Tíð ríkisstjórnarskipti og kórónuveiran hafa stóraukið nýtingu fjáraukalaga
Þegar lög um opinber fjármál voru sett árið 2015 áttu þau að auka festu í ríkisfjármálum og draga úr notkun fjáraukalaga. Þróunin hefur hins vegar orðið þveröfug, meðal annars vegna tíðra ríkisstjórnarskipta og kórónuveirufaraldurs.
Kjarninn
21. nóvember 2022