Hefnendurnir hefja leik í hlaðvarpi Kjarnans

Enn bæt­ist við fjöl­breytta flóru hlað­varpa sem kemur út undir hatti Kjarn­ans.

Hefn­end­urn­ir, hlað­varps­þættir í umsjón Hug­leiks Dags­sonar skrípa­teikn­ara og Jóhanns Ævars Gríms­son­ar, þró­un­ar­stjóra hjá Saga Film, hafa flutt sig um set og verða héðan í frá hluti af Hlað­varpi Kjarn­ans. Fyrsti þáttur þeirra á nýjum vett­vangi fór í loftið í dag og verða þætt­irnir fastur liður í dag­skrá hlað­varps­ins héðan í frá á þriðju­dögum klukkan 11.

Þætt­irnir hófu göngu sína árið 2014 á Alvarp­inu og hafa þegar verið gerðir um 150 þætt­ir. Allir þætt­irnir verða aðgengi­legir hjá Kjarn­anum.

Umsjón­ar­menn lýsa Hefn­end­unum sem popp-kúlt­úr-nör­da-hlað­varpi. Hug­leikur segir að hjá Kjarn­anum hafi Hefn­end­urnir aðgang að betri græjum og betra útsýni. „Þetta er eins og þegar Aven­gers fluttu úr Aven­gers Mansion yfir í Aven­gers Tower.“

Hægt er að skoða Face­book-­síðu Hefn­end­anna hér.

Hefn­end­urnir CXLIX - General Meryl

Ævorman og Hul­k­leikur vígja nýja aðstöðu í Hefn­enda­turn­inum með tuði um finnskar/írskar/­ís­lenskar kveðj­ur, áfengi­versl­anir og barna­heim­ili í Enter­prise, Berry-kis­una vs Leto-jó­ker­inn og að lokum telja þeir upp besta sjón­varp 2017 Hefn­end­urnir eru í boði nex­us. Nex­us: Res­istance is futile.

Enn ein tilraun gerð til að semja um verndun úthafanna
Stjórnvöld á Íslandi, í Rússlandi og Kína vilja að fiskveiðar verði ekki settar inn í samning þjóðríkja um verndun hafsins. Stærstur hluti úthafanna er alþjóðlegt hafsvæði. Innan við 2 prósent þess nýtur verndar.
Kjarninn 15. ágúst 2022
Hafnfirðingar stefna að því að hefja vinnu við sérstaka hjólreiðaáætlun bæjarins á næstunni.
Hafnarfjörður ætlar að hefja vinnu við hjólreiðaáætlun
Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar hefur ákveðið að fela starfshópi með fulltrúum allra flokka að hefja vinnu við sérstaka hjólreiðaáætlun bæjarins. Örfá sveitarfélög hafa til þessa gert sérstakar áætlanir um hjólreiðar.
Kjarninn 15. ágúst 2022
Umhverfismat stækkunar Sigöldustöðvar er hafið. Landsvirkjun áformar að stækka tvær virkjanir til viðbótar á svæðinu
Landsvirkjun geri skýra grein fyrir forsendum stækkunar Sigöldustöðvar
Skipulagsstofnun vill að Landsvirkjun geri skýrari grein fyrir tilgangi og forsendum fyrirhugaðrar stækkunar Sigölduvirkjunar. Stækkunin myndi aðeins auka orkuframleiðslu lítillega. Meira vatn þurfi til að meira rafmagn verði framleitt.
Kjarninn 15. ágúst 2022
Bensínlítrinn lækkaði í fyrsta sinn á þessu ári en hlutdeild olíufélaganna í hverjum seldum lítra eykst
Framan af ári voru olíufélögin ekki að velta miklum hækkunum á bensíni út í verðið sem neytendum var boðið upp á. Nú þegar heimsmarkaðsverð hefur lækkað umtalsvert eru félögin að samak skapi að velta lækkunum hægar út í verðlagið en tilefni er til.
Kjarninn 15. ágúst 2022
Sortuæxli myndast þegar fólk verður fyrir sólbruna og raunar þrefaldast líkurnar á að fólk þrói með sér húðkrabbamein við það eitt að sólbrenna á tveggja ára fresti.
Óttast fjölgun tilfella sortuæxla samhliða hlýnandi veðri
Sérfræðingar í Bretlandi óttast að tilfellum húðkrabbameins muni fjölga samhliða loftslagsbreytingum og hvetja fólk til að vera vart um sig í sólinni.
Kjarninn 15. ágúst 2022
Kaupfélag Skagfirðinga hefur hagnast um 18 milljarða króna á fjórum árum
Eigið fé Kaupfélags Skagfirðinga, samvinnufélags í eigu 1.465 félagsmanna með höfuðstöðvar á Sauðárkróki, hefur þrefaldast frá árinu 2010 og er 49,5 milljarðar. Eignir félagsins eru metnar á tæplega 80 milljarða. Verðmætasta bókfærða eignin er kvóti.
Kjarninn 15. ágúst 2022
Áfengi spilar afar stjórt hlutverk í danskri unglingamenningu.
Danskir menntaskólar endurhugsi drykkjumenninguna
Danska heilbrigðisstofnunin hefur sent menntaskólum landsins bréf þar sem óskað er eftir því að hætt verði að gera áfengi hátt undir höfði á viðburðum á vegum skólanna.
Kjarninn 14. ágúst 2022
Vilja gera óperuna aðgengilega fyrir Íslendinga
Kammeróperan ætlar að flytja meistarverkið Così fan tutte eftir Mozart íslensku á óperukvöldverði í Iðnó. Safnað er fyrir verkefninu á Karolina fund.
Kjarninn 14. ágúst 2022