Bestu bresku hlaðvörpin fengu verðlaun

Hér eru bestu bresku hlaðvarpsþættirnir. Hlaðvarp hefur verið í mikilli sókn undanfarin ár, ekki bara í Bretlandi heldur einnig hér á landi.

Þáttastjórnendur The Inquiry hlutu verðlaun fyrir bestu fréttaþættina í bresku hlaðvarpi.
Þáttastjórnendur The Inquiry hlutu verðlaun fyrir bestu fréttaþættina í bresku hlaðvarpi.
Auglýsing

Eru glæpa­sög­ur, helstu mál­efni líð­andi stundar eða íþróttaum­fjöllun eitt­hvað sem heill­ar? Þetta og nán­ast allt annað var til­nefnt til bresku hlað­varps­verð­laun­anna sem veitt voru í fyrsta sinn 30. apríl síð­ast­lið­inn.

Hlað­varp hefur verið í mik­illi sókn und­an­farin ár, ekki bara í Bret­landi heldur einnig hér á landi. Umfjöll­un­ar­efni hlað­varps­þátta eru gríð­ar­lega fjöl­breytt og margir þættir unnir af mik­illi fag­mennsku. Hlað­varp gefur vin­sæl­ustu útvarps­stöðvum sem varpa umræðum á gamla mát­ann ekki tommu eft­ir.

Mikil gróska er í íslensku hlað­varpi. Kjarn­inn rekur hlað­varps­rás hér á vefnum þar sem fjöl­margir þættir eru í boði um allt milli him­ins og jarð­ar. Nán­ari upp­lýs­ingar um hlað­varpið eru að finna á hlað­varpsvef Kjarn­ans.

Á vef Nútím­ans má finna aðra hlað­varps­rás sem hefur fengið nafnið Alvarpið. Þar eru einnig stór­góðir þættir sem hik­laust er mælt með. Þá bjóða íslenskar útvarps­stöðvar upp á hlað­varps­út­gáfur af þáttum sín­um. Þeirra vin­sælastur er eflaust þáttur Veru Ill­uga­dóttur í hlað­varpi RÚV sem heitir Í ljósi sög­unnar.

Auglýsing

Sig­ur­veg­arar í bresku hlað­varps­verð­laun­unum

Hér að neðan má sjá sig­ur­veg­ara í völdum flokkum úr bresku hlað­varps­verð­laun­un­um. Það ættu allir að geta fundið eitt­hvað við sitt hæfi í þessum lista.

Mál­efni líð­andi stundar

The InquiryThe InquiryiTu­nes – Frá­bær frétt­skýr­inga­þáttur á vegum BBC þar sem frétta­mál eru útskýrð og reynt að varpa ljósi á ástæður og afleið­ing­ar.

Íþróttir

Fight Discip­lesiTu­nes – Allar helstu bar­daga­í­þróttir heims eru til umræðu í þessum þætti, hvort sem það eru hnefa­leikar eða blönduð bar­daga­list.

Hornet Hea­veniTu­nes – Fynd­inn fót­bolta­þáttur í far­sa­líki þar sem stað­reyndum og hug­ar­burði er blandað saman til þess að varpa ljósi á það hvernig er að vera fót­boltaunn­andi fyrir lífs­tíð.

Hlust­enda­verð­laun

Kermode & Mayo's Film ReviewiTu­nes – Í þessum viku­lega þætti er ein­göngu fjallað um nýj­ustu kvik­mynd­irn­ar.

Glæpa­þættir

They Walk Among USiTu­nes – Þessir þættir koma hálfs­mán­að­ar­lega og fjalla allir um raun­veru­lega glæpi og glæpa­menn

Skáld­skapur

TracksiTu­nes – Upp kemst um dul­ar­fulla ráð­gátu þegar flug­vél hrapar í Wales. Hér er um rosa­lega sam­sær­is­hroll­vekju að ræða.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Enn ein tilraun gerð til að semja um verndun úthafanna
Stjórnvöld á Íslandi, í Rússlandi og Kína vilja að fiskveiðar verði ekki settar inn í samning þjóðríkja um verndun hafsins. Stærstur hluti úthafanna er alþjóðlegt hafsvæði. Innan við 2 prósent þess nýtur verndar.
Kjarninn 15. ágúst 2022
Hafnfirðingar stefna að því að hefja vinnu við sérstaka hjólreiðaáætlun bæjarins á næstunni.
Hafnarfjörður ætlar að hefja vinnu við hjólreiðaáætlun
Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar hefur ákveðið að fela starfshópi með fulltrúum allra flokka að hefja vinnu við sérstaka hjólreiðaáætlun bæjarins. Örfá sveitarfélög hafa til þessa gert sérstakar áætlanir um hjólreiðar.
Kjarninn 15. ágúst 2022
Umhverfismat stækkunar Sigöldustöðvar er hafið. Landsvirkjun áformar að stækka tvær virkjanir til viðbótar á svæðinu
Landsvirkjun geri skýra grein fyrir forsendum stækkunar Sigöldustöðvar
Skipulagsstofnun vill að Landsvirkjun geri skýrari grein fyrir tilgangi og forsendum fyrirhugaðrar stækkunar Sigölduvirkjunar. Stækkunin myndi aðeins auka orkuframleiðslu lítillega. Meira vatn þurfi til að meira rafmagn verði framleitt.
Kjarninn 15. ágúst 2022
Bensínlítrinn lækkaði í fyrsta sinn á þessu ári en hlutdeild olíufélaganna í hverjum seldum lítra eykst
Framan af ári voru olíufélögin ekki að velta miklum hækkunum á bensíni út í verðið sem neytendum var boðið upp á. Nú þegar heimsmarkaðsverð hefur lækkað umtalsvert eru félögin að samak skapi að velta lækkunum hægar út í verðlagið en tilefni er til.
Kjarninn 15. ágúst 2022
Sortuæxli myndast þegar fólk verður fyrir sólbruna og raunar þrefaldast líkurnar á að fólk þrói með sér húðkrabbamein við það eitt að sólbrenna á tveggja ára fresti.
Óttast fjölgun tilfella sortuæxla samhliða hlýnandi veðri
Sérfræðingar í Bretlandi óttast að tilfellum húðkrabbameins muni fjölga samhliða loftslagsbreytingum og hvetja fólk til að vera vart um sig í sólinni.
Kjarninn 15. ágúst 2022
Kaupfélag Skagfirðinga hefur hagnast um 18 milljarða króna á fjórum árum
Eigið fé Kaupfélags Skagfirðinga, samvinnufélags í eigu 1.465 félagsmanna með höfuðstöðvar á Sauðárkróki, hefur þrefaldast frá árinu 2010 og er 49,5 milljarðar. Eignir félagsins eru metnar á tæplega 80 milljarða. Verðmætasta bókfærða eignin er kvóti.
Kjarninn 15. ágúst 2022
Áfengi spilar afar stjórt hlutverk í danskri unglingamenningu.
Danskir menntaskólar endurhugsi drykkjumenninguna
Danska heilbrigðisstofnunin hefur sent menntaskólum landsins bréf þar sem óskað er eftir því að hætt verði að gera áfengi hátt undir höfði á viðburðum á vegum skólanna.
Kjarninn 14. ágúst 2022
Vilja gera óperuna aðgengilega fyrir Íslendinga
Kammeróperan ætlar að flytja meistarverkið Così fan tutte eftir Mozart íslensku á óperukvöldverði í Iðnó. Safnað er fyrir verkefninu á Karolina fund.
Kjarninn 14. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiFólk