Karolina Fund: Can´t Walk Away frá Herberti

Herbert
Auglýsing

Kvik­mynda­gerð­ar­menn­irnir Ómar Örn Sverr­is­son og Frið­rik Grét­ars­son hafa þekkst frá æsku og ólust upp í Efra-Breið­holti. Þeir félag­ar hafa und­an­farin ár unnið að heim­ilda­mynd um tón­list­ar­mann­inn Her­bert Guð­munds­son. Kjarn­inn hitti þá félaga og tók tali.

„Okkur hafði lengi langað að gera eitt­hvað verk­efni saman og árið og árið 2011 var Frið­rik staddur í brúð­kaupi systur sinnar þar sem Her­bert var feng­inn til að koma fram. Her­bert og Frið­rik hitt­ust og eftir stutt spjall á­kváðu þeir að gera mynd­band við lagið Time af þá nýút­kominni plötu Tree of Life með Her­bert­son. Eftir það kom upp hug­mynd að gera heim­ild­ar­mynd um Hebba og bar Frið­rik hug­mynd­ina upp við mig,  sem sló strax til.“

„Við fórum strax í smá rann­sókn­ar­vinnu og komumst fljótt að því að það er miklu meira á bak við per­són­una Her­bert en margan grun­ar. Við erum búnir að vinna að mynd­inni í 5 ár með hléum en nú sér fyrir end­ann á henni. Þetta hefur verið mjög áhuga­vert og lær­dóms­ríkt ferli allt sam­an, að standa í þessu án þess að hafa haft neitt fjár­magn til verk­efn­is­ins. Nú er þetta allt að smella saman og stefnum við á að sýna hana með haustinu. Við ­settum af stað söfnun á Karol­ina Fund til að fjár­magna eft­ir­vinnsl­una og þurf­um við á ykkar stuðn­ing að halda.“

AuglýsingHvert er sjón­ar­hornið í heim­ilda­mynd­inni?

„Þetta er ferða­saga tón­list­ar­manns sem hefur mátt þola ­tölu­vert mót­læti og nán­ast alltaf verið með vind­inn í fang­ið. Hann leggur allt sitt í það sem hann er að gera og fær kannski ekki alltaf  þá við­ur­kenn­ingu sem hann á skil­ið. Á­horf­endur fá að kynn­ast fleiri hliðum á Her­berti og teljum við okkur ger­a honum góð skil. Þetta er heið­ar­leg mynd þar sem við ræðum við ýmsa þekkta ein­stak­linga sem hafa þekkt Her­bert frá upp­haf tón­list­ar­ferlis hans ásamt því að Her­bert segir sjálfur frá sögu sinni allt til nútím­ans. “

Herbert Guðmundsson.Hvaða gögn not­uðu þið við vinnslu mynd­ar­inn­ar?

„Við notum einnig efni úr gömlum tíma­rit­um, við­töl­u­m, inter­net­inu og gögnum úr einka­safni Her­berts sem er tals­vert. Einnig var eitt­hvað gramsað í safni Rúv þar sem við fundum upp­tökur af ungum Her­berti. Það hefur verið frá­bært að fylgj­ast með Her­berti og þraut­seigja hans er öðrum til­ ­fyr­ir­mynd­ar. Það var líka skemmti­legt að sjá hvað yngri kyn­slóðir kunna að meta 80's lögin hans enn þann dag í dag.“

Hverju teljið þið að tón­list Her­berts Guð­munds­sonar og ­fer­ill hans hafi breytt fyrir íslenska tón­list­ar­flóru?

„Hinn ódauð­legi smellur Can't Walk Away lifir mjög góðu líf­i og nær svo sann­ar­lega kyn­slóða á milli. Það er án efa lagið sem kom hon­um ræki­lega á kortið á sínum tíma. Hann hefur sýnt fram á það að það er vel hægt að lifa á þessu tón­list­ar­stússi. Það gerir hann með því að koma fram á skóla­böll­um, árs­há­tíðum og í heima­hús­um. Svo gefur hann út sína eigin tón­list og selur hana að mestu leiti sjálf­ur.“

„Núna erum við búnir að vinna í  mynd­inni í 5 ár með hléum en nú sér loks ­fyrir end­ann á henni. Þetta hefur verið mjög áhuga­vert, lær­dóms­ríkt og krefj­andi ferli, enda  staðið í þessu með­ ­fullri vinnu þar sem ekk­ert fjár­magn var til verk­efn­is­ins. Nú er þetta allt að smella saman og stefnum við á að sýna hana með haustinu. Okkur hlakkar mik­ið til að heiðra Her­bert með þessarri mynd, hann á svo sann­ar­lega skilið að sagan hans sé sögð. Við settum af stað söfnun á Karol­ina Fund til að að­stoða okkur við að fjár­magna eft­ir­vinnsl­una og hefur söf­un­inn farið ágæt­lega af stað. Von­umst við til þess að sem flestir sjái sér fært að styðja við verk­efnið okkar svo að við komum Her­berti á hvíta tjald­ið.“

Verk­efnið má finna hér.

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Mynd tekin á samstöðufundi þann 8. mars í fyrra.
Ísland spilltasta land Norðurlandanna níunda árið í röð
Ísland er enn og aftur spilltasta ríki Norðurlandanna samkvæmt nýrri úttekt Transparency International. Samtökin veittu því sérstaka eftirtekt að Íslendingar eru meðal þeirra þjóða sem sýnt hafa vanþóknun sína á spilltum stjórnarháttum æðstu valdhafanna.
Kjarninn 23. janúar 2020
Sveitarfélögin enn ekki reiðubúin að þjónusta umsækjendur um alþjóðlega vernd
Einungis þrjú sveitarfélög þjónusta umsækjendur um alþjóðlega vernd: Reykjavíkurborg, Reykjanesbær og Hafnarfjarðarbær.
Kjarninn 23. janúar 2020
Björn H. Halldórsson
Hafnar „ávirðingum“ í skýrslu innri endurskoðanda Reykjavíkurborgar
Framkvæmdastjóri SORPU segir að á þeim 12 ára tíma sem hann hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra hafi aldrei verið gerðar athugasemdir við störf hans.
Kjarninn 22. janúar 2020
Bankakerfið dregst saman
Eignir innlánsstofnanna á Íslandi hafa verið að dragast saman að undanförnu.
Kjarninn 22. janúar 2020
Gas- og jarðgerðarstöðin sem á að rísa í Gufunesi.
Framkvæmdastjóri Sorpu látinn víkja eftir svarta skýrslu innri endurskoðunar
Alvarlegur misbrestur var á upplýsingagjöf framkvæmdastjóra Sorpu til stjórnar fyrirtækisins. Afleiðingin var að framkvæmdakostnaður vegna gas- og jarðgerðarkostnaðar fór langt fram úr áætlunum.
Kjarninn 22. janúar 2020
Gylfi Magnússon
Gylfi Magnússon nýr forseti viðskiptafræðideildar HÍ
Fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra hefur verið kjörinn forseti viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands næstu tvö árin.
Kjarninn 22. janúar 2020
Halla Gunnarsdóttir
Húsmóðirin og leikskólinn
Kjarninn 22. janúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Forsætisráðherra leggur fram frumvarp um varnir gegn hagsmunaárekstrum
Hagsmunaverðir verða að skrá sig, fyrrverandi ráðherrar verða að bíða í sex mánuði áður en þeir ráða sig til hagsmunasamtaka eftir að hafa látið af störfum og ráðamenn verða að gefa upp fjárhagslega hagsmuni sína, verði nýtt frumvarp að lögum.
Kjarninn 22. janúar 2020
Meira úr sama flokkiFólk
None