Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur setið að völdum síðan seint á árinu 2017.
Tíð ríkisstjórnarskipti og kórónuveiran hafa stóraukið nýtingu fjáraukalaga
Þegar lög um opinber fjármál voru sett árið 2015 áttu þau að auka festu í ríkisfjármálum og draga úr notkun fjáraukalaga. Þróunin hefur hins vegar orðið þveröfug, meðal annars vegna tíðra ríkisstjórnarskipta og kórónuveirufaraldurs.
Kjarninn 21. nóvember 2022
Friðjón R. Friðjónsson varaþingmaður Sjálfstæðisflokks er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Hópur þingmanna Sjálfstæðisflokks vill bjóða út rekstur flugstöðvar Keflavíkurflugvallar
Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra nýti lagaheimildir til að opna á útboð á ýmsum þáttum í rekstri Isavia á Keflavíkurflugvelli, til dæmis reksturs fríhafnarverslana á vellinum.
Kjarninn 20. nóvember 2022
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin hefur næstum tvöfaldað fylgið og andar ofan í hálsmálið á Sjálfstæðisflokki
Ríkisstjórnin er fallin samkvæmt nýrri könnun og fjölmargir möguleikar í kortunum. Þrír andstöðuflokkar hafa bætt við sig einum Framsóknarflokki það sem af er kjörtímabili en ríkisstjórnin tapað yfir tíu prósentustigum.
Kjarninn 19. nóvember 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Tekjutap ríkisins vegna niðurgreiðslu enn fleiri rafbíla gæti orðið 3,8 milljarðar
Að því gefnu að rafbílasala haldi áfram að aukast á næsta ári má áætla að afnám fjöldamarka hvað niðurgreiðslur rafbíla varðar feli í sér 3,8 milljarða króna tekjutap fyrir ríkissjóð.
Kjarninn 18. nóvember 2022
Tólf prósent öryrkja greiða meira en 75 prósent útborgaðra launa í rekstur húsnæðis.
Tveir þriðju öryrkja segja húsnæðiskostnað þunga eða nokkra byrði
38 prósent öryrkja hafa miklar eða frekar miklar áhyggjur af húsnæðiskostnaði og nærri tveir af hverjum þremur segja húsaleigu eða afborganir af húsnæðislánum vera þunga eða nokkra byrði.
Kjarninn 18. nóvember 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Vill að Katrín mæti fyrir fjárlaganefnd og geri grein fyrir næstu skrefum í bankasölu
Þingmaður Viðreisnar segir fjárlagavinnu í uppnámi enda gert ráð fyrir að sala á Íslandsbanka skili ríkissjóði 75 milljörðum á næsta ári. Engin skýr svör hafi þó fengist frá forystumönnum ríkisstjórnarinnar um hvort og þá hvernig bankinn verði seldur.
Kjarninn 18. nóvember 2022
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Flestir treysta Kristrúnu
Spurt var: Hvaða formanni íslenskra stjórnmálaflokka treystir þú best? Flestir svöruðu: Kristrúnu Frostadóttur, formanni Samfylkingarinnar. Katrín Jakobsdóttir er í öðru sæti.
Kjarninn 18. nóvember 2022
Hafís dregur úr gróðurhúsaáhrifum.
Selta mikilvægari en kuldi við myndun hafíss
Hvað gerist í hafinu þegar aukið magn af ferskvatni blandast því? Hvaða áhrif gæti það haft á myndun hafíss, íssins sem er mikilvægur til að draga úr gróðurhúsaáhrifum? Vísindamenn hafa rýnt í málið.
Kjarninn 17. nóvember 2022
Sex konur voru í afplánun í fangelsinu á Hólmsheiði í lok september síðastliðins.
Alls 317 á biðlista eftir því að komast í afplánun í fangelsi – Þar af 38 konur
Dómsmálaráðherra er sammála umboðsmanni Alþingis um að tilefni sé til að skoða hvort það halli á konur innan fangelsiskerfisins. Eina opna fangelsið sem stendur konum til boða er Sogn, sem þykir ekki jafn eftirsóknarvert og Kvíabryggja.
Kjarninn 17. nóvember 2022
Hermann Hermansson forstöðumaður rekstrar hjá Landsbankanum og Eiríkur S. Jóhannsson framkvæmdastjóri Kaldbaks og stjórnarformaður Samherja handsöluðu formlega kaup Kaldbaks á gamla Landsbankahúsinu á Akureyri í gær.
Samherji ætlar að aðskilja fjárfestingafélag sitt frá samstæðunni
Fjárfestingafélagið Kaldbakur verður sjálfstætt félag, að fullu aðskilið frá samstæðu Samherja, við árslok. Þar verða eignir Samherja sem ekki tengjast sjávarútvegi geymdar. Höfuðstöðvar félagsins verða í gamla Landsbankahúsinu á Akureyri.
Kjarninn 17. nóvember 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Sögðu Sjálfstæðisflokkinn bara vilja ræða leka, ekki bankasöluna eða skýrsluna um hana
Heitar umræður voru á þingi í dag um leka á skýrslu Ríkisendurskoðunar til fjölmiðla tæpum sólarhring áður en hún átti að birtast. Stjórnarandstaðan benti á að þingmenn Sjálfstæðisflokks virtust ekki hafa miklar áhyggjur af leka á drögum á skýrslunni.
Kjarninn 17. nóvember 2022
Viktoría og Anton Garbar eru nú í haldi ítalskra yfirvalda, eftir að hafa verið fylgt frá Íslandi í fylgd fjögurra lögregluþjóna.
Ítalskir lögregluþjónar hafi undrast komu Antons og Viktoríu
Hinn rússneski Anton Garbar, sem vísað var úr landi ásamt Viktoríu eiginkonu sinni í gær, segir að ítalskir lögreglumenn hafi undrast komu þeirra til Mílanó í fylgd fjögurra íslenskra lögregluþjóna. Hjónin eru nú í haldi ítalskra yfirvalda.
Kjarninn 17. nóvember 2022
Mynd úr safni, tengist efni fréttarinnar ekki beint.
Fáum verið vísað frá Noregi og Danmörku til Grikklands á grundvelli verndar þar
Samkvæmt svörum sem Kjarninn fékk frá yfirvöldum útlendingamála í Noregi og Danmörku hefur fáum einstaklingum með viðurkennda stöðu flóttamanna í Grikklandi verið vísað aftur þangað á þeim grundvelli undanfarin tvö ár.
Kjarninn 17. nóvember 2022
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Kristrún: Pólitískur leikur hjá Lilju að draga Icesave inn í umræðu um Íslandsbankasöluna
Formaður Samfylkingarinnar spurði menningar- og viðskiptaráðherra hvort allt hjá ríkisstjórninni í bankasölumálinu snerist um ráðherrastóla og pólitíska leiki. Í svari ráðherra sagði að það hefði ekki verið pólitískur leikur að segja nei við Icesave.
Kjarninn 16. nóvember 2022
Innstigum í strætisvagna fækkaði verulega í kórónuveirufaraldrinum. Sveitarfélög höfuðborgarsvæðisins biðla á ný til þingsins um að bæta tekjutap Strætó bs. vegna faraldursins.
Harma að fjáraukalög innihaldi ekki framlög til þjónustu við fatlaða né reksturs Strætó
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eru skúffuð yfir því að í fjáraukalagafrumvarpi fjármálaráðherra sé hvorki að finna aukið fé til lögbundinnar þjónustu við fatlað fólk, né aukin framlög til Strætó bs. vegna tekjutaps í gegnum veirufaraldurinn.
Kjarninn 16. nóvember 2022
Heiða Björg Hilmisdóttir er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Telja að heimilislausum muni fjölga og mansal aukast ef útlendingalögum verði breytt
Sveitarfélög landsins segja að ef fella á niður alla grunnþjónustu við flóttafólk 30 dögum eftir endanlega synjun um vernd muni það auka álag á félagsþjónustu þeirra og fela í sér aukinn kostnað fyrir þau.
Kjarninn 16. nóvember 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Ráðuneyti og dómsmálaráðherra „komu ekki að ákvörðun tímasetningar“ á brottflutningi flóttafólksins
Útlendingastofnun, stoðdeild ríkislögreglustjóra og dómsmálaráðuneytið segja að hvorki dómsmálaráðherra né starfsmenn hans ráðuneytis hafa haft afskipti af frávísun hóps flóttafólks sem átti sér stað í byrjun nóvember.
Kjarninn 16. nóvember 2022
Fyrir liggur að fréttamenn voru flóðlýstir við Keflavíkurflugvöll í upphafi mánaðar. Hvorki Isavia né ríkislögreglustjóri hafa hins vegar gert grein fyrir því hvernig það atvikaðist.
Áfram óljóst hver ber ábyrgð á því að flugvallarstarfsmenn flóðlýstu fréttafólk
Þrátt fyrir tilraunir fjölmiðla, auk Blaðamannafélagsins, til að komast að því hvernig til þess koma að fréttatökuteymi frá RÚV var flóðlýst við Keflavíkurflugvöll í upphafi mánaðarins er það enn óljóst. Isavia vísar nú á ríkislögreglustjóra.
Kjarninn 15. nóvember 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Meirihluti fjárlaganefndar hafnar beiðni um lögfræðiálit um ÍL-sjóð
Þingmaður Viðreisnar segir meirihluta fjárlaganefndar ekki vilja fá svör við því hvort vinnubrögð fjármála- og efnahagsráðherra sem varða ÍL-sjóð standist lög.
Kjarninn 15. nóvember 2022
Stefán Vagn Stefánsson þingmaður Framsóknar er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Þingmenn Framsóknar vilja sjá ríkisfyrirtæki um rafeldsneytisframleiðslu
Í þingsályktunartillögu frá þingflokki Framsóknar er lagt til að ríkisstjórnin skoði stofnun fyrirtækis um rafeldsneytisframleiðslu, sem yrði í meirihlutaeigu ríkisins. Hafa skuli til hliðsjónar hvernig Noregur byggði upp olíuvinnslu sína.
Kjarninn 14. nóvember 2022
Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar.
Kristrún: „Fjármálaráðherra þorir ekki að mæta mér í Kastljósi“
Formaður Samfylkingarinnar segir að til hafi staðið að hún og Bjarni Benediktsson ræddu skýrslu Ríkisendurskoðunar um bankasöluna í Kastljósi í kvöld, en ráðherrann hafi ekki treyst sér til þess.
Kjarninn 14. nóvember 2022
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín segir enn ótímabært að ræða skipun rannsóknarnefndar
Forsætisráðherra vill að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fari yfir efnisatriði skýrslu Ríkisendurskoðunar áður en ákvörðun verði tekin um hvort skipa eigi rannsóknarnefnd um söluferli á hlut í Íslandsbanka.
Kjarninn 14. nóvember 2022
Lárus Blöndal, stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins, og Jón Gunnar Jónsson, forstjóri stofnunarinnar.
Bankasýslan ósammála Ríkisendurskoðun og segir skýrslu „afhjúpa takmarkaða þekkingu“
Bankasýsla ríkisins hafnar gagnrýni sem Ríkisendurskoðun hefur sett fram á undirbúning og framkvæmd á sölu á hlut í Íslandsbanka. Stofnunin telur Ríkisendurskoðun sýna „takmarkaða reynslu af sölu hlutabréfa“ og ætlar að birta málsvörn á vefsíðu sinni.
Kjarninn 14. nóvember 2022
Björk Guðmundsdóttir og Katrín Jakobsdóttir ræddust við í síma í september 2019. Forsætisráðherra segist hvergi hafa gefið fyrirheit um að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum.
Engin fyrirheit gefin um að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum
Í svari við fyrirspurn á þingi segir forsætisráðherra að hún hafi ekki gefið Björk Guðmundsdóttur nein fyrirheit um að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna árið 2019.
Kjarninn 14. nóvember 2022
Bjarni Benediktsson og ýmsir þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa tjáð sig um skýrslu Ríkisendurskoðunar í dag.
„Ágætis verð“ segir Bjarni – Krafa frá stjórnarandstöðunni um rannsóknarnefnd
Stjórnarandstöðuþingmenn hafa margir brugðist við skýrslu Ríkisendurskoðunar um bankasöluna með því að ítreka fyrri kröfur um skipun rannsóknarnefndar. Þingmaður Pírata kallar eftir því að Bjarni Benediktsson stígi til hliðar sem fjármálaráðherra.
Kjarninn 14. nóvember 2022
Íbúar landsins voru 359.122 í upphafi árs 2021 samkvæmt nýja manntalinu en ekki 368.791, eins og lögheimilisskráningar gáfu til kynna.
Nýtt manntal: Íbúar á Íslandi næstum 10 þúsund færri en talið hefur verið
Íbúar á Íslandi í upphafi árs 2021 voru næstum 10 þúsund færri en lögheimilisskráningar sögðu til um, samkvæmt upplýsingum úr nýju manntali, því fyrsta sem framkvæmt er hérlendis frá 2011.
Kjarninn 14. nóvember 2022
Óli Björn Kárason, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á þingi í apríl að ef úttekt Ríkisendurskoðunar „dugi ekki til þá mun ég styðja það að komið verði á fót sjálf­­stæðri rann­­sókn­­ar­­nefnd.“
Fjölmargir þættir í sölunni á Íslandsbanka sem Ríkisendurskoðun rannsakaði ekki
Ríkisendurskoðun tiltekur í skýrslu sinni að það séu fjölmargir þættir í sölunni á hlut ríkisins í Íslandsbanka sem stofnunin rannsaki ekki. Stjórnarþingmenn lofuðu rannsóknarnefnd ef úttekt Ríkisendurskoðunar skildi eftir einhverjar spurningar.
Kjarninn 14. nóvember 2022
Reykjadalur er vinsæll áfangastaður ferðamanna. Svæðið er innan Sveitarfélagsins Ölfuss.
Hvergerðingar segja Elliða tala með óábyrgum hætti um orkunýtingu í Reykjadal
Bæjarstjórnin í Hveragerði hnýtti í orð Elliða Vignissonar sveitarstjóra í Ölfusi um mögulega orkunýtingu í Reykjadal eða nágrenni, á fundi sínum í vikunni.
Kjarninn 12. nóvember 2022
Vegna faraldursins komu margar AirBnB íbúðir inn á fasteignamarkaðinn, ýmist til almennrar leigu eða kaupa. Nú eru á ný yfir 2.000 íbúðir til útleigu á síðunni.
AirBnB-íbúðir á höfuðborgarsvæðinu aftur orðnar fleiri en 2.000 talsins
Þegar mest lét á árunum 2017, 2018 og 2019 voru yfir 3.000 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu til leigu á AirBnB. Í veirufaraldrinum féll fjöldinn verulega, en í sumar skreið fjöldi íbúða í útleigu á ný yfir 2.000.
Kjarninn 12. nóvember 2022
Donald Trump og Melania eiginkona hans á kjörstað í Flórída-ríki.
Er tími Trumps liðinn?
Þingkosningarnar í Bandaríkjunum í vikunni fóru ekki eins og á horfðist. Úrslitin þykja bagaleg fyrir Donald Trump, en frambjóðendur sem hann studdi opinberlega náðu margir litlum árangri. Bandarískir íhaldsmenn huga nú að uppgjöri við Trumpismann.
Kjarninn 12. nóvember 2022
Mikið vikurnám er áformað við Hafursey á Mýrdalssandi. Ef fyrirætlanir EP Power Minerals ganga eftir yrði efnið unnið úr námunni næstu hundrað árin eða svo.
Skýrslan uppfyllir ekki „eðlilega kröfu um valkostagreiningu“
Sveitarstjórn Mýrdalshrepps vill að EP Power Minerals, sem áformar námuvinnslu á Mýrdalssandi, skoði að skipa vikrinum upp af ströndinni við Vík. Sveitarstjórinn segir að eftir eigi að skoða hvernig höfn á þessum slóðum þyrfti að vera.
Kjarninn 12. nóvember 2022
Andri Steinn Hilmarsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks í Kópavogi og Stefán Pálsson varaborgarfulltrúi Vinstri grænna.
Kópavogur ræður ekki yfir háloftunum og Reykjavík löngu búin að semja við ríkið
Mál sem varða ónæði og jafnve meinta áþján íbúa, vegna einka- og þyrluflugs á Reykjavíkurflugvelli, voru til umræðu í bæjarráði Kópavogs og borgarráði Reykjavíkur í vikunni.
Kjarninn 11. nóvember 2022
Almenningur mun þurfa að axla tapið vegna ÍL-sjóðs, annað hvort í gegnum ríkissjóð eða lífeyrissjóðakerfið.
Lífeyrissjóðirnir standa saman og mynda sameiginlegan vettvang vegna ÍL-sjóðs
ÍL-sjóður mun að óbreyttu tapa 200 milljörðum króna. Fjármála- og efnahagsráðherra vil „spara“ ríkissjóði að bera ábyrgð á um 150 milljörðum króna af því tapi. Þeir sem þurfa að axla þorra þess, lífeyrissjóðir, eru ekki sammála um að það sé góð hugmynd.
Kjarninn 11. nóvember 2022
Loforð um kolefnishlutleysi oft „innantóm slagorð og ýkjur“
Fyrirtæki, stofnanir og heilu borgirnar heita því að kolefnisjafna alla starfsemi sína – ná hinu eftirsótta kolefnishlutleysi. En aðferðirnar sem á að beita til að ná slíku fram eru oft í besta falli vafasamar.
Kjarninn 11. nóvember 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra
Breytt viðmið um Venesúelabúa kalli ekki nauðsynlega á lagabreytingar
Til stendur að breyta því með einhverjum hætti hvernig íslensk stjórnvöld nálgast umsóknir frá ríkisborgurum Venesúela um alþjóðlega vernd. Fyrri tilraun til þess sama gekk ekki. Dómsmálaráðuneytið segir ekki endilega þörf á lagabreytingum.
Kjarninn 11. nóvember 2022
Jón Óttar Ólafsson boðaði framkvæmdastjóra Forlagsins á fund á skrifstofu forstjóra Samherja um miðjan desember 2019.
Samherji hótaði Forlaginu málsókn erlendis ef bók um Namibíumálið yrði ekki innkölluð
Rannsókn héraðssaksóknara á Samherjamálinu er langt komin og einungis er beðið þess að réttarbeiðnir erlendis verði afgreiddar áður en ákvörðun um saksókn verður tekin. Starfsmenn Samherja hótuðu bókaútgefendum málsóknum vegna skrifa um fyrirtækið.
Kjarninn 11. nóvember 2022
Rætt var um nagladekk í umhverfis- og skipulagsráði borgarinnar í gær.
Borgarfulltrúar segja þá spurningu vakna hvort lögregla megi fara á svig við lög
Um 15 prósent bifreiða í borginni voru komnar á nagladekk strax um miðjan október. Fulltrúar borgarstjórnarmeirihlutans í umhverfis- og skipulagsráði segja óheppilegt að löggan gefi það út að ekki verði sektað fyrir notkun nagladekkja.
Kjarninn 10. nóvember 2022
Þórunn Sveinbjarnardóttir er formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Skýrsla Ríkisendurskoðunar kynnt í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd á mánudag
Næstum átta mánuðum eftir að íslenska ríkið seldi 22,5 prósent hlut í Íslandsbanka í lokuðu útboði til 207 fjárfesta á verði sem var lægra en markaðsverð bankans mun Ríkisendurskoðun loks birta skýrslu sína um söluferlið.
Kjarninn 10. nóvember 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnhagsráðherra.
Bjarni: Stjórnmálamenn eiga ekki að tryggja öllum sömu stöðu í lífinu
Fjármálaráðherra segir það ekki hlutverk þingmanns Samfylkingarinnar að leggja af slagorð Sjálfstæðisflokksins: „Stétt með stétt“. Vandi jafnaðarmanna er sá að trúa því að hægt sé að byggja samfélag þar sem stjórnvöld tryggja öllum jafna útkomu í lífinu.
Kjarninn 10. nóvember 2022
Hælisleitendur hafa meðal annars verið að starfa í byggingageiranum
ASÍ: Misneyting á starfandi hælisleitendum jaðrar í verstu tilfellum við mansal
ASÍ segir að mun fleiri hælisleitendur séu á vinnumarkaði en opinberar tölur gefi til kynna. Ýmis samtök styðja að þeir einstaklingar sem fá dvalarleyfi hér á landi á grundvelli mannúðarsjónarmiða þurfi ekki að sækja um atvinnuleyfi sérstaklega.
Kjarninn 10. nóvember 2022
Þingvellir eru einn af þremur þjóðgörðum landsins. Hinir tveir eru Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull og Vatnajökulsþjóðgarður.
Helmingur hlynntur gjaldtöku fyrir aðgengi – Gangi ykkur vel að „sannfæra Íslendinga að borga sig inn á Þingvelli“
Starfshópur sem rýndi í áskoranir og tækifæri friðlýstra svæða á Íslandi segir að móta þurfi stefnu um gjaldtöku. Íslendingar eru hlynntir gjaldtöku á þjónustu svæðanna og samkvæmt nýrri könnun er um helmingur landsmanna hlynntur aðgangsgjaldi.
Kjarninn 9. nóvember 2022
Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar.
Sérkennilegt að flokkur sem stóð fyrir brottvísun telji stefnu sína mannúðlega
Þingmaður Viðreisnar gerir athugasemd við að Sjálfstæðisflokkurinn telji stefnu sína í útlendingamálum mannúðlega þegar flóttafólki er vísað á götuna í Grikklandi.
Kjarninn 9. nóvember 2022
Fyrirhuguð Fossvogsbrú, eins og hún leit út á teikningum frá Eflu, sem varð hlutskörpust í hönnunarsamkeppninni í fyrra.
Vegagerðin líti ásakanir um óheiðarleg vinnubrögð starfsmanna alvarlegum augum
Niðurstaða kærunefndar útboðsmála vegna kæru sem barst vegna hönnunarsamkeppni Fossvogsbrúar liggur fyrir. Kærunni var vísað frá og skaðabótaskyldu hafnað. Forstjóri Vegagerðarinnar fagnar niðurstöðunni.
Kjarninn 9. nóvember 2022
Þessi vegalausa fjölskylda frá Afganistan var mynduð af fréttaljósmyndara EPA í miðborg Aþenu haustið 2020. Þau höfðu, eins og margir aðrir flóttamenn sem fengið hafa hæli í Grikklandi, hafst við á götunni.
Þýskaland sendir nánast ekki nokkurn flóttamann aftur til Grikklands
Þýskir dómstólar telja endursendingar flóttafólks til Grikklands fela í sér hættu á að það verði fyrir ómannúðlegri meðferð. Einungis einn flóttamaður sneri frá Þýskalandi til Grikklands í fyrra. Rúm 50 þúsund sem hafa vernd í Grikklandi eru í Þýskalandi.
Kjarninn 9. nóvember 2022
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Vill fá að vita hvaða stjórnmálamenn úr hvaða flokkum komi fram sem viðmælendur á RÚV
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, vill fá að vita hvernig viðmælendaval RÚV úr stjórnmálastétt skiptist milli stjórnmálaflokka. Hún lagði fram sambærilega fyrirspurn í fyrra.
Kjarninn 9. nóvember 2022
Björn Leví Gunnarsson er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingflokkur Pírata vill kasta D’Hondt-aðferðinni út á hafsauga
Píratar vilja breyta því hvernig þingsæti eru reiknuð út í kjölfar kosninga. Þingflokkurinn telur núverandi fyrirkomulag hygla stærri flokkum umfram þá smærri. Níu flokkar væru á þingi í dag ef stuðst hefði verið við aðferð Pírata eftir síðustu kosningar.
Kjarninn 8. nóvember 2022
Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Birgir Þórarinsson segir ekkert að því að senda fólk til baka til Grikklands
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins sem heimsótti tvennar flóttamannabúðir í Grikklandi í haust segir aðstæður þar ágætlega mannsæmandi. Rauði krossinn, auk fjölda annarra, er á öðru máli.
Kjarninn 8. nóvember 2022
Fyrirhugað framkvæmdasvæði. Séð úr suðvestri. Við sjóndeildarhringinn má sjá álverið við Straumsvík.
Vilja dæla útblæstri frá iðnaði í Evrópu í berglögin við Straumsvík
Til stendur að flytja koltvíoxíð frá meginlandi Evrópu til Íslands og dæla því niður í jörðina og breyta í stein. Flutningaskipin yrðu knúin jarðefnaeldsneyti fyrst í stað.
Kjarninn 8. nóvember 2022
Jón Björnsson, forstjóri Origo.
Jólin koma snemma hjá hluthöfum Origo sem eiga von á 24 milljarða greiðslu í desember
Fjórir lífeyrissjóðir munu skipta á milli sín 8,8 milljörðum króna af þeirri útgreiðslu úr Origo sem væntanleg er í jólamánuðinum. Stærsti einkafjárfestirinn, félag meðal annars í eigu Bakkavararbræðra, fær milljarð króna í sinn hlut.
Kjarninn 8. nóvember 2022
Hræ af fíl í Samburu nyrst í Kenía.
Mestu þurrkar í fjóra áratugi – dýrin falla í hrönnum
Fyrst skrælnar gróðurinn. Svo þorna vatnsbólin upp. Þá fara dýrin að falla. Fyrst grasbítarnir. Svo rándýrin. Og manneskjur. Hamfarir vegna þurrka eru yfirvofandi í austurhluta Afríku.
Kjarninn 8. nóvember 2022