Hlaðvarp ársins

Hér eru allir þættirnir í hlaðvarpi Kjarnans sem við höfum sett í loftið á árinu sem er að líða. Í hlaðvarpi Kjarnans eru nú hátt í 300 þættir um allt milli himins og jarðar. Hægt er að hlusta á vefnum úr Soundcloud-spilurunum hér að neðan eða sækja strauminn í allar helstu podcast-veitur hvort sem í Apple-tækjum, Android eða Windows.

Hismið

Árni Helgason og Grétar Theodórsson

Tæknivarpið

Símon.is

Kvikan

Ritstjórn Kjarnans
Auglýsing

Kanavarpið

Hallgrímur Oddsson og Hjalti Geir Erlendsson

Sparkvarpið

Þorgeir Logason, Þórhallur Valsson og Árni Þórður Randversson

Grettistak

Grettir Gautason

Norðuraskautið

Kristinn Árni Lár og Jökull Sólberg

Markaðsvarpið

Bjarki Pétursson og Trausti Haraldsson

Útvarp Ísafjörður

Gylfi Ólafsson, Tinna Ólafsdóttir og Þorsteinn Másson

Undir smásjánni

Freyr Eyjólfsson

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira úr sama flokkiHlaðvarp