Gallerí

Guðni tekur við embætti forseta Íslands

Guðni Th. Jóhannesson var formlega gerður að forseta Íslands við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu í gær. Guðni er sjötti forseti Lýðveldisins Ísland.

Guðni Th. Jóhann­es­son er sjötti for­seti Lýð­veld­is­ins Ísland. Hann tók form­lega við emb­ætt­inu í Alþing­is­hús­inu í gær þegar hann und­ir­rit­aði for­seta­bréf að við­stöddu marg­menni. Alþing­is­húsið var þétt setið ráð­herrum, þing­mönn­um, emb­ætt­is­mönnum og sendi­herrum erlendra ríkja, auk fyrr­ver­andi þjóð­höfð­ingja Íslands og fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­um. Guðni bauð einnig vinum sínum og þeim sem aðstoð­uðu við fram­boð hans í vor til að vera vitni að þess­ari stund.

Birgir Þór Harð­ar­son, ljós­mynd­ari Kjarn­ans, fylgd­ist með fram­vindu mála í Alþing­is­hús­inu.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira úr sama flokkiGallerí