Fyrrum framkvæmdastjóri áhættustýringar Landsbankans nýr framkvæmdastjóri Eflingar
Veigamikil verkefni bíða nýs framkvæmdastjóra Eflingar, Perlu Aspar Ásgeirsdóttur. Þar ber hæst stefnumótun og eftirfylgni í tengslum við skipulagsbreytingar á skrifstofu Eflingar.
Kjarninn
23. maí 2022