17 færslur fundust merktar „eurovision“

Liðsmenn úkraínsku þjóðlagarappsveitarinnar Kalush Orchestra, sem unnu Eurovision um síðasta helgi, voru mættir til úkraínsku borgarinnar Lviv þremur dögum eftir sigurinn.
Ógjörningur að hunsa pólitíkina í Eurovision
Sigur Úkraínu í Eurovision sýnir svart á hvítu að keppnin er pólitísk. Samstaðan sem Evrópuþjóðir sýndu með með orðum og gjörðum hefur þrýst á Samband evrópskra sjónvarpsstöðva að endurskoða reglur um pólitík í Eurovision.
22. maí 2022
Danska kvennasveitin Reddi komst ekki áfram á úrslitakvöld Eurovision á laugardag. Danmörku var eina Norðulandaþjóðin sem komst ekki áfram í úrslit og Danir velta fyrir sér hvað fór úrskeiðis.
Gangtruflanir í dönsku Eurovision vélinni
Í annað skipti í röð mistókst Dönum að komast í úrslit Eurovision söngvakeppninnar. Danskir Eurovision sérfræðingar segja ekki nóg að flytjendur standi sig vel, lagið þurfi að höfða til áhorfenda og dómara.
15. maí 2022
Systur: Sigga, Beta og Elín, verða átjándu á svið í úrslitum Eurovision í Tórínó á Ítalíu í kvöld.
Átta misáhugaverðar staðreyndir um Eurovision
25 lönd taka þátt í úrslitum Eurovision í Tórínó á Ítalíu í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Eurovision og kjördag í Alþingis- eða sveitarstjórnarkosningum ber upp á sama dag. Kjarninn tók saman nokkrar staðreyndir um keppni kvöldsins.
14. maí 2022
Daði og Gagnamagnið stíga ekki á svið í kvöld og fylgjast með söngvakeppninni frá hóteli sínu í Rotterdam. Þrátt fyrir það er þeim spáð góðu gengi.
Fleiri en einn af hverjum tíu sem fara í skimun í Hollandi greinast með COVID-19
Hlutfall jákvæðra COVID-prófa í Hollandi var yfir 12 prósent í síðustu viku. Það bendir til þess að veiran sé á meira flugi í hollensku samfélagi en fjöldi smita segir til um. Í Eurovision-búbblunni í Rotterdam er hlutfallið þó innan við 0,1 prósent.
22. maí 2021
Eurovision-hópurinn fékk undanþágu og fór fram fyrir í bólusetningu
RÚV fór fram á það við sóttvarnaryfirvöld að hópurinn sem opinbera fjölmiðlafyrirtækið sendi til Hollands til að taka þátt í, og fjalla um, Eurovision, myndi fá bólusetningu áður en þau færu. Við því var orðið.
17. maí 2021
Markaðurinn spáir í spilin: Á Hatari séns í kvöld?
Eiríkur Ragnarsson fjallar um hverjar líkurnar séu á því að Hatari nái markmiðum sínum í kvöld, að vinna Eurovision og knésetja kapítalismann.
18. maí 2019
Símon Vestarr
Söngvakeppnir og samviska
16. maí 2018
Aserbaídsjan 12 stig, Ísland núll stig
Eikonomics rýnir í stjórnmálin og stigagjafarsamsærin í Eurovision.
4. maí 2018
Salvador Sobral flutti hjartnæmt lag á sviðinu í Kænugarði. Lagið var allt öðruvísi en öll hin lögin.
Portúgalski hjartaknúsarinn vann Eurovision
Keppnin var ekkert sérstaklega spennandi enda tók Portúgal forystuna snemma. Búlgaría var líka fljótlega með afgerandi stöðu í öðru sæti.
13. maí 2017
Francesco Gabbani mun sigra í Eurovision í kvöld. Hann er eflaust sáttur með það.
Ítalinn og górillan sigurstranglegasta atriðið – röð atriða í kvöld og sigurlíkur
Ítalía verður sigurvegari ef eitthvað er að marka veðbanka. Þeir segja að 73 prósent líkur séu á ítölskum sigri.
13. maí 2017
Jóhanna Guðrún náði öðru sæti í Eurovision árið 2009. Það var besti hlutfallsegi árangur Íslands í keppninni hingað til. Jóhanna hlaut að jafnaði 5,3 stig frá öllum mótherjum samanborið við 6,6 stig að jafnaði þegar Selma lenti í öðru sæti árið 1999.
Er þjóðin verri að velja Eurovision-lög?
RÚV á að velja framlag Íslands, án aðkomu þjóðarinnar. Þetta er niðurstaðan er stuðst er við sögulegan árangur Íslands.
13. maí 2017
Svala Björgvins söng lagið Paper í Eurovision fyrir Ísland.
Ísland komst ekki áfram í Eurovision
Jæja, þannig fór um sjóferð þá, sagði Gísli Marteinn Baldursson, lýsir RÚV, þegar það lá fyrir að Svala Björgvinsdóttir kæmist ekki áfram í Eurovision.
9. maí 2017
Svala Björgvins syngur lagið Paper í Eurovision fyrir Ísland.
Viljum við í raun vinna Eurovision?
Meðalkostnaður við Eurovision-keppnir síðustu 10 ára er 4,1 milljarðar íslenskra króna.
9. maí 2017
Úkraína sigraði í Eurovision - Sjáðu sigurlagið
Úkraína stóð uppi sem sigurvegari í Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
14. maí 2016
Greta Salóme keppir fyrir Íslands hönd í Globen-höllinni í kvöld.
Júróvisíon í kvöld: Sögur af Pig Wam, Wintris-viðtölum og Ísland að keppa
10. maí 2016
Måns Zelmerlöw, sigurvegari Eurovision 2015, ásamt kollega mínum og eiginkonu , Maríu.
Júróvisíon, heimsyfirráð eða dauði
9. maí 2016
Hej allihopa!
8. maí 2016