325 listamenn fá um 652 milljónir króna í listamannalaun

Búið er að taka ákvörðun um hverjir fái listamannalaun á árinu 2020. Þau eru 407 þúsund krónur á mánuði og um verktakagreiðslur er að ræða.

Andri Snær Magnason, sem átti mest keyptu bók á Íslandi á síðasta ári, er á meðal þeirra rithöfunda sem hljóta listamannalaun í tólf mánuði.
Andri Snær Magnason, sem átti mest keyptu bók á Íslandi á síðasta ári, er á meðal þeirra rithöfunda sem hljóta listamannalaun í tólf mánuði.
Auglýsing

 

Andri Snær Magna­son, Auður Jóns­dótt­ir, Berg­sveinn Birg­is­son, Eiríkur Örn Norð­da­hl, Gerður Kristný Guð­jóns­dótt­ir, Guð­rún Eva Mínervu­dótt­ir, Hall­grímur Helga­son, Kristín Eiríks­dótt­ir, Kristín Ómars­dótt­ir, Ófeigur Sig­urðs­son, Sjón og Stein­unn Sig­urð­ar­dóttir eru þeir tólf rit­höf­undar sem hljóta lista­manna­laun í tólf mán­uði árið 2020. Það er úthlut­un­ar­nefndir Launa­sjóðs lista­manna sem ákveða hverjir fá úthlutað lista­manna­launum og hversu mikið hver fær. Eini lista­mað­ur­inn sem fékk úthlutað 24 mán­aða launum er mynd­list­ar­mað­ur­inn Sig­urður Guð­jóns­son. 

Í þetta skiptið voru til úthlut­unar úr launa­sjóðnum 1.600 mán­að­ar­laun, en starfs­laun lista­manna eru 407.413 krónur á mán­uði á þessu ári. Því er heild­ar­um­fang greiðslna tæp­lega 652 millj­ónir króna. Um verk­taka­greiðslur er að ræða. 

Auglýsing
Alls var sótt um 11.167 mán­uði og fjöldi umsækj­enda var 1.543. Þeir lista­menn sem fengu úthlutað launum í þrjá til 24 mán­uði voru alls 325 tals­ins. Því var árang­urs­hlut­fall þeirra mán­aða sem sótt var um 14 pró­sent og 21 pró­sent þeirra lista­manna sem sótti um fá laun­in. 

Rit­höf­undar fengu flesta úthlut­aða mán­uði, eða 555 tals­ins. Mynd­list­ar­menn koma þar á eftir en til þeirra var úthlutað 435 mán­uð­u­m. 

Hægt er að sjá lista yfir alla sem fengu úthlutað lista­manna­launum hér að neð­an: 

Launa­sjóður hönn­uða – 50 mán­uðir

12 mán­uð­ir 

Hildur Björk Yeoman

9 mán­uð­ir 

Ragna Þór­unn Weywadt Ragn­ars­dóttir

8 mán­uð­ir 

Stein­unn Viðar Sig­urð­ar­dóttir

6 mán­uðir

Katrín Ólína Pét­urs­dóttir

Val­gerður Tinna Gunn­ars­dóttir

Val­dís Stein­ars­dóttir

3 mán­uðir

Guðni Björn Val­berg

Launa­sjóður mynd­list­ar­manna – 435 mán­uðir

24 mán­uðir

Sig­urður Guð­jóns­son

 

12 mán­uðir

Ástríður Ólafs­dóttir

Eyrún Sig­urð­ar­dóttir

Erling T.V. Klin­gen­berg

María Dal­berg

Ólöf Jón­ína Jóns­dóttir

Sig­urður Árni Sig­urðs­son

Unnar Örn Jón­as­son Auð­ar­son

 

9 mán­uðir

Arna Ótt­ars­dóttir

Elín Hans­dóttir

Finn­bogi Pét­urs­son

Har­aldur Jóns­son

Hrafn­kell Sig­urðs­son

Libia Pérez de Siles de Castro

Ólafur Árni Ólafs­son

Rúrí (Þur­íður Rúrí Fann­berg)

Sara Riel

 

7 mán­uðir

Selma Hregg­viðs­dóttir

Sirra Sig­urð­ar­dóttir

 

6 mán­uðir

Aðal­heiður S. Eysteins­dóttir

Anna Guð­jóns­dóttir

Anna Júlía Frið­björns­dóttir

Arn­finnur Jóhann R. Amazeen

Berg­lind Jóna Hlyns­dóttir

Birgir Snæ­björn Birg­is­son

Borg­hildur Ósk­ars­dóttir

Darri Lor­enzen

Elísa­bet Bryn­hild­ar­dóttir

Eva Ísleifs­dóttir

Eygló Harð­ar­dóttir

Guð­mundur Thorodd­sen

Guð­rún Ein­ars­dóttir

Guð­rún Vera Hjart­ar­dóttir

Heimir Björg­úlfs­son

Hulda Rós Guðna­dóttir

Hulda Stef­áns­dóttir

Jóhanna K. Sig­urð­ar­dóttir

Karlotta Jóhann­es­dóttir Blön­dal

Krist­inn E. Hrafns­son

Magnús Óskar Helga­son

Magnús Tumi Magn­ús­son

Ólöf Helga Helga­dóttir

Pétur Thom­sen

Sig­tryggur Bald­vins­son

Styrmir Örn Guð­munds­son

Una Björg Magn­ús­dóttir

Þór­dís Aðal­steins­dóttir

Þór­dís Jóhann­es­dóttir

Þor­gerður Ólafs­dóttir

Örn Alex­ander Ámunda­son

4 mán­uðir

Páll Haukur Björns­son

3 mán­uðir

Andr­eas Martin Brunner

Auður Lóa Guðna­dóttir

Davíð Örn Hall­dórs­son

Fritz Hend­rik Bernd­sen

Guð­laug Mía Eyþórs­dóttir

Katrín Bára Elvars­dóttir

Klængur Gunn­ars­son

Kristín G. Gunn­laugs­dóttir

Leifur Ýmir Eyj­ólfs­son

Mar­grét H. Blön­dal

Ólafur Sveinn Gísla­son

Ólöf Björk Ing­ólfs­dóttir (Ólöf Bóa­dótt­ir)

Sig­ur­þór Hall­björns­son

Wioleta Anna Ujazdowska

Launa­sjóður rit­höf­unda – 555 mán­uðir

12 mán­uðir

Andri Snær Magna­son

Auður Jóns­dóttir

Berg­sveinn Birg­is­son

Eiríkur Örn Norð­dahl

Gerður Kristný Guð­jóns­dóttir

Guð­rún Eva Mínervu­dóttir

Hall­grímur Helga­son

Kristín Eiríks­dóttir

Kristín Ómars­dóttir

Ófeigur Sig­urðs­son

Sjón - Sig­ur­jón B Sig­urðs­son

Stein­unn Sig­urð­ar­dóttir

9 mán­uðir

Auður Ólafs­dóttir

Bragi Ólafs­son

Einar Kára­son

Einar Már Guð­munds­son

Gyrðir Elí­as­son

Hildur Knúts­dóttir

Jón Kalman Stef­áns­son

Linda Vil­hjálms­dóttir

Oddný Eir Ævars­dóttir

Ragn­heiður (Ragna) Sig­urð­ar­dóttir

Sig­ur­björg Þrast­ar­dóttir

Steinar Bragi Guð­munds­son

Vil­borg Dav­íðs­dóttir

Þór­dís Gísla­dóttir

Þór­unn Jarla Valdi­mars­dótt­ir 

6 mán­uðir

Alex­ander Dan Vil­hjálms­son

Arn­gunnur Árna­dóttir

Berg­rún Íris Sæv­ars­dóttir

Berg­þóra Snæ­björns­dóttir

Bjarni M. Bjarna­son

Dagur Hjart­ar­son

Eiríkur Ómar Guð­munds­son

Elísa­bet Kristín Jök­uls­dóttir

Emil Hjörvar Pet­er­sen

Fríða Ísberg

Frið­geir Ein­ars­son

Gunnar Egg­erts­son

Gunnar Helga­son

Hall­dór Arm­and Ásgeirs­son

Hall­dór Hall­dórs­son

Her­mann Stef­áns­son

Huldar Breið­fjörð

Jón­ína Leós­dóttir

Kári Torfa­son Tul­inius

Kristín Helga Gunn­ars­dóttir

Kristín Steins­dóttir

Mazen Maarouf

Ólafur Gunn­ars­son

Pétur Gunn­ars­son

Ragnar Helgi Ólafs­son

Ragn­heiður Eyj­ólfs­dóttir

Sig­ríður Haga­lín Björns­dóttir

Sig­rún Eld­járn

Sig­rún Páls­dóttir

Sig­ur­lín Bjarney Gísla­dóttir

Stein­unn Guð­ríður Helga­dóttir

Sölvi Björn Sig­urðs­son

Tyrf­ingur Tyrf­ings­son

Yrsa Þöll Gylfa­dóttir

Þór­ar­inn Eld­járn

Þór­dís Helga­dóttir

Ævar Þór Bene­dikts­son

 

3 mán­uðir

Anton Helgi Jóns­son

Ásdís Ing­ólfs­dóttir

Áslaug Jóns­dóttir

Björn Hall­dórs­son

Eva Rún Snorra­dóttir

Haukur Már Helga­son

Ísak Harð­ar­son

Jónas Reynir Gunn­ars­son

Kristín Ragna Gunn­ars­dóttir

Magnús Sig­urðs­son

Mar­grét Vil­borg Tryggva­dóttir

Pedro Gunn­laugur Garcia

Sif Sig­mars­dóttir

Sindri Freys­son

Snæ­björn Brynjars­son

Soffía Bjarna­dóttir

Sverrir Nor­land

Þóra Kar­ítas Árna­dóttir

 

Launa­sjóður sviðs­lista­fólks – 190 mán­uðir

Hópar

14 mán­uðir

Tabúla rasa: Anna María Tóm­as­dótt­ir, Brynja Björns­dótt­ir, Brynja Skjald­ar­dótt­ir, Eysteinn Sig­urð­ar­son, Haf­dís Helga Helga­dótt­ir, Helga Braga Jóns­dótt­ir, Ólafur Ásgeirs­son.

12 mán­uðir

EP, félaga­sam­tök: Edda Björg Eyj­ólfs­dótt­ir, Kjartan Darri Krist­jáns­son, María Ingi­björg Reyndal, María Theó­dóra Ólafs­dótt­ir, Snorri Freyr Hilm­ars­son, Stefán Már Magn­ús­son, Sveinn Ólafur Gunn­ars­son.

Skrúð­ur: Birnir Jón Sig­urðs­son, Hall­veig Kristín Eiríks­dótt­ir, Ingi­björg Ýr Skarp­héð­ins­dótt­ir.

11 mán­uðir

10 fing­ur: Eva Signý Berger, Helga Arn­alds, Sól­veig Guð­munds­dótt­ir, Sveinn Ólafur Gunn­ars­son.

Sómi þjóð­ar: Berg­lind Halla Elí­as­dótt­ir, Hilmir Jens­son, Ilmur María Stef­áns­dótt­ir, Ingi­björg Huld Har­alds­dótt­ir, Tryggvi Gunn­ars­son, Valdi­mar Jóhanns­son.

Dáið er allt án drauma: Adolf Smári Unn­ars­son, Dagur Þor­gríms­son, Frið­rik Mar­grét­ar­son Guð­munds­son, Heið­dís Hanna Sig­urð­ar­dótt­ir, María Sól Ing­ólfs­dótt­ir, Ólafur Freyr Birk­is­son.

Svipir ehf.: Egill Ingi­bergs­son, Mar­grét Kristín Sig­urð­ar­dótt­ir, Tinna Sverr­is­dótt­ir, Þór Tul­ini­us.

10 mán­uðir

Herðar hné og haus: Eleni Pod­ara, Hanna Dóra Sturlu­dótt­ir, Katie Eliza­beth Buckley, Kolfinna Niku­lás­dótt­ir, Una Svein­bjarn­ar­dótt­ir, Pálmi Jóns­son.

Kanarí: Eygló Hilm­ars­dótt­ir, Guð­mundur Fel­ix­son, Máni Arn­ar­son, Pálmi Freyr Hauks­son, Steiney Skúla­dótt­ir. 

9 mán­uðir

Huldufugl: Ást­þór Ágústs­son, Íris Hrund Þór­ar­ins­dótt­ir, Nanna Gunn­ars­dótt­ir, Owen C. D. Hind­ley, Sig­ur­steinn J. Gunn­ars­son, Torfi Ásgeirs­son.

Pétur Ármanns­son: Pétur Ármanns­son, Brogan Jayne Dav­ison, Pálmi Jóns­son, Sig­ríður Sunna Reyn­is­dótt­ir. 

8 mán­uðir

Dans­fé­lagið Lúx­us: Snæ­dís Lilja Inga­dótt­ir, Val­gerður Rún­ars­dótt­ir.

Gafl­ara­leik­hús­ið: Björk Jak­obs­dótt­ir, Edda Björg­vins­dótt­ir, Gunnar Helga­son.

Hring­leik­ur: Agnes Þor­kels­dóttir Wild, Bryn­dís Torfa­dótt­ir, Eva Björg Harð­ar­dótt­ir, Eyrún Ævars­dótt­ir, Jóakim Mey­vant Kvar­an, Nicholas Arthur Candy, Sig­rún Harð­ar­dótt­ir, Thomas Cou­gler Burke.

7 mán­uðir

Inga Huld Hákon­ar­dótt­ir: Andrea Hauks­dótt­ir, Inga Huld Hákon­ar­dótt­ir, Kjartan Darri Krist­jáns­son, Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir, Védís Kjart­ans­dótt­ir, Ægir Sindri Bjarna­son

6 mán­uðir

Konserta: Aron Martin de Azevedo, Erna Guð­rún Fritzdótt­ir, Hall­dór Lax­ness Hall­dórs­son, Hall­veig Kristín Eiríks­dótt­ir, Tatj­ana D. A. Razou­meen­ko.

PólÍS: Aleksandra Skolozynska, Jakub Ziem­ann, Ólafur Ásgeirs­son, Pétur Ármanns­son

5 mán­uðir

Kómed­íu­leik­hús­ið: Björn Thorodd­sen, Marsi­bil G. Krist­jáns­dótt­ir, Sig­ur­þór Albert Heim­is­son,

4 mán­uðir

Alþýðu­óper­an: Arnar Ingv­ars­son, Ísa­bella Leifs­dótt­ir.

Ein­stak­lingar

6 mán­uðir

Bjarni Jóns­son

Anna Kolfinna Kuran

 

3 mán­uðir

Ragn­heiður Harpa Leifs­dóttir

Sig­ríður Soffía Niels­dóttir

Launa­sjóður tón­list­ar­flytj­enda – 180 mán­uðir

12 mán­uðir

Guð­rún Dalía Salómons­dóttir

Hanna Dóra Sturlu­dóttir

9 mán­uðir

Hörður Áskels­son

7 mán­uðir

Bene­dikt Krist­jáns­son

Oddur Arn­þór Jóns­son

 

6 mán­uðir

Ásgeir Jón Ásgeirs­son

Davíð Þór Jóns­son

Guð­björg Hlín Guð­munds­dóttir

Gyða Val­týs­dóttir

Helga Þóra Björg­vins­dóttir

Hildigunnur Ein­ars­dóttir

Laufey Jens­dóttir

Óskar Guð­jóns­son

Sif Mar­grét Tul­inius

Sig­urður Bjarki Gunn­ars­son

Skúli Sverr­is­son

Sveinn Hjör­leifs­son

Tumi Árna­son

Una Svein­bjarn­ar­dóttir

Þor­grímur Jóns­son

Þór­unn Ósk Mar­in­ós­dótt­ir 

3 mán­uðir

Bára Gísla­dóttir

Bergur Þór­is­son

Elfa Rún Krist­ins­dóttir

Hildur Kristin Stef­áns­dóttir

Mar­grét Hrafns­dóttir

Mik­ael Mani Ásmunds­son

Ómar Guð­jóns­son

Pétur Jóns­son

Þor­leifur Gaukur Dav­íðs­son

2 mán­uður

Benja­mín Bent Árna­son

Fannar Már Odds­son

Gunnar Ingi Jones Helga­son

Jón Már Ásbjörns­son

Þor­steinn Gunnar Frið­riks­son

Launa­sjóður tón­skálda – 190 mán­uðir

12 mán­uðir

Ingi­björg Guðný Frið­riks­dóttir

Tómas Ragnar Ein­ars­son

 

9 mán­uðir

Bára Gísla­dóttir

Daði Birg­is­son

Krist­jana Stef­áns­dóttir

 

6 mán­uðir

Brynja Bjarna­dóttir

Davíð Þór Jóns­son

Gyða Val­týs­dóttir

Hall­dór Smára­son

Hildur Kristin Stef­áns­dóttir

Jóhann G. Jóhanns­son

Kristín Anna Val­týs­dóttir

Kristín Þóra Har­alds­dóttir

Ólafur Björn Ólafs­son

Ómar Guð­jóns­son

Skúli Sverr­is­son

Þór­unn Gréta Sig­urð­ar­dóttir

Þrá­inn Hjálm­ars­son

 

4 mán­uðir

Sig­rún Jóns­dóttir

Svavar Knútur Krist­ins­son

 

3 mán­uðir

Alex­andra Bald­urs­dóttir

Andri Ólafs­son

Árni Vil­hjálms­son

Atli Bolla­son

Charles William M Ross

Ellen Rósa­lind Krist­jáns­dóttir

Finnur Karls­son

Hall­dór Eld­járn

Kol­beinn Bjarna­son

Kon­rad Kora­biewski

Lilja María Ásmunds­dóttir

Magnús Albert Jens­son

Markús Bjarna­son

Mik­ael Máni Ásmunds­son

Una Svein­bjarn­ar­dóttir

Þór­anna Dögg Björns­dótt­ir 

1 mán­uður

Benja­mín Bent Árna­son

Fannar Már Odds­son

Gunnar Ingi Jones

Jón Már Ásbjörns­son

Þor­steinn Gunnar Frið­riks­son

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Lerbjergskógurinn er nú kominn í eigu og umsjá Danska náttúrusjóðsins.
Danir gripnir kaupæði – „Við stöndum frammi fyrir krísu“
Lerbjergskógurinn mun héðan í frá fá að dafna án mannlegra athafna. Hann er hluti þess lands sem Danir hafa keypt saman til að auka líffræðilegan fjölbreytileika og draga úr áhrifum loftslagsbreytinga.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Þolendur kynfæralimlestinga, nauðgana, ofbeldis og fordóma sendir til baka til Grikklands
Tvær sómalskar konur standa nú frammi fyrir því að verða sendar til Grikklands af íslenskum stjórnvöldum og bíða þær brottfarardags. Þær eru báðar þolendur grimmilegs ofbeldis og þarfnast sárlega aðstoðar fagfólks til að vinna í sínum málum.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Undirbúa sókn fjárfesta í flesta innviði samfélagsins „til að létta undir með hinu opinbera“
Í nýlegri kynningu vegna fyrirhugaðrar stofnunar á 20 milljarða innviðasjóði er lagt upp með að fjölmörg tækifæri séu í fjárfestingu á innviðum á Íslandi. Það eru ekki einungis hagrænir innviðir heldur líka félagslegir.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Bækur spila stórt hlutverk í lífi margra um jólahátíðina.
Rýnt í bækur og stjörnur
Bókahúsið er hlaðvarpsþáttur þar sem rætt er við rithöfunda og ýmsa sem koma að bókaútgáfu. Í sjötta þætti er spjallað um himingeiminn, ný skáldverk og ljóðabækur.
Kjarninn 27. nóvember 2021
Teikning af mögulegri framtíðarsýn fyrir svæði Háskóla Íslands.
Fólk og mannlíf í forgangi í framtíðarsýn Háskóla Íslands
Háskóli Ísland og Reykjavíkurborg hafa í sameiningu dregið upp mynd af svæði HÍ til framtíðar með tilliti til legu Borgarlínu. Suðurgata breytist úr hraðbraut í borgargötu og gert er ráð fyrir að bílastæði færist í miðlæg bílastæðahús.
Kjarninn 26. nóvember 2021
Unnþór Jónsson
Upplýsingaóreiða er vandamál
Kjarninn 26. nóvember 2021
Nýtt COVID-afbrigði orsakar svartan föstudag í Kauphöllinni
Fjárfestar um allan heim brugðust illa við fréttum af nýju afbrigði kórónuveirunnar í morgun. Ekkert félag á aðalmarkaði hækkaði í virði við lokun markaða, en hlutabréfaverð í Icelandair og Play lækkaði um rúm 4 prósent yfir daginn.
Kjarninn 26. nóvember 2021
Vínbúðin stefnir nú út á Granda, þar sem fjöldi stórmarkaða er staðsettur.
Vínbúðin stefnir á Fiskislóð
ÁTVR segist ætla að ganga til samninga við eigendur húsnæðis að Fiskislóð 10 á Granda um leigu á plássi undir nýja Vínbúð. Ekki er búið að taka endanlega ákvörðun um lokun Vínbúðar í Austurstræti.
Kjarninn 26. nóvember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent