Hismið – Vertu besta útgáfan af sjálfum þér í Borgarlínunni

Þor­björg Sig­ríður Gunn­laugs­dóttir er gestur þeirra Árna og Grét­ars í Hismi vik­unnar og fara þau um víðan völl. Skikkja lög­manna og nútíma­væð­ing henn­ar, Borg­ar­lín­an, próf­kjör Sjálf­stæð­is­flokks­ins og jan­úar þar sem allir vilja vera besta útgáfan af sjálfum sér er meðal umræðu­efna þátt­ar­ins

Auglýsing