60 manns vilja verða næsti forsetaritari Íslands

Á meðal þeirra sem vilja verða næsti forsetaritari er fyrrverandi þingmaður, aðstoðarmaður forstjóra Landsspítalans og upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins.

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Auglýsing

Alls sóttu 60 manns um emb­ætti for­seta­rit­ara sem nýverið var aug­lýst til umsókn­ar. Örn­ólfur Thors­son, sem starfað hefur hjá for­seta­emb­ætt­inu frá árinu 1999 og verið for­seta­rit­ari frá árinu 2005, greindi frá því seint á síð­asta ári að hann myndi hverfa til ann­arra starfa. Hann lýkur störfum 1. mars næst­kom­andi en verður nýjum for­seta­rit­ara innan handar til 1. ágúst. 

Þegar starfið var aug­lýst kom fram að for­­seta­­rit­­ari stýri emb­ætti for­­seta Íslands und­ir yf­ir­­stjórn for­­seta. Fel­ur það meðal ann­­ars í sér stjórn fjár­­­mála, mannauðs og dag­­leg­um störf­um á skrif­­stofu for­­seta og Bessa­­stöð­um. Þá ann­­ast for­­seta­­rit­­ari sam­­skipti við Alþingi, ráðu­neyti, fjöl­miðla og send­i­herra er­­lendra ríkja.

Auglýsing
Á meðal umsækj­enda er fyrr­ver­andi þing­mað­ur­inn Guð­friður Lilja Grét­ars­dótt­ir, Anna Sig­rún Bald­urs­dótt­ir, aðstoð­ar­maður for­stjóra Lands­spít­al­ans, Urður Gunn­ars­dótt­ir, sem starfar á lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­skrif­stofu ÖSE og er fyrr­ver­andi upp­lýs­inga­full­trúi utan­rík­is­ráðu­neyt­is­ins, og Krist­ján Guy Burgess, fyrr­ver­andi aðstoð­ar­maður utan­rík­is­ráð­herra. Þá er Rósa Guð­rún Erlings­dótt­ir, upp­lýs­inga­full­trúi for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins, á meðal umsækj­enda. 

Eft­ir­talin sóttu um emb­ætti for­seta­rit­ara:

 • Agnar Kof­oed-Han­sen ráð­gjafi
 • Andrés Pét­urs­son, stjórn­andi Nordplus
 • Anna Sig­rún Bald­urs­dótt­ir, aðstoð­ar­maður for­stjóra
 • Auð­björg Ólafs­dótt­ir, yfir­maður sam­skipta
 • Auður Ólína Svav­ars­dóttir deild­ar­stjóri
 • Ásgeir Sig­fús­son fram­kvæmda­stjóri
 • Ásgeir B. Torfa­son rekstr­ar­hag­fræð­ingur
 • Ásta Sól Krist­jáns­dóttir umsjón­ar­maður
 • Ásta Magn­ús­dóttir lög­fræð­ingur
 • Berg­dís Ell­erts­dóttir sendi­herra
 • Birgir Hrafn Búa­son yfir­lög­fræð­ingur
 • Birna Lár­us­dóttir upp­lýs­inga­full­trúi
 • Björg Erlings­dóttir sveit­ar­stjóri
 • Dag­finnur Svein­björns­son stjórn­mála­hag­fræð­ingur
 • Davíð Stef­áns­son stjórn­sýslu­fræð­ingur
 • Davíð Freyr Þór­unn­ar­son menn­ing­ar­stjóri
 • Finnur Þ. Gunn­þórs­son hag­fræð­ingur
 • Gísli Ólafs­son tækni­stjóri
 • Gísli Tryggva­son lög­maður
 • Glúmur Bald­vins­son leið­sögu­maður
 • Guð­fríður Lilja Grét­ars­dótt­ir, starf­andi yfir­maður sam­vinnu­sviðs mann­rétt­inda­stofn­ana Evr­ópu­ráðs­ins
 • Guð­jón Rún­ars­son lög­maður
 • Guðný Kára­dóttir verk­efna­stjóri
 • Guð­rún Björk Bjarna­dóttir fram­kvæmda­stjóri
 • Guð­rún E. Sig­urð­ar­dóttir mennta­skóla­kenn­ari
 • Gunnar Þór Pét­urs­son pró­fessor
 • Gunnar Þorri Þor­leifs­son kenn­ari
 • Hanna Guð­finna Bene­dikts­dóttir fram­kvæmda­stjóri
 • Hans F. H. Guð­munds­son full­trúi
 • Hildur Hörn Daða­dóttir fram­kvæmda­stjóri
 • Hreinn Páls­son sendi­full­trúi
 • Ingi­björg Ólafs­dóttir fram­kvæmda­stjóri
 • Jóhann Bene­dikts­son mark­aðs­stjóri
 • Jóhanna Bryn­dís Bjarna­dóttir deild­ar­stjóri
 • Jör­undur Krist­jáns­son for­stöðu­maður
 • Krist­ján Guy Burgess stjórn­mála­fræð­ingur
 • Lilja Sig­rún Sig­mars­dóttir við­skipta­stjóri
 • Magnús K. Hann­es­son sendi­full­trúi
 • Mar­grét Hall­gríms­dóttir þjóð­minja­vörður
 • Mar­grét Hauks­dóttir for­stjóri
 • Matth­ías Ólafs­son mark­aðs­stjóri
 • Mon­ika Waleszczynska við­skipta­stjóri
 • Nína Björk Jóns­dóttir sendi­full­trúi
 • Pétur G. Thor­steins­son vara­prótókoll­stjóri
 • Rósa Guð­rún Erlings­dóttir sér­fræð­ingur
 • Sal­vör Sig­ríður Jóns­dóttir mót­töku­rit­ari
 • Sif Gunn­ars­dóttir skrif­stofu­stjóri
 • Sig­ríður Helga Sverr­is­dóttir kenn­ari
 • Sig­rún Lilja Guð­bjarts­dóttir fram­kvæmda­stjóri
 • Sig­urður Nor­dal, hag­fræð­ingur og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Sin­fón­íu­hljóm­sveitar Íslands
 • Sig­ur­jón Sig­ur­jóns­son verk­efna­stjóri
 • Sig­ur­jóna Sverr­is­dóttir fram­kvæmda­stjóri
 • Sól­veig Kr. Berg­mann sam­skipta­stjóri
 • Stefán Vil­bergs­son verk­efn­is­stjóri
 • Steinar Almars­son leið­sögu­maður
 • Urður Gunn­ars­dóttir stjórn­mála­fræð­ingur
 • Valdi­mar Björns­son fjár­mála­stjóri
 • Þor­geir Páls­son sveit­ar­stjóri
 • Þor­valdur Víð­is­son bisk­ups­rit­ari
 • Þóra Ing­ólfs­dóttir for­stöðu­maður

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Árni Gunnarsson
Af þreyttasta frumvarpi Íslandssögunnar
Kjarninn 19. maí 2022
Jóhannes Þór Skúlason er framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
Vilja margföldun á framlagi ríkisins til rannsókna í ferðaþjónustu
Samtök ferðaþjónustunnar gagnrýna framsetningu á framlögum til ferðamála í umsögn sinni við fjármálaáætlun. Samtökin óska eftir 250 milljón króna árlegri hækkun framlaga til rannsókna í greininni á gildistíma áætlunarinnar.
Kjarninn 19. maí 2022
Húsnæðisstuðningur skuli fyrst og fremst nýtast þeim sem á þurfa að halda
Ljóst er að staða leigjenda út frá húsnæðisöryggi og byrði húsnæðiskostnaðar er lakari en þeirra sem eiga eigin íbúð. Aðgerða er þörf sem miða m.a. að því að lækka byrði húsnæðiskostnaðar hjá efnaminni leigjendum, samkvæmt nýrri skýrslu.
Kjarninn 19. maí 2022
Margar kvartanir byggðar „á misskilningi“
UN Women lýsa yfir þungum áhyggjum af aðstæðum einstaklinga sem hingað hafa leitað að skjóli og eru hluti af búsetuúrræði ÚTL á Ásbrú. Samkvæmt ÚTL hefur aðstaðan verið í stöðugri endurskoðun undanfarna rúma tvo mánuði.
Kjarninn 19. maí 2022
Þórður Snær Júlíusson
Að vinna þegar maður tapar
Kjarninn 19. maí 2022
Claudia Ashanie Wilson, Eiríkur Rögnvaldsson, Eliza Reid, Eyrún Ólöf Sigurðardóttir, Gísli Pálsson og Sema Erla Serdaroglu
Kynþáttamörkun
Kjarninn 19. maí 2022
Mestu sóknarfærin í innlendri matvælaframleiðslu liggja í aukinni framleiðslu korns sem og í að auka hlutdeild innlendrar framleiðslu grænmetis.
Vinna þarf áhættugreiningu fyrir atburði sem geta raskað fæðuöryggi landsins
Matvælaráðherra hefur lagt fyrir ríkisstjórn 16 tillögur um aðgerðir til að auka fæðuöryggi Íslands. Nú þegar hefur starfshópur um neyðarbirgðir verið settur á laggirnar en áhersla þarf að vera á öryggi framboðs, þrátt fyrir baktryggingu í neyðarbirgðum.
Kjarninn 19. maí 2022
Kim Kardashian á rauða dregli Met Gala fyrr í þessum mánuði. Skömmu eftir að þessi mynd var tekin skipti hún yfir í endurgerð kjólsins til þess að koma í veg fyrir skemmdir á þeim upprunalega.
„Sögufrægum flíkum ætti enginn að klæðast, nokkurn tímann“
Fyrr í mánuðinum mætti Kim Kardashian á Met Gala í sögufrægum kjól sem var í eigu Marilyn Monroe. Svo mjög voru forverðir óánægðir með uppátækið að ICOM, alþjóðaráð safna, sá ástæðu til að senda frá sér yfirlýsingu.
Kjarninn 18. maí 2022
Meira úr sama flokkiInnlent