60 manns vilja verða næsti forsetaritari Íslands

Á meðal þeirra sem vilja verða næsti forsetaritari er fyrrverandi þingmaður, aðstoðarmaður forstjóra Landsspítalans og upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins.

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Auglýsing

Alls sóttu 60 manns um embætti forsetaritara sem nýverið var auglýst til umsóknar. Örnólfur Thorsson, sem starfað hefur hjá forsetaembættinu frá árinu 1999 og verið forsetaritari frá árinu 2005, greindi frá því seint á síðasta ári að hann myndi hverfa til annarra starfa. Hann lýkur störfum 1. mars næstkomandi en verður nýjum forsetaritara innan handar til 1. ágúst. 

Þegar starfið var auglýst kom fram að for­seta­rit­ari stýri embætti for­seta Íslands und­ir yf­ir­stjórn for­seta. Fel­ur það meðal ann­ars í sér stjórn fjár­mála, mannauðs og dag­leg­um störf­um á skrif­stofu for­seta og Bessa­stöðum. Þá ann­ast for­seta­rit­ari sam­skipti við Alþingi, ráðuneyti, fjöl­miðla og sendi­herra er­lendra ríkja.

Auglýsing
Á meðal umsækjenda er fyrrverandi þingmaðurinn Guðfriður Lilja Grétarsdóttir, Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Landsspítalans, Urður Gunnarsdóttir, sem starfar á lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu ÖSE og er fyrrverandi upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, og Kristján Guy Burgess, fyrrverandi aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Þá er Rósa Guðrún Erlingsdóttir, upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins, á meðal umsækjenda. 

Eftirtalin sóttu um embætti forsetaritara:

 • Agnar Kofoed-Hansen ráðgjafi
 • Andrés Pétursson, stjórnandi Nordplus
 • Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra
 • Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður samskipta
 • Auður Ólína Svavarsdóttir deildarstjóri
 • Ásgeir Sigfússon framkvæmdastjóri
 • Ásgeir B. Torfason rekstrarhagfræðingur
 • Ásta Sól Kristjánsdóttir umsjónarmaður
 • Ásta Magnúsdóttir lögfræðingur
 • Bergdís Ellertsdóttir sendiherra
 • Birgir Hrafn Búason yfirlögfræðingur
 • Birna Lárusdóttir upplýsingafulltrúi
 • Björg Erlingsdóttir sveitarstjóri
 • Dagfinnur Sveinbjörnsson stjórnmálahagfræðingur
 • Davíð Stefánsson stjórnsýslufræðingur
 • Davíð Freyr Þórunnarson menningarstjóri
 • Finnur Þ. Gunnþórsson hagfræðingur
 • Gísli Ólafsson tæknistjóri
 • Gísli Tryggvason lögmaður
 • Glúmur Baldvinsson leiðsögumaður
 • Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, starfandi yfirmaður samvinnusviðs mannréttindastofnana Evrópuráðsins
 • Guðjón Rúnarsson lögmaður
 • Guðný Káradóttir verkefnastjóri
 • Guðrún Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri
 • Guðrún E. Sigurðardóttir menntaskólakennari
 • Gunnar Þór Pétursson prófessor
 • Gunnar Þorri Þorleifsson kennari
 • Hanna Guðfinna Benediktsdóttir framkvæmdastjóri
 • Hans F. H. Guðmundsson fulltrúi
 • Hildur Hörn Daðadóttir framkvæmdastjóri
 • Hreinn Pálsson sendifulltrúi
 • Ingibjörg Ólafsdóttir framkvæmdastjóri
 • Jóhann Benediktsson markaðsstjóri
 • Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir deildarstjóri
 • Jörundur Kristjánsson forstöðumaður
 • Kristján Guy Burgess stjórnmálafræðingur
 • Lilja Sigrún Sigmarsdóttir viðskiptastjóri
 • Magnús K. Hannesson sendifulltrúi
 • Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður
 • Margrét Hauksdóttir forstjóri
 • Matthías Ólafsson markaðsstjóri
 • Monika Waleszczynska viðskiptastjóri
 • Nína Björk Jónsdóttir sendifulltrúi
 • Pétur G. Thorsteinsson varaprótókollstjóri
 • Rósa Guðrún Erlingsdóttir sérfræðingur
 • Salvör Sigríður Jónsdóttir móttökuritari
 • Sif Gunnarsdóttir skrifstofustjóri
 • Sigríður Helga Sverrisdóttir kennari
 • Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir framkvæmdastjóri
 • Sigurður Nordal, hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands
 • Sigurjón Sigurjónsson verkefnastjóri
 • Sigurjóna Sverrisdóttir framkvæmdastjóri
 • Sólveig Kr. Bergmann samskiptastjóri
 • Stefán Vilbergsson verkefnisstjóri
 • Steinar Almarsson leiðsögumaður
 • Urður Gunnarsdóttir stjórnmálafræðingur
 • Valdimar Björnsson fjármálastjóri
 • Þorgeir Pálsson sveitarstjóri
 • Þorvaldur Víðisson biskupsritari
 • Þóra Ingólfsdóttir forstöðumaður

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jón Gnarr
Enn af þrælmennum
Kjarninn 16. maí 2021
Frá fundi Norðurskautsráðsins í Rovaniemi í Finnlandi árið 2019 þegar Ísland tók við formennsku í ráðinu. Rússar taka við keflinu á fundi ráðsins sem fram fer í Reykjavík í maí.
Ísland lætur af formennsku í Norðurskautsráðinu
Sjálfbær þróun og umhverfismál eru grundvallarstef norðurslóðasamvinnu en mega þessi mjúku mál sín einhvers þegar Rússar eru að efla hernaðarlega uppbyggingu og Bandaríkjamenn bregðast við með aukinni viðveru, m.a. á Íslandi?
Kjarninn 16. maí 2021
Um það bil helmingur Dana afþakkar fjölpóst.
100 þúsund tonn af auglýsingapésum
Mánaðarlega fá Danir samtals átta til níu þúsund tonn af auglýsingapésum inn um bréfalúguna. Stór hluti pésanna fer ólesinn í ruslið. Nú ræðir danska þingið breytingar á reglum þannig að borgararnir þurfi að biðja um að fá pésana.
Kjarninn 16. maí 2021
Tony Blair segist vera með lausnir á vanda Verkamannaflokksins og raunar annarra stjórnmálaafla frá miðjunni og til vinstri.
Tony Blair segir að Verkamannaflokkurinn þurfi að fara alveg á byrjunarreit
Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands segir að sinn gamli flokkur eigi sér ekki viðreisnar von ef hann haldi áfram á sömu braut. Algjörrar endurræsingar sé þörf, bæði í efnahagsmálum og umræðum um samfélagsmál, þar sem þeir róttækustu vaði uppi.
Kjarninn 15. maí 2021
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra.
„Við eigum að færa þessa verslun heim í hérað – frá Búrgundí í Bústaðahverfið“
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins spyr hvers vegna íslensk stjórnvöld viðhaldi einokunartilburðum varðandi áfengissölu.
Kjarninn 15. maí 2021
Davíð Helgason, stofnandi og fyrrum forstjóri Unity.
Vorblað Vísbendingar er komið út
Vísbending hefur gefið út sérstakt vorblað þar sem nýsköpun er í brennidepli. Blaðið er opið öllum, en í því má meðal annars finna viðtal við Davíð Helgason, stofnanda Unity.
Kjarninn 15. maí 2021
Þótt almennt atvinnuleysi hafi dregist saman fjölgar í hópi langtímaatvinnulausra
Þeir sem hafa verið atvinnulausir í meira en tólf mánuði fjölgaði um 288 í síðasta mánuði þrátt fyrir að stjórnvöld hafi ráðist í átak til að draga úr atvinnuleysi hópsins. Atvinnuleysi hjá þeim sem hafa verið án vinnu skemur en sex mánuði dregst saman.
Kjarninn 15. maí 2021
Jarðfræði á mannamáli
Eigendur Icelandic Lava Show í Vík í Mýrdal skrifa reglulega hraunmola á Kjarnann. Þetta er sá sjötti. Markmiðið er að útskýra hin ýmsu fyrirbæri íslenskrar eldvirkni á einfaldan og áhugaverðan hátt.
Kjarninn 15. maí 2021
Meira úr sama flokkiInnlent