Fólk
Fáráður sem þráir að vera dáður
Bókadómur um Fire and Fury eftir Michael Wolff, sem greinir frá stöðunni á bakvið tjöldin í Hvíta húsi Donald Trump.
Kjarninn 27. janúar 2018
Nichole Leigh Mosty
Valdníðsla gagnvart erlendum konum viðgengst í íslensku samfélagi
Nichole Leigh Mosty er einn forsprakki Facebook-hóps þar sem konur af erlendum uppruna hafa komið á framfæri sögum sínum af kynferðislegri áreitni, mismunun og ofbeldi.
Kjarninn 25. janúar 2018
Amazon Go verslunin opnuð almenningi - Byltingarkennd ný tækni
Engir búðarkassar. Fyllt er á hillurnar í búðunum sjálfkrafa með tölvustýrðum lagerum. Fólk fer inn, nær í vörurnar og gengur út. Viðskiptin fara fram sjálfkrafa í gegnum símann.
Kjarninn 22. janúar 2018
Í þá tíð… Villibarnið Viktor frá Aveyron
Fyrir rúmum 200 árum fannst drengur í skóglendi í Suður-Frakklandi. Hann hafði greinilega verið á eigin vegum frá fjögurra eða fimm ára aldri og var algerlega mállaus. Læknir einn reyndi að kenna honum að tala og lifa í samfélagi manna.
Kjarninn 21. janúar 2018
Trygve Thorson
Ekki einungis læknar í Læknar án landamæra
Eins og nafnið gefur til kynna einsetja samtökin MSF, eða Læknar án landamæra, sér að sinna sjúklingum hvaðanæva úr heiminum, burtséð frá trúariðkun, þjóðerni eða kynþætti. Samtökin leita nú að fólki á Íslandi til að taka þátt í starfi þeirra.
Kjarninn 18. janúar 2018
Recy Taylor var numinn á brott og nauðgað af hópi manna í Alabama árið 1944.
Í þá tíð… Grunnurinn að réttindahreyfingu lagður eftir hræðilega árás
Recy Taylor var nauðgað af hópi manna í Alabama á fimmta áratug síðustu aldar. Þrátt fyrir játningar voru nauðgararnir ekki sóttir til saka. Recy lést fyrir skömmu í hárri elli, en Oprah Winfrey rifjaði upp mál hennar og hugrekki nýverið í magnaðri ræðu.
Kjarninn 14. janúar 2018
Nýir frumbyggjar Ameríku finnast í Alaska
Nýjar upplýsingar, byggðar á fornleifum, benda til þess að dreifing mannskepnunnar um heiminn sé öðruvísi en áður var haldið.
Kjarninn 5. janúar 2018
Vinsælustu hlaðvörp ársins á Kjarnanum
Hvað eiga hræðsla við smurstöðvar, Helgi Seljan, snapparinn Gæi á Tenerife, Erpur Eyvindarson og afnám hafta sameiginlegt? Allt voru þetta viðfangsefni þeirra hlaðvarpsþátta Kjarnans sem fengu mesta hlustun á árinu 2017.
Kjarninn 30. desember 2017
Mest lesnu fréttaskýringar ársins 2017
Hvað eiga stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar, Júlíus Vífill Ingvarsson, Bakkavararbræður, aflandseignir Íslendinga og Wintris Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sameiginlegt? Allt voru þetta viðfangsefni mest lesnu fréttaskýringa ársins á Kjarnanum.
Kjarninn 28. desember 2017
Mest lesnu aðsendu greinar ársins 2017
Hvað á tannlæknaþjónusta hælisleitenda, ömurlegt heimilisofbeldi og kerfi sem bregst þolendum, #metoo og húsnæðiskerfi sem er ekki rekið með hagnaðarsjónarmiði sameiginlegt? Þau eru viðfangsefni þeirra aðsendu greina sem mest voru lesnar á Kjarnanum í ár.
Kjarninn 27. desember 2017
Mest lesnu Kjaftæði ársins 2017
Hvað eiga menn sem reyna að byrla nauðgunarlyfi, aðstoðarmaður fráfarandi ráðherra, kynbundinn launamunur, Gísli Gíslason í geimflaug með Richard Branson og þeir sem skilja ekki #metoo sameiginlegt? Allt eru þetta viðfangsefni mest lesnu Kjaftæða ársins.
Kjarninn 26. desember 2017
Mest lesnu leiðarar ársins 2017 á Kjarnanum
Hvað eiga aflandsfélagaeignir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Ásmundur Friðriksson, bandarískir vogunarsjóðir og þýskur einkabanki sem þóttist kaupa Búnaðarbankann sameiginlegt? Öll voru viðfangsefni mest lesnu leiðara ársins.
Kjarninn 25. desember 2017
Þjóðarbrot á Balkanskaga hafa borist á banaspjót um langa hríð með miklum afleiðingum fyrir alla Evrópu.
Í þá tíð… Þegar „Púðurtunna Evrópu“ sprakk
Eftir fjögurra alda veru í Evrópu stóð veldi hinna tyrknesku Ottómana á brauðfótum. Deilur þjóðarbrota á Balkanskaga eftir brottrekstur Tyrkja í upphafi aldarinnar, höfðu varanleg áhrif á valdahlutföll í Evrópu.
Kjarninn 17. desember 2017
Hrifst af ófullkomleika og frumlegu tónlistarfólki
Hildur Vala Einarsdóttir er að fara að gefa út plötu með tónlist eftir sjálfa sig. Hljóðmynd hennar verður lágstemmd til að söngrödd hennar fái að njóta sín sem best. Hún safnar nú fyrir gerð plötunnar á Karolina fund.
Kjarninn 17. desember 2017
Unnið í skýjunum
Frumkvöðullinn Eiríkur S. Hrafnsson lifir og hrærist í síbreytilegum heimi tækninnar í skýjaþjónustu (Cloud Service). Kjarninn hitti hann á starfsstöð tæknirisans NetApp í Bellevue, í útjaðri Seattle, á dögunum.
Kjarninn 14. desember 2017
Í þá tíð… Dauði fjölmiðlamógúlsins
Blaðaútgefandinn Robert Maxwell var einn fyrirferðarmesti útgefandi Bretlands um árabil. Hann fór með himinskautum á hátindi veldis síns, en fallið var hátt og endalokin voveifleg.
Kjarninn 10. desember 2017
Vísindamenn hvetja til glimmer banns
Getur verið að glimmer sé stórhættulegt?
Kjarninn 3. desember 2017
Snorri Helgason, tónlistarmaður.
Karolina Fund: Margt býr í þokunni
Eftir fjögurra ára meðgöngutíma gefur tónlistarmaðurinn Snorri Helgason út þjóðlagaplötuna Margt býr í þokunni með tíu lögum sem byggð eru á tíu íslenskum þjóðsögum.
Kjarninn 3. desember 2017
Salvator Mundi var talið glatað í margar aldir þangað til að það kom fram á ný árið 2011. Það þykir bra öll helstu einkenni Leonardos og er nú orðið dýrasta listaverk allra tíma.
Í þá tíð... Frelsari heimsins seldur á metfé
Uppboðshaldarinn Christie‘s í New York setti nýtt met nýlega þegar málverk sem talið er eftir Leonardo da Vinci seldist á 450 milljónir Bandaríkjadala. Þetta er aðeins í þriðja skiptið sem sérfræðingar hafa almennt vottað „nýtt“ da Vinci-verk.
Kjarninn 26. nóvember 2017
Hugmynd að plakatahönnun sem stolið var frá Póllandi
Verið er að safna fyrir almanaki með rjómanum af þeim listrænu kvikmyndaplakötum sem gerð hafa verið fyrir Svarta Sunnudaga í Bíó Paradís.
Kjarninn 26. nóvember 2017
Hinn pólitíski fasismi sem hræðir Íslendinga til að þegja
Bókadómur um Allt kann sá er bíða kann – Æsku og athafnasögu Sveins R. Eyjólfssonar.
Kjarninn 26. nóvember 2017
Á bálið með byggingateikningarnar
Fyrir nokkru kom fram í þætti í danska útvarpinu að starfsfólk danskra sveitarfélaga hefði brennt margar gamlar byggingateikningar. Viðbrögðin voru hörð.
Kjarninn 26. nóvember 2017
Sýklalyfjaónæmi: Hvað veldur því og hvernig getum við tekist á við það?
Nýlegar rannsóknir benda til þess að sýklaofnæmi sé mun algengara en áður var talið. Ekki er þó öll von úti um að hægt verði að finna lyf gegn ofurbakteríum.
Kjarninn 25. nóvember 2017
Eiríkur Ragnarsson
Hvernig bestum við jólin?
Kjarninn 24. nóvember 2017
Anne Marie Engtoft Larsen mun flytja erindi á ráðstefnunni Misstu ekki af framtíðinni – áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á vinnumarkað háskólamenntaðra sem fer fram í Hörpu.
Fjórða iðnbyltingin mun rita nýjan kafla í þróunarsöguna
Með miklum tækniframförum síðustu áratugi hefur líf fólks breyst gríðarlega og fyrirséð er að sú þróun muni halda áfram á næstunni. Kjarninn náði tali af Anne Marie Engtoft Larsen og ræddi áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á samfélagið, menntun og störf.
Kjarninn 22. nóvember 2017
Salvator Mundi seld á 50 milljarða króna
Málverk af kristi eftir Leonard Da Vinci var í gær selt á uppboði fyrir metupphæð.
Kjarninn 16. nóvember 2017
Í þátíð... Fjöldamorðin í My Lai
Bandarískir hermenn drápu hundruð almenna víetnamska borgara í einu alræmdasta grimmdarverki hernaðarsögu landsins.
Kjarninn 12. nóvember 2017
Eltir hugmyndir sem geta breytt lífi okkar
Paul Allen er á 65 aldursári en slær ekki slöku við í nýsköpunarfjárfestingum. Magnús Halldórsson kynnti sér ótrúlega sögu hans og hvað það er sem knýr hann áfram í fjárfestingum.
Kjarninn 7. nóvember 2017
Iceland Airwaves 2017 – Myndir
Iceland Airwaves-hátíðin var haldin í Reykjavík og á Akureyri um helgina.
Kjarninn 5. nóvember 2017
Eiríkur Ragnarsson
Eldast tónlistarmenn illa?
Kjarninn 3. nóvember 2017
Í þá tíð… Sádi-Arabía og Wahhabíismi
Krónprins Sádi-Arabíu vakti mikla athygli á dögunum þegar hann talaði fyrir því að snúa landi sínu til meiri hófsemi í trúarmálum. En sagan er merkileg og önnur en margir gera sér grein fyrir.
Kjarninn 29. október 2017
Lofthrædda fjallageitin
Safnað fyrir útgáfu bókar á Karolina fund sem er innblásin af kvíða og fjallar um lofthrædda geit.
Kjarninn 29. október 2017
Lyf gegn offitu
Í dag snýst lífsbarátta vestrænna þjóða að miklu leyti um að halda aftur af matarlystinni og hemja átið svo ekki hljótist af skert lífsgæði eða sjúkdómar. En er það hægt með lyfjagjöf?
Kjarninn 28. október 2017
Anita Hill steig fram þegar Clarence Thomas hafði verið tilnefndur til embættis hæstaréttardómara og sakaði hann um kynferðislegt áreiti. Mál þeirra endurómar enn í dag, aldarfjórðungi seinna.
Í þá tíð… Anita Hill og árdagar þolendauppreisnarinnar
Anita Hill lét í sér heyra þegar fyrrverandi yfirmaður hennar var tilnefndur til embættis hæstaréttardómara í Bandaríkjunum árið 1991. Hún sakaði hann um kynferðislega áreitni og málið vakti mikla athygli. Hann var engu að síður skipaður í embætti.
Kjarninn 22. október 2017
Varpa nýju ljósi á erfðir húðlitar
Rannsóknarhópi hefur tekist að bera kennsl á nokkur svæði í erfðaefni þátttakenda sem voru nátengd breytileika í húðlit.
Kjarninn 20. október 2017
Patricia Espinosa hefur verið framkvæmdastjóri Rammsamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál síðan í júlí 2016. Kjarninn ræddi við hana í Hörpu á dögunum.
Allir bera ábyrgð en hafa mismunandi skyldur
Framkvæmdastjóri loftslagsmála hjá Sameinuðu þjóðunum segir í samtali við Kjarnann að allir beri ábyrgð á aðgerðum í loftslagsmálum, hvort sem það eru stjórnvöld, einkageirinn eða einstaklingar.
Kjarninn 20. október 2017
Í Kína ræður foringinn, aftur
Forseti Kína sér um sína á aðalflokksþingi sem haldið haldið verður í vikunni. Lesa má framtíð kínverskra stjórnmála næstu 15-20 árin út frá því hverjir eru inni og hverjir úti eftir þingið.
Kjarninn 18. október 2017
Í þá tíð… Fyrsti raðmorðinginn eða fórnarlamb samsæris
Aðalsmaðurinn Gilles de Rais var stríðshetja í Hundrað ára stríðinu og barðist meðal annars við hlið Jóhönnu af Örk. Hann var hins vegar sakfelldur fyrir morð á 140 börnum, en á seinni tímum hefur örlað á nokkrum vafa á sekt hans.
Kjarninn 15. október 2017
Núvitundardagbókin mín
Anna Margrét byrjaði að stunda Núvitundarhugleiðslu og æfingar fyrir um 12 ár síðan. Áður hafði hún haft mikinn áhuga á búddhisma og hugleiðslu, ásamt því að stunda hestamennsku, fjallgöngur og langhlaup.
Kjarninn 15. október 2017
Herluf Andersen, „endurnotapresturinn“, lést árið 2013, þá áttræður að aldri.
Endurnotkunarbylgjan
Í Danmörku eru 950 verslanir sem selja notuð föt, húsgögn og annan notaðan varning. Þeim fjölgar sífellt og þar voru á síðasta ári opnaðar 70 slíkar verslanir. Allt byrjaði þetta á presthjónum.
Kjarninn 15. október 2017
„Við þurfum að vakna“ - Almenningur tók við sér en enn er langur vegur framundan
Plastlaus september er nú liðinn undir lok en ætlunarverkinu er hvergi nærri lokið. Aðstandendur verkefnisins vonast til að átakið muni leiða til minni plastnotkunar til frambúðar.
Kjarninn 14. október 2017
Frægðin er fallvölt: „Vandi” íslenskrar knattspyrnu
Uppgangur landsliðsins hefur átt sér stað á sama tíma og aukin einstaklingshyggja, græðgi og firring hafa rutt sér til rúms í íþróttinni. Þessi krísa hefur að hluta skapað tækifæri Íslands og aðstæður þar sem styrkleikar okkar nýtast best.
Kjarninn 14. október 2017
Íslendingar búa í lúxusgarði heimsins
Ólafur Ragnar Grímsson hefur lengi beitt sér fyrir aðgerðum gegn loftslagsbreytingum. Hann ræddi við blaðamann Kjarnans um norðurslóðir, loftslagið, aðgerðir á Íslandi og tækifærin sem felast í loftslagsbreytingum.
Kjarninn 14. október 2017
Loftslagsmaraþon í Reykjavík
Venjulegt fólk getur lagt sitt að mörkum í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Við getum t.d. passað að flokka ruslið okkar, nýta betur matinn okkar, minnka kjötneyslu og nota almenningssamgöngur meira svo dæmi séu nefnd.
Kjarninn 12. október 2017
Það er forystukrísa á Íslandi
Halla Tómasdóttir segir að svipt hafi verið hulunni af miklum óheiðarleika á Íslandi á undanförnum árum. Til að ná að gera nýjan samfélagssáttmála þurfum við að byggja upp traust sem glataðist.
Kjarninn 12. október 2017
Í þá tíð… Sjö sérvalin undur og stórmerki
Hin sjö undur veraldar er hugtak sem nær allir þekkja og hefur tímalausa skírskotun, þó fæstir geti nefnt þau öll. En hvernig var raðað á þennan lista og hvers vegna hefur hann lifað svo lengi óbreyttur.
Kjarninn 8. október 2017
Rétt undir sólinni
Halldór Friðrik Þorsteinsson lét draum rætast um að ferðast um Afríku, Asíu og Suður- og Mið-Ameríku. Hann sendir á morgun frá sér sína fyrstu bók, Rétt undir sólinni. Bókin geymir ferða- og mannlífssögu Halldórs úr ferðalagi um Afríku.
Kjarninn 4. október 2017
Rudolf Hess var einn af fyrstu fylgjendum Adolfs Hitlers og var hans hægri hönd allt fram á stríðsárin.
Í þá tíð… Örþrifaráð Rudolfs Hess
Rudolf Hess er ein af forvitnilegustu persónunum í þeim hildarleik sem Síðari heimsstyrjöldin var. Hann var lengi nánasti samstarfsmaður Adolfs Hitler en dag einn flaug hann, óumbeðinn og í leyni, til Bretlands til að semja um frið. Það gekk ekki upp.
Kjarninn 1. október 2017
KVIKA býður ykkur velkomin til Lava Land
KVIKA mun gefa út hljómplötubókina Welcome to Lava Land síðar á þessu ári. Hljómsveitin safnar nú fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
Kjarninn 1. október 2017
Eiríkur Ragnarsson
Er íslenskt heilbrigðiskerfi gott eða slæmt?
Kjarninn 29. september 2017