Fólk
Fillon sekkur, Macron stekkur
François Fillon forsetaframbjóðandi Repúblikana í Frakklandi er í vondum málum vegna „Penelope Gate“.
Kjarninn 3. mars 2017
Umhverfisráðherra Þýskalands bannar kjöt á opinberum viðburðum
Þýskaland vinnur að því að gera landið umhverfisvænna og nú hefur kjöt og fiskur verið bannaður á opinberum viðburðum umhverfisráðuneytisins. Ráðuneytið vonast til þess að með þessu sé athygli vakin á sjáfbærri neyslu matvæla.
Kjarninn 1. mars 2017
 Ferdinand Marcos stýrði Filippseyjum með járnhnefa í tuttugu ár áður en hann var hrakinn úr embætti fyrir réttu 31 ári.
Í þá tíð… Harðstjórinn Marcos flýr land
Ferdinand Marcos flúði Filippseyjar eftir tuttugu ár á forsetastóli. Valdatíð hans einkenndist öðru fremur af spillingu, kúgun og gripdeildum.
Kjarninn 25. febrúar 2017
Algeng aukaefni í matvöru geta skaðað meltingarveginn
Efni sem er nokkuð algent að notað sé í málningu tannkrem og nammi geta skaða meltingarveginn. Með því að sniðganga unna matvöru og sælgæti er hægt að takmarka inntöku efnisins.
Kjarninn 22. febrúar 2017
Fatboy Slim á Sónar Reykjavík 2017
Breski plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Norman Cook, sem flestir þekkja sem Fatboy Slim, kom fram á Sónar Reykjavík í gærkvöldi.
Kjarninn 19. febrúar 2017
Karolina fund: Heimildarmyndin Leitin að Siggu Lund
Fjölmiðlakonan Sigga Lund vill fjármagna heimildarmynd um sambandslit og leitina að sjálfri sér.
Kjarninn 19. febrúar 2017
Hans og Sophie Scholl ásamt Christopher Probst. Þau voru meðlimir andófshópsins Hvítu rósarinnar á tímum nasistastjórnarinnar í Þýskalandi. Þau handtekin á þessum degi fyrir 74 árum og tekin af lífi fjórum dögum síðar.
Í þá tíð… Nasistar uppræta Hvítu rósina
Gestapo handtók Scholl-systkinin og voru þau hálshöggvin fyrir andóf gegn stjórn nasista árið 1943.
Kjarninn 18. febrúar 2017
Marine Le Pen, frambjóðandi Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi (f. Front Nationale).
Allt er í heiminum hverfult
Marine Le Pen, sem skoðanakannanir mæla ítrekað sem vinsælasta forsetaframbjóðandann fyrir forsetakosningarnar í Frakklandi, er sökuð um að svíkja út fé frá Evrópusambandinu.
Kjarninn 17. febrúar 2017
Brasilísk ber gætu hjálpað í baráttunni við sýklalyfjaónæmi
Talið er að allt að 11.000 dauðsfalla í Bandaríkjunum megi rekja til sýklalyfjaónæmra MRSA baktería á ári. Mögulegt er talið að berjaseyði geti hjálpað til í baráttunni við þær.
Kjarninn 15. febrúar 2017
 Ungi keisarinn, aðeins tveggja ára gamall.
Í þá tíð… Síðasti keisari Kína settur af
Á þessum degi fyrir réttum 105 árum, hinn 12. febrúar árið 1912, var Hsian-T‘ung keisari þvingaður til afsagnar eftir uppreisn lýðveldissinna undir stjórn Sun-Yat-sen.
Kjarninn 12. febrúar 2017
Kór og hljómsveit sem flytja saman rokktónlist
Karolina Fund verkefni vikunnar er plata með Stormsveitinni úr Mosfellsbæ.
Kjarninn 11. febrúar 2017
Fillon í þungum sjó
Nýjar upplýsingar um greiðslur til konu François Fillon og dóttur sem eiga sér ekki eðlilegar skýringar eru að valda forsetaframbjóðandanum miklum vandræðum.
Kjarninn 10. febrúar 2017
Bólusetning við Zika-veirunni á næsta leiti
Zika veiran er enn að hafa dramatísk neikvæð áhrif á líf margra jarðarbúa. En mögulega ekki mikið lengur.
Kjarninn 8. febrúar 2017
Skjaldarmerkið eftir Tryggva Magnússon.
Karolina fund: Skrifar ævisögu langafa síns
Tryggvi Magnússon teiknaði skjaldarmerkið en er einn af mörgum listamönnum fortíðarinnar sem er eiginlega gleymdur og grafinn, segir langafabarn hans sem nú vinnur að ævisögu hans.
Kjarninn 6. febrúar 2017
Innflytjendur fagna þegar Frelsisstyttan sést við innsiglinguna til New York.
Í þá tíð… Bandaríkjaþing herðir á innflytjendalögum
Bandaríkjaþing ógildir neitun forseta og staðfestir lög sem eiga að takmarka fjölda innflytjenda svo um munar.
Kjarninn 5. febrúar 2017
Charles Starkweather myrti ellefu manns, þar af tíu á þriggja daga yfirreið yfir Nebraska og Wyoming í ársbyrjun 1958.
Í þá tíð… Glórulausi uppreisnarseggurinn
Fjöldamorðinginn Charles Starkweather skildi eftir sig ellefu fórnarlömb og goðsögn sem enn lifir.
Kjarninn 29. janúar 2017
Litlar sögur úr samfélagi heyrnarlausra
Kjarninn 29. janúar 2017
Er svarið við sýklalyfja-ónæmi í augsýn?
Kjarninn 25. janúar 2017
Svona sá pólski málarinn Woiciech Kossak fyrir sér atburði 22. janúar 1905 við Vetrarhöllina í St. Pétursborg.
Í þá tíð… Sunnudagurinn blóðugi 1905
Kröfuganga breytist í blóðbað sem grefur undan tiltrú Rússa á keisara sínum. Reyndist síðar vera forspilið að rússnesku byltingunni 1917.
Kjarninn 22. janúar 2017
Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík, var gestur Tæknivarpsins á föstudaginn.
Hlaðvarp Kjarnans: Af gervigreind, handbolta og ekki-ráðherrum
Hlaðvarp Kjarnans var stútfullt af áhugaverðu og fróðlegu efni í vikunni. Hér eru allir þættirnir.
Kjarninn 22. janúar 2017
Minni matarsóun og aukin verðmæti með framleiðslu á lambainnmat
Markmið Pure Natura er að nota slátrunarafganga sem annars færu til förgunar til framleiðslu á bætiefnum úr lambainnmat. Betri nýting þýðir á endanum hærra verð fyrir hvert lamb sem bóndi leiðir til slátrunar.
Kjarninn 22. janúar 2017
Forkosningar Sósíalistaflokksins í Frakklandi: Hætta til hægri, upplausn til vinstri
Manuel Valls, Arnaud Montebourg og Benoit Hamon eru taldir líklegastir til þess að taka við af Francois Hollande sem frambjóðandi Sósíalista í frönsku forsetakosningunum í vor. Bergþór Bjarnason fjallar um forkosningarnar.
Kjarninn 21. janúar 2017
Límmiðar víkja fyrir umhverfisvænni merkingum
Kjarninn 19. janúar 2017
Karolina fund: Freista þess að fá frænkur og vini til að tæma baukana
Kjarninn 15. janúar 2017
Tító marskálkur.
Í þá tíð... Tító kjörinn forseti Júgóslavíu
Tító var kjörinn forseti Júgóslavíu á þessum degi árið 1953. Í þátíð er nýr liður á vef Kjarnans þar sem merkilegir atburðir liðinnar tíðar eru reifaðir.
Kjarninn 14. janúar 2017
Tannfyllingum skipt út fyrir lyf gegn Alzheimer’s
Kjarninn 11. janúar 2017
Strákarnir okkar til Kína
Kjarninn 7. janúar 2017
Nýtt líffæri skilgreint
Kjarninn 4. janúar 2017
Áramótaheitið var að læra söng – safnar fyrir tónleikum
Berta Dröfn setti sér áramótaheit fyrir sex árum um að læra söng af fullum krafti. Nú er hún útskrifuð með hæstu einkunn úr meistarnámi á Ítalíu, og safnar fyrir einsöngstónleikum á Karolina fund.
Kjarninn 3. janúar 2017
Á eftir íslenskri fótboltaveislu var það íslenskt jólaboð
Kjarninn 31. desember 2016
Viðtöl ársins 2016
Kjarninn hefur birt fjölda viðtala á árinu 2016 um allt það sem þykir áhugavert og fréttnæmt hverju sinni. Hér má finna nokkur vel valin viðtöl frá árinu sem er að líða.
Kjarninn 31. desember 2016
Íslenskir hápunktar ársins í myndum
Árið 2016 var viðburðaríkt í íslensku þjóðlífi. Kjarninn fylgdist með helstu atburðum í návígi í gegnum ljósmyndavélina og sagði frá á vefnum. Hér eru nokkrir hápunktar ársins 2016.
Kjarninn 30. desember 2016
Svipmyndir af erlendum vettvangi 2016
Árið 2016 hefur markast af frekari átökum á alþjóðavettvangi og uppgangi þjóðernispopúlisma. Brexit, Trump, Sýrland, ISIS og margt fleira er reifað hér að neðan í myndum ársins af erlendum vettvangi.
Kjarninn 29. desember 2016
Á Kúbu eftir Castro
Fídel Castro var einn langlífasti og áhrifamesti leiðtogi samtímans. Eftir fráfall hans spyrja Kúbverjar og heimsbyggðin hvað tekur við. Hafliði Sævarsson skrifar frá Havana.
Kjarninn 29. desember 2016
Las Vegas í Nice
Kjarninn 24. desember 2016
Hunangsflugur hafsins afhjúpaðar
Kjarninn 21. desember 2016
Reglur úr hinu daglega lífi
Kjarninn 18. desember 2016
François Hollande, tilkynnti að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri sem var óvænt og sögulegt því aldrei áður hefur forseti setið eitt kjötímabil og ekki sóst eftir endurkjöri.
Fjör í Frans
Kjarninn 18. desember 2016
Stjórnun á meinvörpum í krabbameini tengist fituríkri fæðu
Kjarninn 14. desember 2016
Vonin handan hafs – Ný vefsíða um vesturfara
Kjarninn 11. desember 2016
Fjárhættuspil í boði almennings
Kjarninn 10. desember 2016
Áhrif keisaraskurða á þróun mannkynsins
Kjarninn 7. desember 2016
Benedikt ætlar að gefa út bók með myndum af fólki brosa. Ágóðinn rennur til styrtkar Tómstundasjóðs flóttabarna.
#smilewithme
Brosið er eina tungumálið sem fólk frá öllum heimshornum skilur. #Smilewithme er samstarfsverkefni Benedikts Benediktssonar og Rauða krossins.
Kjarninn 4. desember 2016
Nico Rosberg fagnaði heimsmeistaratitlinum á verðlaunaafhendingu FIA í Vín í gær.
Vann þá bestu og vill ekki meira
Nico Rosberg, nýkrýndur heimsmeistari í Formúlu 1, er hættur í kappakstri. Ákvörðun hans kom öllum að óvörum.
Kjarninn 3. desember 2016
Andleg heilsa og líkamlegir kvillar – sitthvor hliðin á sama pening
Kjarninn 30. nóvember 2016
Fyrir alla sem vilja komast í Stafastuð
Kjarninn 27. nóvember 2016
Kvenkosturinn ógurlegi
Stefán Jón Hafstein veitir umsögn um bók Steinunnar Sigurðardóttur um Heiðu Ásgeirsdóttur: Heiða- fjalldalabóndinn.
Kjarninn 24. nóvember 2016
Týndu stelpurnar sem urðu vitni að morði
Kjarninn 20. nóvember 2016
Sérfræðingur í loftslagsmálum telur Trump ekki geta fellt Parísarsáttmálann
Kjarninn 16. nóvember 2016
Leonardo DiCaprio útskýrir loftslagsmál á mannamáli
Hollywood-leikarinn Leonardo DiCaprio hefur verið ötull talsmaður þess að mannkynið þurfi að bregðast við loftslagsbreytingum. Hér hans nýjasta framlag; heimildamyndin Before the Flood.
Kjarninn 13. nóvember 2016