Ítalinn og górillan sigurstranglegasta atriðið – röð atriða í kvöld og sigurlíkur

Ítalía verður sigurvegari ef eitthvað er að marka veðbanka. Þeir segja að 73 prósent líkur séu á ítölskum sigri.

Francesco Gabbani mun sigra í Eurovision í kvöld. Hann er eflaust sáttur með það.
Francesco Gabbani mun sigra í Eurovision í kvöld. Hann er eflaust sáttur með það.
Auglýsing

Ítalski kepp­and­inn Francesco Gabbani mun standa uppi sem sig­ur­veg­ari í Eurovision-keppn­inni sem fram fer í Kænu­garði í kvöld, ef eitt­hvað er að marka lík­urnar sem veð­mála­fyr­ir­tæki gefa atriðum kvölds­ins.

Portú­gal verður í öðru sæti, Búlgaría í þriðja og Belgía í fjórða.

Ísland komst ekki upp úr und­an­riðli sínum og verður ekki eitt þeirra 26 landa sem flytja atriði sín í kvöld. Svala Björg­vins­dóttir fór fyrir Íslandi í ár með lagið sitt Paper.

Útsend­ing frá Eurovision er í opinni dag­skrá á RÚV 1 í kvöld og hefst klukkan 19. Gísli Mart­einn Bald­urs­son mun útskýra fram­vindu keppn­innar fyrir sjón­varps­á­horf­end­um.

AuglýsingRöð atriða í kvöld

 1. Ísr­ael
 2. Pól­land
 3. Hvíta-Rúss­land
 4. Aust­ur­ríki
 5. Armenía
 6. Hol­land
 7. Mold­avía
 8. Ung­verja­land
 9. Ítalía
 10. Dan­mörk
 11. Portú­gal
 12. Aserbaídsjan
 13. Króa­tía
 14. Ástr­alía
 15. Grikk­land
 16. Spánn
 17. Nor­egur
 18. Bret­land
 19. Kýpur
 20. Rúm­enía
 21. Þýska­land
 22. Úkra­ína
 23. Belgía
 24. Sví­þjóð
 25. Búlgaría
 26. Frakk­land
Líkur veðmálafyrirtækja
 1. Ítalía – 11/8 – 73%
 2. Portú­gal – 2/1 – 50%
 3. Búlgaría – 4/1 – 25%
 4. Belgía – 20/1 – 5%
 5. Rúm­enía – 25/1 – 4%
 6. Bret­land – 28/1 – 4%
 7. Sví­þjóð – 28/1 – 4%
 8. Armenía – 33/1 – 3%
 9. Króa­tía – 50/1 – 2%
 10. Mold­avía – 66/1 – 0%
 11. Dan­mörk – 100/1 – 1%
 12. Frakk­land – 100/1 – 1%
 13. Hol­land – 100/1 – 1%
 14. Nor­egur – 150/1 – 1%
 15. Ástr­alía – 150/1 – 1%
 16. Aserbaídsjan – 150/1 – 1%
 17. Þýska­land – 150/1 – 1%
 18. Úkra­ína – 200/1 – 1%
 19. Grikk­land – 200/1 – 1%
 20. Pól­land – 200/1 – 1%
 21. Ung­verja­land – 200/1 – 1%
 22. Hvíta-Rúss­land – 200/1 – 1%
 23. Kýpur – 200/1 – 1%
 24. Ísr­ael – 200/1 – 1%
 25. Aust­ur­ríki – 200/1 – 1%
 26. Spánn – 250/1 – 0%

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Nýtt merki þjóðkirkjunnar sem var komið fyrir á nýjum húsakynnum Biskupsstofu að Katrínatúni 4 síðastliðinn miðvikudag.
Um 132 þúsund landsmenn standa utan þjóðkirkjunnar
Þeim landsmönnum sem skráðir eru í þjóðkirkjuna hefur fækkað umtalsvert síðastliðinn áratug. Auk þess hefur henni ekki tekist að ná inn þeim tæplega 44 þúsund nýju Íslendingum sem hafa anna hvort fæðst eða flutt hafa til landsins á tímabilinu.
Kjarninn 7. desember 2019
Samfélag Namibíumanna í Bandaríkjunum afhendir sendiherra Íslands þar í landi yfirlýsingu sína.
Vilja að Samherji skili peningunum til namibísku þjóðarinnar
Samfélag Namibíumanna í Bandaríkjunum gera verulega athugasemd við ummæli Bjarna Benediktssonar um hver ástæðan fyrir Samherjamálinu sé. Þau vilja að Ísland biðji Namibíu afsökunar og að Samherji skili peningum til namibísku þjóðarinnar.
Kjarninn 7. desember 2019
Matthildur Björnsdóttir
Of mikil rómantík í kringum barneignir
Kjarninn 7. desember 2019
Mótmælendur á Möltu í lok nóvember 2019
„Við megum ekki hægja á okkur“
Íslensk kona búsett á Möltu til margra ára segir að ekki megi hægja á mótmælum þar í landi en margir krefjast þess að forsætisráherrann segi af sér nú þegar vegna spillingar.
Kjarninn 7. desember 2019
Þrír flokkar leggja til þrjár leiðir sem brjóta upp tangarhald á sjávarútvegi
Verði nýtt frumvarp að lögum verður tangarhald nokkurra hópa á íslenskum sjávarútvegi brotið upp. Allar útgerðir sem halda á meira en eitt prósent kvóta verða að skrá sig á markað og skilyrði um hvað teljist tengdir aðilar þrengd mjög.
Kjarninn 7. desember 2019
Þórður Snær Júlíusson
Það hagnast enginn á ógagnsæi nema sá sem hefur eitthvað að fela
Kjarninn 7. desember 2019
Zúistar til rannsóknar hjá héraðssaksóknara
Fjárreiður Zuism, trúfélags sem ríkið telur að sé málamyndafélagsskapur með þann tilgang að komast yfir skattfé, eru til rannsóknar hjá embætti sem rannsakar efnahagsbrot. Félagsmenn eru nú um helmingi færri en þeir voru 2016.
Kjarninn 7. desember 2019
Mikill samdráttur í innflutningi milli ára
Vöruviðskipti þjóðarbússins við útlönd eru hagstæðari nú en fyrir ári. Sé rýnt í tölurnar, sést að ástæðan er einfaldlega minni neysla heima fyrir.
Kjarninn 7. desember 2019
Meira úr sama flokkiMenning