Stórefast um að smyglarar láti segjast – Rúandaleiðin líkleg til að mistakast
Að gera samning við Rúanda um að taka við fólki sem leitar hælis í Bretlandi er ekki heilbrigð skynsemi líkt og forsætisráðherrann vill meina, segir framkvæmdastjóri mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn
22. desember 2022