9 færslur fundust merktar „list“

Besta platan með Metallica – Master of Puppets
Gefin út af Elektra þann 3. mars 1986, 8 lög á 54 mínútum og 47 sekúndum.
15. september 2019
Besta platan með Pearl Jam - Vitalogy
Vitalogy var gefin út af Epic Records þann 22. nóvember 1994, 15 lög á 55 mínútum og 30 sekúndum.
8. september 2019
Stúlka með greiðu 1937, eitt verka Gunnlaugs Blöndal.
Setja spurningarmerki við að Seðlabankinn safni þjóðargersemum í geymslur
Bandalag íslenskra listamanna gerir athugasemd við að Seðlabankinn hafi ákveðið að fjarlæga verk Gunnlaugs Blöndal af veggjum bankans og komið fyrir í geymslu. Jafnframt gagnrýnir bandalagið að bankinn safni myndlist í geymslur sem engum sé aðgengileg.
21. janúar 2019
Sjálfsmynd, eitt síðasta verk Edvard Munch.
Lumar þú á Munch málverki
Á undanförnum árum hafa tugir listaverka hins heimsfræga norska myndlistarmanns Edvards Munch horfið úr söfnum í Ósló. Enginn veit hvar þessi verk eru nú niðurkomin en sum verkanna eru metin á milljónatugi.
6. janúar 2019
Milljarðatekjur samfélagsins vegna tónlistaflutnings
Tónlistarmenn leggja mikið til samfélagsins.
27. mars 2018
Salvator Mundi seld á 50 milljarða króna
Málverk af kristi eftir Leonard Da Vinci var í gær selt á uppboði fyrir metupphæð.
16. nóvember 2017
Þetta er án efa ein þekktasta mynd Banksy. Mótmælandinn kastar blómvendi í valdið.
Banksy óvart opinberaður í viðtali
Breskur tónlistarmaður missti nafn Banksy út úr sér í hlaðvarpsviðtali. Og Banksy er...
23. júní 2017
Hanna Lind Jónsdóttir
Listmeðferð á Stuðlum
28. febrúar 2017
Emilía Björg Sigurðardóttir og lokaverkefni hennar í vöruhönnun
Mold metin að verðleikum sínum
Fjöldi útskriftarverka er til sýnis í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu um þessar mundir. Nemandi í vöruhönnun sýndi Kjarnanum verk sitt og útskýrði hvað námið fæli í sér.
7. maí 2016