Sveittur í gegnum gallabuxurnar í hálfa öld

Ótrúlegur ferill Bruce Springsteen spannar meira en hálfa öld. Hann varð sjötugur á dögunum. Galdrarnir sem mynduðust í Capital Theatre í New Jersey fyrir meira en hálfri öld lifa enn.

bruce.jpg
Auglýsing

Þegar Bruce Springsteen fer útaf tónleikasviðinu þá er hann yfirleitt rennandi sveittur í gegnum gallabuxurnar. 

Oftar en ekki teygjast tónleikar hans fram yfir þrjá klukkutíma. 

Hann stígur á svið og hálflekur svo útaf því, örmagna, eftir að hafa gefið allt sitt og meira til í verkefnið það kvöldið. 

Auglýsing

Svona hefur þetta verið hjá Bruce - “The Boss” - Springsteen, alveg frá því hann hóf að spila á sviði á litlum stöðum í New Jersey. 

Hann hóf feril sinn 15 ára og hefur unnið fyrir sér sem tónlistarmaður síðan. Hann varð sjötugur 23. september síðastliðinn. Hann er einn af risum dægurlagatónlistarinnar í heiminum og er einn þeirra sem hefur rutt brautina og búið til nýja samhliða. Það er helst jafnaldri hans Billy Joel sem hægt er að stilla upp sem viðlíka áhrifavaldi. Hann var á leiðinni í flóann, eins og skrifað var um á sjötugsafmæli hans, á þessum vettvangi.

Það er auðvelt að hrósa Bruce fyrir hans einstaka framlag til tónlistarinnar, en áhrif hans á bandaríska þjóðarsjál eru djúpstæð. Lögin hans fjalla um hversdagsleg vandamál oftar en ekki, sem almenningur í Bandaríkjunum hefur alltaf tengt við. Vegna þess hve þetta er vel gert og af mikilli einlægni þá nær þetta til fólks alls staðar í heiminum. 

Smellir hans eru ekki aðalatriðið heldur miklu frekar heiðarleikinn og einurðin. 

Textarnir eru oft einfaldar frásagnir af hversdagslegu lífi fólks, draumum þeirra, sorgum og spurningum um lífið og tilveruna. 

Að mínu mati hefur Bruce varla stigið feilspor allan sinn feril. En þegar hann birtist með hljómsveit sinni - The E Street Band - í Capital Theatre í New Jersey, 20. september 1978, þá var ljóst að þarna var enginn venjulegur hæfileikamaður á ferðinni. Hljómsveitin frábær, og magnaðir tónleikar sem hún færði fram þetta kvöld fyrir áhorfendur. 

Upptakan af tónleikunum er einn af hápunktum einstaks ferils þessa magnaða listamanns. 

Þegar einn af helstu samstarfsmönnum Bruce, Clarence Clemons, sem lést 2011, stígur inn á sviðið í hinu frábæra Jungleland, og byrjar að öskra í gegnum saxófóninn (3:42) - þá verða til galdrar.



Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir
Vonandi hægt að aflétta nokkuð hratt á næstu vikum
Helsta áskorunin í faraldrinum nú er sá fjöldi ferðamanna sem hingað er að koma sem er umfram spár. Breyta gæti þurft fyrirkomulagi á landamærum því heildargeta til skimunar takmarkast við 3-4.000 sýni á dag.
Kjarninn 6. maí 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 36. þáttur: Nunnusjóguninn II
Kjarninn 6. maí 2021
Deilan snýst um verksamning á milli ÍAV og 105 Miðborgar um fyrstu þrjú húsin sem eru þegar risin á reitnum í Laugarnesi. Hér má sjá tölvuteikningu af því hvernig áformað er að svæðið líti út í framtíðinni.
ÍAV stefna og setja fram 3,8 milljarða kröfur vegna deilu á Kirkjusandsreit
Íslenskir aðalverktakar eru búnir að stefna Íslandssjóðum og félaginu 105 Miðborg til greiðslu 3,8 milljarða króna vegna deilu um verksamning á Kirkjusandsreit. Verktakafyrirtækið missti verkið í febrúarmánuði.
Kjarninn 6. maí 2021
Andrés Ingi Jónsson
Þegar Tyrkir þjörmuðu að þingmönnum
Kjarninn 6. maí 2021
Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað.
Síldarvinnslan einnig í vandræðum með tæknilegu hliðina á aðalfundi SFS
Mistök urðu þess valdandi að Síldarvinnslan náði ekki að greiða atkvæði í kjöri til stjórnar SFS á aðalfundi á föstudaginn. Tillaga um að greiða atkvæði á ný var þó samþykkt í kjölfarið, en þá lentu Samherji og Nesfiskur í svipuðum vandræðum.
Kjarninn 6. maí 2021
Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari í dómsal í dag.
„Hér er ekki um leikaraskap, slysni eða eitthvað grín að ræða“
Það er mat ákæruvaldsins að Marek sé ekki að segja nákvæmlega allt sem hann muni frá deginum sem bruninn á Bræðraborgarstíg varð. Verjandi fer fram á að ef hann verði fundinn sekur og ósakhæfur verði hann ekki dæmdur til öryggisgæslu.
Kjarninn 5. maí 2021
Birna Einarsdóttir bankastjóri segir ljóst að spennandi tímar séu framundan, vegna fyrirhugaðrar sölu ríkisins á hluta af hlut sínum í Íslandsbanka.
Íslandsbanki hagnaðist um 3,6 milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Eigið fé Íslandsbanka nam 185 milljörðum króna í lok mars. Bankastjórinn segir spennandi tíma framundan, í ljósi þess að stefnt sé að skráningu bankans á verðbréfamarkað að undangengnu útboði á hluta af hlut ríkisins í honum.
Kjarninn 5. maí 2021
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúninu
Arion hagnast um 6 milljarða á þremur mánuðum
Þrátt fyrir lága vexti og efnahagssamdrátt var hagnaður Arion banka á fyrsta fjórðungi þessa árs mun meiri en á sama tímabili í fyrra.
Kjarninn 5. maí 2021
Meira úr sama flokkiFólk