12 færslur fundust merktar „eurovision“

Markaðurinn spáir í spilin: Á Hatari séns í kvöld?
Eiríkur Ragnarsson fjallar um hverjar líkurnar séu á því að Hatari nái markmiðum sínum í kvöld, að vinna Eurovision og knésetja kapítalismann.
18. maí 2019
Símon Vestarr
Söngvakeppnir og samviska
16. maí 2018
Aserbaídsjan 12 stig, Ísland núll stig
Eikonomics rýnir í stjórnmálin og stigagjafarsamsærin í Eurovision.
4. maí 2018
Salvador Sobral flutti hjartnæmt lag á sviðinu í Kænugarði. Lagið var allt öðruvísi en öll hin lögin.
Portúgalski hjartaknúsarinn vann Eurovision
Keppnin var ekkert sérstaklega spennandi enda tók Portúgal forystuna snemma. Búlgaría var líka fljótlega með afgerandi stöðu í öðru sæti.
13. maí 2017
Francesco Gabbani mun sigra í Eurovision í kvöld. Hann er eflaust sáttur með það.
Ítalinn og górillan sigurstranglegasta atriðið – röð atriða í kvöld og sigurlíkur
Ítalía verður sigurvegari ef eitthvað er að marka veðbanka. Þeir segja að 73 prósent líkur séu á ítölskum sigri.
13. maí 2017
Jóhanna Guðrún náði öðru sæti í Eurovision árið 2009. Það var besti hlutfallsegi árangur Íslands í keppninni hingað til. Jóhanna hlaut að jafnaði 5,3 stig frá öllum mótherjum samanborið við 6,6 stig að jafnaði þegar Selma lenti í öðru sæti árið 1999.
Er þjóðin verri að velja Eurovision-lög?
RÚV á að velja framlag Íslands, án aðkomu þjóðarinnar. Þetta er niðurstaðan er stuðst er við sögulegan árangur Íslands.
13. maí 2017
Svala Björgvins söng lagið Paper í Eurovision fyrir Ísland.
Ísland komst ekki áfram í Eurovision
Jæja, þannig fór um sjóferð þá, sagði Gísli Marteinn Baldursson, lýsir RÚV, þegar það lá fyrir að Svala Björgvinsdóttir kæmist ekki áfram í Eurovision.
9. maí 2017
Svala Björgvins syngur lagið Paper í Eurovision fyrir Ísland.
Viljum við í raun vinna Eurovision?
Meðalkostnaður við Eurovision-keppnir síðustu 10 ára er 4,1 milljarðar íslenskra króna.
9. maí 2017
Úkraína sigraði í Eurovision - Sjáðu sigurlagið
Úkraína stóð uppi sem sigurvegari í Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
14. maí 2016
Greta Salóme keppir fyrir Íslands hönd í Globen-höllinni í kvöld.
Júróvisíon í kvöld: Sögur af Pig Wam, Wintris-viðtölum og Ísland að keppa
10. maí 2016
Måns Zelmerlöw, sigurvegari Eurovision 2015, ásamt kollega mínum og eiginkonu , Maríu.
Júróvisíon, heimsyfirráð eða dauði
9. maí 2016
Hej allihopa!
8. maí 2016