30 færslur fundust merktar „hlaðvarp“

Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Fröken klukka
27. september 2022
Adnan Syed var tekið fagnandi þegar hann var leystur úr haldi á mánudag eftir nærri 23 ára fangelsisvist. SJálfur sagði hann ekki orð en brosti út í annað.
Spilaði sakamálahlaðvarp stórt hlutverk í lausn Syed?
Hann er stjarna vinsælasta sakamálahlaðvarps heimsins. En það þurfti meira til en „Serial“ til að leysa Adnan Syed úr haldi eftir 22 ára fangelsisvist.
25. september 2022
Anna Marsibil Clausen, ritstjóri hlaðvarpa hjá RÚV.
„Rökrétt framhald á kaffistofuumræðunni á tímum ólínulegrar dagskrár“
Svokölluð fylgivörp, hlaðvörp um sjónvarpsefni, eru rökrétt framhald á kaffistofuumræðunni á tímum ólínulegrar dagskrár að mati ritstjóra hlaðvarpa hjá RÚV.
26. júní 2022
Joe Rogan heldur úti einu vinsælasta hlaðvarpi heims. Hann hefur lofað bót og betrun eftir ásakanir um að deila falsfréttum um bóluefni við COVID-19 í þætti sínum,  The Joe Rogan Experience.
„Ég er bara manneskja sem sest niður og talar við fólk“
Hvernig gat uppistandari, grínleikari, bardagaíþróttalýsandi og hlaðvarpsstjórnandi komið öllu í uppnám hjá streymisveitunni Spotify? Joe Rogan er líklega með umdeildari mönnum um þessar mundir. En hann lofar bót og betrun. Sem og Spotify.
6. febrúar 2022
Ilmandi bækur fyrir jólin
Rithöfundar og ýmsir sem koma að bókaútgáfu koma fyrir í hlaðvarpsþáttunum Bókahúsið sem Sverrir Norland stýrir. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir er til viðtals í nýjasta þættinum og ræðir um bók sína Ilmreyr.
18. desember 2021
Eliza Reid er til viðtals í Bókahúsinu.
Kvenskörungar samtímans og sveitaböll
Bókahúsið er hlaðvarpsþáttur þar sem rætt er við rithöfunda og ýmsa sem koma að bókaútgáfu. Eliza Reid og Benný Sif Ísleifsdóttir ræða bækur sínar við Sverri Norland í nýjasta þættinum.
13. desember 2021
Bækur spila stórt hlutverk í lífi margra um jólahátíðina.
Rýnt í bækur og stjörnur
Bókahúsið er hlaðvarpsþáttur þar sem rætt er við rithöfunda og ýmsa sem koma að bókaútgáfu. Í sjötta þætti er spjallað um himingeiminn, ný skáldverk og ljóðabækur.
27. nóvember 2021
Bókahúsið iðar af lífi
Fimmti þáttur hlaðvarpsins Bókahúsið er kominn út en í honum ræðir Sverrir Norland við Eirík Bergmann stjórnmálafræðing um nýútkomna bók hans Þjóðarávarpið. Þá er rætt við Margréti Tryggvadóttur rithöfund og Lindu Ólafsdóttur teiknara um þeirra samstarf.
24. nóvember 2021
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir – Geitahirðirinn
4. október 2018
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir - hlaðvarp um handverk - Ull er gull
20. september 2018
Umsjónarmenn hlaðvarpanna sem nálgast má í Strætó-appinu.
Hlaðvörp Kjarnans í Strætó-appinu
Bílveiki og viljinn til að ýta undir hlaðvarpsmenningu á Íslandi varð kveikjan að því að hlaðvörp eru nú aðgengileg í einu vinsælasta appi landsins, Strætó-appinu.
30. apríl 2018
Hismið
Hismið
Hismið – Vertu besta útgáfan af sjálfum þér í Borgarlínunni
25. janúar 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Sparkvarpið – Lið með of stóra drauma: Lazio og Leeds
24. janúar 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CL – Andabæjaraðdáendur
23. janúar 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið: Ójöfnuður, Evrópusambandið og Stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum
22. janúar 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – AB mjólk og hrossaskítur
17. janúar 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir hefja leik í hlaðvarpi Kjarnans
16. janúar 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Ungur félagsfræðingur segir frá
15. janúar 2018
Stóru málin
Stóru málin
Borgarlínan rædd; en hvað með Seltjarnarnes?
13. janúar 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Allt um CES 2018
12. janúar 2018
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Stál í stál – Sheffield slagurinn
9. janúar 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Hin íslenska móðir
8. janúar 2018
Stóru málin
Stóru málin
Björt Ólafs með kombakk fyrir borgarstjórnarkosningar?
6. janúar 2018
Vinsælustu hlaðvörp ársins á Kjarnanum
Hvað eiga hræðsla við smurstöðvar, Helgi Seljan, snapparinn Gæi á Tenerife, Erpur Eyvindarson og afnám hafta sameiginlegt? Allt voru þetta viðfangsefni þeirra hlaðvarpsþátta Kjarnans sem fengu mesta hlustun á árinu 2017.
30. desember 2017
Hismið
Hismið
Áramótabomban: Má djúsa upp gamlan trúlofunarhring?
28. desember 2017
Þáttastjórnendur The Inquiry hlutu verðlaun fyrir bestu fréttaþættina í bresku hlaðvarpi.
Bestu bresku hlaðvörpin fengu verðlaun
Hér eru bestu bresku hlaðvarpsþættirnir. Hlaðvarp hefur verið í mikilli sókn undanfarin ár, ekki bara í Bretlandi heldur einnig hér á landi.
14. maí 2017
Halldór Armand, rithöfundur og bóhem, var gestur Grétars og Árna í Hisminu á fimmtudag.
Hlaðvarp Kjarnans: Borgarskipulag, Nintendo, fjármagnshöft og raunveruleg kaffihús
Hlaðvarp Kjarnans er stútfullt af fjölbreyttum þáttum – allt frá Nintendo-leikjatölvum og skoskum fótbolta, í fjármagnshöft og borgarskipulagsmál.
18. mars 2017
Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík, var gestur Tæknivarpsins á föstudaginn.
Hlaðvarp Kjarnans: Af gervigreind, handbolta og ekki-ráðherrum
Hlaðvarp Kjarnans var stútfullt af áhugaverðu og fróðlegu efni í vikunni. Hér eru allir þættirnir.
22. janúar 2017
Hlaðvarp Kjarnans: Allt frá fótboltahetjum í Mílanó í pólitískar myndlíkingar á Íslandi
Hlaðvarp Kjarnans var stútfullt af áhugaverðu og fróðlegu efni í vikunni. Hér eru allir þættirnir.
2. október 2016
Í Hlaðvarpi Kjarnans um helgina er tenging sædýra og skattaskjóla meðal annars afhjúpuð.
Spjaldtölvur og sædýr, veðrið og Wintris
Úrvalið í Hlaðvarpi Kjarnans var fjölbreytt að vanda þessa helgina. Hugleiðingar um hvort sædýr gætu tengst skattaskjólum, spjaldtölvur yfirtekið skólana og veðrið fellt ríkisstjórnina var meðal þess sem var velt upp.
3. apríl 2016