Yfir hátíðirnar munu fjöldi pistla og samantekta birtast hér á vefnum þar sem gerð verður tilraun til að gera upp árið 2016 sem nú er að renna sitt skeið. Pistlarnir verða allir aðgengilegir héðan af þessari síðu þegar þeir birtast.

Allt um árið 2016
Hvað gerist árið 2017?
Árið 2017 verður viðburðaríkt og spennandi ef marka má stutta yfirferð yfir þau mál sem verða til umfjöllunar.
Kjarninn 7. janúar 2017
Um 24 prósent veltuaukning í fasteignaviðskiptum milli ára
Mikil veltuaukning varð í fasteignaviðskiptum á árinu 2016 miðað við árið á undan.
Kjarninn 2. janúar 2017
Ketill Sigurjónsson
Allt að 1.600 MW af vindafli áætluð á Íslandi
Kjarninn 1. janúar 2017
Tæknispá ársins 2017
Hver verða aðalatriðin í tæknigeiranum árið 2017? Hjálmar Gíslason birtir nú árlega tæknispá sína og þar eru aðgerðir vegna falskra frétta, sjálkeyrandi bílar og Quiz-up áhrifin öll ofarlega á blaði.
Kjarninn 1. janúar 2017
Gáfaðri útgáfan af Trump
Steve Bannon er einn þeirra sem telst vera pólitískur sigurvegari í Bandaríkjunum á árinu, þrátt fyrir öfgafullar og umdeildar skoðanir. Kristinn Haukur Guðnason kynnti sér sögu hans.
Kjarninn 31. desember 2016
Uppgjör kosningaspárinnar 2016
Íslendingar fengu tækifæri til þess að kjósa í lýðræðislegum kosningum tvisvar á árinu sem er að líða. Í aðdraganda forsetakosninga og alþingiskosninga gerði Kjarninn kosningaspá í samstarfi við Baldur Héðinsson stærðfræðing.
Kjarninn 31. desember 2016
Viðtöl ársins 2016
Kjarninn hefur birt fjölda viðtala á árinu 2016 um allt það sem þykir áhugavert og fréttnæmt hverju sinni. Hér má finna nokkur vel valin viðtöl frá árinu sem er að líða.
Kjarninn 31. desember 2016
Lilja D. Alfreðsdóttir
Öryggispúði fyrir Ísland
Kjarninn 30. desember 2016
Magnús Halldórsson
Þetta er fullreynt
Kjarninn 30. desember 2016
Íslenskir hápunktar ársins í myndum
Árið 2016 var viðburðaríkt í íslensku þjóðlífi. Kjarninn fylgdist með helstu atburðum í návígi í gegnum ljósmyndavélina og sagði frá á vefnum. Hér eru nokkrir hápunktar ársins 2016.
Kjarninn 30. desember 2016
Forsetinn með buffið
Kjarninn 30. desember 2016
Ásdís Kristjánsdóttir
Árið 2017: Hver ætlar að vera ábyrgur?
Kjarninn 29. desember 2016
Svipmyndir af erlendum vettvangi 2016
Árið 2016 hefur markast af frekari átökum á alþjóðavettvangi og uppgangi þjóðernispopúlisma. Brexit, Trump, Sýrland, ISIS og margt fleira er reifað hér að neðan í myndum ársins af erlendum vettvangi.
Kjarninn 29. desember 2016
Öll hjól á fullri ferð
Hagvöxtur er mikill, krónan hefur styrkst hratt, verðbólgan hefur haldist í skefjum og laun hækkað langt umfram framleiðni. Óhætt er að árið 2016 hafi einkennst af miklum efnahagslegum krafti.
Kjarninn 28. desember 2016
Bjarni Halldór Janusson
Reynslan göfgar
Kjarninn 28. desember 2016
25 merkilegustu fréttamál ársins 2016
Kjarninn hefur fjallað um fjölda fréttamála á árinu 2016. Hér eru 25 merkilegustu fréttamál ársins að mati ritstjórnar Kjarnans.
Kjarninn 28. desember 2016
Ritstjórn Kjarnans
Aðsendar greinar ársins 2016
Kjarninn 28. desember 2016
Íslendingar flytja burt þrátt fyrir góðærið
Mun fleiri Íslendingar hafa flutt burt frá landinu á undanförnum þremur árum en aftur til þess. Ástæðurnar eru nokkrar. Hér eru ekki að verða til „réttu“ störfin, lífsgæði sem mælast ekki í tekjuöflun standast ekki saog það er neyðarástand á húsnæðismark
Kjarninn 28. desember 2016
Ólafía B. Rafnsdóttir
Félagslegur stöðugleiki – horft til framtíðar
Kjarninn 27. desember 2016
Björn Valur Gíslason
2016 - Ár fjölmiðlanna
Kjarninn 27. desember 2016
Hlaðvarp ársins 2016
Hér eru allir þættirnir í hlaðvarpi Kjarnans sem við höfum sett í loftið á árinu sem er að líða.
Kjarninn 27. desember 2016
Annus horribilis Sigmundar Davíðs
Eins stærsta frétt ársins alþjóðlega voru Panamaskjölin. Stærsta fréttin í þeim var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Pólitísk dauðaganga þessa einstaka stjórnmálamanns frá því að hann var opinberaður er ekki síður efni í sögubækurnar.
Kjarninn 27. desember 2016
Björn Bjarnason
Stjórnmálaleg staða Trumps og repúblikana er ótrúlega sterk
Kjarninn 26. desember 2016
Helgi Már Friðgeirsson
Pólitískar vetrarsólstöður
Kjarninn 26. desember 2016
Leiðarar ársins 2016
Kjarninn birtir fjölda skoðanapistla á vefnum. Þar gefst fólki tækifæri til þess að taka virkan þátt í umræðunni. Hér eru vinsælustu ritstjórnarpistlar ársins 2016.
Kjarninn 26. desember 2016
Árið sem landsliðið bjargaði þjóðinni frá sjálfri sér
Árið 2016 náði Ísland eiginlega að vinna EM án þess að vinna það raunverulega. Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans var á mótinu og skrifaði ítarlega um það sem fram fór, áhrif þess á íslenskt samfélag og allt hitt sem skiptir öllu en samt engu máli.
Kjarninn 26. desember 2016
Tíu stærstu íslensku málin í Panamaskjölunum
Panamaskjölin eru stærsti gagnaleki sögunnar. Þar var að finna upplýsingar úr gagnasafni lögfræðiskrifstofunnar Mossack Fonseca í Panama. Í skjölunum kemur fram að 600 Íslendingar hafi átt um 800 félög.
Kjarninn 25. desember 2016
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
Gerum gott betra
Kjarninn 24. desember 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Spillandi umfjöllun um Star Wars: Rogue One
Kjarninn 24. desember 2016
Kjaftæði ársins 2016
Kjaftæði er pistladálkur Kjarnans þar sem höfundarnir reyna að varpa öðruvísi ljósi á málefni líðandi stundar. Pistlarnir birtast alla fimmtudaga. Hér eru mest lesnu kjaftæðispistlar ársins 2016.
Kjarninn 24. desember 2016
„Keep dominating“...Úps!
Margt skemmtilegt gerðist á EM í sumar, þar sem Íslandsævintýrið var í kastljósinu á heimsvísu. Fátt gladdi fólk meira á Twitter en þegar Steve McLaren sýndi fáséð tilþrif við að greina snilld enska liðsins.
Kjarninn 24. desember 2016
Listrænn stórviðburður
David Bowie lést 10. janúar. Eins og honum einum er lagið bjó hann til áhrifamikið listaverk um dauðann sem hófst með útgáfu á hans síðustu plötu, tveimur dögum fyrir dauða hans.
Kjarninn 22. desember 2016
Frá vinstri: Jón Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri skrifstofu bankastjóra hjá Seðlabanka Íslands, Benedikt Gíslason, verkfræðingur, Lilja D. Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, Sigurður Hannesson og Ásgeir Helgi Reykjfjörð, lögfræðingur.
Í miðri á
Kjarninn 21. desember 2016
Hvaða gjaldmiðill slær krónunni við á þessu ári? Bitcoin
Óhætt er að segja að árið 2016 hafi verið gott ár fyrir fjárfesta sem keyptu Bitcoin.
Kjarninn 19. desember 2016
Tónlistarstjörnur sem kvöddu á árinu
Tónlistarheimurinn mun gráta árið 2016 lengi.
Kjarninn 17. desember 2016
Magnús Halldórsson
Biðraðirnar þá og nú
Kjarninn 15. desember 2016
Jólasagan: Litla stúlkan með eldspýturnar
Hlustaðu á jólasöguna eftir H.C. Andersen hér í leiklestri Björns Hlyns Haraldssonar.
Kjarninn 25. desember 2015