Ísland í tossabekknum þegar kemur að samkeppnishæfni
Ísland þarf að laða að meiri beina erlenda fjárfestingu. Það eru sýnilegir veikleikar í þeim aðstæðum sem við bjóðum fjárfestum upp á en sóknarfæri til staðar við að laga þá. Þetta segir Gylfi Magnússon, dósent og fyrrverandi ráðherra.
Kjarninn
12. nóvember 2016