Fólk
Lortur í lauginni
Safnað fyrir íslensku blekkingarspili á Karolina Fund. Fyrir liggur 30 ára áætlun fyrir framtakið.
Kjarninn 27. október 2019
Sex í sveit
Dómgreindin í fríi?
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Sex í sveit í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar í Borgarleikhúsinu.
Kjarninn 24. október 2019
HÚH! Best í heimi
Hnitmiðað, áleitið, fyndið!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um HÚH! Best í heimi þar sem leikhópurinn RaTaTam er í samvinnu við Borgarleikhúsið.
Kjarninn 22. október 2019
Dagatalið mitt
Ásta Júlía Hreinsdóttir safnar fyrir útgáfukostnaði fyrir Dagatalið mitt, sem er fjölnota afmælisdagatal með texta og myndum eftir hana.
Kjarninn 20. október 2019
Norskur fjallamaður skrifar íslensku hrunsöguna
Svein Harald Øygard hefur skrifað bók um hrun og upprisu Íslands. Hún ber þess merki að hann er maður sem er laus við hlekki sérhagsmuna sem gerendur í þeirri sögu bera með sér á hverjum degi, og litar frásagnir þeirra af því sem gerðist.
Kjarninn 19. október 2019
Ást og fótbolti
Auður Jónsdóttir rithöfundur gerðist íþróttafréttaritari og fór á landsleik með átta ára syni sínum og fótboltavinkonu. Henni fannst takturinn í HÚH-inu sem kyrjað var í stúkunni minna sig á stigvaxandi samfarir.
Kjarninn 15. október 2019
Gagnrýna tækni sem ætlað er að hreinsa plast úr hafinu
Margir vonuðust til þess að nýstárleg aðferð frá fyrirtækinu Ocean Cleanup gæti nýst í baráttunni gegn plastmengun í hafinu. Vísindamenn hafa hins vegar gagnrýnt aðferðina harðlega vegna þeirra áhrifa sem hreinsunin hefur á lífverur sem festast í tækinu.
Kjarninn 13. október 2019
Að verða betri manneskja
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Gilitrutt í leikstjórn Benedikts Erlingssonar í Þjóðleikhúsinu.
Kjarninn 12. október 2019
Þjóðleikhúsið tapar veðmáli!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Shakespeare verður ástfanginn sem er til sýningar í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir.
Kjarninn 10. október 2019
Frá kvöldvöku til karnivals
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Kvöldvöku með Jóni Gnarr.
Kjarninn 8. október 2019
Þróunarfræðilegur tilgangur fullnæginga
Fullnægingar kvenna hafa löngum verið ráðgáta, þ.e.a.s. tilgangur þeirra þar sem þær virðast ekki nauðsynlegar til að viðhalda stofninum. En nýjustu rannsóknir benda þó til annars.
Kjarninn 7. október 2019
Besta platan með The Beatles – Revolver
Gefin út af Parlophone þann 5. ágúst 1966, 14 lög á 35 mínútum og 1 sekúndu.
Kjarninn 6. október 2019
Bland í poka - Ný barnaplata eftir Snorra Helgason
Söngvarinn landsþekkti, Snorri Helgason, hefur gert barnaplötu með tíu nýjum lögum. Með mun fylgja lítil bók. Safnað er fyrir útgáfunni á Karolina fund.
Kjarninn 6. október 2019
Jörðin sem ruslahaugur – Tímamótaverk Andra Snæs
Um tímann og vatnið, gefin út af Máli og menningu 2019. Hönnun kápu, Börkur Arnarson og Einar Geir Ingvarsson. Mynd á kápu, Ari Magg.
Kjarninn 4. október 2019
Besta platan með The Cure – Disintegration
Gefin út af Fiction Records þann 2. maí 1989, ýmist 10 lög á 59 mínútum og 59 sekúndum eða 12 lög á 71 mínútu og 47 sekúndum.
Kjarninn 29. september 2019
Eitt af verkum Hjördísar.
Rótleysi, ferðalög, flakk og tilgangur lífsins
Hjördís Eyþórsdóttir gefur út ljósmyndabókina „Put all our Treasures Together“.
Kjarninn 29. september 2019
Ásjárvert um mann á miðjum aldri
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu.
Kjarninn 27. september 2019
Sveittur í gegnum gallabuxurnar í hálfa öld
Ótrúlegur ferill Bruce Springsteen spannar meira en hálfa öld. Hann varð sjötugur á dögunum. Galdrarnir sem mynduðust í Capital Theatre í New Jersey fyrir meira en hálfri öld lifa enn.
Kjarninn 25. september 2019
,,Hagkvæmasta leiðin til að takast á við loftslagsvána er að búa til markað fyrir mengun‘‘
Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, segir að ef fyrirtæki valdi skaða, og skaðinn sé svo mikill að það getur ekki borgað þeim skaðabætur sem fyrir verða, þá sé ekki þjóðhagslega réttlætanlegt að framleiða viðkomandi vöru.
Kjarninn 23. september 2019
Besta platan með Portishead – Dummy
Gefin út af Go! Beat þann 22. ágúst 1994, ýmist 10 lög á 44 mínútum og 29 sekúndum eða 11 lög á 49 mínútum og 17 sekúndum.
Kjarninn 22. september 2019
Fáðu veitingastaðinn heim
Safnað fyrir gerð bókar sem inniheldur uppskriftir frá vinsælustu veitingastöðum landsins.
Kjarninn 22. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Íslendingurinn Reynir ætlar að taka upp Flamenco plötu
Reynir Hauksson hefur lært hjá einum helsta gítarkennara Granada. Nú safnar hann fyrir gerð Flamenco plötu á Karolina Fund.
Kjarninn 15. september 2019
Besta platan með Metallica – Master of Puppets
Gefin út af Elektra þann 3. mars 1986, 8 lög á 54 mínútum og 47 sekúndum.
Kjarninn 15. september 2019
Fjölmiðlafólk myndar nýjan iPhone.
Apple kynnir þrjá nýja síma, uppfært úr og nýjan iPad
Gunnlaugur Reynir Sverrisson fer yfir það markverðasta sem kom fram á viðburði Apple í gær.
Kjarninn 11. september 2019
Búist er við því að iPhone 11 verði svona.
Nýju tækin og tólin sem Apple mun kynna á morgun
iPhone 11 er á leiðinni. Það er Apple Watch 5 líka. Og líklega alls kyns sjónvarpsgræjur til að virka með sjónvarpsþjónustunni Apple TV+ sem fer í sölu í haust. Allt þetta, og miklu meira til, verður kynnt á árlegum september-viðburði Apple á morgun.
Kjarninn 9. september 2019
Besta platan með Pearl Jam - Vitalogy
Vitalogy var gefin út af Epic Records þann 22. nóvember 1994, 15 lög á 55 mínútum og 30 sekúndum.
Kjarninn 8. september 2019
Sætabrauðsdrengirnir gefa loksins út plötu
Ýmsir ættu að kannast við Sætabrauðsdrengina en þeir hafa haldið jólatónleika um árabil. Nú er loksins komið að því að gefa út plötu eftir langa bið.
Kjarninn 8. september 2019
Símon Vestarr
Lög til að dansa berfættur við á dimmum miðvikudagskvöldum
Símon Vestarr, sem ólst upp í Efra-Breiðholti, safnar fyrir útgáfu sólóplötunnar Fever Dream á Karolina Fund. Hún á að vera eftir háum hljómgæðastaðli.
Kjarninn 1. september 2019
Bókakápa Óbyrja tímans
Ástin sem sigrar að leiðarlokum
Jakob S. Jónsson fjallar um Óbyrjur tímans eftir Guðbrand Gíslason.
Kjarninn 1. september 2019
Independent Party People
„Í þjóðinni býr náttúrulegur kraftur ...“ – YEAH!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Independent Party People eftir Davíð Þór Katrínarson, Jónmundur Grétarsson, Nína Hjálmarsdóttir og Selma Reynisdóttir í Tjarnarbíói.
Kjarninn 31. ágúst 2019
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir
„Að hanna er eins og að anda með heilanum“
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir safnar nú fyrir nýrri hönnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Hitamet í heiminum í júlí – enn á ný
Júlímánuður var sá heitasti frá því að mælingar hófust, fyrir 140 árum. Því fylgja fleiri jakkalausir dagar fyrir Íslendinga, en líka sýnilegar hamfarir víða um heim.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Upphafið - Árstíðaljóð
Safnað fyrir fimmtu ljóðarbók Gunnhildar Þórðardóttur.
Kjarninn 18. ágúst 2019
#Kommentakerfið II snýr aftur
Framhald er fyrirhugað af spilinu #Kommentakerfið. Í spilinu taka spilarar að sér hlutverk hins alræmda hóps virkra í athugasemdum.
Kjarninn 11. ágúst 2019
Marteinn Sindri
Fékk nóg af því að stunda tónlist einn
Marteinn Sindri undirbýr nú útgáfu á vínylplötu.
Kjarninn 4. ágúst 2019
Hasar, spenna og harka
Elí Freysson safnar nú fyrir fantasíusögu sem byggð er á víkingatímanum og segir frá uppkomnum systkinum sem þurfa í sameiningu að flýja undan bæði mennskum óvinum og yfirnáttúrulegum öflum.
Kjarninn 31. júlí 2019
Styrkþegar IWR árið 2018
Fræðast um sögu Íslands og samfélag, sagnaarf og menningu
Eliza Reid forsetafrú stendur nú fyrir söfnun fyrir þátttökustyrk sem ætlaður er þeim sem vilja sækja Iceland Writers Retreat-búðirnar á Íslandi heim. Þetta er í fimmta sinn sem slík söfnun fer fram.
Kjarninn 28. júlí 2019
Einar Óli – „Mind like a maze“
Húsvíkingur safnar fyrir sinni fyrstu plötu.
Kjarninn 21. júlí 2019
Helgi á Prikinu
Helgi á Prikinu
Magnea B. Valdimarsdóttir, leikstjóri, er að safna styrkjum á Karolina Fund til að þess að klára heimildarmynd um Helga Hafnar Gestsson, sérlega yndislegan, fastagest á Prikinu
Kjarninn 14. júlí 2019
Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi.
„Fólk þarf að finna að það sé hluti af samfélaginu“
Á dögunum hitti Melkorka Mjöll Kristinsdóttir Salmann Tamimi, formann Félags múslima á Íslandi og spjallaði við hann um lífshlaup hans, reynsluna af því að vera innflytjandi á Íslandi.
Kjarninn 13. júlí 2019
Daníel dreki
Nýjar slóðir
Kristín Guðmundsdóttir gefur út sína fyrstu bók.
Kjarninn 30. júní 2019
Karolina Fund: Uppi og niðri og þar í miðju – úr alfaraleið
Nú er kvikmynduð tónleikaferð í júlí 2019 á Karolinafund.
Kjarninn 23. júní 2019
Karolina Fund: Flammeus - „The Yellow“
Akureyringur safnar fyrir plötu.
Kjarninn 16. júní 2019
Karolina Fund: Namm! - 100% vegan eldhús
Alda Villiljós stendur fyrir hópfjármögnun á eldhúsaðstöðu sem mun vera nýtt í 100 prósent vegan matarframleiðslu.
Kjarninn 10. júní 2019
Halldór Þorgeirsson (lengst til hægri) við háborðið í loftslagsviðræðum á vegum Sameinuðu þjóðanna.
Losunarlaus áliðnaður í sjónmáli og nýr samningur við ESB
Árni Snævarr ræddi við Halldór Þorgeirsson formann Loftslagsráðs um stöðu Íslands í loftslagsmálum, nýjan samning við ESB og tæknibyltingu í áliðnaði sem gæti gjörbylt ýmsum forsendum.
Kjarninn 9. júní 2019
Sagan af sannfærandi og hrífandi sölumanninum Skúla Mogensen
Bókadómur um WOW – Ris og fall flugfélags eftir Stefán Einar Stefánsson, sem fjallar um rússíbanareið Skúla Mogensen og fjólubláa flugfélagsins hans.
Kjarninn 8. júní 2019
WWDC 2019
Samantekt af WWDC 2019
Atli Stefán Yngvason fer yfir lykilræðuna á tækniráðstefnunni WWDC.
Kjarninn 6. júní 2019
Apple kynnir uppfærslur
Atli Stefán Yngvason fjallar um nýjustu uppfærslur Apple en þó svo að end­an­leg sölu­vara séu tækin frá fyrirtækinu eða þjón­usta sem tækin nýta, þá eru stýri­kerfin mik­ill áhrifa­þáttur í kaupá­kvörðun við­skipta­vina Apple.
Kjarninn 3. júní 2019
Karolina Fund: Á besta veg
Sigurður Sigurðsson munnhörpuleikari og söngvari safnar fyrir útgáfu á sinni fjórðu plötu.
Kjarninn 2. júní 2019