Konur um allan heim hafa fundið fyrir röskun á tíðahring í kjölfar bólusetningar gegn COVID-19.
Tilkynnt um röskun á tíðahring yfir 800 kvenna eftir bólusetningu
Tíðahringurinn er annað hvort styttri eða lengri en vant er. Tíðum fylgir sársauki, miklar blæðingar og milliblæðingar. Þetta er meðal þess sem hundruð kvenna hafa fundið fyrir í kjölfar bólusetningar gegn COVID-19. Lyfjastofnun er að rannsaka málið.
Kjarninn 20. september 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni varar við glundroða í stjórnmálum og vill leiða ríkisstjórn
Formaður Sjálfstæðisflokks býst við meira fylgi og að það kæmi sér á óvart ef Vinstri græn og Framsókn vilji ekki setjast niður með sér eftir kosningar. Hann segir flokkinn styðja auðlindaákvæði í stjórnarskrá. Aðrir hafi komið í veg fyrir það.
Kjarninn 20. september 2021
Magnús Gottfreðsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands.
Segir gæði vísindastarfs á Landspítala hafa hrakað á síðustu árum
Prófessor við læknadeild Háskóla Íslands segir að öfugþróun hafi átt sér stað í vísindastarfi á Landspítala eftir að hann var gerður að háskólasjúkrahúsi árið 2000, og að ekkert skilgreint fjármagn hafi fengist til að sinna því.
Kjarninn 19. september 2021
Lesendum Morgunblaðsins og Fréttablaðsins fækkað um 20 prósent frá miðju ári 2019
Lestur Fréttablaðsins hefur helmingast á rúmum áratug og minnkað um 20 prósent frá því nýir eigendur keyptu blaðið um mitt ár 2019. Þróun á lesendahópi Morgunblaðsins er nánast sú sama. Mikið tap er á rekstri beggja dagblaða.
Kjarninn 19. september 2021
Loðfílar hafa veirð útdauðir í um tíu þúsund ár.
Ætla sér að koma loðfílum á legg innan sex ára
Fyrirtækið Colossal segir loðfíla geta reynst vel í baráttunni gegn loftslagsbreytingum og ætla sér að búa þá til með því að blanda erfðaefni þeirra við frumur Asíufíls. Aðrir vísindamenn efast um ágæti verkefnisins.
Kjarninn 18. september 2021
Svona mun Sigurboginn líta út fram til 3. október
Sigurboginn klæddur í 25 þúsund fermetra plastklæði
Fyrsta stóra verkefni Christo og Jeanne-Claude hefur litið dagsins ljós eftir andlát Christo. Það hefur verið lengi í undirbúningi en um þúsund manns koma að uppsetningunni og kostnaður nemur rúmum tveimur milljörðum króna.
Kjarninn 18. september 2021
Utanríkisráðuneytið afturkallaði einungis eitt liprunarbréf af öllum þeim sem gefin voru út eftir að faraldur COVID-19 skall á.
Einungis eitt liprunarbréf afturkallað af fleiri en tvö þúsund slíkum
Liprunarbréfið sem Jakob Frímann Magnússon óskaði eftir fyrir barn vinar síns í mars í fyrra er það eina sem utanríkisráðuneytið hefur þurft að afturkalla af fleiri en tvö þúsund slíkum sem gefin voru út eftir að faraldur COVID-19 hófst.
Kjarninn 18. september 2021
Stúlkur í Rúmeníu færa kennara sínum blóm á fyrsta skóladeginum.
Langvarandi COVID sjaldgæft hjá börnum og unglingum
Sjaldgæft er að börn og unglingar finni fyrir einkennum COVID-19 í meira en tólf vikur, samkvæmt niðurstöður rýni á fjórtán rannsóknum um hið svokallaða langvarandi COVID.
Kjarninn 17. september 2021
Ísland er appelsínugult á nýjasta korti Sóttvarnastofnunar Evrópu.
Ísland orðið appelsínugult á ný
Staða Íslands, Portúgals og ákveðinna svæða í Frakklandi breyttist á litakorti Sóttvarnastofnunar Evrópu í gær og fengu appelsínugulan lit í stað þess rauða. Kortið er birt vikulega í þeim tilgangi að samrýma aðgerðir innan Evrópu gegn faraldrinum.
Kjarninn 17. september 2021
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Boðaðar skattahækkanir Pírata hærri eftir skekkju í útreikningum
Þær skattahækkanir sem Píratar hafa lagt til að fjármagna þær aðgerðir sem þeir leggja til í kosningabaráttunni hafa nú hækkað umtalsvert eftir að upp komst að flokkurinn studdist við ranga útreikninga í áætlunum sínum.
Kjarninn 17. september 2021
Ellefu mál er varða kynferðislega áreitni eða ofbeldi komið upp hjá Landsvirkjun á fjórum árum
Málin sem um ræðir eru af ýmsu tagi og snúa bæði að starfsfólki, verktökum og samskiptum starfsfólks við ytri aðila. Þremur málum af ellefu lauk með starfslokum.
Kjarninn 17. september 2021
Aðeins um 25 prósent óléttra kvenna í Bandaríkjunum eru bólusettar.
Óléttar konur vestanhafs tregar til að fá bólusetningu
Falsfréttir eru ein helsta ástæða þess að bandarískar konur sem von eiga á barni neita að láta bólusetja sig gegn COVID-19. Fleiri þeirra eru að veikjast alvarlega nú en nokkru sinni áður í faraldrinum.
Kjarninn 17. september 2021
Mikil skekkja er í útreikningum Pírata á helstu tekjuöflunarleiðinni sem flokkurinn sá fyrir að fjármagna kosningaloforð sín með.
Tugmilljarða skekkja í útreikningum Pírata á helstu tekjuöflunaraðgerð þeirra
Þingmaður Pírata segir að flokkurinn sé að endurskoða útreikninga sína á áhrifum 3,75 prósentustiga hækkunar efsta þreps tekjuskattskerfisins, eftir að bent var á að þar skeikaði tugmilljörðum.
Kjarninn 16. september 2021
Kolefnisgjald leggst meðal annars á bensín og dísil olíu.
Meirihluti stjórnmálaflokka vill hækka kolefnisgjald
Passa verður að kolefnisgjald leggist ekki þyngst á þau sem minnst hafa á milli handanna að mati þeirra flokka sem vilja hækka kolefnisgjald. Útblástur frá vegasamgöngum er helsta uppspretta losunar sem er á beinni ábyrgð Íslands.
Kjarninn 16. september 2021
Liðin tíð að Bandaríkin veiti Íslandi aðstoð „vegna góðvildar“
Íslendingar þurfa tromp á hendi til að vekja áhuga Bandaríkjanna til að styðja landið diplómatísk í alþjóðasamfélaginu og veita viðskiptalegar eða efnahagslegar ívilnanir, að því er fram kemur í þættinum Völundarhús utanríkismála Íslands.
Kjarninn 16. september 2021
Þorkell Sigurlaugsson og Sigmar Vilhjálmsson sitja báðir í undirbúningsnefnd hins nýja félags.
Unnið að stofnun nýrra hagsmunasamtaka lítilla og meðalstórra fyrirtækja
Atvinnufjélaginu er ætlað að vera málsvari fyrir hagsmuni einyrkja og lítilla og meðalstórra fyrirtækja í íslensku atvinnulífi. Þörfin á slíkum samtökum atvinnurekenda er sögð mikil af hálfu stofnenda.
Kjarninn 16. september 2021
Arnhildur Hálfdánardóttir fékk fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins í fyrra fyrir þáttaröðina Loftslagsþerapían. Hún er þar með síðasti handhafi þeirra verðlauna.
Hætta að veita fjölmiðlaverðlaun á degi íslenskrar náttúru
Algjör sprenging hefur orðið í umfjöllun fjölmiðla um loftslags- og umhverfismál og því telur umhverfis- og auðlindaráðuneytið ekki lengur þörf á að verðlauna miðla sérstaklega fyrir slíkan fréttaflutning.
Kjarninn 16. september 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í Forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Framlög til barnabótakerfisins aukin og fleiri fá þær, en raunvirði bóta hefur lítið hækkað
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Katrínar Jakobsdóttur um að ríkisstjórn hennar hafi aukið við barnabótakerfið og tryggt að það nái til fleiri en það gerði fyrir fjórum árum síðan.
Kjarninn 15. september 2021
Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir.
Rúm 40 prósent vilja að Katrín verði áfram forsætisráðherra
Í niðurstöðum könnunar á vegum ÍSKOS kemur í ljós að langflestir vilja að Katrín Jakobsdóttir verði áfram forsætisráðherra. Athygli vekur að Bjarni Benediktsson nýtur minni stuðnings í embættið en Sjálfstæðisflokkurinn nýtur í könnunum.
Kjarninn 15. september 2021
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.
Ásmundur Einar borgaði langmest allra oddvita í auglýsingar á Facebook
Facebook-síða Ásmundar Einars Daðasonar hefur greitt miðlinum rúma hálfa milljón í auglýsingakostnað á síðustu 90 dögum. Þetta er rúmlega tvöfalt meira en samanlögð útgjöld allra oddvita allra flokkanna á Facebook á sama tíma.
Kjarninn 15. september 2021
Samkvæmt niðurstöðum ÍSKOS sem birtar eru í samráði við Félagsvísindastofnun HÍ eru fáir sem segjast fylgjast með stjórnmálafréttum eða tengdu efni í meira en klukkustund á dag.
Fáir liggja límdir yfir stjórnmálafréttum klukkustundum saman
Langstærstur hluti almennings segist hafa varið innan við klukkustund á dag í að fylgjast með fréttum og fréttatengdu efni um innlend stjórnmál á undanförnum vikum.
Kjarninn 15. september 2021
Jóhannes Stefánsson uppljóstrari hefur margsagt að hann muni fara til Namibíu og bera vitni.
Ríkissaksóknari Namibíu segir Samherjamenn vera í „veiðitúr“
Saksóknari í Samherjamálinu í Namibíu hafnar því alfarið að Jóhannes Stefánsson uppljóstrari muni ekki koma til landsins og bera vitni í málinu sem þar er rekið.
Kjarninn 15. september 2021
Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða
Stoðir hagnast um 12,6 milljarða á hálfu ári
Hraðar verðhækkanir á hlutabréfum skráðra félaga hérlendis hafa reynst Stoðum vel síðustu mánuðina. Tekjur félagsins af fjárfestingum sínum námu tæpum 13 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins.
Kjarninn 14. september 2021
Loksins má halda aftur böll í framhaldsskólunum.
Böllin leyfð á ný – grímulaust og í nánd
Meðal þess sem sóttvarnalæknir lagði til í nýjasta minnisblaði sínu og fært hefur verið í reglugerð sem tekur gildi á miðnætti er að grunn- og framhaldsskólum sé heimilt að halda skemmtanir fyrir allt að 1.500 nemendur.
Kjarninn 14. september 2021
<-- Skyn cleanup -->
Heilbrigðismálin eru ofarlega á baugi hjá kjósendum fyrir komandi kosningar.
Tveir af hverjum þremur nefna heilbrigðismál sem eitt helsta kosningamálið
Það sem helst brennur á kjósendum fyrir komandi kosningar auk heilbrigðismála eru umhverfis- og loftslagsmál, efnahags- og skattamál og velferðarmál, samkvæmt nýrri könnun Maskínu.
Kjarninn 14. september 2021
Á myndinni sjást gámar í Þormóðsdal sem Mosfellsbær hefur spurt landeigandann, Landbúnaðarháskóla Íslands, út í. Skólinn kannast ekki við gámana.
Leita gulls án leyfis í Þormóðsdal
Iceland Resources hóf rannsóknarboranir til gullleitar í Þormóðsdal í sumar þrátt fyrir að Mosfellsbær hefði ekki gefið út leyfi til framkvæmdanna. Fyrirtækið boraði í „góðri trú“ um að það væri sameiginlegur skilningur að ekkert slíkt leyfi þyrfti.
Kjarninn 14. september 2021
Jafnmargir starfandi innflytjendur og fyrir faraldurinn
Alls voru 35 þúsund innflytjendur starfandi í júní og hafa þeir ekki verið jafnmargir síðan faraldurinn byrjaði í mars í fyrra. Ef tekið er tillit til árstíðarsveiflna sést þó að enn vantar töluvert upp á að ástandið verði eins og árið 2019.
Kjarninn 14. september 2021
<-- Skyn cleanup -->
Fyrsti efnahagspakki stjórnvalda var kynntur til leiks í mars 2020.
Búið að taka út 32 milljarða króna af séreignarsparnaði í kórónuveirufaraldrinum
Upphaflegar áætlanir stjórnvalda reiknuðu með að úttektir á séreignarsparnaði í kórónuveirufaraldrinum myndu skila ríkissjóði um 3,5 milljarða króna í tekjur. Raunveruleikinn er sá að tekjur hans vegna þessa verða um 11,5 milljarðar króna.
Kjarninn 13. september 2021
Skilti Öryrkjabandalagsins á kröfugöngu 1. maí 2019.
Fatlað fólk mun verr sett en atvinnulausir
Ný spurningakönnun frá Vörðu leiðir í ljós að fjárhagsleg staða fatlaðs fólks er sýnu verri en staða atvinnulauss félagsfólks innan ASÍ og BSRB. Samkvæmt könnuninni eiga 80 prósent öryrkja erfitt með að ná endum saman.
Kjarninn 13. september 2021
Karlmaður heldur um upphandlegginn eftir að hafa fengið bólusetningu á Indlandi. Þar varð delta-afbrigðið til í óbólusettu samfélagi með þekktum og skelfilegum afleiðingum.
Hópur vísindamanna: Engin þörf á örvun bólusetninga
Fyrirliggjandi vísindaleg gögn um virkni bóluefna gegn COVID-19 benda ekki til þess að þörf sé á að örva bólusetningar í samfélögum almennt. Þetta er niðurstaða alþjóðlegs hóps sérfræðinga, m.a. frá WHO og FDA.
Kjarninn 13. september 2021
<-- Skyn cleanup -->
Fjórir málaflokkar gína yfir alla aðra hvað mikilvægi varðar, samkvæmt fyrstu niðurstöðum úr könnun sem stendur yfir.
Umhverfið, efnahagurinn, heilbrigðiskerfið og kjaramál efst í hugum kjósenda
Heilbrigðismál, umhverfis- og loftslagsmál, efnahagsmál og kjaramál eru mikilvægustu málin í kosningabaráttunni að mati kjósenda, samkvæmt frumniðurstöðum úr Íslensku kosningarannsókninni, sem stendur yfir þessa dagana.
Kjarninn 13. september 2021
Róbert Farestveit og Arnaldur Sölvi Kristjánsson, hagfræðingar hjá ASÍ.
Segja kerfið hvetja til skattasniðgöngu
Hagfræðingar hjá ASÍ segja að skýrar vísbendingar séu um að fólk sniðgangi skattgreiðslu hér á landi með því að skrá launatekjur ranglega sem fjármagnstekjur.
Kjarninn 12. september 2021
Borgþór hefur varla misst úr viku síðan hann byrjaði að skrifa fyrir Kjarnann fyrir um átta árum.
Fjögur hundruð fréttaskýringar í hús
Eftir átta ár er komið að þeim merku tímamótum að fjögur hundraðasta umfjöllun Borgþórs Arngrímssonar hefur litið dagsins ljós á Kjarnanum.
Kjarninn 12. september 2021
Svandís Svavarsdóttir (VG) og Magnús Norðdahl (Pírötum) tókust á um skattamál í Silfrinu í dag.
Svandís: „Við höfum ekki slegið stóreignaskatt út af borðinu“
„Þegar að Morgunblaðið hefur [eitthvað] eftir Katrínu Jakobsdóttur þá mæli ég með því að hlusta á Katrínu Jakobsdóttur frekar en það sem Morgunblaðið segir að hún hafi sagt,“ segir Svandís Svavarsdóttir um skattastefnu VG.
Kjarninn 12. september 2021
Eiríkur er prófessor emeritus í íslenskri málfræði.
Flest slagorð í þessari kosningabaráttu gætu gengið fyrir hvaða flokk sem er
Eiríkur Rögnvaldsson segir fæst slagorð stjórnmálaflokkanna hafa einhverja sjálfstæða merkingu enda geti verið erfitt að leggja áherslu á eitthvað mál í slagorði sem verður svo ef til vill ekki kosningamál. Slagorð Sósíalista skarar fram úr að hans mati.
Kjarninn 12. september 2021
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir.
Hanna Björg býður sig fram til formennsku í KÍ
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari og forkona jafnréttisnefndar Kennarasambands Íslands, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í sambandinu.
Kjarninn 11. september 2021
Prosecco-hæðirnar, núna oft kallaðar UNESCO-hæðirnar, njóta verndar vegna menningarlangslags.
Freyðir í munni en eyðir jörð
Aðeins nokkrum vikum eftir að hæðirnar umhverfis ítalska þorpið Miane voru settar á heimsminjaskrá UNESCO fóru undarlegir hlutir að gerast. Það hafði þó ekkert með UNESCO að gera heldur hið heimsfræga freyðivín prosecco.
Kjarninn 11. september 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins í Forystusætinu á RÚV á fimmtudaginn.
Yfirlýst stefna Joe Biden í skattamálum er róttækari en stefna Framsóknarflokksins
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar orð Sigurðar Inga Jóhannssonar um að Joe Biden Bandaríkjaforseti sé með svipaðar áherslur í skattamálum og Framsóknarflokkurinn.
Kjarninn 11. september 2021
Joe Biden á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í vikunni.
Biden búinn að fá nóg: Óbólusettir „valda miklum skaða“
Hann reyndi að höfða til þeirra með hvatningu. Hann reyndi að segja þeim hversu „samstaðan“ væri mikilvæg. En allt kom fyrir ekki. Þess vegna byrsti Joe Biden sig í vikunni við óbólusetta landa sína sem yfirfylla sjúkrahúsin.
Kjarninn 11. september 2021
Samtökin '78 birtu mat sitt á stefnu flokkanna í málefnum hinsegin fólks á fimmtudaginn. Mynd úr safni.
Léleg einkunn frá Samtökunum ‘78 þýðir ekki að flokkar standi gegn hinsegin fólki
Samkvæmt svörum frá öllum flokkum til Samtakanna '78 vilja þeir styðja við réttindabaráttu hinsegin fólks. Stefnur flokkanna fengu þó afar ólíkar einkunnir í huglægu mati stjórnar samtakanna. Engin stig voru gefin fyrir almennar stefnur um mannréttindi.
Kjarninn 11. september 2021
Jón Sigurðsson er látinn
Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, ráðherra og Seðlabankastjóri, er látinn. Hann var 75 ára.
Kjarninn 11. september 2021
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur setið að völdum síðan seint á árinu 2017.
Ánægja með ríkisstjórnina ekki mælst minni á árinu
Sitjandi ríkisstjórn mældist með góðan stuðning landsmanna í könnunum allra fyrirtækja sem mæla hann í apríl síðastliðnum. Síðan þá hefur stuðningurinn dregist skarpt saman og er nú sá minnsti sem mælst hefur á árinu.
Kjarninn 10. september 2021
Endurkoma ferðamanna hefur skapað umtalsvert magn starfa í sumar.
Fjöldi atvinnulausra hefur næstum helmingast frá því í mars
Ráðningastyrkir og árstíðabundin sveifla eru meginástæða þess að atvinnuleysi hefur dregist verulega saman síðustu mánuði. Langtímaatvinnulausir eru þó enn yfir fimm þúsund talsins.
Kjarninn 10. september 2021
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Björn Þorfinnsson og Jakob Frímann Magnússon.
Ritstjóri DV: „Stórslys fyrir lýðræðið“ ef frambjóðandi Flokks fólksins næði inn á þing
Björn Þorfinnsson ritstjóri DV svarar athugasemdum Ástu Lóu Þórsdóttur, frambjóðanda Flokks fólksins, við fréttaflutning af máli Jakobs Frímanns Magnússonar fullum hálsi í dag. Ritstjórinn segir frambjóðandann gaspra af ábyrgðarleysi.
Kjarninn 10. september 2021
Spjöll vegna utanvegaakstursins í Vonarskarði.
Beðin um að fara ekki og laga skemmdir vegna utanvegaaksturs
Marga jeppamenn langar að fara og laga skemmdir sem unnar voru með utanvegaakstri í Vonarskarði. Þjóðgarðsvörður ítrekar að um vettvang rannsóknar sé að ræða og að ekki megi hreyfa við honum að svo stöddu.
Kjarninn 10. september 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Einkunn Sjálfstæðisflokksins í kvarða Ungra umhverfissinna hækkuð í 21 stig af 100
Sjálfstæðisflokkurinn er nú með fjórðu lægstu einkunn allra stjórnmálaflokka vegna stefnu sinnar í umhverfis- og loftlagsmálum en var áður með þriðju lægstu einkunnina.
Kjarninn 10. september 2021
Hver einasti skammtur er dýrmætur og getur bjargað mannslífi, segir Moeti.
Ef loforðin yrðu efnd væri hægt að „stöðva faraldurinn fljótt“
Veikustu hagkerfi veraldar þurfa lengst að búa við takmarkanir vegna COVID-19. Ástæðan: Ríkustu þjóðirnar fengu forgang við bóluefnakaup og hafa ekki staðið við loforð um að deila jafnt. Og hafa svo nú í ofanálag hafið örvun bólusetninga.
Kjarninn 9. september 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Samkynhneigðir karlmenn fá að gefa blóð verði drög að reglugerð samþykkt
Heilbrigðisráðherra hefur lagt fram drög að reglugerð í samráðsgátt stjórnvalda sem felur meðal annars í sér að kynhegðun valdi ekki lengur varanlegri frávísun blóðgjafar.
Kjarninn 9. september 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Guðlaugur Þór varði 11 milljónum króna í baráttunni við Áslaugu Örnu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, sem varð hlutskarpastur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, varði 11,1 milljón króna í prófkjörsbaráttu sinni gegn Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur. Hann lagði sjálfur út 4,4 milljónir króna.
Kjarninn 9. september 2021
Arnar Þór Jónsson héraðsdómari og frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins.
Prófkjörsbarátta dómarans kostaði 4,7 milljónir króna
Arnar Þór Jónsson frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins og héraðsdómari, sem sóttist eftir 2.-3. sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi, fékk 4,7 milljónir í styrki frá fyrirtækjum og einstaklingum til að heyja prófkjörsbaráttu sína.
Kjarninn 9. september 2021