Fjórða iðnbyltingin mun rita nýjan kafla í þróunarsöguna
Með miklum tækniframförum síðustu áratugi hefur líf fólks breyst gríðarlega og fyrirséð er að sú þróun muni halda áfram á næstunni. Kjarninn náði tali af Anne Marie Engtoft Larsen og ræddi áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á samfélagið, menntun og störf.
Kjarninn
22. nóvember 2017