Gallerí

Guðni tekur við embætti forseta Íslands

Guðni Th. Jóhannesson var formlega gerður að forseta Íslands við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu í gær. Guðni er sjötti forseti Lýðveldisins Ísland.

Guðni Th. Jóhannesson er sjötti forseti Lýðveldisins Ísland. Hann tók formlega við embættinu í Alþingishúsinu í gær þegar hann undirritaði forsetabréf að viðstöddu margmenni. Alþingishúsið var þétt setið ráðherrum, þingmönnum, embættismönnum og sendiherrum erlendra ríkja, auk fyrrverandi þjóðhöfðingja Íslands og fyrrverandi forsætisráðherrum. Guðni bauð einnig vinum sínum og þeim sem aðstoðuðu við framboð hans í vor til að vera vitni að þessari stund.

Birgir Þór Harðarson, ljósmyndari Kjarnans, fylgdist með framvindu mála í Alþingishúsinu.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira úr sama flokkiGallerí