EPA

Svipmyndir af erlendum vettvangi 2016

Árið 2016 hefur markast af frekari átökum á alþjóðavettvangi og uppgangi þjóðernispopúlisma. Brexit, Trump, Sýrland, ISIS og margt fleira er reifað hér að neðan í myndum ársins af erlendum vettvangi.

Við­burða­ríku ári lýkur á laug­ar­dags­kvöld. Árið 2016 verður hugs­an­lega skráð í sögu­bæk­urnar sem vendi­punktur í stjórn­málum vest­rænna ríkja. Alda flótta­manna hefur farið um Evr­ópu und­an­farin ár og það hef­ur, meðal ann­ars, stuðlað að breyttum stjórn­mála­á­hersl­um. Popúl­ískar hreyf­ingar hafa víða kom­ist til valda eða hlotið aukna hlut­deild á þjóð­þing­um.

Þessar hreyf­ingar eiga það sam­eig­in­legt að vilja hægja á eða vinda ofan af Evr­ópu­sam­run­an­um. Á árinu kusu Bretar að ganga úr Evr­ópu­sam­band­inu, í Banda­ríkj­unum hlaut Don­ald Trump kjör sem for­seti og í Frakk­landi og á Norð­ur­löndum hafa sam­bæri­leg stjórn­mála­öfl vaxið ásmeg­inn.

Hér að neðan má líta nokkrar erlendar frétta­myndir frá erlendum atburðum sem Kjarn­inn fylgd­ist grannt með á árinu.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira úr sama flokkiGallerí