Framboð Höllu kostaði tæpar níu milljónir

Halla Tómasdóttir varði tæpum níu milljónum í forsetaframboð sitt. Hún lagði sjálf fram tvær milljónir.

Halla Tómasdóttir
Auglýsing

Fram­boð Höllu Tóm­as­dóttur til for­seta Íslands kost­aði tæp­lega níu millj­ónir króna, sam­kvæmt úrdrætti úr upp­gjöri henn­ar, sem hún hefur skilað til Rík­is­end­ur­skoð­un­ar. 

Halla fékk 3,7 millj­ónir króna frá lög­að­ilum og 3,1 frá ein­stak­ling­um. Sjálf lagði hún fram um tvær millj­ónir króna. 

Fyr­ir­tækin sem gáfu Höllu hámarks­fram­lag­ið, 400 þús­und krón­ur, eru Nes Capital, Trygg­inga­mið­stöð­in, Ver­itas Capi­tal og Ölgerð­in. Sextán önnur fyr­ir­tæki gáfu lægri upp­hæð­ir, þar á meðal fyr­ir­tæki eins og Valitor, Þor­björn hf, Vísir hf, Eld­ing og Hvala­skoðun Reykja­vík­ur. 

Auglýsing

Fimm ein­stak­lingar gáfu Höllu meira en 200 þús­und krón­ur. Berg­lind Björg Jóns­dótt­ir, Guð­björg Edda Egg­erts­dóttir og Ragn­heiður Jóna Jóns­dóttir gáfu 400 þús­und krónur hver, og Guð­björg Alfreðs­dóttir og Guð­mundur Steinar Jóns­son gáfu 200 þús­und krónur hvort. 

Bæði Halla og Davíð Odds­son skil­uðu inn upp­gjörum sínum til Rík­is­end­ur­skoð­unar fyrir helgi, líkt og allir fram­bjóð­endur verða að gera. Elísa­bet Jök­uls­dótt­ir, Andri Snær Magna­son, Sturla Jóns­son og Ást­þór Magn­ús­son eiga enn eftir að skila sínum upp­gjör­u­m. 

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Harmsaga fílsins Happy
Hún er ekki persóna sem á rétt á frelsi segja dómstólar þrátt fyrir að henni hafi verið rænt frá fjölskyldu sinni, hún fönguð, bundin og barin. Misst einu vini sína í prísundinni og aldrei eignast afkvæmi.
Kjarninn 26. júní 2022
Fólk lagði blóm og kerti á götu í Stokkhólmi til minningar um sænska rapparann Einar sem var skotinn til bana í október í fyrra.
Sænskir ráðherrar í læri hjá Dönum
Á meðan morðum sem framin eru með skotvopnum fækkar í mörgum Evrópulöndum fjölgar þeim í Svíþjóð. Í Danmörku fækkar slíkum morðum og nú vilja Svíar læra af Dönum hvernig hægt sé að draga úr glæpum af þessu tagi.
Kjarninn 26. júní 2022
Úlfar Þormóðsson
Uppvakningar
Kjarninn 25. júní 2022
Ingrid Kuhlman
Að hlakka til einhvers er næstum jafn gott og að upplifa það
Kjarninn 25. júní 2022
Niðurhal Íslendinga stóreykst milli ára
Íslendingar notuðu 25 prósent meira gagnamagn á farsímaneti í fyrra en árið áður og 21 prósent meira gagnamagn í gegnum fastanet. Tæplega 76 prósent notenda á fastaneti eru nú með ljósleiðaratengingu, en þeir voru þriðjungur 2016.
Kjarninn 25. júní 2022
Af kosningavöku Framsóknarflokksins í fyrrahaust.
Framsókn hirti kjósendur í stórum stíl frá hinum stjórnarflokkunum og Miðflokki
Fylgisaukning Framsóknar í síðustu kosningum var tekin frá samstarfsflokkunum í ríkisstjórn og klofningsflokki. Átta hverjum tíu kjósendum Sjálfstæðisflokks voru úr kjarnafylginu. Framboð Sósíalista hafði neikvæð áhrif á fylgi Vinstri græna og Pírata.
Kjarninn 25. júní 2022
Hraðtíska nær nýjum hæðum með tilkomu tískurisans Shein
Kínverska fatafyrirtækið Shein hefur vaxið gríðarlega á undanförnum árum og er í dag eitt stærsta tískuvörufyrirtæki í heimi. Umhverfissinnar benda á að fötin séu úr svo litlum gæðum að oft séu þau aðeins notuð í eitt skipti áður en þau enda í ruslinu.
Kjarninn 25. júní 2022
Auður Önnu Magnúsdóttir
Af hverju nýta Íslendingar raforkuna sína svo illa?
Kjarninn 25. júní 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None