Formenn allra flokka sammælist um að útiloka ofbeldisfull ummæli
Formaður Viðreisnar telur að skýrar sameiginlegar línur og skilaboð af hálfu forystufólks í stjórnmálum um að hvers kyns ofbeldi verði ekki liðið væri þýðingarmikil byrjun á kosningaári.
Kjarninn
29. janúar 2021