Plastlaus september – íslenskt átak

Átta íslenskar konur hafa tekið sig saman um að halda plastleysi á lofti og ýtt úr vör plastlausum september. Eins og nafnið gefur til kynna snýst verkefnið um að draga úr plastnotkun í september.

plast hvatinn
Auglýsing

Dyggir les­endur muna lík­lega eft­ir, og tóku von­andi þátt í, plast­lausum júlí nú í sum­ar. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skiptið sem slíkt átak er sett á lagg­irnar en átakið verður alltaf stærra og stærra með hverju árinu og þátt­tak­endum fjölgar ár hvert.

Nú hafa átta íslenskar kon­ur, sem tóku þátt í átak­inu, tekið sig saman um að halda plast­leys­inu á lofti og ýtt úr vör, plast­lausum sept­em­ber. Eins og nafnið gefur til kynna snýst verk­efnið um að draga úr plast­notkun í sept­em­ber.

Þetta frá­bæra fram­tak er inn­blásið af hinu alþjóð­lega fram­taki Plastic free July. Í báðum til­fellum er til­gang­ur­inn að vekja okkur neyt­endur til umhugs­unar um allt plastið sem við notum í dag­legu lífi og gætum svo vel verið án. Stór partur af plast­inu sem við notum er ein­ungis notað í nokkrar mín­út­ur, má þar nefna plast­glös eða rör, sem við svo vel sleppt.

Auglýsing

Átök eins og plast­laus sept­em­ber er til­valin tími til að líta aðeins í eigin barm, og út fyrir rútín­u-rammann, til að skoða hvar við getum dregið úr notkun á þessum skað­valdi nátt­úr­unn­ar. Það er svo auð­velt að breyta bara pínu­lítið útúr hefð­bund­inni rút­inu og með litlum skrefum getum við búið til stóran þrýsti­hóp sem ýtir fram­leið­endum í átt að minni óþarfa plast­notk­un.

Á heima­síður átaks­ins plast­laussept­em­ber.is er hægt að kynna sér verk­efn­ið, aðstand­endur þess og síð­ast en ekki síst hvernig er hægt að taka þátt. En við hvetjum að sjálf­sögðu alla til þess.

Fréttin birt­ist fyrst á vef Hvatans.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sameina kraftana gegn frumvarpi ráðherra
Ellefu hagsmunasamtök hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu.
Kjarninn 5. desember 2019
Kostnaður við starfslok Haraldar 57 milljónir
Það hefði kostað ríkissjóð meira að láta Harald Johannessen sitja áfram sem ríkislögreglustjóra en að gera við hann starfslokasamning, enda hefði hann þá fengið laun út skipunartíma sinn. Á móti hefði hann þurft að vinna.
Kjarninn 5. desember 2019
Heimsmarkmið SÞ um vernd hafsvæða nást ekki á Íslandi fyrir 2020
Samkvæmt umhverfis- og auðlindaráðherra verður heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um vernd hafsvæða ekki náð hér á landi fyrir lok árs 2020 og ekki heldur á heimsvísu.
Kjarninn 5. desember 2019
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja.
Björgólfur kallar umfjöllun fjölmiðla um Samherja „víðtæka árás“
Sitjandi forstjóri Samherja segir að þegar hafi verið sýnt fram á að „stór hluti þeirra ásakana sem settar hafi verið fram á hendur Samherja eigi ekki við rök að styðjast“. Þar eru ekki færð nein rök fyrir þessari staðhæfingu né lögð fram gögn.
Kjarninn 5. desember 2019
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Stóra skattkerfisbreyting ríkisstjórnarinnar samþykkt
Nýtt þriggja þrepa skattkerfi ríkisstjórnarinnar var samþykkt á Alþingi í gær þrátt fyrir skiptar skoðanir. Skattalækkun nýja kerfisins á að gagnast þeim tekjulágu mest en lækkunin á þó að skila sér til allra tekjutíunda.
Kjarninn 5. desember 2019
Auður Önnu Magnúsdóttir
Annað hvort eða?
Kjarninn 5. desember 2019
Fá þrjá mánuði til að upplýsa um raunverulega eigendur
Árum saman hefur það verið látið viðgangast á Íslandi að yfirvöld hafa ekki fengið að vita hverjir séu raunverulegir eigendur félaga sem hér stunda atvinnustarfsemi. Nú stendur til að flýta breytingum á þeirri stöðu.
Kjarninn 5. desember 2019
Neysla stúlkna á framhaldsskólastigi á orkudrykkjum fjórfaldast
Neysla barna og ungmenna á orkudrykkjum hefur aukist gríðarlega á síðustu tveimur árum. Matvælastofnun hefur óskað eftir því að nýsett áhættunefnd um matvæli meti áhættu af koffínneyslu ungmenna.
Kjarninn 5. desember 2019
Meira úr sama flokkiFólk