76 færslur fundust merktar „hvatinn“

Ketamín og áfengi
Rannsókn sýndi að litlir skammtar af ketamíni geta dregið úr löngun þeirra sem telja sig drekka of mikið, til að halda því áfram.
21. desember 2019
Ein bólusetning og búið!
Hvers vegna þarf fólk að fara í bólusetningu við inflúensu á hverju ári?
6. nóvember 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
21. september 2019
Metani breytt í koltvíoxíð
Hvatinn fjallar um líkan af nokkurs konar metanbindandi loftræstingu sem vísindahópur við Stanford University hefur gert til þess að koma í veg fyrir að metan fari beint út í andrúmsloftið.
25. maí 2019
Alzheimers og tannholdsbólga
Þekking á Alzheimers sjúkdómnum hefur fleygt fram vegna fjölda rannsókna sem unnar eru í kringum hann.
13. apríl 2019
Grenningarlyf sem virkar best til lengri tíma
Samkvæmt nýrri rannsókn gæti gamla megrunarlyfið phentermine nú fengið hlutverk sem langtíma lyf við offitu.
30. mars 2019
Síðdegisblundur fyrir blóðþrýstinginn
Síðdegisblundur getur gert mikið gagn samkvæmt nýlegri rannsókn sem grískur rannsóknarhópur mun kynna í komandi viku.
17. mars 2019
Blöðrur drepa fjölda sjófugla á ári
Það eru ekki öll dýr jafn heppin og álftin í Garðabænum sem bjargað var frá Red Bull dósinni.
9. mars 2019
Fasta hvetur myndun andoxunarefna
Er eitthvað vit í því að fasta? Mögulega.
16. febrúar 2019
Vaggað í svefn!
Marga fullorðna hefur dreymt um að láta keyra sig um í barnavagni. Nú hefur verið gerð rannsókn sem sýnir að rugg bætir svefn, og því hægt að undirbyggja slíka ákvörðun með vísindalegri tilvísun.
2. febrúar 2019
Sáðfrumur spila stærra hlutverk í fósturláti en áður var talið
Nýjar rannsóknir eru að breyta viðhorfi til orsaka fósturláta. Um 60 prósent þeirra stafa af erfðagalla sem bendir til þess að sáðfrumur spili þar hlutverk.
26. janúar 2019
CRIPSRi notað til að skoða erfðamengi baktería
Hvaða gen eru það sem bakteríur nýta sér til að verjast sýklalyfjum?
19. janúar 2019
Fæðan fyrstu árin ræður örveruflórunni
Ný rannsókn undirstrikar enn og aftur hversu mikilvæg móðurmjólkin er fyrir ungabörn.
4. nóvember 2018
Andaðu með nefinu – fyrir minnið
Rannsóknir benda til þess að innöndun í gegnum nefið virkji hluta lyktarklumbrunnar sem styrki minni.
28. október 2018
Súrnun sjávar og áhrif þess á sjávardýr
Súrnun sjávar leiðir meðal annars til þess að kuðungar snigla sem búa í sjónum verða þynnri, skemmdari og að á þá vanti oft felulitina sem einkennir þá.
18. október 2018
Staðfest að í það minnsta ein hákarlategund er alæta
Ný rannsókn sýnir að ekki allir hákarlar eru kjötætur. Að minnsta kosti ein tegund getur melt sjávargras.
6. september 2018
Svefnleysi og efnaskipti
Passið upp á svefninn ykkar. Hann gerir meira fyrir ykkur en ykkur grunar.
29. ágúst 2018
Mænusótt snýr aftur
Þrátt fyrir jákvæð teikn á lofti um að mænusótt myndi brátt heyra sögunni til þá bárust þau tíðindi fyrir skömmu að veiran hefði greinst í Venesúela.
23. júní 2018
Vendipunktur þjóðfélagsbreytinga greindur
Niðurstöður rannsóknar benda til þess að nokkuð litlir minnihlutahópar geti breytt viðhorfum í samfélögum. Þó breytingarnar geti verið af hinu góða geta þær einnig verið á hinn vegin og haft neikvæðar afleiðingar í för með sér.
15. júní 2018
Örveruflóran í sveit og borg
Lífsstíll getur haft gríðarleg áhrif á örveruflóruna í líkama okkar.
9. júní 2018
Hvaða gagn gera vítamín?
Er kannski bara langbest að passa að borða hollt og umfram allt fjölbreytt?
3. júní 2018
Skæð veira skýtur upp kollinum á Indlandi
Nipah veiran greindist fyrst á Indlandi árið 2001, þá í Bangladesh. Síðan þá hefur hún reglulega skotið upp kollinum í landinu í litlum faröldrum. Ekki hefur tekist að þróa bóluefni gegn henni.
29. maí 2018
Meðferð gegn PCOS í kortunum
Nýjar niðurstöður sem birtar voru í tímaritinu Nature Medicine varpa ljósi á ástæðuna að baki fjölblöðrueggjastokksheilkenni og hugsanlega meðferð gegn því.
16. maí 2018
Þess vegna þreytast börn ekki við leik
Mikil orka barna á sér lífeðlisfræðilegar skýringar.
2. maí 2018
Þrívíðar heilafrumuræktir varpa ljós á sameindalíffræði geðsjúkdóma
Ljóst er að erfðir stjórna geðrænum kvillum að einhverju leiti. Rannsóknir þar sem tengslagreiningar eru notaðar hafa borið kennsl á ákveðnar breytingar í erfðamenginu sem eru tengd geðklofa, geðhvarfasýki og þunglyndi.
22. apríl 2018
Eru ilmkjarnaolíur að hafa áhrif á hormónabúskap okkar?
Er notkun ilmkjarnaolíu möguleg án aukaverkana? Er jákvæð ímynd þeirra fyrst og fremst afleiðing af snjallri markaðssetningu?
7. apríl 2018
Notkun áfengis eykur líkurnar á elliglöpum
Enn og aftur sannast að allt er gott í hófi og ofneysla á áfengi, eins og svo mörgu öðru, getur dregið dilk á eftir sér.
13. mars 2018
Söngkonan Selena Gomez glímir við sjálfsofnæmissjúkdóminn lupus.
Baktería talin geta valdið að sjálfsofnæmissjúkdómum
Lítið er vitað um hvað veldur sjálfsofnæmissjúkdómum.
10. mars 2018
Malacidin – nýtt sýklalyf gegn ónæmum bakteríum
Nýtt sýklalyf gefur ástæðu til bjartsýni. Notast var við jarðvegssýni til að leita að genum sem gætu kóðað fyrir sýklalyfjum.
17. febrúar 2018
Óhollt matarræði kveikir á ónæmiskerfinu
Mýs sem neyta vestrænnar fæðu eru með mun fleiri hvít blóðkorn á sveimi en þær sem borða hefðbundna músafæðu.
8. febrúar 2018
Prímatar klónaðir í fyrsta sinn
Kínverskir vísindamenn hafa klónað apa. Tvo apa.
27. janúar 2018
Nýir frumbyggjar Ameríku finnast í Alaska
Nýjar upplýsingar, byggðar á fornleifum, benda til þess að dreifing mannskepnunnar um heiminn sé öðruvísi en áður var haldið.
5. janúar 2018
RNA lyf við Huntington sjúkdómnum
Verið er að leita að lækningu fyrir þá sem eru með Huntington sjúkdóminn, sem er taugahrörnunarsjúkdómur.
21. desember 2017
Vísindamenn hvetja til glimmer banns
Getur verið að glimmer sé stórhættulegt?
3. desember 2017
Sýklalyfjaónæmi: Hvað veldur því og hvernig getum við tekist á við það?
Nýlegar rannsóknir benda til þess að sýklaofnæmi sé mun algengara en áður var talið. Ekki er þó öll von úti um að hægt verði að finna lyf gegn ofurbakteríum.
25. nóvember 2017
Lyf gegn offitu
Í dag snýst lífsbarátta vestrænna þjóða að miklu leyti um að halda aftur af matarlystinni og hemja átið svo ekki hljótist af skert lífsgæði eða sjúkdómar. En er það hægt með lyfjagjöf?
28. október 2017
Varpa nýju ljósi á erfðir húðlitar
Rannsóknarhópi hefur tekist að bera kennsl á nokkur svæði í erfðaefni þátttakenda sem voru nátengd breytileika í húðlit.
20. október 2017
Loftslagsmaraþon í Reykjavík
Venjulegt fólk getur lagt sitt að mörkum í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Við getum t.d. passað að flokka ruslið okkar, nýta betur matinn okkar, minnka kjötneyslu og nota almenningssamgöngur meira svo dæmi séu nefnd.
12. október 2017
Ofbeldi í æsku hefur áhrif á taugakerfið
Ný rannsókn er líklega sú fyrsta til að sýna fram á hversu afgerandi áhrif ofbeldi getur haft á óþroskaðar sálir. Ofbeldi er ekki bara eitthvað sem börn gleyma eða þurfa að jafna sig á. Það getur breytt því hvernig efnaskipti eiga sér stað í heilanum.
26. september 2017
Húðfruma verður taugafruma
Rannsóknarhópur hefur búið til verkfæri sem umbreytir húðfrumu í hreyfitaugafrumu án þess að leiða frumur í stofnfrumufasa.
8. september 2017
Plastlaus september – íslenskt átak
Átta íslenskar konur hafa tekið sig saman um að halda plastleysi á lofti og ýtt úr vör plastlausum september. Eins og nafnið gefur til kynna snýst verkefnið um að draga úr plastnotkun í september.
3. september 2017
Stór áfangi í augsýn í Parkinson’s meðferð
Ný rannsókn sem gerð var af við Kyoto háskóla sýnir að afleiddar stofnfrumur geta hindrað framgang Parkison's sjúkdómsins.
31. ágúst 2017
Mjólkurmolar í kaffið
Rannsóknarhópur hefur hannað mjólkurmola sem sparar rusl og inniheldur fljótandi mjólk inni í sykurkristallahylki.
24. ágúst 2017
Krabbameinssjúklingar 2,5 sinnum líklegri til að láta lífið með óhefðbundnum lækningum
Nýbirt rannsókn, unnin af teymi við Yale háskóla, færir rök fyrir því að krabbameinssjúklingar eigi að halda sig við hefðbundnar og vísindalegar lækningar.
16. ágúst 2017
Plastagnirnar úr þvottavélinni
Ógrynni míkróplastagna fer í hafið í gegnum úrgangsvatnið okkar. Hluti af plastinu sem við skolum út kemur úr snyrtivörum, svo sem tannkremum og hreinsikremum. En stór hluti skolast líka úr fötunum okkar þegar við setjum þau í þvottavél.
27. júní 2017
(Ó)hollusta kókosolíu
Þær upplýsingar sem dynja á Íslendingum, og allri heimsbyggðinni, um ágæti kókosolíu byggja fyrst og síðast á löngun framleiðenda til að selja vöruna sína, ekki raunveruleikanum.
20. júní 2017
Kannabis sem lyf við flogaveiki
Rannsókn sýnir að flogum hjá flogaveikum sem neyttu kannabis í meðferðarskyni fækkaði um helming. Fimm prósent þeirra sem notuðu efnið upplifðu engin flog eftir að hafa byrjað á lyfjunum.
13. júní 2017
Kóralrifið mikla á ekki afturkvæmt
Óraunhæft er, samkvæmt sérfræðingum, að bjarga kóralrifinu mikla sem er staðsett norður af Queensland í Ástralíu.
31. maí 2017
Sjerpar nýta súrefni á skilvirkari hátt en þeir sem lifa nær sjávarmáli
Vilborg Arna Gissurardóttir vann þrekvirki og komst á tind Everest nýverið fyrst íslenskra kvenna. Með í för var sjerpi. Sá hópur býr yfir náðargáfu sem nýtist ákaflega vel við tindaklif.
25. maí 2017
Ný getnaðarvörn hægir á sæðisfrumum
Mikilvægt er að kynin deili ábyrgð á getnaðarvörnum, sem er að mestu á herðum kvenna í dag. Vísindahópar vinna að því að finna leiðir til að hafa áhrif á frjósemi karla, án þess þó að fara í óafturkræfar aðgerðir.
19. maí 2017
Afar há gildi PCB efna í háhyrningnum Lulu vekja óhug
PCB efni eru svokölluð þrávirk lífræn efni. Þau voru mikið notuð í framleiðslu upp úr fjórða áratug síðustu aldar og voru losuð út í hafið með frárennsli frá verksmiðjum. Í dag hefur notkun efnanna verið bönnuð en áhrifanna gætir enn.
9. maí 2017
Gervi-móðurkviður gæti aukið lífslíkur fyrirbura
Gervi-móðurkviður hefur verið hannaður með það í huga að hann væri sem líkastur aðstæðum í legi móðurinnar. Gæti hjálpað fyrirburum í framtíðinni.
27. apríl 2017
Pillan dregur úr lífsgæðum
Ný rannsókn, með stórt úrtak, sýndi að þátttakendur sem notuðu getnaðarvarnarpillu mátu lífsgæði sín marktækt lægri en þátttakendur sem fengu lyfleysu.
20. apríl 2017
Kannabisplanta.
Innlögnum vegna lyfseðilsskyldra lyfja fækkar samhliða lögleiðingu kannabisefna
Dánartíðni vegna verkjalyfja úr flokki ópíóða hefur fjórfaldast í Bandaríkjunum á 20 árum. Þar sem kannabis er löglegt fækkar innlögnum vegna misnotkunar slíkra efna.
6. apríl 2017
GPS tæki hafa áhrif á heilann
Rannsókn sýnir að flókin gatnamót leiða til aukinnar heilastarfsemi...ef viðkomandi fær ekki að notast við GPS tæki.
24. mars 2017
Fyrsta þrívíddarlíkanið af erfðamengi einstakra frumna
Með þrívíddartækni má sjá hvernig litningar raða sér upp í kjarna frumu og hvernig þeir stilla sér upp til að virkja og óvirkja ákveðnar frumur.
16. mars 2017
Svona verndar kaffi okkur fyrir elliglöpum
Kaffi gæti gagnast við að vernda taugafrumur gegn stressi og til að losa taugakerfið við prótin sem eru algeng í kerfum Alzheimer's sjúklinga.
8. mars 2017
Umhverfisráðherra Þýskalands bannar kjöt á opinberum viðburðum
Þýskaland vinnur að því að gera landið umhverfisvænna og nú hefur kjöt og fiskur verið bannaður á opinberum viðburðum umhverfisráðuneytisins. Ráðuneytið vonast til þess að með þessu sé athygli vakin á sjáfbærri neyslu matvæla.
1. mars 2017
Algeng aukaefni í matvöru geta skaðað meltingarveginn
Efni sem er nokkuð algent að notað sé í málningu tannkrem og nammi geta skaða meltingarveginn. Með því að sniðganga unna matvöru og sælgæti er hægt að takmarka inntöku efnisins.
22. febrúar 2017
Brasilísk ber gætu hjálpað í baráttunni við sýklalyfjaónæmi
Talið er að allt að 11.000 dauðsfalla í Bandaríkjunum megi rekja til sýklalyfjaónæmra MRSA baktería á ári. Mögulegt er talið að berjaseyði geti hjálpað til í baráttunni við þær.
15. febrúar 2017
Bólusetning við Zika-veirunni á næsta leiti
Zika veiran er enn að hafa dramatísk neikvæð áhrif á líf margra jarðarbúa. En mögulega ekki mikið lengur.
8. febrúar 2017
Er svarið við sýklalyfja-ónæmi í augsýn?
25. janúar 2017
Límmiðar víkja fyrir umhverfisvænni merkingum
19. janúar 2017
Tannfyllingum skipt út fyrir lyf gegn Alzheimer’s
11. janúar 2017
Nýtt líffæri skilgreint
4. janúar 2017
Hunangsflugur hafsins afhjúpaðar
21. desember 2016
Stjórnun á meinvörpum í krabbameini tengist fituríkri fæðu
14. desember 2016
Áhrif keisaraskurða á þróun mannkynsins
7. desember 2016
Andleg heilsa og líkamlegir kvillar – sitthvor hliðin á sama pening
30. nóvember 2016
Sérfræðingur í loftslagsmálum telur Trump ekki geta fellt Parísarsáttmálann
16. nóvember 2016
Planet Earth II færir okkur mögnuðustu náttúrulífsmyndirnar til þessa
8. nóvember 2016
Hvers vegna fáum við bólur?
1. nóvember 2016
Styrkur koltvísýrings í sögulegu hámarki
26. október 2016
Prótínrík fæða gæti takmarkað ávinning þyngdartaps
19. október 2016
Aukning í þroskun eggfrumna óvænt aukaverkun krabbameinslyfs
12. október 2016
Er lækning við HIV í augsýn?
5. október 2016