Aldrei mælst meiri ánægja með störf forseta

Guðni Th Jóhannesson
Auglýsing

68,6 pró­sent Íslend­ingar eru ánægðir með störf Guðna Th. Jóhann­es­sonar sem for­seta Íslands, sam­kvæmt nýrri könnun frá MMR, sem jafn­framt er fyrsta könn­unin á ánægju með störf hans. 

Ánægja með störf for­seta hefur aldrei mælst eins mikil frá því að MMR hóf slíkar mæl­ing­ar, að því er fram kemur í frétta­til­kynn­ingu frá MMR. 

25 pró­sent aðspurðra segj­ast hvorki ánægð né óánægð með stör hans en ein­ungis 6,4 pró­sent segj­ast óánægð með störf hans. Und­an­farin ár hafa á bil­inu 15-30 pró­sent sagst vera óánægð með störf Ólafs Ragn­ars Gríms­sonar sem for­seta, en ánægjan með störf hans hefur verið í kringum 45-64 pró­sent.

Auglýsing

Ánægja með störf Guðna sem for­seta er mis­mun­andi eftir stuðn­ingi við stjórn­mála­flokka, og þau sem styðja rík­is­stjórn­ar­flokk­ana eru nokkuð óánægð­ari með störf for­seta en þau sem styðja aðra stjórn­mála­flokka. Kjós­endur Sam­fylk­ing­ar­innar eru ánægð­astir með störf for­set­ans, en 96% þeirra segj­ast ánægð með hann. 83,6 pró­sent kjós­enda Vinstri grænna, 76,1 pró­sent kjós­enda Bjartrar fram­tíðar og 71,8 pró­sent kjós­enda Pírata eru ánægð með störf for­set­ans. 75,1 pró­sent kjós­enda ann­arra flokka eru ánægð með Guðn­a. 

47,7 pró­sent kjós­enda Fram­sókn­ar­flokks­ins segj­ast hins vegar ánægð með störf for­set­ans, og 50,3 pró­sent kjós­enda Sjálf­stæð­is­flokks­ins. 

Tillagan um breytingu á skilyrðum fyrir stjórn FME kemur frá fjármálaráðuneytinu
Starfshópur fjallaði um hæfisskilyrði þeirra sem geta tekið sæti í stjórn Fjármálaeftirlitsins.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Trump styður Sádi-Arabíu og olían hríðfellur
Eftir að Donald Trump lýsti yfir stuðningi við Sádí-Arabíu vegna morðsins á Jamal Khashoggi hrundi verðið á hráolíu.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Raunverð fasteigna hækkað um 1,3 prósent undanfarið ár
Að teknu tilliti til verðbólgu hefur fasteignaverð lítið sem ekkert hækkað í eitt ár.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Til lítils að fjölga leikskólarýmum ef leikskólarnir standa ómannaðir
Sjálfstæðismenn telja áætlanir meirihlutans í borginni ekki ganga upp.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Baldur Blöndal
Gleymdur tími
Kjarninn 20. nóvember 2018
Bláa lónið
Grímur kaupir hlut Horns II í Bláa lóninu
Breyting hefur orðið á eignarhaldi í Bláa Lóninu en samningur hefur verið gerður um kaup Kólfs ehf., eignarhaldsfélags í meirihlutaeigu Gríms Sæmundsen, á hlut Horns II í Hvatningu hf. en Hvatning heldur á um 40% hlut í Bláa Lóninu hf..
Kjarninn 20. nóvember 2018
Heimavellir voru skráðir á markað fyrr á þessu ári.
Heimavellir ákveða að selja fleiri fasteignir
Í skráningarlýsingu Heimavalla frá því í vor kom fram að félagið ætlaði að selja fasteignir fyrir tíu milljarða fyrir árslok 2020. Nú hefur það ákveðið að selja eignir fyrir 17 milljarða á tímabilinu.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Vandræði á Facebook
Gengið hefur brösulega fyrir notendur samfélagsmiðilsins Facebook að skoða efni á síðunni síðan í hádeginu í dag.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Meira úr sama flokkiInnlent
None