Th. Jóhannesson býður sig fram til embættis forseta Íslands. Kjarninn ræddi við hann um framboðið og stefnumálin.
Kjarninn 15. maí 2016
Júróvisíon er orðið eitursvalt
Kjarninn 14. maí 2016
Ísland er eins og illa uppalið barn
Andri Snær Magnason gefur kost á sér í embætti forseta Íslands. Kjarninn ræddi við Andra Snæ um framboðið og stefnumálin.
Kjarninn 14. maí 2016
Þjóðarréttur Svía, Cappuchino og kanilbolla.
Júróvisíon, fyrsti berrassaði keppandinn stígur á svið
Kjarninn 12. maí 2016
Greta Salóme keppir fyrir Íslands hönd í Globen-höllinni í kvöld.
Júróvisíon í kvöld: Sögur af Pig Wam, Wintris-viðtölum og Ísland að keppa
Kjarninn 10. maí 2016
Måns Zelmerlöw, sigurvegari Eurovision 2015, ásamt kollega mínum og eiginkonu , Maríu.
Júróvisíon, heimsyfirráð eða dauði
Kjarninn 9. maí 2016
Er hægt að hafa völd yfir persónuupplýsingum á netinu?
Fyrirtæki nýta sér persónuupplýsingar á netinu í miklu mæli. Julian Ranger, stofnandi og stjórnarmaður digi.me, segir að fólk eigi að ráða sjálft hvaða upplýsingum sé deilt og hvernig sé farið með þær.
Kjarninn 9. maí 2016
Hej allihopa!
Kjarninn 8. maí 2016
Karolina Fund: Teiknuð myndabók um Borgarfjörð eystri
Kjarninn 7. maí 2016
Emilía Björg Sigurðardóttir og lokaverkefni hennar í vöruhönnun
Mold metin að verðleikum sínum
Fjöldi útskriftarverka er til sýnis í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu um þessar mundir. Nemandi í vöruhönnun sýndi Kjarnanum verk sitt og útskýrði hvað námið fæli í sér.
Kjarninn 7. maí 2016
Karolina Fund: Reykjavik Media vinnur fyrir lesendur
Panamaskjölin, sem Reykjavík Media hefur unnið úr, hafa ollið straumhvörfum í íslensku samfélagi. Söfnun fyrirtækisins á Karolina Fund lýkur á miðnætti. Það hefur þegar safnað nær 100 þúsund evrum.
Kjarninn 4. maí 2016
Þeir Árni, Atli og Grétar töluðu um ástina og Þorlákshöfn í Hisminu.
Parhús í Þorlákshöfn, þrjóska í Samfylkingunni og Apple
Hlaðvarp Kjarnans var með fjölbreyttasta móti þessa vikuna. Hismið talaði um ástina og Kvikan um listina. Tæknivarpið talaði reyndar um tækni. Hlusta má á alla þættina hér að neðan.
Kjarninn 1. maí 2016
Karolina Fund: Smásögur, ljóð, örsögur og allt þar á milli
Kjarninn 1. maí 2016
Fólk
Fólk
Árið 1910 var tímamótaár
Kjarninn 30. apríl 2016
Karolina Fund: Flotið burt frá streitu og áreiti
Kjarninn 24. apríl 2016
Jakob Gottschau
„Ef Facebook væri þjóð, hvernig væri henni þá stjórnað?“
Heimildamyndin Facebookistan var sýnd á dögunum á Norrænu kvikmyndahátíðinni en umfjöllunarefni hennar er ritskoðun og gagnageymsla á Facebook. Jakob Gottschau, leikstjóri myndarinnar, var staddur á Íslandi í tengslum við hátíðina.
Kjarninn 24. apríl 2016
Páll Óskar: Eitt þekktasta vörumerkið á Íslandi
Kjarninn 20. apríl 2016
Karolina Fund: Maðurinn sem minnkaði vistsporið sitt
Kjarninn 17. apríl 2016
Karolina Fund: Bók um mikla lífsreynslu á stuttri ævi
Kjarninn 9. apríl 2016
Kínverski landsliðsmaðurinn Wu Lei fagnar marki gegn Katar 29. mars síðastliðinn.
Dagleið á fjöllum
Kjarninn 2. apríl 2016
Karolina Fund: Hljóðtækni á vígvöllum heimsstyrjaldarinnar síðari
Hvað gerist þegar Sveinbjörn Bjarki Jónsson, úr hljómsveitum eins og Mind in Motion og Scope, og President Bongo úr GusGus leiða saman hesta sína? Sonic Deception (Radio Bongo) gerist.
Kjarninn 2. apríl 2016
Reynir Jóhannesson, aðstoðarsamgönguráðherra Noregs.
Ekki séns að afþakka starfið
Reynir Jóhannesson er aðstoðarsamgönguráðherra Noregs. Fyrir rúmum áratug var hann 18 ára bæjarfulltrúi fyrir Framfaraflokkinn. Hann reyndi að hætta í stjórnmálum 2013 en gafst upp eftir tvær vikur þegar hann fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað.
Kjarninn 2. apríl 2016
Fólk
Fólk
Um hafið
Kjarninn 1. apríl 2016
Pétur Már Halldórsson og gínan Bob, með búnað frá Nox Medical tengdan við sig.
Það er pólitískt val að halda hugvitsiðnaði á Íslandi
Nox Medical hagnast á því að greina svefn. Og það er mjög arðbært. Fyrirtækið sér tugum vel menntaðra Íslendinga fyrir atvinnu og skilar miklum gjaldeyristekjum. Og þótt það vilji byggjast áfram upp hér þá er það ekki víst að fyrirtækið geti það.
Kjarninn 28. mars 2016
Elísabet Sigfúsdóttir leiðir sérhæft teymi á Kleppi sem aðstoðar ófrískar konur með geðræn vandamál. Teymið hefur hjálpað um 200 konum á ári, en þarf líklega að draga úr starfseminni vegna niðurskurðar.
200 þungaðar konur með geðræn vandamál
Sérhæft teymi á Kleppi tekur á móti um 200 þunguðum konum ár hvert með geðræn vandamál. Elísabet Sigfúsdóttir leiðir teymið og segir hún hópinn afar veikan með mikla þörf fyrir hjálp. Við blasir enn frekari niðurskurður á starfseminni vegna fjárskorts.
Kjarninn 27. mars 2016
Karolina Fund: Finnst þér plötur asnalegar?
Kjarninn 26. mars 2016
Karolina Fund: Reykjavíkurdæturnar sem urðu til af hreinni tilviljun
Kjarninn 24. mars 2016
Kim Kardashian West er samfélagsmiðlastjarna. Fáir eru með fleiri fylgjendur en hún í heiminum.
Ekki skamma þig – ekki skamma aðra
Það ætlaði allt um koll að keyra þegar raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West birti mynd af sér nakinni fyrir nokkru. Hún er ein fjölmargra sem verða fyrir líkams-skömm.
Kjarninn 22. mars 2016
Karolina fund: Setja á stofn fæðingastofu
Kjarninn 20. mars 2016
Karolina Fund: Portrett af fólki með Downs-heilkennið
Kjarninn 12. mars 2016
Kjósendur kjósa alltaf rétt
Eygló Harðardóttir segir alla hafa fordóma en hafi val hvernig brugðist er við þeim. Orð Ásmundar Friðrikssonar um flóttamenn endurspegli ótta við hið óþekkta. Ástæðan fyrir hægri afgreiðslu mála sé aukin vandvirkni í vinnunni.
Kjarninn 12. mars 2016
Stjórnvöld standa frammi fyrir tækifæri til að breyta fjármálakerfinu til hins betra
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að umfang ríkisins á fjármálamarkaði gefi tækifæri til að endurskoða fjármálakerfið með hagsmuni neytenda sem leiðarljós.
Kjarninn 9. mars 2016
Karolina Fund: Ákvað að kýla á sólóplötu
Kjarninn 5. mars 2016
Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti Leníngrad-sinfóníuna eftir Dmitri Sjostakovitsj fimmtudaginn 11. febrúar. Hljómsveitin hefur aldrei selt jafn marga miða á sinfóníutónleika og því var sett aðsóknarmet í Eldborg.
Sinfóníuhljómsveitin er orðin betri í Hörpu
Harpa hefur gefið Sinfóníuhljómsveit Íslands tækifæri til að þróast og vaxa, að mati listræns ráðgjafa hljómsveitarinnar. Fjallað er um Sinfó í Þukli í Hlaðvarpi Kjarnans í dag.
Kjarninn 2. mars 2016
Jenný Lára og Jóel.
Djúp spor í baráttu við ást, áföll og fyrirgefningu
Karolina fund verkefni vikunnar er leikverkið Djúp spor.
Kjarninn 27. febrúar 2016
Vill hvorki vera þingmaður né ráðherra
Helgi Hrafn Gunnarsson vill ekki halda áfram á þingi og enn síður verða ráðherra. Hann ætlar samt að bjóða sig fram á næsta kjörtímabili til að sýna lágmarksmeðvirkni. Píratinn segir að vald sé viðbjóður og að núverandi ríkisstjórn sé arfaslök.
Kjarninn 27. febrúar 2016
Karolina Fund: Can´t Walk Away frá Herberti
Kjarninn 20. febrúar 2016
Salka Margrét Sigurðardóttir fyrir utan þinghús Bretlands
Lífið er eins og House of Cards
Salka Margrét Sigurðardóttir er aðstoðarmaður ráðherra internetöryggis í ríkisstjórn Bretlands. Hún sinnir málaflokkum er varða hryðjuverkasamtök eins og ISIS og notkun þeirra á samfélagsmiðlum. Sölku líður eins og hún sé stödd í bíómynd á hverjum degi.
Kjarninn 20. febrúar 2016
Gauti Geirsson tók við starfi aðstoðarmanns Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra fyrir viku síðan.
Varð hissa þegar honum bauðst starf aðstoðarmanns
Nýráðinn aðstoðarmaður utanríkisráðherra segir nauðsynlegt að gefa ungu fólki meiri tækifæri innan stjórnsýslunnar. Hann hætti að versla í H&M eftir heimsókn í fataverksmiðju fyrirtækisins í Kambódíu. Umræðan um ráðninguna kom ekki á óvart.
Kjarninn 15. febrúar 2016