Plastlaus september – íslenskt átak

Átta íslenskar konur hafa tekið sig saman um að halda plastleysi á lofti og ýtt úr vör plastlausum september. Eins og nafnið gefur til kynna snýst verkefnið um að draga úr plastnotkun í september.

plast hvatinn
Auglýsing

Dyggir les­endur muna lík­lega eft­ir, og tóku von­andi þátt í, plast­lausum júlí nú í sum­ar. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skiptið sem slíkt átak er sett á lagg­irnar en átakið verður alltaf stærra og stærra með hverju árinu og þátt­tak­endum fjölgar ár hvert.

Nú hafa átta íslenskar kon­ur, sem tóku þátt í átak­inu, tekið sig saman um að halda plast­leys­inu á lofti og ýtt úr vör, plast­lausum sept­em­ber. Eins og nafnið gefur til kynna snýst verk­efnið um að draga úr plast­notkun í sept­em­ber.

Þetta frá­bæra fram­tak er inn­blásið af hinu alþjóð­lega fram­taki Plastic free July. Í báðum til­fellum er til­gang­ur­inn að vekja okkur neyt­endur til umhugs­unar um allt plastið sem við notum í dag­legu lífi og gætum svo vel verið án. Stór partur af plast­inu sem við notum er ein­ungis notað í nokkrar mín­út­ur, má þar nefna plast­glös eða rör, sem við svo vel sleppt.

Auglýsing

Átök eins og plast­laus sept­em­ber er til­valin tími til að líta aðeins í eigin barm, og út fyrir rútín­u-rammann, til að skoða hvar við getum dregið úr notkun á þessum skað­valdi nátt­úr­unn­ar. Það er svo auð­velt að breyta bara pínu­lítið útúr hefð­bund­inni rút­inu og með litlum skrefum getum við búið til stóran þrýsti­hóp sem ýtir fram­leið­endum í átt að minni óþarfa plast­notk­un.

Á heima­síður átaks­ins plast­laussept­em­ber.is er hægt að kynna sér verk­efn­ið, aðstand­endur þess og síð­ast en ekki síst hvernig er hægt að taka þátt. En við hvetjum að sjálf­sögðu alla til þess.

Fréttin birt­ist fyrst á vef Hvatans.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Komum á dag- og göngudeildir fækkaði um 30 prósent í faraldrinum
Komum á dag- og göngudeildir fækkaði að meðaltali um 30 prósent á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst. Þá fækkaði samskiptum við sjálfstætt starfandi sérfræðinga um 25 prósent, samkvæmt upplýsingum frá landlækni.
Kjarninn 13. júlí 2020
Kári Stefánsson, forstjóri ÍE.
Íslensk erfðagreining heldur áfram að skima í viku í viðbót
Til stóð að dagurinn í dag ætti að vera síðasti dagurinn sem Íslensk erfðagreining myndi skima á landamærunum.
Kjarninn 13. júlí 2020
Mótefni minnkar strax á fyrstu mánuðum
Þó að mótefni sem líkaminn myndar gegn veirunni SARS-CoV-2 sem veldur COVID-19 minnki þegar á fyrstu þremur mánuðunum eftir að þau verða þarf það ekki að þýða að ónæmi viðkomandi sé ekki lengur til staðar.
Kjarninn 13. júlí 2020
Veldi Storytel stækkar
Fyrstu tíu daga júlímánaðar keypti Storytel ráðandi hluti í tveimur fyrirtækjum og eitt til viðbótar.
Kjarninn 13. júlí 2020
Icelandair skrifar undir samning við lettneska flugfélagið airBaltic
Um er að ræða samstarfssamning sem felur í sér að bæði flugfélögin geta selt og gefið út flugmiða hvort hjá öðru.
Kjarninn 13. júlí 2020
(F.v.) Richard Curtis, Jerry Greenfield og Abigail Disney eru meðal þeirra milljónamæringa sem skrifa undir bréfið.
Auðmenn vilja að ríkisstjórnir hækki skatta „á fólk eins og okkur“
„Milljónamæringar eins og við gegna lykilhlutverki í því að græða heiminn,“ segir í bréfi 83 auðmanna sem vilja skattahækkanir á ríkt fólk – eins og þá sjálfa – til að draga úr misrétti vegna COVID-19 og flýta fyrir efnahagsbata.
Kjarninn 13. júlí 2020
Dagur B. Eggertsson
Dagur: Nauðsyn­legt að hætta skot­grafa­hernaði varðandi ferðamáta
Borgarstjórinn segir að nauðsyn­legt sé að kom­ast „út úr þeim skot­grafa­hernaði að líta á að ein­hver einn ferðamáti skuli ráða“. Hann vill að Borgarlínunni verði flýtt.
Kjarninn 13. júlí 2020
Charles Michel, formaður leiðtogaráðs ESB, á blaðamannafundi síðasta föstudag.
Erfiðar viðræður um björgunarpakka ESB framundan
Aðildarríki Evrópusambandsins munu reyna að sammælast um björgunarpakka vegna efnahagslegra afleiðinga COVID-19 faraldursins næsta föstudag. Búist er við erfiðum viðræðum þar sem mikill ágreiningur ríkir milli landa um stærð og eðli útgjaldanna.
Kjarninn 12. júlí 2020
Meira úr sama flokkiFólk