39 færslur fundust merktar „forseti“

Svikapóstur í nafni forseta Íslands dúkkar reglulega upp á Facebook.
Forseti Íslands ítrekað notaður í svikapóstum
Facebook-aðgangur í nafni Guðna Th. Jóhannesssonar, forseta Íslands, hefur ítrekað birst á fréttaveitum notenda. Forsetaembættið hefur gert lögreglu viðvart en færslurnar birtast alltaf aftur.
4. janúar 2022
Friðrik krónprins Danmerkur heimsótti forsetahjónin Guðna Th. Jóhannesson og Elizu Reid í gær.
Eliza Reid gagnrýnir forsíðu Morgunblaðsins og spyr hvort konur séu til
Morgunblaðið birti mynd af forsetafrú Íslands taka í hönd krónprins Danmerkur á forsíðu sinni í dag, en nefndi ekki forsetafrúnna, Elizu Reid, á nafn.
13. október 2021
Guðni Th. Jóhannesson
Ísbrjótur á alþjóðavettvangi? Ísland og Eystrasaltsþjóðirnar þrjár, 1991–2021
26. ágúst 2021
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
60 manns vilja verða næsti forsetaritari Íslands
Á meðal þeirra sem vilja verða næsti forsetaritari er fyrrverandi þingmaður, aðstoðarmaður forstjóra Landsspítalans og upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins.
12. janúar 2021
Lagt er til í frumvarpsdrögum að stjórnarskrárbreytingum að forseti megi einungis sitja tvö sex ára kjörtímabil að hámarki.
Lagt til að forseti megi aðeins sitja í 12 ár á Bessastöðum
Forseti Íslands má ekki sitja lengur en tvö sex ára kjörtímabil að hámarki, verði frumvarpsdrög um stjórnarskrárbreytingar sem lögð hafa verið fram til kynningar fram að ganga. Lagt er til að mælt verði fyrir um þingræði í stjórnarskránni.
1. júlí 2020
Janus Guðlaugsson
Forsetakosningar
26. júní 2020
Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir
Þrjár ástæður til að skella sér kjörstað
26. júní 2020
Þríeykið fékk fálkaorðuna
Forseti Íslands sæmdi fjórtán manns fálkaorðunni á Bessastöðum í dag.
17. júní 2020
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands ávarpaði landsmenn í kvöld.
„Við höfum séð það svartara, við munum sjá það bjartara“
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands ávarpaði þjóðina í kvöld og ræddi veirufaraldurinn sem sett hefur daglegt líf úr skorðum. Hann sagði að áfram myndi reyna á samstöðu og seiglu þjóðarinnar, vandinn yrði viðameiri áður en sigri yrði fagnað.
12. apríl 2020
Jóhann S. Bogason
Lestrarátak fyrir fálka
4. janúar 2020
Sigurður Hannesson.
Sigurður Hannesson fékk fálkaorðuna fyrir starf InDefence og framlag til atvinnulífs
Alls voru fjórtán manns sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í dag.
1. janúar 2020
Eliiza Reid og Guðni Th. Jóhannesson.
Guðni Th. býður sig fram að nýju í komandi forsetakosningum
Forseti Íslands, sem lýkur sínu fyrsta kjörtímabili síðar á þessu ári, mun sækjast eftir því að sitja áfram í embættinu í fjögur ár til viðbótar.
1. janúar 2020
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Forsetinn staðfestir innleiðingu þriðja orkupakkans
Guðni Th. Jóhannesson hefur staðfest lög um breytingar á raforkulögum. Orkan okkar skoraði á forsetann að staðfesta ekki lögin og vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu.
6. september 2019
Forsetinn sem varð til í beinni útsendingu á RÚV og þjóðin elskar
Á meðan að traust hríðfellur gagnvart Alþingi og borgarstjórn, og mælist undir 20 prósent, er einn þjóðkjörinn fulltrúi sem flestir landsmenn eru ánægðir með. Það er forseti landsins sem nýtur trausts 83 prósent landsmanna.
18. apríl 2019
Páll Óskar, Valdís, Laddi og Ragnar Aðalsteinsson á meðal þeirra sem fengu fálkaorðu
Alls sæmdi forseti Íslands 14 manns fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, sjö karla og sjö konur.
1. janúar 2019
Þeir sem njóta efnislegra gæða freistist til að sýna ósanngjarnt oflæti og skilningsleysi
Forseti Íslands fjallaði meðal annars um orðræðu á netinu, áskoranir lands og heims, bætt lífskjör og betri stöðu mannkyns, í nýársávarpi sínu.
1. janúar 2019
Svanur Kristjánsson
Ólafur Ragnar Grímsson: Bjargvættur þjóðar eða skaðvaldur?
24. október 2018
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands
Skrifstofa forseta útskýrir fálkaorðuveitingu Piu
Samkvæmt fréttatilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands er fálkaorðuveiting Piu útskýrð í ljósi reglna, samninga og hefða sem gilda hér á landi um slíkar orðuveitingar, líkt og annars staðar í Evrópu.
21. júlí 2018
Guðni: Stöndum saman um samfélag sem hafnar ráðríki hinna freku
Forseti Íslands fjallaði um þá sem féllu fyrir annarra hendi á nýliðnu ári, baráttuna gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni, virkjunarmál og fátækt í nýársávarpi sínu. Þá vitnaði hann í tíu ára rappara og Halldór Laxness.
1. janúar 2018
81,4 prósent þjóðarinnar ánægð með störf Guðna Th.
24. janúar 2017
Nýr tónn í ávörpum æðstu ráðamanna
Áherslur áramótaávarpa forseta og forsætisráðherra um áramótin 2015/2016 voru á mennina sem fluttu þau og þeirra verk. Áherslurnar nú voru allt aðrar.
3. janúar 2017
Styrkur þjóðfélags ekki mældur í hagvexti heldur framkomu við þá sem minna mega sín
1. janúar 2017
Nánast allir sáttir með störf Guðna Th.
18. desember 2016
Framboð Höllu kostaði tæpar níu milljónir
Halla Tómasdóttir varði tæpum níu milljónum í forsetaframboð sitt. Hún lagði sjálf fram tvær milljónir.
26. september 2016
Framboð Davíðs kostaði tæpar 28 milljónir
Framboð Davíðs Oddssonar kostaði tæpar 28 milljónir króna, og rúmlega 11 milljónir komu frá honum sjálfum. Útgerðarfélög og Kaupfélag Skagfirðinga eru meðal þeirra sem gáfu honum hámarksframlag.
26. september 2016
Guðni Th. búinn að staðfesta búvörulögin
22. september 2016
Rúmur fjórðungur ákvað sig ekki fyrr en á kjördag
27% kjósenda ákváðu endanlega hvaða forsetaframbjóðanda þeir kysu á kjördag, samkvæmt nýrri rannsókn Félagsvísindastofnunar. Kjósendur Guðna Th. Jóhannessonar voru margir búnir að ákveða að kjósa hann meira en mánuði fyrir kosningar.
13. september 2016
Guðni Th. Jóhannesson flytur innsetningarræðu sína í Alþingishúsinu 1. ágúst.
Framboð Guðna Th. kostaði 25 milljónir
12. september 2016
Aldrei mælst meiri ánægja með störf forseta
5. september 2016
Guðni Th. bað um að forsetafylgd úr landi yrði hætt
Forseti Íslands bað um að sú venja yrði aflögð að handhafi forsetavalds fylgi forseta til og frá Keflavíkurflugvelli.
15. ágúst 2016
Guðni og Eliza báru bæði stjörnu stórkrossriddara, lögum samkvæmt.
Af glingrinu hans Guðna
Við embættistöku bera nýir forsetar gullkeðjur og stórriddarastjörnur í kjólfötum. Minnir helst á krýningar erlendra kónga. Kannski eðlilega.
2. ágúst 2016
Guðni verður forseti Íslands
2. ágúst 2016
Meirihlutinn ánægður með Ólaf Ragnar undir lokin
2. ágúst 2016
Sigmundur mætti ekki á innsetningu forseta
1. ágúst 2016
Guðni Th. Jóhannesson orðinn forseti Íslands
1. ágúst 2016
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, er enn þeirrar skoðunar að það sé óeðlilegt að hafa forseta sem standi utan þjóðkirkjunnar, en hún telur það ekki verða vandamál.
Biskup: Ekki vandamál að Guðni sé utan trúfélaga
Biskup Íslands telur það ekki vandamál að næsti forseti sé ekki skráður í þjóðkirkjuna. Hún er þó enn á þeirri skoðun að það sé óeðlilegt að forseti Íslands standi utan kirkjunnar. Biskup hefur fundað með Guðna.
12. júlí 2016
Forseti neitar að svara fyrirspurn um skattamál
Kjarninn lagði fyrirspurn fyrir forseta Íslands um skattamál hans og eiginkonu hans fyrir tveimur mánuðum síðan. Embætti forseta hefur ekki viljað svarað fyrirspurninni né hvort til standi að gera það. Margt er á huldu um skattamál forsetahjónanna.
9. júlí 2016
Talið er að um 114.000 manns sem búa í Bretlandi séu skráðir utan lögheimilis. Það gera þeir til að borga lægri skatta.
Að vera utan lögheimilis
Dorrit Moussaieff er skráð utan lögheimilis í Bretlandi. Hún nýtir sér fyrirkomulagið, eins og yfir hundrað þúsund aðrir auðugir íbúar landsins. „Non-dom" hefur verið mikið gagnrýnt í Bretlandi, enda verður þjóðarbúið af miklum skatttekjum vegna þess.
5. maí 2016
Vikan á Kjarnanum: Panamaskjöl, þingmenn og bréf til forseta
23. apríl 2016