Alzheimers og tannholdsbólga

Þekking á Alzheimers sjúkdómnum hefur fleygt fram vegna fjölda rannsókna sem unnar eru í kringum hann.

zahnreinigung-1514693_960_720.jpg
Auglýsing

Alzheimers sjúkdómurinn hefur verið títt umræddur á Hvatanum

Auglýsing

http://www.hvatinn.is/smasjain/alzheimers-laeknad-med-einu-ensimi/

 í gegnum tíðina. Enda hefur þekkingu okkar á sjúkdómnum fleygt fram vegna fjölda rannsókna sem unnar eru í kringum hann.

Hvað það er sem veldur sjúkdómnum er ekki fullkomlega skilgreint, enda koma þar margir þættir að, erfðafræðilegir sem og umhverfisþættir. Sem dæmi virðast ákveðnar veirusýkingar geta ýtt undir myndun sjúkdómsins. Fleiri örverur hafa einnig verið nefndar og má þar nefna bakteríuna Porphyromonas gingivalis.

P. gingivalis er algeng í munni og talið er að u.þ.b. 1 af hverjum 5 séu með bakteríuna í eðlilegri flóru munnsins. Þó hún lifi þar í flestum tilfellum í sátt og samlynd við umhverfi sitt þá getur hún valdið tannholdsbólgum.

Leyfar af bakteríunni hafa fundist í taugavefssýnum úr Alzheimers sjúklingum og hefur það leitt vísindahópa til þess að skoða hvort hún geti á einhvern hátt stuðlað að myndun sjúkdómsins.

Bakterían finnst ekki bara í taugavefjasýnum Alzheimers sjúklinga heldur getur hún einnig ferðast frá munni yfir í heilann. Þetta kemur fram í rannsókn sem fjallað var um á árlegri ráðstefnu American Association of Anatomists, „Experimental Biology“ sem haldin var í Orlando dagana 6-9 apríl.

Rannsóknarhópurinn leitaði eftir bakteríunni, þ.e. erfðaefni hennar eða efni sem hún seytir, í heilasýnum frá látnum Alzheimers sjúklingum. Þau notuðust síðan við mýs til að skoða ferðalag bakteríunnar. Það var framkvæmt með því að koma bakteríunni fyrir í munni músanna og leita svo eftir henni í heilavef.

Enn á eftir að skilgreina hvaða líffræði liggur að baki því að bakterían ýtir undir Alzheimers. Sökudólgurinn gæti verið ensím sem bakterían seytir í miklu magni þegar hún t.d. veldur tannholdssýkingum. Það gætu verið góðar fréttir því þessi ensím eru heppileg lyfjamörk gegn bakteríunni.

Þar sem þessi baktería er tiltölulega algeng í bakteríuflóru okkar mannanna þá getur virst erfitt að berjast gegn henni og þá mögulega Alzheimers. Hér gildir því, eins og alltaf, að hugsa vel um tennurnar sínar, tannbursta og nota tannþráð, og reyna þannig að halda bakteríunni innan skynsamlegra marka.

Fréttin birtist fyrst á Hvatinn.is.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Ísland - Finnland: 16 - 30
Kjarninn 23. júní 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Engin smit út frá bólusettum með virkt smit – „Hver er þá áhættan? Mikil eða lítil?“
Ellefu bólusettir einstaklingar hafa greinst með veiruna á landamærunum. Engin smit hafa hins vegar greinst út frá þeim. Sóttvarnalæknir segir enn óvíst hvort smithætta fylgi bólusettum með smit en að hún sé „alveg örugglega“ minni en frá óbólusettum.
Kjarninn 23. júní 2021
Benedikt Jóhannesson hefur veifað bless við framkvæmdastjórn flokksins sem hann var aðalhvatamaðurinn að því að stofna.
Benedikt hefur sagt sig úr framkvæmdastjórn og segir framgöngu formanns mestu vonbrigðin
Fyrrverandi formaður Viðreisnar telur að atburðarás hafi verið hönnuð til að koma ákveðnum einstaklingum í efstu sætin á lista flokksins á höfuðborgarsvæðinu og halda öðrum, meðal annars honum, frá þeim sætum.
Kjarninn 23. júní 2021
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
ASÍ hvetur forsætisráðherra til að beita sér fyrir alþjóðlegum fyrirtækjaskatti
Verkalýðshreyfingin kallar eftir því að lagður verði á 25 prósent skattur á hagnað alþjóðlegra stórfyrirtækja þar sem hann verður til.
Kjarninn 23. júní 2021
Viðskipti hófust með bréf Íslandsbanka í gær.
20 fjárfestar keyptu rúmlega helminginn af því sem selt var í Íslandsbanka
Búið er að birta lista yfir stærstu eigendur Íslandsbanka. Auk ríkisins eiga lífeyrissjóðir og erlendir fjárfestingarsjóðir stærstu eignarhlutina. Margir einstaklingar leystu út hagnað af viðskiptunum í gær.
Kjarninn 23. júní 2021
Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um hvort og þá hvenær farið verður að bólusetja börn við COVID-19 á Íslandi.
Ráðleggja óbólusettum – einnig börnum – frá ónauðsynlegum ferðalögum
Sóttvarnarlæknir segir þær ráðleggingar embættisins að óbólusettir ferðist ekki til útlanda gildi einnig fyrir börn. Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um almenna bólusetningu barna.
Kjarninn 23. júní 2021
Miklar sveiiflur hafa verið á virði rafmyntarinnar Bitcoin síðasta sólarhringinn.
Kínverjar snúa baki við Bitcoin og verðið fellur
Verð rafmyntarinnar Bitcoin hefur lækkað umtalsvert á undanförnum dögum en náði sér aðeins á strik síðdegis í dag. Kínverjar hafa reynt að stemma stigu við viðskiptum með myntina þar í landi og nýlega var fjölda gagnavera sem grafa eftir myntinni lokað.
Kjarninn 22. júní 2021
Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka hringir hér inn fyrstu viðskipti í Íslandsbanka
73 prósent af viðskiptunum voru í Íslandsbanka
Alls námu viðskipti með hlutabréf Íslandsbanka 5,4 milljörðum króna eftir fyrsta viðskiptadag þeirra í Kauphöllinni í dag. Verð bréfanna er nú fimmtungi hærra en útboðsgengi þeirra.
Kjarninn 22. júní 2021
Meira úr sama flokkiFólk